Morgunblaðið - 15.07.1947, Page 16
Veðurútlitið. — (Faxaflói):
Allhvass suð-austan. Rigning.
155. tbl. — Þriííjudagur 15. júlí 1947»^
íslensku þátttakendurnir
vöktu mikla athygli. — Sjá
blaðsíðu 9.
Sckk á laugardagskvöld
Kosningin í Vesfur-
Skaífafellssýslu
AUKAKOSNING til Alþing-
is fór fram í Vestur-Skaftafells
sýsiu s.l. sunnudag og talning
atkvæða fór fram í gær. 920
kjosendur voru á kjörskrá og
neyttu 842 kosningarrjettar
síns.
'Urslit urðu þau, að kosningu
hlaut frambjóðandi Framsókn-
arflokksins, Jón Gíslason, bóndi
með 391 atkvæði. Jón Kjartans
son (S) sýslumaður hlaut 385
atkvæði og munaði því 6 at-.
kvæðum á þeim. Runólfur
Björnsson frambjóðandi komm 1
únista hlaut 47 atkvæði og Arn Hjer birtist mynd af m.s. Snerrir, er áður hjet Skeljungur.
jgrímur Kristjánsson frambjóð- Snerrir var eign hlutafjelags á Hjaltcyri og var að síldveiðum
andi Aiþýðuflokksins 8 atkvæði er það sökk.
0 seðlar voru auðir og 2 ógildir.
Við síðustu alþingiskosning-
ar fjellu artkvæði þannig, að
Gísli Sveinsson fjekk 425 at-
kvæði, frambjóðandi Framsókn
arflokksins 380, frambjoðandi
kommúnista 78 og frambjóð-
andi Alþýðuflokksins 26.
Meistarairiót Reykjavíkur í frjáls-
m íjsróttum hófst í gær
éí
i
MEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsum íþróttum hófst í
gærkveldi og var þá keppt í fimm íþróttagreinum. Veður var
leiðinlegt og dróg það úr árangrinum. Mótið heldur áfram í
kvöld og verður þá keppt í 200 m. hlaupi, kringlukasti, hástökki,
400 m. grindahlaupi og 1500 m. hlaupi.
Fjórir menn slasast í
bílslysi við Svignaskarð
Landbúnaðar-
sýningin
SEINT í gærkvöldi höfðu
57,000 sótt landbúnaðarsýning-
una og í dag verður að öllum
líkindum siðasti dagur hennar.
Það fólk sem enn á eftir að
sjá hana hefur því eitt tæki-
færi enn.
Sýningin hefur staðið í 16
daga og hefur hún sett stór-
kostlegt met á íslandi hvað að-
sókn snertir.
il.-ílokks-móiinu
freslað
ÁKVEÐIÐ hefir verið að
fresta Il.-flokksmóti Í.S.I. í
knattspyrnu, sem fara átti fram
á Akranesi á tímabilinu 23.
júlí til 4. ágúst, um óákveð-
inn tíma.
Er þetta gert með tilliti til
þess, að keppni Norðmann-
anna, sem hingað koma, verð-
ur einmitt á sama tíma.
SNEMMA á Eunnuclagsmorgun varð bílslys í Borgarfirði
Lítill fólksbíll, G—271, fór út af veginum og þeir fjórir far-
þegar, alt karlmenn, sem í honum voru slösuðust allir meira
eða minna. Einn þeirra svo alvarlega, að flytja varð hann
í Landspítalann.
Slysið var á móts við Svigna-®
skarð um klukkan 4 á sunnu-
dagsmorgun. Mennirnir munu
hafa verið að koma af dansleik,
sem haldinn hafði verið að
Hreðavatni. Slysið mun hafa
viljað til með þeim hætti, að
annað afturhjól bílsins brotnaði
undan, en við það missti sá er
ók bílnum alla stjórn á honum
og rann bíllinn út af veginum.
Allir þeir er í bílnum voru
meiddust meira og minna. En
ólafur nokkur Björnss., Freyju-
götu 25, Reykjavík, slasaðist
mikið.
Mennirnir vöktu upp að
Svignaskarði og bóndinn þar
náði í Kleppjárnsreykja læknir,
er gerði að sárum þeirra allra.
Er læknirinn taldi Ólaf Björns-
son ferðafæran gerði hann
sjúkraliðinu hjer í bænum að-
vart og skömmu eftir hádegi'
kom sjákrabíll er flutti Ólaf í
Landsspítalann. Er Morgunblað
ið spurðist fyrir um líðan Ólafs
í gær, var hún sögð vera slæm.
