Morgunblaðið - 17.07.1947, Blaðsíða 1
84. árgangur
157. tbl. — FimmtiicSagur 17. júlí 1947
íeatoldarprentsmiðj a h.f.
Mý geysiöflug atomsprengja reynd
1 Ólafur krénpriiis :
| lagður af s$að (
i- Norska útvarpið tilkynnti i
i í gærkveldi, að Olafur i
i • krónprins væri lagður af |
i stað til íslands með tund- \
\ Urspillinum Oslo. Tvö \
I' fylgdarskip eru með í för- i
i inni, tundurspillarnir Síav i
i anger og Trondheim. i
i Mikill mannfjöldi var við- i
i staddur brottförina og var i
i skotið kveðjuskotum frá i
i Akershuskastaia.
Um borð í Osío voru auk \
i krónprinsins, Francis Buil i
i prófessor, og frú, Roscher- |
i Nielsen hershöfðingi o. fi. i
i Um borð í Síavanger var \
i Hauge iandvarnaráðherra, j
i og frú og Lothe, forseti \
i Lögþingsins. Með Trond- i
i heim voru Oksvik kirkju- j
i og fræðslumálaráðherra og i
i frú og Fostervoll, forseti i
i Odelsþings og frú.
i’iimiimin.iiiiiiii......
Vænlegar horfur um
bresk-rússnesku
samningana
London í gærkvöldi.
HAROLD WILSON, breski ráð-
herrann, sem fer með utanríkis-
viðskiptamál, hefur ákveðið að
verða um kyrt í Moskva út þessa
viku. Ráðherrann er aðalfulltrúi
Breta í viðræðum sem fram hafa
farið í Moskva, um möguleika á
viðskiftasamningum milli Breta
og Rússa. Þykir þessi ákvörðun
Wilsons benda til þess, að eitt-
hvað muni vera að ganga sam-
an, því að hann hafi ákveðið að
koma til London í dag, ef eng-
ar horíur væru á því, að samn-
ingar tækjust. — Reuter.
Fleiri innflytjendur
fil Suður Áfrfku
London í gær*
TVEIR ráðherrar frá Suður-
Afríku, sem nú eru staddir í
London, hafa skýrt blaðamönn-
um frá nauðsyn þess, að fleiri
innflytjendur fáist til lands
þeirra.
Ráðherrarnir skýra svo frá,
að í ráði sje að stórauka fram-
leiðslu Suður Afríku á næst-
unni. Gera stjórnarvöldin þar
sjer vonir um að tvöfalda járn
og stálframleiðslu og auka kola
vinnslu til muna. Þetta hefir
það svo í för með sjer, að byggja
þarf nýja vegi, járnbrautir og
jafnvel borgir.
Til þess að koma þessu á
framfæri, er þörf á fleiri vjel-
um og verkfærum, en þó sjer-
staklega fleiri innflytjendum.
Suorra-styttan reist
Lokið hefir verið við að reisa Snorra-styttu Vigelands í Reyk-
holti. Birtist hjer mynd af styttunni. Annar undirbúningur í
Reykholti undir hátíðahöldin er langt kominn.
Skæruiiðar á undanhaldi
í Grikklandi
Hörfa í áltiita fil Albaníis
AÞENA í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
TILKYNNT var í kvöld, að liðsveitir skæruliða í Norður-
Grikklandi væru á undanhaldi í áttina- til Zagoriahæða fyrir
sunnan Konitsa í námunda við albönsku landamærin.
Komu frá Albaníu.
<!»>
Hersveitir þessar, sem studd-
ar eru af hluta af alþjóðáher-
sveit, sóttu inn yfir landamæri
Albaníu og inn í Grikkland s. 1.
sunnudag, eyi grískar stjórnar-
hersveitir, studdar af flugvjel-
um, sem sendar voru á vettvang
frá Salonika, hafa átt í höggi
við þær síðan á mánudag.
*
Komniúnistar.
Ofangreind innrás var gerð
um líkt leyti og gríska stjórn-
in tilkynnti, að kommúnistar
hefðu undirbúið tilraun til að
ná völdum í mörgum af stærri
borgum Grikklands.
HARRIMANN Á
IIEIMLF.IÐ
PARlS: — Harrimann, viðskipta-
málaráðherra Bandaríkjanna, er
kominn til París og- er á heimleið
til Bandaríkjanna að lokinni ferð
um mörg Evrópgríkin í því skyni
að athuga efnahag þeírra. Hann
var síðast í Róm og átti þar stutt
viðtal við páfann.
