Morgunblaðið - 17.07.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.07.1947, Blaðsíða 5
JFimmtudagur 17. júlí 1947 MORGUilíBLAÐIÐ MuiiiimiiinmiBtmMikaiiiiai | Getum tekið að okkur uppslátt á mótusn I eða viðgerð á gömlum | húsum. Höfum bíl og get i um einnig- skaffað sjáv- armöl og sand. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt: „Með hraði — 612“. Gæfa fylgir trúlofunar liringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavik. Margar gerðir. Sendir gegn póstkröfu hvert — Sentlið nákvœmt mál — á land sem er. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<£«SxSx&<&^^*<t>4><ix$<&<$>$<$x&<$><»-» Renault Bifreiðarnar Fimmtudaginn 17. júlí verða afhentar bifreiðarnar sem bera afgreiðslunúmer 101—115, svo og þeir sendiferða- bílar, sem enn eru óafhentir, þótt ekki beri J>eir þessi afgreiðslunúmer. Afhendingin fer fram kl. 1—4 e.h. þar sem bifreiðarnar standa á afgreiðslu Eimskip í Haga. Kaupendur verða að hafa með sjer skráningarnúmer bifreiðarinnar. ») \JicjóLiptamá iaráLunei^tiÍ | Dodge-fólksbifreið velútlítandi, í ágætu lagi, sem verið hefir í einkaeign, verður til sýnis og sölu við Hafnarhvol í dag. Uppl. gefnar í ijijrei&a vönt ueró iv, UUnÍnLó ÍUerteíó óen Sími 2872. Cóiur fjaiabii iiiiMmMaiiiiiiiMmiiiiiiicooiuiiruiiuinuiiiiiiuaiiitiiiw Óska eftir að kaupa nýja l ford| vörubifreið. Upplýsingar í síma 4776 | frá 5—8 e. h. (MiimitiiiiinmiitiimtMiiNiNinmiimriiifmiiirnraim* Afgreiðsiusfari Stúlka, vön afgreiðslu getur fengið góða framtíðarat- vinnu sem verslunarstjóri i sjerverslun í miðbænum. Aðeins stúlka með haldgóða reynslu í starfinu kemur til greina. Umsóknir, ásamt meðma'lum, sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Verslunarstjóri“. Fullkominni þagmælsku heitið. LofffÍBiileikarar Duglegur ferðabíll, Dodge % tonns Cariols með drifi á öllum hjólum í góðu standi, fæst í skiftum fyrir nýjan Austin 4ra manna. Þeir sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins með upplvsingurn um hvaða bil væri um að ræða fyrir mánudagskvöld merkt: „Fjallabíll". x 1 •♦♦♦♦♦♦♦♦♦í^<i>'*x*'<»4<^<^>^<*>^<S«8><Í>^<M»^«><$<^-Sx3*jK%<s><*M><ii><«><'p<í:H5r<>f><^ Fim ung stúlká 16 ára eða eldri, getur komist að sem nemandi. Má ekki vera hærri en 172 cm„ Þyngd undir 60 lcg. Goít útlit æskilegt. Undirbúningsþekking í akro- batik æskileg, cn ekki skilyrði. Skriflegar umsóknir ásamt mynd, sendist til Larowas | Tivoli, Póstbox 662. ^ ÍBÍJÐ Getur ekki einhver leigf mjer 1—2ja herbergja í- búð, Uppl. um leigu send ist til afgr. Mbl. merkt: „í vandræðum — 616“. 99 A GA eldavjel í góðu standi er til sölu. Tilboð sendist . Þorgr. St. Eyjólfssyni Keflavík. f I leigu } stórt kjallaraherbergi. — f 1 uppl. Barmahlíð 17 I kl. i I | I 7—9 e. h. I IfiKSWIMnilllll Remington rafmagns- samlagningarvjel til sölu. Uppl. í síma 7685 eftir kl. 5 síðd. lenuul Varahlutir m. a. startari, dinamor, kubling q. fl. til sölu. Uppl. í síma 9375 kl. 1—3. DIESEL-HÓIOR 132 hp. alveg ný bátavjel með olíutönkum, stýrisút- búnaði og öllu tilheyr- andi til sölu. Uppl. Ána- naustum E. 4iinaiiiiiii«iMiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiaiui jtmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi«imiiiimiiiiiiimpiiiMiiMMi iiiii*. t Oygyingarmenn Gröfum húsgrunna og lag ; færum lóðir í ákvæðis- ! vinnu. Uppl. í síma 6494. j um skoSun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og Kjósarsýslu og IlafnarfjarðarkaupstaS. Samkvæmt bifreiðalöguiium tilkynnist lijer með að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hjer segir: í KEFLAVlK: Mánudaginn 21. júh, þriðjudaginn 22. júlí, miðviku- daginn 23. júlí, fimtudaginn 24. júlí og föstudaginn 25. júlí, kl. 10— 12. árd. og 1—5 síðd. Skulu þá allar bif- reiðar og bifhjól úr Keflavíkur-. Hafna- Grindavíkur- MiðneS- og Gerðahreppum koma til skoðunar að hús- inu nr. 6 við Tjarnargötu, Keflavík. Á BRÚARLANDI: Þriðjudaginn 29. júlí og miðvikudaginn 30. júlí, kl. 10—12 árd. og 1—5 síðd. Skulu þangað koma til skoðun ar allar bifreiðar úr Mosfells- Kjalarness- og Kjósar- hreppum. I HAFNARFIRÐI: Fimtudaginn 31. júlí, föstudaginn 1. ágúst, Þriðjudag inn 5. ágúst, miðvikudaginn -6. ágúst, fimtudaginn 7. ógúst, föstudaginn 8. ágúst og mánudaginn 11. ágúst, kl. 10—12 árd. og 1—6 síðd. Fer skoðun fram við vörubíla- stöð Hafnarfjarðar, og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði og ennfremur úr Vatnsleysustrandar- Garða- Bessastaða- og Seltjarn arneshreppum. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Við skoðunina skulu ökumenn bifreiða leggja fram skírteini sín. Komi i Ijós, að þeir hafi ekki fullgild öku- skírteini, verða þeir látnir sæta ábyrgð og bifreiðarnar kyrrsettar. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rjettum degi, verður hann látinn sæta óbyrgð sam- kvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á rjettum tíma, ber hon- um að koma á skoðunarstað og lilkynna það. Tilkynn- ingar í síma nægja ekki. Bifreiðaskattur, sem fjell í gjald daga þann 1. apríl s.l. (skattárið 1. april 1946 — 31. mars 1947) skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sjeu gjöld þessi ekki greidd við skoðun eða áður, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilriki fyrir því, að lögboðin vátiygging fyrir hverja bifreið sje í lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismcrki bifreiða skulu ávalt vera vel læsileg, og er því hjer með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að endurnýja númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Þetta tilkynnist hjer með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Ilafnarfirði, sýslumaðurinn í Gull bringu- og Kjósarsýslu 10. júlí 1947. CjuÍinunclur JL. (juÍmúncL óóon Aý> re; 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.