Ekki hafði verið mögulegt að
ganga fyllilega úr skugga um,
hversu rneiðsli Ólafs værú*alvar
leg.
Blaðinu tókst ekki að aíla sjer
írekari upplýsinga um menn þá
er með Ólafi voru. Hvorki bæj-
arfógetinn í Hafnarfirði, nje
sýslumaður í Borgarnesi höfðu
fengið skýrslu um mál þetta. En
blaðið hefur frjett að bróðir
Ólafs muni hafa ekið bílnum, en
um nafn hans er blaðinu ekki
kunnugt.
AðaHundur ÆIHræS-
ingafjelagsins
ÆTTFRÆÐIF JEL AGIÐ
hjelt aðalfund sinn sunnudag-
inn 6. júlí s. 1. Var fundurinn
vel sóttur og kom fram mikill
áhugi meðal fundarmanna um }iannssonar_
störf og framtíð fjelagsins.
Rætt var um nauðsyn þess
að gefin yrðu út öll helstu
heimildarrit, þau er snerta ís-
lenska sögu og ættvísi.
Meðal annars var á fundin-
um samþykkt tillaga frá cand.
mag. Birni Þorsteinssyni og
Helga Kristjánsyni: „Aðalfund-
ur Ættfræðifjelagsins skorar á
öll fjelög, sem vinna að íslensk-
um fræðum, að sameinast um
það að koma útgáfu íslenskra
heimildarrita á tryggari grund-
völl en verið hefir til þessa.“
Stjórn fjelagsins var öll end-
urkosin, en hana skipa: For-
maður, Guðni Jónsson, skóla-
stjóri, varaformaður, Jón Pjet-
ursson. fyrrv. prófastur, ritari,
Bragi Sveinsson, ættfræðingur,
gjaldkeri, Þorvaldur Kolbeins,
prentari, meðstjórnandi, Eirik-
ur Guðmundsson, verslunarm.
Fjelagið hefir nú með hönd-
um útgáfu á manntali frá ár-
inu 1816. Verður það allstór
bók, að líkindum ekki minni en
1000 blaðsíður í stóru broti
Snerrir sekkur
Sklpsmerin bjargail silir
Á LAUGARDAGSKVÖLD sökk vjelskipið Snerrir frá
Hjalteyri, er það.var að síldveiðum á Skagagrunni. Áhöfnin
komst öll af og engan þeirra sakaði.
Vaxandi vinna í bænum
síðustu þrjá mánuði
ATVINNA hjer í bænum annan fjórðung þessa árs, eða
mánuðina apríl, maí og júní, var mikil og yfirleitt vaxandi,
alt fram til þess tíma, er verkfall Dagsbrúnar hófst 7. júní,
en verkfallið stóð út þann mánuð, eins og kunnugt er.
Enerrir, sem áður hjet Skelj-
ungur var eign hlutafjelagsins
Grani á Hjalteyri. Á laugardags
kv'öld, var skipið að veiðum á
Skagagrunni. Nær því öll áhöfn
skipsins, 21 maður var í nóta-
bátum. Á alveg óskiljanlegan
hátt tók skipið skyndilega að
hallast á aðra hliöina. Varð
íljótlega sjeð hvað verða vildi
og var nótabátunum róið að
skipinu og þeir sem í því voru
teknir um borð í bátana. Nokkru
seinna lagðist skipið alveg á
hliðina, hvolfdi og sökk.
M.s. Alden var skamt frá
slysstaðnum. — Skipsmenn af
Snerri fóru um borð í Aiden er
flutti þá til Hjalteyrar, en þang
að var komið á sunnudags-
morgun.
Mál þetta fer fyrir sjórjett og
því ekki mögulegt að upplýsa
mál þetta frekar að sinni. Skip-
stjórinn Jón Sigurðsson, sem er
þektur mjög, er kominn til bæj-
arins og skipsmenn hans. Þeir
munu gefa skýrslu sína fyrir
sjórjetti er málið verður tekið
fyrir.
Frá þessu er sagt í skýrslu
Vinnumiðlunarskrifstofunnar í
Reykjavík. Er þess þar getið,
að byggingarvinna hafi aukist,
en hinsvegar hafi dregið úr
vinnu í hraðfrystihúsunum. —
Ráðningar til sjósóknar voru
ekki miklar fyrr en síðast í júní.