Gæti gjöreytt stærstu borgum
veraldar í einum vettvangi
PARÍS. Einkaskeyti til Mbl. frá Kemsley.
NÝ ATOMSPRENGJA, sem er svo öflug að hún mundi duga
til að gjöreyðileggja borgir á borð við París, Moskva, Róm eða
Manchester, hefur verið sprengd á tilraunastöð Bandaríkjanna
í eyðimörk New Mexico. Þetta er sama tilraunastöðin, sem
notuð var, er fyrstu atomsprengjurnar voru reyndar.
Báðstefna um
japönsku friðar-
samningana
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá
Reuter.
BANDARÍKJASTJÓRN hef
ur boðið 10 löndum að sitja
þann nítjánda næsta mánaðar
ráðstefnu um fvrirhugaða frið
arsamninga við Japan. Verður
ráðstefnan væntanlega haldin í
Washington, og er öllum þeim
löndum boðið til hennar, sem
börðust gegn Japönum í Kyrra
hafslöndum.
Eftirfarandi löndum hefur
verið boðið: Bretlandi, Rúss-
landi, Kina, Hollandi, Indlandi.
Kanada, New Zealand og
Philipseyjum.
I sambandi við hoð þetta hef
ur breska utanríkisráðuneytið
tilkynnt, að Bretar muni eiga
erfitt um þátttöku í ráðstefn-
unni, þar sem fundur bresku
heimsveldislandanna í Cam-
berra muni hefjast 26. ágúst.
Olav krónprins fer lil
Akureyrar
ÁKVEÐIÐ er að krónprins
Olav heimsæki Akureyri. Hann
fer þangað á miðvikudagsmorg-
un, þann 23. og kemur um 7
leytið til Akureyrar. Þaðan fer
prinsinn svo næsta dag með flug
vjel til Noregs. v
Yopnahindur í París
París.
NÍU Pólverjar og einn Ung-
verji hafa verið handteknir í
París í sambandi við tvær leyni
legar vopnageymslur, sem fund
ist hafa þar í borg. Haldið er
fram, að vopnabúr þessi hafi
verið eign óaldarflokksins
Irgun Zwai Leumi, og búist við
fleiri handtökum næstu daga í
sambandi við málið.
—Kemsley.
Upplýsingar um hina nýju
sprengju hafa fengist hjá „mjög
varkárum stjórnmálamönnum“
í París.
Sprengj ugígurinn.
Haldið er fram, að við
sprengingu hinnar nýju atom-
sprengju, hafi myndast gígur,
sem var 10 mílur að þvermáli
og 2,900 fet á dýpt. Mundi ein
slík sprengja duga til að ger-
eyða þvínær hvaða höfuðborg
sem væri.
Byggingar hverfa,
Ýmsar tegundir af bygging-
um, sem byggðar höfðu verið
• ■ ''DHiTRiawavn*
riiiiiiiiiiiiiiiimliiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir
Atomorkunefnd Banda- l
ríkjanna tilkynnti í kvöld, ;
að atomsprengjuverksmiðj- 1
urnar í Los Aiamos, New E
Mexico, mundu verða starf 1
ræktar áfram. Tilkynning 1
þessi kemur nákvæmlega H
tveimur árum eftir að 1
fyrstu tilraunirnar voru I
gerðar með atomsprengj- |
una.
Nefndin tilkynnti og, að i
borgin Los Alamos, sem i
bvggð var í sambandi við i
atomtilraunirnar, mundi 1
verða stækkuð og endur- i
bætt á næstunni.
.....
til reynslu á tilraunastaðnum,
hurfu með öllu við sprenging-
una. Sjerfræðingar, sem fóru
á staðinn allmörgum dögum
seinna, fundu engan þekkjan-
legan hlut.
14,000 tonn af silfri.
Fjórtán þúsund tonn af silfri
mun hafa verið notað við fram-
leiðslu hinnar nýju sprengju
— eða um 1,000 tonnum meir
en vitað er að notað var í
sprengju þá, sem varpað var á
Hiroshima. Silfur það, sem not-
að er við framleiðslu atom-
sprengja, glatast ekki, vegna
þess að það má nota það hvað
eftir annað.
AFHENDIR EMBÆTTIS-
SKILRÍKI
WASHINGTON: — Fayez Bey
El-Kuhoury, hinn nýi sendiherra
Sýrlands í Washington, hefur af-
hent Truman forseta embættis-
skilríki sín.