Morgunblaðið - 18.07.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.07.1947, Blaðsíða 3
[ Fostudagur 18. júlí 1947 M O R.G URBLáÐIS 3 i Auglýsingaskrifsfofan er opin i í sumar alla virka daga | frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. 1 1 í Bíll j til sölu. 6 manna herbif- reið, tveggja drifa, til sölu og sýnis við Leifsstyttuna kl. 5—7 í dag. Blóm og^ Grænmeti selt daglega. TORGSALAN Njálsgötu og Barónsstíg. Stú íbci óskast í vist. Sjerherbergi. LAURA CL. PJETURSSON sími 7256. áifaf eiffhvað nýff Trúlofunarhringarnir sljettu og munstruðu á- valt fyrirliggjandi. Guðlaugur Magnússon gullsmiður, Laugaveg 11. FOIÐ 8 mannaj model 37, í góðu lagi, er til \ sölu. Uppl. í síma 9085. c fSkóviðgerðir Fijót og góð afgreiðsla. B. Brynjólfsson Bergstaðastræti 13. FORD j Vðrabifreið « með tvöföldu drifi, í góðu | lagi, til sölu. Uppl. í síma j 9272. \ Stúlka óskar eftir herbergi hjá losknu fólki. Húshjálp 1 omur til greina eftir kl. ef um semst. — Tilboð ! ndist Mbl. fyrir mánu- ( "skvöld merkt: 1001 — C f Barnaútiföt úr jersey. LÍFST YKK J ABÚÐIN Hafnarstræti 11. Sími 4473. .Stúíbui x lar nú þegar á Elli- og - i ' krunarheimilið Grund. U: pl. í skrifstofunni. Víðsjd Maí-júní hefti þessa árs. Efni þess er m. a.: Ávextir eru draumur þjóðarinnar, eftir Dr. Áskel Löve. Anda læknir tekur botnlanga úr manni, eftir Clare McCar- dell. Tólf dagar í helgreip- um heimskautakuldans, eftir Henry Calawell. Á barnið að vera drengur eða stúlka? — Englendingar grafa nýjan Súezskurð, eft 4 manna FORD með nýrri vjel, til sölu. Til sýnis kl. 5—7 e. h. á Urðarstíg.6. Uppl. í síma 6107. 1 Fólksháll g Ford — 35, til sölu. Til 0 sýnis við Leifsstyttuna kl. I 5—7 í dag. ir Hugh Prior. Heim frá Kína, eftir sjera Jóhann Hannesson. Utanför ís- lenskra kylfinga, eftir Benedikt S. Bjarklind. — O. m. fl. Fæst hjá öllum bóksölum. j íbúð | óskast til leigu, 1—2 her- j bergi og eldhús nú strax 1 eða fyrir 1. okt. Fyrir- | framgreiðsla eftir sam- | komulagi. Tilboð merkt: I „Sem fyrst — 200 — 646“ J sendist afgr. Mbl. fyrir 20. [1 þ. m. , Til leigu STOFA Stór stofa, ljómandi skemti leg (hentug fyrir einn eða tvo), til leigu nú þegar. — | Dálítil fyrirframgreiðsla. Herbergið er í Austurbæn- um, innan Hringbrautar. Tilboð sendist í pósthólf 383. Vatt-feppin i ! komin. Jia\> ^ÍÖHdol V/ Ungan mann vantar Þjónustu Tilboð sendist blaðinu fyrirlaugardag. merkt: „Þjónusta 32—47 — 599“. Stúiba, óskast til ræstingar. VERSL. VESTA Laugaveg 40. Sími 4197. fl km po ný eða nýleg KJóLFÖT, fyrir laugardag, stærð 49 —50. Uppl. í síma 7172 • eða 4341. Mæðgur með 4ra ára barn óska eft- ir 2 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 6371 milli kl. 10—12. Chrysler 1930 til sölu við Leifsstytt- una kl. 6—8 í kvöld. — Vökvahemlar, jeppafelg- ur, sterkur mótor, skoðað- ur. Verð 7000.00. Vil taka mann með mjer í góða stofu. Hefi húsgögn. — Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld — merkt: Ölduskjól — 500— 600 — 658. TU sðlu sólrík 2 herbergja íbúð á hæð, hitaveita. Útborgun 45 þúsund. Tilboðum sje skilað til Mbl. fyrir 21. þ. m. merkt „§pl 203 — 657“. Sumarbúsfaður á erfðafestulandi í útjaðri bæjarins til sölu, 2 her- bergi og eldhús; kjallari steinsteyptur. Húsið er raf- lýst og mætti nota sem árs íbúð. Tilboð merkt: „Vand- aður sumarbústaður — 666“ sendist Mbl. fyrir há- degi á laugardag. lÉpiiÍSÍ Versl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. Er kaupandi að nýrri RENAULT fólks- bifreið. — Tilboð merkt: „Reault 656“ sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld. Nýr saumavjela mótor til sölu. Uppl. Skólavörðu- stíg 20, uppi. ■nimiAinmitiHiiiiiiiin Vantar myndarlega, full- orðna | KOMU í til að hugsa um aldraða * ekkju, sem dvelur í eigin | húsnæði. — Upplýsingar í j síma 9123, Hafnarfirði og | síma 37 á Akranesi. Bifreiðar fil sðhi j Lincoln 1938, Dodge 1940 j og 1942. Einnig vörubif- | reiðar. STEFÁN JÓHANNSSON Nönnugötu 16. Sími 2640. miiiiiiii-fMiiiiiimiiiinnn^iiimmnmimmimin Vindsængur Bakpokar Tjaldstólar Krokket Garðgolf Golfkylfur Borðtennis Borðtennisspaðar Tennisknettir Tennisspaðar Stultur Fótknettir Sundhettur. HELLAS Hafnarstræti 22. Sími 5196 Óska effir vinnu Hefi vjelstjóra og bílstjóra próf (minna). Kann raf- suðu og logsuðu og hefi unnið mörg ár við járn- og trjesmíði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 12 á laugardag, merkt: „28 — 677“. Taft • > margir litir. V.r,L J)ttyibjaryar JJoh inóon FORD 33 model, 2^/2 tonn með vjelsturtum, til sölu. Hent: ugur fyrir bónda eða mann sem er að byggja. Upplýs- ingar gefur Einar Jónsson, Hverfisgötu 90. iminniiHnniiiniiiiiMiiiiniiniii Vandaðar Ullarvörur verða seldar á vinnustof- unni FOLD, Laufásveg 13, kjallaranum. Mótorh jól 1 Matchless-mótorhjól til 1 sýnis og sölu á Bergþóru- götu 17 kl. 6—7 í dag. ninniifiiiinimiitiiiHir Hús með verslunarplássi óskast til leigu eða kaups. Upplýs- ingar í síma 1823 eftir há- degi. mRniirninii Renault og Citroen Lagfæri ljós á Citroen og Renault bifreiðum. Upp- lýsingar í síma 6495. Haíló Hafnfirðingar Daglega nýjar: Marsipantértur Nuggahringir Sandkökur Vanillutcrtur o. fl. Kaupið þið bestar í VeJu un tVryndíi Ötafi LOKAÐ frá og með mánudegin-* um 21. júlí til þriðjudags ins 5. ágúst vegna sum- arleyfa. ^ REYKJAVÍK Nærfatagerð Hverfisg. 42. Sími 7916.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.