Morgunblaðið - 15.07.1947, Page 13

Morgunblaðið - 15.07.1947, Page 13
Þriðjudagur 15. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 13 H^GAMLÁ BÍÖ^i Drauga-riddarinn (The Ghost Rider). Amerísk cowboymynd. Aðalhlutverkin leika: Johnny Mack Brovvn Beverly Boyd Raymond Hatton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. BÆJAKBÍÖ ■ Hsfnarfirðl Stórfengleg finsk mynd, sem seint mun gleymast. Mirjami Kousnalen Edvin Laine. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Myndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. Sími 9184. Hvöt SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJELAGIÐ fer skemtiferð n.k. fimtudag 17. júlí. Lagt af stað kl. 8,30 frá Sjálfstæðishúsinu. Farið verður um Þing- völl að Brunnum á Kaldadalsvegi. Síðar um daginn verður sameiginlegur miðdagur í Valhöll á Þingvöll- um. Konur taki með sjer nesti og gesti. Þær, sem ekki eru búnar að sækja farmiða fyrir sig og gesti sína, geri það í dag og í kvöld til MARlU MAACK; Þingholtstræti 25. Ferðanefndin. Vanar saumastúlkur óskast strax. vu óm. L.p. Bræðraborgarstíg 34. Lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 5. ágúst. GUFUPRESSAN STJARNA Laugaveg 73. PHILCO rafmagnseldavjelar sem þessa getum við útvegað frá Ameriku til afgreiðslu þegar í stað, gegn gjaldeyris og innflutningsleyf- um. ^JLei lclueró íu om n/acjnitóar ^s\faran Xc w&h AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Tvö ár í siglingitm (Two Years Before the Mast), Spennandi mynd eftir hinni frægu sögu R.' H. Danas um ævi og kjör sjó- manna í upphafi 19. aldar. Alan Ladd Brian Donlevy William Bendix Barry Fitzgerald Esther Femandez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. §$» HAFMARS'J ARÐAR-BÍÖ<^J Fjérmenningarnir (Kom — saa gifter vi os) Bráðskemtileg amerísk mynd, með dönskum texta. Aðalhlutverk leika: Errol Flynn Olivia De Haviland Rosalind Russel Patricia Knowles. Sjáið þessa skemtilegu mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Önnumst kaup og sölu FASTEIGNA Málflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og I Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu Símar 4400, 3442, 5147. Chevrolefi mótor sem nýr með öllu. Gírkassi, millikassi og framm hásing í hertruck til sölu. Uppl. Höfðaborg 20. 'gsr^ Vil kaupa innflutnings- og gjaldeyris leyfi fyrir vörubifreið frá Ameríku. Tilboð merkt „3334“ sendist blaðinu fyr ir fimtudagskvöld. NYJA BIÓ (við Skúlagötu) Kjarnerkuégnir („Rendezvous 24“) Afar spennandi njósnara mynd. Aðalhlutverk: William Gargan Maria Palmer. Aukamynd: Ameríska lög reglan. (Marc of Time). Stórfróðleg mynd um starfsvið amerísku lögregl unnar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Tivolí 1 kvöld milli kl. 10—11 sýna hinir frægu loftfim- leikamenn, tveir Larowas, listir sínar. Aðgangur hinn sami og áður kr. 2 fyrir fullorðna, kr. 1.00 fyrir böm. Góð gieraugu «ru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvíIiO með gleraugum fr& TÝLl H. V. Austurstrœti 20. Bókhaldari og gjaldkerí óskast til Siglufjarðar í sumar, 2—3 mánaða tíma. Bókhaldarinn sje vanur bókhaldari, er getur upp á eigin spýtur stjórnað sjálfstæðu bókhaldi. Gjald- kerinn má vera stúlka. Ferðir og uppihald á Siglufirði er frítt. Lysthafendur sendi nöfn sín og kaupkröfur, og meðmæli sjeu þau fyrir hendi, til afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Sigluf jörður“ fyrir klukkan 17 í dag. Vörujöfnun nr. 7 Gegn framvísun reits nr. 7 af núgildandi vörujöfn- unarseðli fá fjelagsm^nn afgreitt y2 kg. af appelsín- um fyrir hvern heimilismann. Vörujöfnunin stendur yfir 15. og 16. júlí. Vz hús í Höfðahverfinu til sölu. Alt laust til íbúðar. Sigurgeir Sigurjönsson . • hœitaréttorlÖgmoður r> J ."fSkrilstofutimi 10-12 og 1-6 A&al&trœti C Simi 1043 .Hús Nýja Bíós við Lækjargötu. Yfirlögregluþjónsstaðan á ísafirði er laus til umsóknar frá 1. sept. n.k. Um- sóknir sendist undirrituðum fyrir 10. ágúst n.k. Um- sóknareyðublöð er hægt að fá í bæjarfógetaskrifstof- unni á Isafirði eða hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Mynd af umsækjanda verður að fylgja. Bæjarfógetinn á Isafirði 10. júli 1947. Jóh. Gunnar Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.