Morgunblaðið - 15.07.1947, Side 15
Þriðjudagur 15. júlí 1947
MOKGUHBLAÐII)
15
Fjelagslíf
KNATTSPYRNU-
MENN!
Æfingar í dag á gras-
vellinum, kl. 6-—7 IV.
og V. fl., kl. 7—8 III. fl. og kl.
8—9 I. og II. fl. Kl. 9—10 sjálf-
boðavinna. Mætið með stungu-
skófiur.
ÁRMANNS-
STÚLKUR!
Æfing í kvöld kl. 7, en
yngri flokkurinn kl. 6
m á Hátúni. —
FERÐAFJELAG
ÍSLANDS
(y,j ráðgerir að fara tvær
skemtiferðir, er hefjast
r.æstk. laugardag. — Aðra ferðina
tii Norðurlandsins, að Mývatni,
D ifossi, Ásbyrgi, í Axarfjörð-
im Hólum í Hjaltadal og víðar.
f; 'u a ferð. — Hin ferðin er inn
í byt iir og tekur 6 daga. Farið
at Hagavatni, Hvítárvatni, í Kerl-
ii urfjöll, Hveravelli og Þjófa-
dt >. Gist í sæluhúsum fjelagsins
og parf að hafa með sjer mat og
svi tnpoka. — Farmiðar sjeu tekn-
ii skrifstofunni í Túngötu 5 fyr-
ir Ivl. 5 á fimtudag.
túni,
HANDKNATT-
LEIKSÆFING
fyrir 3. og 4. flokk í
kvöld kl. 7—8 á Mið
Þjálfarinn mætir.
Stjórn Víkings.
'Ferðaskrifstofa, ríkisins. 9 daga
örlofsferð til Norður- og Norð-
austurlandsins hefst á laugardag.
— Farseðiar á Snorrahátíðina eru
seldír í dag. — Hekluferð á mið-
vikudaginn.
Feröaskrifstofa ríkisins,
síma 1540.
►^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
LÖ.G.T.
St. Verðandi. Fundur í kvöld kl.
8,30. Höpferð er fyrirhuguð að
Reykholti á Snorrahátíðina n.k.
sunnudag. Fjelagar tilkynni þátt-
töku á fundi í kvöld.
St. Sóley nr. 242. Farið verður á
Snorrahátíðina í Reykholti n.k.
laugardag. Þátttaka tilkynnist
Birr i Sigurðssyni, Mjóstræti 3
íyr fimtudagskvöld.
F erðanefndin.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
'Fríuirkjuveg 11 (Templarahöllinni).
Stóiiemplar til viðtals kl. 5—6,30
ella þriðjudaga og föstudaga.
Kaup-Sala
TJotuð húsgögn
0£ lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
vcröi. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
6331. Fornverslunin, Grettitgötu 45.
1 rií C7 ódýrara
í.j lita heima. Litina selur Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi
<2Z6.
^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<s»5«$<®<s><s^
Vinna
Íítsvars- og skattakærur skrifar
IPjetur Jakobsson, Kárastíg 12. —
Tek að mjer að
MÁLA OG BIKA ÞÖK.
Hringið í síma 6731.
nonniiiiHiiiMniiimiiigiiiiiNHiiinnimnMiiinnp;
- Almenna fasteignasalan - i
Bankastræti 7, sími 6063, I
er miðstöð fasteignakaupa. i
Ef Loftur getur það ekld
— þá hver?
194. dagur ársins. 1
Síödegisflóö kl. 15,20.
Árdegisflóö á morgun kl. 3.15.
Nœturlœknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Nœturvörður er í Laugavegs-
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Bifreiða-
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Landbúnaöarsýningin er opin
í dag milli kl. 2 og 11. Síðasti
dagur.
Forsætisráöherra Stefán Jóh.
Stefánsson verður meðal ræðu-
manna á Snorrahátíðinni í Reyk
holti. Nafn hans hafði fallið nið-
ur í frásögn af hátíðahöldunum,
s.l. sunnudag.
70 ára er í dag frú Margrjet
Andrjesdóttir, Stykkishólmi.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband ungfrú Edda
Thorarensen og Ólafur Sveins-
son. Heimili þeirra verður í
Sörlaskjóli 16. Einnig verða gef-
in saman í hjónaband ungffú
Jónina Thorarensen og Gunnar
Pálsson. Heimili þeirra verður
á Guðrúnargötu 6.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Hansína Magnúsdóttir frá Súg-
andafirði og Gunnar Guðmunds-
son, bifreiðarstjóri, Öldugötu
54, Reykjavík.