Hjá Reykjavíkurbæ og' hinum
ýmsu fyrirtækjum hans, t. d.
höfninni, vatns- og hitaveitunni,
rafveitunni, sand- og grjótnám-
inu, unnu að meðaltali á fyrr-
greindu tímabili að jafnaði um
1000 menn.
Við höfnina hjá hinum ýmsu
skipaafgreiðslum munu hafa að
jafnaði unnið um 500 menn.
Á flugvöllunum í Reykjavík
og Keflavík unnu á tímabilinu
um 170 íslenskir menn.
Ráðningarstofa
lamlhúnaðarins
Um mánaöamótin apríl og
maí hóf Ráðningarstofa land-
búnaðarins starfsemi sína í sam-
bandi við Vinnumiðlunarskrif-
stofuna, eins og verið hefur und
anfarin ár.
Þá tvo mánuði, sem skrifstof-
an starfaði, maí og júní, námu
beiðnir um fólk til landbúnaðar
starfa 209, en framboð hinsveg-
ar 211, en ráðningar urðu 92,
en álls hafa ráðningar skrifstof-
unnar og Vinnumiðlunarskrif-
stofunnar numið á ársfjórðungn
um 105.
1 gær vann Finnbjörn Þor-
valdsson 100 m. hlaupið á 11,1
sek., en Haukur Clausen varð
annar á sama tíma. — 110 m.
grindahlaup vann Skúli Guð-
mundsson á 16,3 sek., sem er að-
eins 1/10 lakari tími en ís-
lenska metið.
í 800 m. hlaUpi var keppni
afar hörð milli ÍR-inganna Ósk-
ars Jónssonar og Kjartans Jó-
Óskar leiddi 600
fyrstu metrana, en þá fór Kjart
an fram úr honum. Óskari tókst
svo aftur að vinna á endasprett-
inum. Pjetur Einarsson lR, kom
á óvart með að vinna Hörð Ilaf-
liðason og ná þriðja sæti og
ágætum tíma.
Vilhjálmur Vilmundarson
vann kúluvarpið í fjarveru
Husebys á 13,92, en Ástvaldur
Jónsson, Á, varð annar, og náði
ágætum árangri, 13,79 m.--------•
Langstökkið vann Finnbjörn
Þorvaldsson á 6,87 m., en Magn-
ús Baldvinsson varð þar annar
með 6,56 m. Örn Clausen meiddi
sig í fæti í langstökkskeppiiinni
og er því að minsta kosti útilok-
aður frá frekari keppni í þessU
móti.
Helstu úrslit í gær urðu annars
þessi:
100 m. hlaup: — Rvk-meistari:
Finnbjörn Þorvaldsson, IR, 11,1
sek., 2. Haukur Clausen, fR, 11,1
sek., 3. Örn Clausen ÍR, 11,4 sek.
og’ 4. Ásmundur Bjarnason, KR,
11,7 sek.
110 m. grindahlaup: — Rvk.-
meistari: Skúli Guðmundsson, KR,
16,3 sek., 2. Ólafur Nielsei, Á,
17,1 sek. (Fleiri kepptu ekki).
800 m. hlaup: — Rvk.-meistari:
Óskar Jónsson, ÍR, 1.57,8 mín., 2.
Kjai'tan Jóhannsson, iR, 1.58,5
mín., 3. Pjetur Einarsson, IR,
2.02,3 mín., 4. Hörður Hafliðason,
Á, 2.04,4 mín.
Kúluvarp: — Rvk.-meistari:
Vilhjálmur Vilmundarsón, KR,
13,92 m., 2. Ástvaldur Jónsson, Á,
13,79 m., 3. Sigurður Sigurðsson,
IR, 13,34 m. og 4. Friðrik Guð-
mundsson, KR, 13,19 m.
Langstökk: — Rvk-meistari:
Finnbjörn Þorvaldsson, IR, 6,87
m., 2. Magnús Baldvinsson, ÍR,
6,56 m. og 3. Torfi Bryngeirsson,
KR, 6,25 m.
Mótið heldur áfram í kvöld kl.
8,30, en kl. 8 fara fram undanrásir
í 200 m. hlaupi. Eru starfsmenn
og keppendur sjerstaklega beðnir
að athuga það. — Þ.
HeimséSfu Albaníu
Belgrad í gær.
YFIRMAÐUR júgóslavneska
herforingjaráðsins og aðrir hátt
settir embættismenn, sem að
undanförnu hafa verið í heim-
sókn í Albaníu, lögðu í dag af
stað flugleiðis þaðan til Belgrað