Morgunblaðið - 18.07.1947, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 18.07.1947, Qupperneq 8
8 MORGUNBLA Ðlfi Föstudagur 18. júlí! 1947 Fimm mínúfna krossgálan SKÝRINGAK Lárjett: — 1 brauð — 6 f stormur — 8 hvíldi — 10 belti — 11 stirða — 12 ósam- stæðir — 13 fangamark — 14 karlmannsnafn — 16 batni. Lóðrjett: — 2 ryk — á í Borgarfirði — 3 tveir sam- hljóðar — 5 trassi — 7 fór — 9 fiskur — 10 skelfing — 14 skólastjóri — 15 greinir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 masar — 6 óku .— 8 ra — 10 vi — 11 blossar — 12 ól — 13 L. F. — 14 man •— 16 vanur. Lóðrjett: — 2 aó — 3 skess- an — 4 au — 5 árbók — 7 lirfa — 9 all — 10 val — 14 M. A. — 15 nu. !a Peningar | | 10 þús. kr. lán óskast, gegn | | tryggingu ef óskað er. — 1 | Vextir eftir samkomulagi. | i Fullri þagmælsku heitið. § E Tilboð merkt „Ábyggileg- J | ur — 678“ sendist afgr. ; | blaðsins. i __________________1 HtninmrtrTmnMfinMmmnrMfmMiiiiminwniniminn Duglegurmaður óskar eftir fæði og hús- næði hjá eldri konu. Til viðtals á Vinnustofunni, Laugaveg 48 kl. 3—7. óskast i BAKARÍIÐ á Hverfisgötu 93. ■ ’.v-irt MEÐAL þeirra, sem í dag stefna af fimmta áratug æíi sinnar yfir í þann sjötta, er Sig urleifur Vagnsson, starfsmaður í Fiskideildinni í Atvinnudeild Háskólans. Hann fæddist vest ur í Gufudalssveit, V.-Barða- strandasýslu og naut þess upp eldis og þeirrar menntunar, er fábreytt sveitaheimili gat boð ið börnum sínum í þann tíð, en su menntun hefur oft reynst haldgóð undirstaða und ir sjálfsnám síðar. Nokkru eftir fermingu, eða vorið 1913, fluttist hann til Bíldudals og tók þá strax að stunda sjómennsku á skútum. Má því segja að hann þegar í æsku hafi kynnst tveimur að- alatvinnuvegum þjóðarinnar eins og þeir voru þá á vestur- landi. Skömmu síðar rjeðist hann til verslunarstarfa í Bíldu dal, íyrst' hjá Hannesi B. Stephensen en síðar Ágústi Sig urðssyni. Festi hann þá ráð sitt og kvæntist Viktoríu Kristjáns dóttur, er síðan hefur reynst honum farsæll og dugandi föru nautur á hverju sem oltið hefur Eiga þau hjón þrjár dætur, en einn son hafa þau misst. Ljek nú allt í lyndi um sinn, en brátt tók að syrta í lofti. Lang- varandi sjúkravist á heilsuhæli beið þeirra hjóna beggja og var oft tvísýnt, til hvaða úrslita mundi draga. Fyrir úrslitasigur í þeirri orrustu hefir Sigurleif ur þakkað Fortúnu með þvi að kjósa sjer stað nálægt fylkingar brjósti í berklavörn þessa lands Þegar Atvinnudeild Háskól ans tók til starfa árið 1937, rjeðst Sigurleifur þangað, til Fiskideildarinnar, og hefur unnið þar síðan. Dvaldi hann i Noregi veturinn 1937—1938 til þess að kynnast rannsóknar aðferðum á laxi og sild, hjá prófessor K. Dahl í Oslo og Dr. O. Sund, Bergen. Síðan hefir hann haft síldarrannsóknir að aðalstarfi og dvalið hvert sum ar allan síldartimann á Siglu- firði, síðan 1937, og þar dvel- ur hann í dag, því hjer er á ferðinni maður, sem hleypur ekki af verði. Vorið 1946 tók hann einnig þátt í alþjóðaráðstefnu, er fjall aði um sildarrannsóknir og haldin var í Aberdeen. Sigurleifur Vagnsson er mað ur vinmargur og vinsæll. Munu margir verða til þess að senda honum í dag hlýjan hug eða hugheilar kveðjur. Engum ætti þó að vera slíkt Ijúfara en mjer, sem hefi notið hinnar ánægjulegustu samvinnu við hann um tíu ára skeið. Mjer er ljóst hvers virði hann hefir verið þeim rannsóknum, sem hann hefur lagt hönd á að byggja upp, án hans aðstoðar hefði Fiskideildin farið mikils á mis. Um leið og jeg þakka Sigur leifi Vagnssyni fyrir liðna tim ann, er það ósk mín og von að hann megi um mörg ókomin ár ganga heill og reifur að því starfi, sem hann stundar nú, að það megi verða honum til vaxandi gæfu og gengis, og að hinar ungu íslensku fiskirann- sóknir fái um langan aldur að njóta góðs af reynslu hans, drengskap og samviskusemi. Reykjavík, 18. júl, 1947. Árni FriSriksson. Sumar á Ífalíu Framh. af bls. V vinhlýtt, að maður hlýtur að unna því og þrá það æfinlega, hvar sem leið manns liggur um heiminn. Rómaborg 29. júní 1947. Guörún Jónsdóttir frá Prestsbakka. Framhald af bls. 1. að geta framleitt og flutt út sem