Hjónaefni. Laugardaginn 13.
þ. m. opinberuðu trúlofun sína
Anna Einarsdóttir og Kristján
Kristjánsson frá Patreksfirði.
Dr. Skúli Guöjónsson frá Ár-
ósum er nýkominn til bæjarins.
Óskar Hdlldórsson útgerðar-
maður kom til bæjarins frá
Danmörku um helgina. Hann er
á förum norður til Siglufjarðar,
þar sem hann dvelur í sumar.
N. Manscher, endurskoðandi
frá Kaupmannahöfn, er staddur
hjer í bænum um þessar mundir
ásamt konu sinni og dóttur
þeirra hjóna.
Höfnin. Komu. Leo frá út-
löndum. Hvanney, nýr bátur
kom frá Skipanausti við Elliða-
árvog. Fóru. Buntline Hitch til
Ameríku. Salmon Knot til Ame-
ríku. Anglia fór á síldveiðar.
Skemtiferö Hvatar. — Konur
þær, sem ekki hafa sótt aðgöngu
miða sína, sæki þá í dag eða
kvöld til Maríu Maack, Þing-
holtstræti 25.
Leiðrjetting. — í greinirmi um
bræðslusíldarverðið í sumar í
sunnudagsblaðinu var sú prent-
villa, að sagt var, að það, sem
fást kynni upp úr bræðslusíldar-
afurðum í sumar, að frádregnvim
kostnaði umfram kr. 40,30 fyrir
sildarmálið, rynni I byggingarsjóð
en átti að vera tryggingarsjóð,
vegna ábyrgðarinnar á fiskverð-
inu, sbr. lög nr. 97, 1946.
ÚTVARPIÐ I DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Erindi: Garðyrkjufjelag
íslands og starfsemi þess (Ed-
vald Malmquist ráðunautur).
20.00 Frjettir.
20.20 Tónleikar. Kvartett í Des-
dúr, Op. 15, eftir Dohnany.
20.45 Erindi: Evrópa og tillög-
ur Marshalls (Magnús Z.
Sigurðsson hagfræðingur.)
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Upplestur Kvæði eftir
Kristján Einarsson frá
Djúpalæk. — Höf. les.
21.35 Tónleikar: Lagaflokkur
nr. 2, h-moll. eftir Bach.
22.00 Frjettir.
22.05 Jazz-þáttur (Jón M.
Árnason).
5 námsslyrkir frá
Menfamálaráði
MENTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS
hefur nýlega úthlut'að eftirtöld-
um stúdentum námsstyrk til
fjögurra ára:
Birni Bergþórssyni til náms í
efnafræði í Kaupmannahöfn.
Halldóri Þ. Þormar til náms í
náttúrufræði í Zúrich.
Hreini Benediktssyni til náms
í málfræði í Osló.
Jóni Júlíussyni til náms í
latínu í Uppsölum.
Sigurlaugu Bjarnadóttur til
náms í ensku í Englandi.
Óhreyffur feskamfur
hjá Brefum
Jeg þakka öllum þeim, sem sýndu mjer vinsemd á
sextíu ára afmœli mínu, 10. þ. m.
Árni Jónsson, málmsteypari.
Afgreiðslu og
aðstoðar-mann
vantar oss nú þegar á verkstæði vort. É
^ÖCfÍFl Lf.
Höfðatúni 2. — Símar 5652 og 6486.
;5 til 6 herbergja íbúð
óskast nú þegar eða síðar í haust, til kaups eða leigu
Verður að vera nálægt miðbænum. Tilboð merkt:
„5 til 6 herbergi“ sendist Morgunblaðinu fyrir n.k.
miðvikudagskvöld.
Jarðarför móður okkar og dóttur,
KRISTOLÍNAR GUÐJÓNSDÓTTUR
fer fram frá heimili okkar, Skarphjeðinsgötu 2, mið-
vikudaginn 16. þ. m. kl. 1 e. h. ■
Jarðað verður frá Dómkirkjunni.
Að ósk hinnar látnu, þeir sem vildu minnast henn-
ar með blómum, láti andvirði þeirra ganga til Barna-
spítalasjóðsins.
Smári Karlsson.
Magnús og Már Jónssynir.
