Morgunblaðið - 29.07.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. júlí 1947
MORGVIS BLAÐIÐ
— Sveinn Árnason
(Framhald af bls. 2).
aS af fiski í ár og hvað gengur
með söluna.
— Alls munu hafa verið sölt-
uð um 28 þúsund tonn. Af þeim
munu vera seld og útflutt um 8
þús. tonn. En það er með salt-
fiskinn eins og aðra útflutnings-
vöru okkar að framleiðslukostn-
aðurinn verður nokkuð hár, í
samanburði við framleiðslu-
kostnað annara þjóða.
’ Nefnd situr nú á rökstólum,
til þess að rannsaka hvernig lík-
legast væri að fá framleiðslu-
kostnaðinn á þessari útflutnings
vöru okkar lækkaðan. En of
snemt er að spá nokkru um ár-
angur af því starfi.
Jeg er að fást við að fullreyna
aðferð til þess að minka kostnað
við þurkun á fiskinum, og geri
mjer vonir um að fá einkarjett
á þessari aðferð.
Fiskþvottavjel hef jeg keypt
fyrir SlF og Fiskimálanefnd,
sem menn gera sjer nokkrar von
ir um að komi að gagni. Ein
slík vjel er ^starfrækt vestur í
Canada, en önnur í Portugal.
Þær eru fljótvirkar. Annað mál
er það, hvort þvotturinn verði
nægilega vandaður.
Saltfiskur ómissandi
— En hvað heldur þú um
framtíð saltfisksmarkaðanna?
Halda þjóðir áfram að kaupa
þessa vöru?
— Það er mín skoðun, að þjóð
ir Miðjarðarhafslandanna geti
trauðla án saltfisksins verið. —
Þetta má heita að sje eina fæða
margra, sem þeir neyta úr dýra-
ríkinu. Fyrir stríð var t. d. kjöt
selt í Ítalíu á 10—14 lírur kg.
og nýr fiskur fyrir 8—20 lírur
kg. Einhver ,,hornsíli“, sem jeg
veit ekki nafn á og voru seld í
lítratali kostuðu 3 lírur lítrinn.
En kjarnmikill saltfiskur hjeð-
an var seldur fyrir tæpl. 4 lírur
kg. Það vantar ekki að ítalir t.
d. vilji kaupa saltfiskinn okkar
nú, og það fyrir hátt verð, til
þess að gera. En þeir hafa ekki
annan gjaldeyri en lírurnar sín-
ar, til þess að borga með.
En ekki er gott að vita hvað
framtíðin ber í skauti sínu, seg
ir Sveinn. Fyrst er að koma þess
um 20 þúsundum tonnum í verð,
sem eru í landinu.
■— Er ekki hætt við að sá fisk-
ur skemmist ef lengi dregst að
hann verði seldur?
— Vaka þarf yíir því að hann
skemmist ekki. En það
að vera vinnandi vegur.
ætti
TAPAÐI MEB 5 GEGN I
Alrítcin
óskast til kaups.
Sími 3799.
4IIIIIIIIIIIIIIIIIII
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiitKiiuiiuujiinuinimuiuiii!
| S
| Og hjálparmaður óskast.
Vjelaverkstæði
| Sig. SveinbjQnissonar b.f.
I Skúlatúni 6. Sími 5753.
s
E
Fjallkonan
Síðan sagði Sveinn mjer frá
ýmsum afskiftum sínum af op-
inberum málum, hvernig hann
hvað eftir annað hefur verið rið-
inn við blaðaútgáfu, m. a. er
hann kom Aldarprentsmiðjunni
fyrir í kjallara í nýbygðu húsi
er hann hafði bygt sjer í Hafn-
arfirði til þess að prenta þar
Fjallkonuna gömlu, en hana
hafði Jón heit. Jónasson keypt
en Sveinn varð síðan að fá 40
menn til að leggja fram 100
krónur hvern í það púkk, en Jón
var fús til að annast ritstjórnina
fyrir ekki neitt. Prentsmiðjuna
áttu þeir Jón Helgason og Karl
H. Bjarnason, og var hestur
þeirra fremur magur eftir ver-
una í kjallaranum.
