Morgunblaðið - 18.07.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.07.1947, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ galila bíö Hvað núr Hargrove! (What Next, Corporal Hargrove?) Bráðskemtileg og fyndin amerísk hermannamnyd. ROBERT WALKER KEENAN WYNN JEAN PORTER Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÖ Hsfnarfirði Á barmi glöfunnar Stórfengleg finsk mynd, sem seint mun gleymast. Mirjami Kousnalen Edvin Laine. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Myndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. Sími 9184. <2)and íeilm.t' í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar eftir kl. 8. Verð 15 kr. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Orðsending frá Verslunarráði * Islands Það eru vinsamleg tilmæli til meðlima vorra, að í tilefni af komu norska ríkisarfans þ. 19. p.m., þá dragi þeir fána að hún kl. 9 þennan sama dag. Vjer mælumst ennfremur til þess, að þeir meðlimir vorir, er hafa yfir sýningargluggum að ráða, skreyti þá í litum norska og íslenska fánans. Úrsnáavinnustofur og verslanir undirritaðra verða lokaðar, vegna smnarleyfa, frá laug- ard. 19. júlí til mánud. 4. ágúst, að báðum dögum með töldum. , ,, Jóh. Ármann Jónasson. Magnús Sigurjónsson. Kornelíus Jónsson. Sigurður Tómasson. Magnús Benjamínsson & Co. Carl F. Bartels. Jóliannes Norðfjörð. Jón^ IJermannsson. Sigurjón Jónsson. Sigurjón Egilsson. Halldór Sigurðsson. Jóhann Búason. Gottsveinn Oddsson. Einar Þórðarson, Hafnarfirði. ♦♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 Sumarbústaður í Kópavogi til sölu. Húsið er steinsteypt, 2 herbergi og eldhús, með rafmagnseldavjel og rafofnum. Tilvalið til íbúðar allt árið. Upplýsingar gefur Sigurður Egilsson simi 1717. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ►XSxgxf^ TJARNARBÍÓ • Tvö ár í siglingum (Two Years Before the Mast). Spennandi mynd eftir hinni frægu sögu R. H. Danas um ævi og kjör sjó- manna í upphafi 19. aldar. Alan Ladd Brian DonleVy William Bendix Barry Fitzgerald Esther Fernandez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. Önnumst kaup og sölu I FASTEIGNA Málflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og I Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu Símar 4400, 3442, 5147. I 'MSWX iiiMmaiiiKmiiitmiiuiiiimiiiiiiiiiniui Hús til sölu 3 nerbergi og eldhús „villa“ á fallegum stað um 12 km. frá bænum. Sanngjarnt verð. ef sam- ið er strax. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 20 þ. m. merkt: „Villa — 638“. aiiimiuiimiimtimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimuiiiiTiinint HAFNARTJARÐ AR-BÍÖ Ástin er hverfiynd (Blonde Fever) Fyndin og fjörug amer- ísk gamanmynd með Philip Dorn, Mary Astor og nýju stjörnunum Gloria Grahame og Marshall Thompson. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? NÝJA Bíó < (viö Skúlagötu) Kjarnorkuógnir Afaf spennandi njósnara- Aðalhlutverk: WILLIAM GARGAN. MARIA PALMAR. Aukamynd: AMERÍSKA LÖGREGLAN (Mars of Time). Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Samkvæmislíf Hin sprenghlægilega mynd með ABOTT & COSTELLO. Sýnd kl. 5 og 7. Stefán íslandi operusongvan. Kveðjukonsert í Tripolileikhúsinu þriðjudaginn 22. júlí 1947, kl. 9 siðd. Við hljóðfærið: Fritz Weishappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. FLONEL $ og aðrar vefnaðarvörur útvegum við beint frá framleið | endum í FRAKKLANDI. Afgreiðsla strax af lager. Sýnishorn fyrirliggjandi. Verðið hagstætt. Kvennskófatnaður frá Tjekkoslovakiu Utvegum við beint til skókaupmanna, hvar sem er á landinu. Verðlistar, sýnishorn og allar upplýsingar fyrir liggjandi. ,.,.^3dá'áí1í J.Jok annison Umboðsverslun Sími: 7015 — Pósthólf 891. ^Tveinn l)3jömSioii ^s4ó tócfeiróóon ♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦ Vanar saumastúlkur óskast strax. Vel borguð ákvæðisvinna. \Jedi0m. JJícjur Bræðraborgarstíg 34. »♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 3ja herhergja íbúð helst á hitaveitusvæðinu, óskast til leigu eða kaups, í haust. Tilboð, merkt: „No. 9“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< AuglVsíngar, sem hirtast eiga í sunnudagshlaðinu í sumar, skulu eftirleiðis vera komnar fyrir kl. 6 á föstudögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.