Morgunblaðið - 15.07.1947, Síða 12

Morgunblaðið - 15.07.1947, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIfi Þriðjudagur 15. júlí 1947 íimm mínúina krossgátan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 Óla — 6 þrír eins — 8 endi — 10 tónn — 11 bundin — 12 fangamark — 13 tónn — 14 blaut — 16 hefni- girni. Lóðrjett: — 2 standa saman — 3 klæði — 4 rot — 5 sam- kvæmið — 7 drottinn — 9 horfa — 10 fát — 14 guð — 15 hvað. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 Þorri — 6 kak — 8 S. M. — 10 ný — 11 hand- tak — 12 úr — 13 mi — 14 eee •— 16 harka. Lóðrjett: — 2 ok — 3 Rand- ver — 4 rk — 5 íshús — 7 sýk- in — 9 mar — 10 nam ■— 14 ea •— 15 ek. Sendiherra Chile fíart leikinn London í gær. SENDIHERRA Chile í Moskva hefir tilkynnt ráð- stjórninni, að hann muni hverfa heim, ef honum verði ekki sýnd meiri tillitssemi en hingað til. Meðal annars hefir ráðstjórnin bannað konu hans för úr landi, og ýmsar aðrpr skráveifur hafa honum verið gerðar. — Reuter. — Land Framh. af bls. 5 is m. a.: græðiplöntur, ýmsar tegundir og myndir af skógum landsins 'og skógræktarstarf- semi. Stærð skóglendis er talið 100 þúsund hektarar. Þár af friðað og girt aðeins 4%. Lengd girðinga 1926 er 43,2 km og 1946 er lengd girðinga 169,8 km. Þá má ennfremur sjá þarna fræsýnishorn af trjátegundum er hjer vaxa og húsgögn gömul og ný úr ísl. birki og skógar- afurðir svo sem girðingarstaur ar, efniviður, viðarkol, eldivið- ur, trjábolir, birki og fura úr Hallormsstðaskógi og m. fl. Sandgræðslan sýnir kort og myndir af sandgræðslusvæð- inu. Yfirlit um sandgræðslu- stöðvar o. fl. Sandgræðslusvæði á öllu landinu er 54,5 þús. hekt arar. Sýningardeild Sambands ísl. samvinnufjelaga er með glæsilegum myndar- brag og er stærsta deild land- búnaðarsýningarinnar og öll hin athyglisverðasta. Deild S. í. S. er í stórum skála sem er áfastur við aðalsýningarskál- ann. Fyrst þegar inn í þennan skála kemur verður manni litið á áletrun þar sem skýrt er frá að S. í. S. flytji inn 70—80% allra búvjela landsmanna og út 80—100% allra búnaðarafurða sem seldar eru erlendis. í vjela- deildinni eru til sýnis allar mögulegar landbúnaðarvjelar og tæki, er góðum búhöld mættu að gagni koma en of langt væri hjer upp að telja. bú naða rsý Auk ýmsra nauðsynlegra tækja fyrir húsmæðurnar svo serri rafmagnseldavjelar, kæliskáp- ar, rafmagnshræri- og þvotta- vjelar o. m. fl. Ullarverksmiðjan Gefjun sýndi þarna vefstól í fullum gangi og hafði jeg gaman af því að sjá þau handbrögð, sem þar voru unnin. Þá eru þarna dúk- ar, kambgarn í mörgum litum, lopi í mörgum litum og ullar- teppi, banda o. m. fl. Saumastofa Gefjunar1 og skinnaverksmiðjan Iðunn hafa þarna líka ágætar sýningar. Búfjársýningarnar. Um þær hefur mikið vprið ritað áður áf ýmsum forustu- mönnum í búfjárrækt og ætla jeg ekki áð, orðlengja þeesa grein.sjerstaklega til að ræða það mál, en gaman hefði verið að eiga þó ekki væri nema einn af bestu gæðingunum. Og sýning á framúrskarandi fjárhundum hefði mátt vera þarna, svo bráðnauðsynlegir, sem þeir eru öllum sveitabú- skap, en þeir hafa ekki þótt sýningarhæfir eða verðlauna verðir frekar en fyrri daginn. En aðrar menningarþjóðir hafa skilið hið nauðsynlega hlut- verk þessara húsdýra og verð- launað þá á sýningum. Nú er búfjenaðurinn allur farinn af sýningunni og bráðum verður henhi lokað. Sýningargestir eru nú 57 þúsund. Niðurlagsorð. Sýningarráð, framkvæmda- nefnd og starfsmenn við und- irbúning sýningarinnar og aðr- ningm ir þeir, sem hjer hafa lagt hönd að verki eða lagt á með góð ráð um framkvæmd þessarar landbúnaðarsýningar eiga góð- ar þakkir skilið fyrir sitt verk. En ekki má gleyma því, að sýn ingin hefur verið alveg sjer- staklega heppin með val á fram kvæmdastjóra