Fyrirmyndarbær
Þegar jeg kom til Seyðisf jarð-
aar, segir Sveinn, þótti mjer
staður sá vera flestum stöðum
fremri sem jeg áður hafði kynst,
fyrir margskonar myndarskap,
sem þar var. En þá var líka
Seyðisf jörður miðstöð viðskipt-
anna á Austurlandi, og Fagra-
dalsbrautarinnar, sem tengdi
Hjeraðið við Reyðarfjörð, ekki
farið að gæta. En eftir að sú
samgöngubót komst á fór sveita
verslunin, sem áður var á Seyð-
isfirði að mikíu leyti til Reyð-
arfjarðar. Samt stóð atvinnulíf
á Seyðisfirði með miklum blóma
lengi vel. En eftir að fiskiveiða-
löggjöfin kom í gildi árið 1923
kom kyrkingur í viðskiftalífið,
þar sem Seyðisfjörður var þá
útilokaður frá viðskiftum við út
lend skip, en þau viðskifti höfðu
verið mjög mikil.
Jeg hafði 1600 krónur í árs-
laun, sem yfirfiskimatsmaður,
svo eitthvað þurfti annað að
gera, með 5 börn að sjá fyrir.
Jeg setti þá upp bakarí. Fanst
það vera nægilega fjarskylt
fiskversluninni, til þess að jeg
gæti haft það með höndum.
Kitstjórn
Sveinn sagði mjer nokkuð um
afskifti sín af bæjarmálum og
opinberum málum á Seyðisfirði.
En minnisstæðast verður mjer
það, er hann ásamt nokkrum
öðrum góðum Sjálfstæðismönn-
um keypti Austra. Það var ekki
hægt að launa ritstjóra Austra.
Ritnefnd var sett á laggirnar,
sem átti að sjá um að skrifa
blaðið. Nefndarmenn voru sinn
í hverri sveit. Einn nefndar-
manna skrifaði dálk í blaðið yfir
árið, annar skrifaði 4 dálka og
sá þriðji jafnvel ennþá meira.
Við Sigurj. Jóhannss. urðum að
taka saman það, sem á vantaði.
En þegar okkur vanst ekki tími
til þess, þá voru ekki önnur ráð
en prentarinn sem sá um prent-
un blaösins, safnaði saman efni,
nægilegu til þess að fylla- dálk-
ana.
Nú höíum viö Sveinn ekki
þessa sögu lengri að sinni. Og
þökkum þeim sem hlýddu, eins
Og menn seg[ja, sem tala í út-
varpið.
Jeg man ekki hvort jeg tÓk
það fram í Uffnhaf i, að Sveinn á
sjötugsafmælið einmitt í dag.
V. St.
ÞAÐ urðu margir fyrir von
brigðum með leikinn í gær-
kvöldi milli Fram og Norð-
manna, þar sem Fram-liðið
var miklu ljelegra en gert
hafði verið ráð fyrir, og leik-
ur þessi langt frá því eins góð-
ur og t. d. á móti „Queens
Park Rangers“ eða Dönum í
fyrra. Norska liðið var aftur
á móti gott og ljek ágæta
knattspyrnu. Sigur þess var
því mjög verðskuldaður. Úr-
slitin urðu 5:1.
Fyrri hálfleikurinn endaði
0:0, en ekki sína þau úrslit gang
leiksins vel. Norðmenn höfðu
alveg yfirhöndina og er nær ó-
skyljanlegt hvernig þeir kom-
ust hjá því að skora. — Leikur
þeirra var þó oft mjög góður,
vel skipulögð áhlaúp með góð-
um samleik, en þegar að mark-
inu kom varð ekkert ur neinu.
Strax á annari mínútu fær mið-
framherjinn gott tækifæri, en
„brennir af“. Johennessen skýt-
ur yfir. Dahlen gefur til Wang-
Sörensen, sem kemst innfyrir
og skýtur fast úr stuttu færi, en
Norðmenn sýndu
mikla yfirburði
Norðmanna. Síðasta mark Norð
mannanna kom svo á 34. mín.