mest af verðmætum, og þar væru kolin þýðingarmest. Engir gætu gert eins mikið til þess að losa Breta ur „dollara- kreppúnni“ og námumennirn ir. Mlendingar vilja j aukið vald hjeraða og fjórðunga Frá frjettaritara blaðs- ins á Akreyri. FJÓRÐUNGSÞING Norðlend inga var háð á Akureyri 12. og 13. júlí. Sátu það fulltrúar úr öllum sýslum -og bæjar- fjelögum norðanlands, nema Vestur Húnvatnssýslu og Siglufirði. Forsetar þingsins voru Einar Árnason, fyrv. alþm., Sigurður Guðjónsson, bæjarfótgeti, Ólafsfirði og Jón Sigurðsson, Ystafelli. Formaður sambandsins sjera Páll Þorleifsson á Skinnastað, flutti skýrslu um störf fjórð- ungsráðsins og Þórarinn Eld- járn um störf Milliþinganefnd ar í vegamálum og Bragi Sig- urjónsson um álit milliþinga- nefndar um fylkjaskipun. Samþykt var tillaga frá Brynjólfi Sveinssyni menta- skólakennara um skipun milli þinganefndar er athugi og geri tillögur um aukið vald og fjár ráð hjeraða og fjórðunga. — Verður leitað samstarfs við Fjórðungssamband Austfirð- inga. fjelagsskap á Vestfjörð- um og fjelagsskap um málefni sveita- og bæjarfjelaga. Ætl- ast þingið til þess að allir þess ir aðilar kysu nefndir í mál- ið er svo störfuðu saman og legðu álit sitt fyrir næsta fjórðungsþing. í nefndina voru kosnir: Einar Árnason, Eyr- arlandi, Sigurður Sigurðsson, bæjarfógeti og Karl Kristjáns- son Húsavík. Þingið samþykti kröfu um aukna landhelgis- gæslu fyrir Norðurlandi. Enn fremur var samþykt tillaga um rýmri fjárveitingar til sýsluvega, til styrktar bygða- safni Skagfirðinga voru veitt- ar 3000 krónur úr sambands- sjóði. Fjórðungsráð er skipað þess- um mönnum. Sjera Páll Þor- leifsson formaður, Brynjólfur Sveinsson, gjaldkerþ Karl Kristjánsson, ritari. Þingfulltrúar sátu boð bæj- arstjórnar Akureyrar að Hótel KEA. Fluttu þar ávörp forseti bæjarstjórnar, Þorsteinn M. Jónsson, Steinn Steinsen, bæj- arstjóri. Ymsir fleiri tóku og til máls. — H. Vald. Aljijóðaherlnn ræddur í öryggls- r jfj'B raði Nev/ York í gærkvöldi. FULLTRÚI Ástralíu í örygg- isráði Sameinuðu þjóðanna fór fram á það á fundi í ráðinu í dag, að Rússar skýrðu frá því, hvað þeir vildu leggja til hins fyrirhugaða alþjóðahers S. Þ. og hversu stór þeir álitu að slíkur her ætti að vera. Benti hann í þessu sambandi á, að öll hin stórveldin hefðu þegar skýrt frá afstöðu sinni til málsins. Gromyko, fulltrúi Rússa, varð fyrir svörum og sagði Rússa ekki geta tekið opinbera afstöðu fyr en samkomulag hefði náðst um stjórn hins fyrirhugaða hers. — Reuter. Óska að kaupa gjaldeyris- i og innflutningsleyfi fyrir 1 amerískri vörubifreið. — | Uppl. í síma 4315 kl. 4—7 i í dag. | 5 Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar ger'ðir. Sendir gegn póstkröfu hvert — Scndi'ð nákvœmt mál — á laud sem er. RAGNAR JÓNSSON hæstarjettarlögmaður. | Laugavegi 8. Sími 7752. | Lögfræðistörf og eigna- i j umsýsla. iiiMiiiiiiMiiMMiVuiMiiiiiiiMiimiiiiiiiiiminiiiiiiiHiHib SKIPAÚTGCRC RIKtSINS m.b. NÁNN A Tekið á móti flutningi til Stykkishólms í dag. I I-f 4 Effir Roberi Storm LiVER-UPS' waíj kidnapped THE ONLV NTNE5Ú TO HI4 MURPGR OP Tl/M PLEEP THAT'5> MS CAMP, JU£T AHEÁD/ J0KER... PARK Y ONE PEEP OUT OP VOlJ, 5U6AR-F00T, AND THE PlKE WILL BE S’NAPPINö AT VOUR T0E6 ON TBE BOrrTOM Of THE LAKE ! r V-VOU WON'T 6ET AWAY WITM THI6 FOR LONó WMV —THIP 16 lTr6 LIA3LE TO 3E V/0R6E —AND ANV V U6TEN, VOU UN-MEP, MICK CtllCK— / I SAVED VCUR MEC'< BV P0WDERIN6 ' YOU O'JT CF TOWN ! DON'T FOR6ET c. ( J/0U TOOK 6IX GRAND TO CLAM UP ABOUT TONIGMT'D 6H0W— THAT Kalli: Þarna er kofinn minn framundan, Jói. Keyrðu bílinn inn í úthúsið þarna. (Við stúlkuna) Og ef þú segir eitt einasta orð, skulu fiskarnir í vaíninu hjerna fá að matast á þjer. Frale: Þjer tekst ekki að komast hjá hegningu fyrir þetta. Þetta er mannrán. Kalli: Það getur orðið annað verra áður en langt um líður. Með því að stinga af með þig, stúlka mín, bjargaði jeg þjer í raun og veru. Gleymdu því ekki, að þú þáðir 6,000 doll- ara í mútur fyrir að þegja yfir því, sem skeði i, kvöld. Og með því ertu orðin meðsek.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.