Kristín Ólafsdóttir.
Faðir minn,
EMANUEL R. H. CORTES,
fyrrum yfirprentari,
andaðist í Stokkhólmi laugardaginn 12. þ. m. —• Til-
kynt verður um jarðarförina síðar.
F. h. aðstandenda,
Thor E. Cortes.
Farþegar með AOA 14. júlí
frá New York William Gamblé,
Bent H. S. Óskarsson, Margrjet
Óskarsson, Gunnar Óskarsson,
Kristján Jónsson, Ingólfur Sig-
urðsson. Til Kaupmannahafnar
Halldór Eiríksson, John Leo
Otto, Bogi Brynjólfsson, Erik
Rasmussen, Ole Madsen, Siri
Bockli. Til Svíþjóöar Margrjet
Gústafsson.
Skipafrjettir. Brúarfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í
Reykjavík, fer kl. 18.00 á morg-
un 15. júlí til Leith og Kaup-
mannahafnar. Selfoss er á Ak-
ureyri í dag. Fjallfoss er í Rvík,
fer 19. júlí vestur og norður.
Reykjafoss fór frá Gautaborg
11. júlí til Siglufjarðar. Salmon
Knot fór frá Reykjavík 14. júlí
til New York. True Knot fór frá
New York 8. júlí til Reykjavík-
ur. Becket Hitch kom til Reykja
víkur 22. júní frá New York.
Anne kom til Siglufjarðar 11.
júlí frá Gautaborg. Lublin er í
Reykjavík, fer 18. júlí til Siglu-
f jarðar og Akureyrar. Dísa kom
til Gautaborgar 10. júlí frá
Gravárne. Resistance er í Leith.
Lyngsa fór frá Reykjavík 11.
júlí til Antwerpen. Baltraffic
kom til Stettin 5. júlí frá Liver-
pool. Skogholt fór frá Gauta-
borg 12. júlí til Siglyfjarðar.
Horsa byrjar að lesta í Leith
21. júlí.
London í gær.
STRACHEY matvælaráð-
herra Breta sagði í dag í neðri
málstoíu breska þingsins, að
stjórnarvöldin hefðu ákveðið að
fresta aukningu þeirri á te-
skammtinum, sem ákveðið
hefði verið að gengi í gildi 20.
þessa mánaðar.
Ráðherrann gaf þá skýringu
á þessu, að verkföll í Colombo
og Calcutta hefðu mjög tafið
fyrir teflutningum til Bretlands
— Reuter.
Fá að flyfja með sjer
mafvæli
London í gærkvöldi.
STRACHEY, matvælaráð-
lierra Bretíi, tilkynnti neðri
málstofu þingsins í dag, að er-
lendir keppendur á' Olympíu-
leikjunum í Bretlandi næsta ár
mundu fá að flytja með sjer til
landsins jafn mikið af fæðu og
ferðamenn fengju nú að hafa
meðferðis.
Ræðumaðurinn taldi - óþarft
að auka fæðuskammt breskra
íþróttamanna, þar sem þeir
gætu fengið allan þann mat,
sem þeir þörfnuðust, keyptan
á veitingaliúsum. — Reuter.
Maðurinn minn, faðir okkar, sonur og bróðir.
BALDUR GUÐMUNDSSON,
Njálsgötu 72,
verður jarðsettur miðvikudag, 16. júní, kl. 3.30 frá
Dómkirkjunni.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
Sigurlín Jónsdóttir.
Þökkum veitta aðstoð og vinarhug við kveðju-
athöfn og jarðarför
ARNDÍSAR KRISTÓFERSDÓTTUR
frá Hnausum.
Sjerstaklega þökkum við frú Huldu Stefánsdóttur,
forstöðukonu, fyrir hennar miklu hjálp og vélvild. -
Vandamenn.
•-
Kærar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við fráfall
SIGURRÖSAR dóttur okkar.
Guðrún K. Guðmundsdóttir.
Haraldur Jónsson.
Laugaveg 155.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát '
og jarðarför eiginmanns míns
ÁRNA B. BJÖRNSSONAR.
F. h. barna minna og tengdadóttur
Svanbjörg Einarsdóttir.
Þakka innilega öllum þeim, er sýndu samúð við
andlát og jarðarför móður minnar,
JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR KJÆRNESTED.
Fyrir hönd vandamanna.
Friðfinnur Kjærnested.