Sigurður Ólafsson er að búa sig
undir að spyrna knettinum, en
Wang-Sörensen er fyrri til og
sendir hann í netið. Eftir þetta
mark fara Fram-arar að gera
ákveðnari áhlaup. Um uppgjöf
var ekki að ræða hjá þeim, þótt
leikinn vantaði, og á 42 mínútu
nær Ríkard knettinum við miðju
vallarins, hleypur upp með hann
og skýtur fast á mark. Knöttur
inn lá inni og áhorfendur fagna
ákaft. Meira fjör færist nú í
leikinn, en hann var brátt á enda
1 fyrri hálfleiknum hafði vörn
Fram yfirleitt verið góð, en í
síðari hálfleik var hún verri. Sig
urður var þó traustur leikinn út
þótt hann væri ekki eins og
„heima“ hjá sjer. Sæmundur
var einnig öruggur og Haukur
beint á Adam, sem fellur og gergi rnargt gott. Sennilega hef
missir andann, en hjelt knettin
um. Wang kemst aftur i færi,
en Adam tekst að lyfta knettin-
um yfir, Sætrang skýtur föstu
skóti, en Adam ver. Johannes-
sen gefur til Wang, sem gefur
til Dahlen. Upplagt mark, en
skotið var beint á markmann.
Norðmenn ,,pressa“ við markið.
Sætrang skaut rjett yfir úr
,,dauða-færi“. Norðmenn skjóta
„trekk í trekk“ á markið innan
markteigs, en alltaf er einhver
fyrir, þar til loks Kristjáni tekst
að lyfta knettinum yfir. Norðm.
gera ágætt upphlaup. Sætrang
skýtur, og knötturinn lendir í
netið, en aðeins fyrir utan mark
súluna og enn á næst síðustu
mínútu hálíleiksins bjargast
upplagt mark.
Upphlaup íslendinganna voru
aftur á móti heldur máttlítil.
Ríkard átti þó gott markskot á
5. mínútu, og í annað sinn gaf
hann vei fyrir og ætlaði Magn-
úsi, en knötturinn Ienti í Norð-
rnann og hrökk inn að mark-
inu og dansaði á línunni. Jeg
held næstum því, að það hafi
verio eini möguleikinn fyrir
Fram að r.á marki i þeim hálf-!
leik. Framlínan var mjög dauf,
og Ríkhard, eina markvonin,
stóð ekki vel í stöðu sinr.i, þar
sem hann ljek alltof mikið aft-
ur, í stað þess að liggja frammi
og grípa tækifærin. Það var al-
veg vonlaus árangur af leik
hans eins og hann var. Hermann
vann mikið og Þórhallur sótti
sig, þegar líða tók á hálfleikinn,
en gekk yfirleitt erfiðlega að
finna samherja sína.
5:1 í síðari hálfleik.
Þegar 16 fyrstu mínúturnar
voru liðnar af síðari hálfleik
höfðu Norðmenn skorað fjögur
mörk. Á 5. mínútu kom það
fyrsta. Það var Andreasen, sem
skoraði með föstu skoti. Á 11.
mínútu kom annað. Johannes-
sen, vinstri framvörður, gaf
langan bolta yfir til Dahlen,
sem skoraði óverjandi. Á. 13.
mínútu skorar H. Joh'ennes-
sen, vinstfi framþerji, eftir góð-
an samleijc ög á 16, mínútu leik-
ur Sætrang á Karl og gefur fil
Dahlen, sem skorar fjórða mark
ir þetta verið besti leikur hans
í ár. Karl var oft góður í fyrri
hálfleik, en í síðari hálfleik var
hann ekki svipur hjá sjón af
því, sem hann getur verið. Krist
ján átti margt gott til, en hann
gerði eihnig slæmar „bommert
ur“ og „sprellaði“ of mikið. Ann
ars var liðið illa samstætt og
,,uppdekkningarnar“ ekki góð-
ar.