þar sem er Krist jón Kristjónsson, dugmikill og árvakúr maður í starfi. Oiteding fíi Argentínu Oslo í gær. CALWELL, ástralski ráð- herrann, sem fer með mál, er snerta flutninga fólks til Ástra- líu, er nú á ferð um Evrópu til þess að vinna að því, að menn flytjist til Ástralíu, vegna þess að mikill skortur er á vinnuafli. Hefur ráðherrann m. a. snúið sjer til norsku stjórnarinnar um þetta mál. En hann fjekk þau svör, að stjórn- in vildi ekki, að menn flyttust burt úr landinu, vegna þess að mikill skortur væri á vinnuafli í Noregi. — Reuter. Munu efeki sfyðja Spánverja London í gær. HECTOR McNeiI, innanrík isráðherra Breta, sagði í spurn- ingatíma í neðri málstofunni í dag, að Bretar mundu ekki styðja Spánverja, ef þeir færu fram á upptöku í Sameinuðu þjóðirnar. — Reuter. Vill sjá hvað siiur Washington í gærkvöldi. TRUMAN forseti skoraði í kvöld á bandaríska kola- og stál framleiðendur að bíða með að. hækka verðið á vöru sinni, þar til sjeð yrði, hvaða áhrif nýju samnirigarnir við kolanámu- menn mundu hafa á fram- leiðslukostnað lijá þessum iðn- greinuirt. I samkomidagi þvi, er námu eigendur nýlega undirrituðu við sambandsfjelag námu- manna, fengu þeir síðarnefndu launahækkun, er nemur 44 centum á klukkustund, vinnu- dagur var styttur — Meða! annara orSa Framh. af bls. 8 j kommúnista tókst að ná völd- j um þar. Auðvitað var valdarán \ þeirra þar ekkert frábrugðið valdaráni þeira í hinum lönd- | unum, en það vakti aðeins meiri j athygli vegna þess að það varð seinna en annarsstaðar. Nú er skipunin þannig, að forsætis- ráðherran Lajos Dinnyes hefur meirihluta Smábændaflokksins. En varaforsætisráðherrann Ra I kosi ræður öllu í landinu undir niðri og auk þess hefur komm únistaflökkurinn embætti inn- anríkisr áðherr ans. Tjekkoslóvakía. Á þingi, sem hefur 301 þingmann, er kcmm únistaflokkurinn stærstur mcð 114 þingmann. Forsætisráð- herrann, Klement Gottwald, er kommúnisti, en lætur Rússa þó ekki kúga sig algjörlega. Finnland. Kommúnistar hafa, j meirihluta í hinum svonefnda j Lýðræðisflokki, sem heldur 49 i þingsætum af 200. Forsætis- j ráðherrann TÚauno Pekkala er í Sameiningarflokki Sósíalista, sem er leppflokkur Lýðræðis- flokksins. Síldarstúlkur DieselvjeS til sölu Nokkrar stúlkur óskast til Siglufjarðar. — Fríar ferðir. — Gott húsnæði. — Uppl. gefa ÓLAFUR E. EINARSSON sími 85 — eða ALEXANDER MAGNÚSSON sími 105 — Keflavík 60 til 70 hestafla Buda-Dieselvjel til sölu. Uppl. gefa ÓLAFUR E. EINARSSON sími 85 — eða ALEXANDER MAGNÚSSON sími 105 — Keflavík ":'í! ; matsveinn og tveir hásetar óskast á rekneta- bát frá Siglufirði í sumar. Uppl. gefa ÓLAFUR E. EINARSSON sími 85 — eða ALEXANDEIt MAGNÚSSON sími 105 — Keflavík & * & & & Efiir Roberi Siom FRALE 5ABE ÓET AWAN1 A1AN, WE MAVE PROOF _ THAT EiTHER. KILLER OR £AW T I 101P YOU THAT THE MURDERER CA/WE HERE,JU$T (fr £HE WA£ AFOUT TO IDENTIFY HIM! TTL.E OF ' GET Ú041E vCRIPTiON Lt-TVPE - )P THE ú' A'iEANWHILE WHAT WE óONNA DO WITH THE DAME UVER-UPS ? TiIIO TrilNó - Copr. íy ió, Kinj* I'eaturcs SýmJicatc, Inc., World n^hts tcscr^ Krumm: — Hvað segirðu? Ljestu Frale komast undan? Við getum sannað það, að hún er annað hvort morðinginn, eða sá, þegar Pleed var myrtur. Bing: Jeg er búinn að segja þjer, að morðinginn kom hingað, rjett þegar hún ætlaði að fara að segja mjer nafn hans. Hann var með grímu. Hann hjelt okkur í skefjum með byssu og rotaði mig svo , . . Hlýtur að hafa tekið stúlkuna með sjer. — En á meðan á þessu stendur, er Kalli kominn með Frale t út fyrir borgina. — Jói jaki spyr, hvað hann ætlf . sjer að gera við stúlkuna. — Kalli: Keyrðu upp á að vatninu! Við gætum hennar þar, þangað til jeg 2 fæ einhvern botn í þetta. 4 M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.