Morgunblaðið - 18.07.1947, Page 12

Morgunblaðið - 18.07.1947, Page 12
Allhvass sunnan eða SA. — Kigning. 138. tbl. — Föstudagur 18. júlí 1947 _„SUMAR_Á ÍTALÍU“ —. Sjá grein Guðrúnar frá Prest- baklca á bls. 7. Eins og kunnugt er, stunda Kússar mikið skó garhögg, enda nóg af skógunum í Rússlandi. Hjer á myndinni sjest vera að flytja timbur í verksmiðjur til vinnslu. Mikið af því hefur verið selt til Bretlands. Jarðarför frú Sfein- unnar Frínranns- dótfur Akureyri, fimtudag. Frá frjettaritara vorum. JARÐARFÖR frú Steinunn ar Frimannsdóttur, ekkju Stef áns Stefánssonar skólameist- ara, fór fram frá Akureyrar- kirkju í dag, og hófst athöfnin kl. 14,30. Sjera Sigurður Stefánsson sóknarprestur að Möðruvöll- uni, hjelt við þetta tækifæri ágæta og mjög efnismikla minningarræðu, þar sem hann meðal annars lýsti starfi hinn ar látnu á tveim riorðlenskum skólasetrum. —- Sönginn ann- aðist blandaður kór undir stjórn Björgvins Guðmundsson ar tónskálds. Mikið af blómsveigum og hlómum barst víðsvegar að, en konur á Akureyri önnuðust skreytingu kirkjunnar ag mik illi smekkvísi. Lífið ffogið innan- lands síðusfy dægur VEGNA veðurs hefur innan- landsflug flugfjelaganna legið niðri að mestu undanfarin fimm dægur. Hinsvegar hefur veðrið ekki valdið neinum töfúm á millilandaflugi. Fyrir nokkrum dögum hóf Fíugf jelag íslands reglubur.dnar ferðir milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvalla. Farnar eru daglega tvær ferðir. Fyrri ferð- in kl. 8 árd. til Keflavíkur og þaðan aftur til Reykjavíkur kl. 8,30. Seiiini ferðin er farin hjeð- an kl. 6.45 síðd. og frá Kefla- vík kl. 7.30. Ferðin tekur 15 mínútur. Maðnrfellurmilli “"»»*“** skips og bryggjuw N"s“,ls"'l"ln í GÆRDAG varð það slys hjer við höfnina, að maður er var að vinna við uppskipun, ^ og ferðast víða um ÚTVARPSFRJETTAMENN- IRNIR frá Norðurlöndutn, sem fjell niður á milli skips bryggju og slasaðist. ■ dvelja hjer á landi um þessar Þetta gerðist nokkru eftir ha- mundir ferðast „íða um landlð degi. Maður að nafni Guðmund m a£j gafna efni Eins og áður ur Kristjánsson, Bókhlöðustíg hefur verið sagf hafa þeir með 6, var að vinna við timburskip sjer sjerstakan upptökuvagn. ið Bauta, sem liggur við Ingólfs pjafa þeir þegar farið í ferðalag garð. Hann var ásamt öðrum um Suðurlandsundirlendi, átt mannþvið að taka á móti timbri þar fal við menn Dg iýst því, sem úr lest skipsins, og láta það á fyrir augun ber. bíl. Guðmundur stóð á vöru- j J fyrrakvöld hjelt Ríkisútvarp palli, er timburlengja er hann ið þeim kvöldveislu í Oddfellow- var að taka á móti slengdist húsinu, bauð þangað nokkrum til undan veðrinu og sló Guð- blaðamönnum og öðrum gestum. mund út af bílnum, yfir á borð yar þar setið í góðum fagnaði. stokk skipsins, en síðan fjell Jónas Þorbergsson útvajrpsstjóri hann niður með skipshliðinni stjórnaði hófinu. Margar ræður og mun hafa lent á þverbita voru fluttar og drukkin full undir bryggjunni áður en hann allra Norðurlandanna og þjóð- kom í sjóinn. Fallið hefur ver- I söngvar þeirra sungnir. ið rúmar tvær mannhæðir. I’ Útvarpsfrjettamennirnir fara Ungur piltur, Guðmundur | til Reykholts og fylgjast með Magnússon, til heimilis Höfn í Kringlumýri, er var að vinna í lest skipsins, snaraði sjer nið- ur að Guðmundi, er hafði skot- ið upp. Hann gat náð taki á fötum hans. Komu nú sam- starfsmenn honum til hjálpar og var Guðmundi fljótlega bjargað upp á bryggjuna, Hann var þá meðvitundarlaus. Guð- mundur var þegar fluttur í Landsspítalann. Var þar gert að J [ sárum hans. Mikinn skurð [ hafði hann hlotið á höfði og nokkur minni háttar meiðsl. j Var hann svo fluttur heim íil J sín, þar eð slíkt var talið j hættulaust e¥ annast væri vel um hann. LONDON: — Breska stjórnin er að undirbúa svar sitt við ásökun- um rúmensku stjórnarinnar urn íhlutun Breta og Bandaríkja- rnar.r.a í mr.r.niíkismál P.