Leikur Norðmanna var aftur
á móti góður. Samleikur oft á-
gætur óg knattmeðferð sömuleið
is. í framlínunni bar mest á
Wang-Sörensen, Andresen og
Sætrang, en á vörnina reyndi
tiltölulega lítið. Svenssen er áber
andi öruggur, en leikur hans er
stundum óþarflega harður. Þá
sýndi Boe-Karlsen prýðilegan
leik og sjerstaklega góða knatt
meðferð.
L. E. Gibbs dæmir mjög
skemtilega. Er hann ákveðinn
og strangur, ef svo ber undir,
en stöðvar leik aldrei að óþörfu.
Áður en leikurinn hófst voru
fyrirliða Fram færðir tveir blóm
vendir. Annan færði hann síðan
fyrirliða Norðmanna en hinn
Sigurði Ólafssyni, sem ljek með
fjelaginu sem gestur.
—Þorbjörn.
HaukurClausen hleypur
300 m. á 34,7 sek.
í 1000 m. hlaupi.
Á INNANFJELAGSMÓTI hjá IR s.l. laugardag hljóp
Haukur Clausen 300 m. á 34,7 sek., sem auk þess er að vera
eitt glæsilegasta islenska metið, er aðeins 2/10 sek. lakari
tíma en Norðurálfumet Svíans Lennarts Strandberg. Á
sama móti setti Óskar Jónssori nýtt íslandsmet í 1000 m.
hlaupi.
Fyrra metið í 300 m. hlaupinu^
býtum, kastaði 14,40 m., sem er
ágætur árangur. Friðrik Guð-
mundsson kastaði 13,35 m.
— Þorbjörn.
I!
var 36,6 sek., og hefur Clausen J á mótinu. Bar Vilhjálmur Vil-
því bætt það um 1.9 sek. Finn- mundarson, KR, þar sigur úr
björn Þonvaldsson, sem átti það
met, hljóp einnig á laugardaginn
langt undir því, eða á 35,9 sek.
— Samkvæmt finnsku stigatöfl-
unni gefur þetta afrek Ilauks
908 stig, og er sennilega besti
tími, sem náðst hefur á þessari
vegalengd í Evrópu í ár. Hauk-
ur Clausen er aðeins 18 ára, og
er þetta fyrsta íslandsmetið,
sem hann setur (boðhlaup ekki
talin þar með), en hann á öll
drengjametin frá 100 upp í 400
m. Er tími hans í 200 m. 22,2
sek., eða 1/10 lakara en ísl. met-
ið, en í 400 m. hlaupi hefúr hann
farið á mettíma 50,7 sek.
2,32,4 mín. í 1000 m.
Þrátt fyrir heldur óhagstæð
skilyrði bætti Óskar Jónsson ís-
lenska metið í 1000 m. hlaupi
um 2,8 sek. Hann hljóp á 2.32,4,
en fyrra metið, sem Kjartan Jó-
hannsson átti, var 2.35,2 mín.
Þetta cr annað íslenska metið,
sem Óskar setur í sumar., Iliít
var í 2000 m. hlaupL
Vilhjálmur nær 14,40 í kulu
Einnig var keppt í kúluvarpi
Þ. 12. JÚLl druknaði yngri
dóttir Jóns Leifs tónskálds, Lif
að nafni, við baðströnd í Sví-
þjóð. Hún var 17 ára að aldri.
Lagði hún stund á fiðluleik. Var
hún stödd í sjávarþorpi við vest-
urströnd Svíþjóðar ásamt kenn-
ara sínum, prófessor Barkel frá
Stokkhólmi og fleiri nemendum
hans.
Að morgni þess 12. júlí synti
hin unga stúlka út frá strönd-
inni sjer til hressingar, eins og
hún hafði gert undanfarna daga.
En kofn ekki aftur til lands. Vár
strax gerð leii að henni, svipast
eftir henni frá flugvjelum, leif-
að að henni frá fiskibátum, dg
(FránihuIJ á bls. 3)h