úmeníu. Drap ivo minka j á leið til vinnu I í GÆRMORGUN tókst [ manni að nafni Yngvi Páls i son fullírúi hjá Eimskipa- [ fielagi ísiands, að drepa i tvo minka. [ Yngvi var á leið til i vinnu sinnar í bíl sínum, [ en hann býr í sumarbú- i i stað skammt frá Hólmi. [ [ Er hann var kominn út á i i þjóðbraulina, sá hann [ i . hvar tveir minkar komu i : hlaupandi frá ánni og inn i [ á veginn. Fyrirhafnarlítið [ í tókst Yngva að drepa báða i [ minkana, með því að aka [ | bíl sínum ofan á þá báða. i IIIIIllllllllllllllllllIIIIIIIIMItlllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII I = íbúðarhúsið Fitjakot á Kjalarnesi brennur Tíu menn urðu heimilislausir, er húsið Fitjakot á Kjalar- nesi eyðilagðist í eldi síðdegis í gær. Að Fitjakoti bjó Ing- ólfur Gíslason stórkaupmaður, ásamt konu sinni og sex börnum þeirra hjóna. Er eldurinn kom upp, var sunnan stormur og lemjandi rigning. Brann húsið alt að innan, en útveggir og nokkrir iftnveggir standa eftir. Er eldurinn kom upp, voru þar í húsinu tvær dætur Ing- ólfs, 19 og 16 ára, sonur hans eins árs, svo og þjónustustúlka og ungt barn hennar. Eídsupptök í svefnherbergi. Talið er víst, að eldurinn hafi komið upp í svefnherbergi þeirra hjóna. Þar inni var son- ur Ingólfs. Kom hann hlaup- ándi fram og kallaði á hjálp. Þegar komið var inn í svefn- herbergið, hafði eldurinn þegar náð talsverðri útbreiðslu og var kominn í loft herbergisins. Heimafólk gerði nú tilraun til þess að kæfa eldinn, en það reyndist árangurslaust. Maður frá Varmadal var þar staddur, og fór hann þegar og gerði að- vart í Varmadal og víðar. Björgunarstarfið. Meðan hjálpin var að berast, höfðu dætur Ingólfs bjargað börnunum út úr hinu brennandi húsi. Önnur þeirra ætlaði að gera slökkviliðinu aðvart í síma en vegna reyks gat hún það ekki fyrr en nokkru síðar. Systurnar og annað heimafólk hóf þegar að bera innbú út úr húsinu. Erfitt slökkvistarf. Svefnherbergið er í vestur- enda hússins, og varð þessi hluti hússins fljótt alelda. — Þegar slökkviliðið kom stóð vestur- helmingur hússins í björtu báli og byrjað var að loga í austur- helmingi þess. Slökkviliðsmenn gerðu tilraun til þess að koma dælubíl sínum niður að ánni, en það var ekki hægt. Var nú gripið til vatns þess, er bíllinn hafði í geymi, en það gekk fljótlega til þurrðar. Vár nú sýnt, að ekki myndi verða hægt að bjarga húsinu frá eyðileggingu. Sumarbústaður í hættu. Þarna skamt frá er lítill sum arbústaður. Vejfna þess, hversu eldurinn frá Fitjakoti var gífur- legur, og veðurhæðin mikil, en vindur stóð beint á sumarbústað inn, voru allar horfur á, að hann myndi verða eldinum að bráð. En slökkviliðsmönnum tókst að verja húsið, svo og bílskúr Ing- ólfs, sem stendur skamt frá hús- inu. Alt innbú í sumarbústaðn- um var borið út. Ömurleg aðkoma. Eíns og fyrr segir, voru Ing- ólfur og kona hans ekki heima, er eldurinn kom upp. Þau voru á leið heim til sín hjeðan úr bæn- um. Vegna þess hversu skyggni var slæmt, munu þau ekki hafa áttað sig á því, hvað var að ger- ast, uns þau áttu skamt eftir ófarið heim að húsi sínu. 3 ■ - — Mikið tjón. Húsið Fitjakot var stórt stein hús, einlyft. Innrjetting mun hafa verið mest megnis úr timbri, múrhúðuð. Innbú Ingólfs hefur orðið fyr- ir miklum skemdum, eins og að líkum lætur í öðru eins veðf i og var í gær. Rúmar 4000 tunnur saHaðar á Siglufirði Goff veiðiveður er nú á miðunum ÞRÁTT fyrir hið ákjósan- legasta veiðiveður á síldarmið unum í gær, var afli skipanna yfirleitt heldur tregur. N 3kk- ur skip fengu þó ágætis köst. 1 gærkvöldi var búist við að síldin kæmi upp og þúist var við mörgum skipum inn, er kæmi fram á miðnætti í nótt. Á Siglufirði er nú búið að salta í rúmlega 4000 íi^nn- ur. Frjettaritari Morgunlriaðs- ins á Siglufirði símaði í gær- kvöldi, að þangað hefðu komið nokkur skip og hefði síld þeirra að mestu farið til söltunar: Þessi síld hafði veiðst rjett ut- an við Siglufjörð í gærmcrgun Frjcttir af miðunum eru þær, að í allaa gærdag hafi menn verið í bátum, bæoi við Mánareyjar og víðar. Sum skip anna höfðu fengið mjög góð köst. Sagði frjettaritarinn, að búist væri við fjölda báta inn til Siglufjarðar er tæki að líða að miðnætti. Þann 15. þ.m var búið að salta í 4128 tunnur á Siglu- firði og skiftist söltunin á stöðv arnar sem hjer segir. Drangev h.f. 44 tunnur, Hafliði 180 Jarlsstöðin 87, Njörður 343, Pólstjarnan 328, Pólarsíld 207 Reykjanes 484, Sunna 108 og Jón Hjaltalín 101 tunna. Mikill fjöldi fólks streymir nú til Siglufjarðar og er orðið erfitt mjög um útvegun á hús plássi handa því. Hjaltt-yri. Frjettaritari blaðsins á Hjalt eyri símaði í gærkvöldi, að í fyrrakvöid seint, hefði Álsey komið með 405 mál. ög í gær hafi Sindri korriið með 1003 mál. og Fagriklettur 165. Djúpavík. 1 gær komu til Djúpavíkur verksmiðju tvö skip. Annað þeirra var Hafdís með 300 mál og hitt var Edda frá Hafnar firði með 1400 mál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.