Morgunblaðið - 29.07.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.07.1947, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Suð-austan gola eða kaldi og dálítil rigning. GJALDEYRISSKORTURINJÍ í DANMÖRKU. — Sjá grein á bls. 7. 168. tbl. — Þriðjvidagur 29. júlí 1947 Þegar Lyra fór Mikill mannfjöldi var saman kominn niCur rið höfn, þegar norsku gestirnir hjeldu hjeð- an með Lyru s.I. laugardag. Sungu Norðmeanirnir íslenska þjóðsönginn og hrópuðu nífalt húrra fyrir íslandi, en fslendingar svöruðu með því að svngja þann norska og hrópa húrra fyrir hinum ágætu gestum. Takmark þingmanna- fundarins fjölþættari f - - - . . I : norræn samvinna Fjórir hinna norrænu þingmanna lýsa komu sinni lil Reykjavíkur Á HÓTEL BORG og Gamla Garði mátti heyra Norðurlanda- málin töluð við mörg; borðin í gær. Þar búa þingmennirnir, sem sækja fund Norræná þingmannasambandsins. í anddyri Garðg gat að líta fána allra Norðurlandanna og í veitingasölum Hótel Borg voru lítlir Norðurlandafánar á mörgum borðum. Morgunblaðið hitti nokkra hinna norrænu þingmanna að máli í gær. Komust þeir m.a. þannig að Orði um tilgang þingmanna- fundarins og komu sinnar hingað: Bandarísk viðskipta- sendinefnd komin hingað — -------------- ! Á aS ræða fiskkaup íil Þýskalands SAMKVÆMT tilkynningu utanríkisráðuneytis Bandaríkj- anna, var dr. Edward C. Acheson snemma í júlí skipaður sjer stákur erindreki Trumans forseta með sendiherraumboði til að veita forstöðu "viðskiptasendinefnd Bandaríkjanna til margra Norðurálfuríkja þar á meðal íslands. Hlutverk nefndarinnar er að rannsaka að hve miklu leyti hægt er að nota framleiðslu Evrópulanda til að bæta úr matarskortinum á hernámssvæði JBreta og Bandaríkjamanna í Þýskalandi. Bróðir Iíean Acheson. «>- fólki um vera j handa hinu þurfandi !G. Acheson, fyrrum aðstoðar- j „ i .i • Nokkru siðar komu tilmæli iptannkisraöherra Bandariki- , Tl■, x TT ,. .., ' hingað fra Þioðverjum, ímna. Hann er protessor í íjar , * , . , , • ,• ,, , *■ •* r- T,r , • það, hvort ekki myndi ínalafræði við George Washing hæ að f, [)jeðan fisk þá ton haskoiann en starfaði a , , . . r , • fn .. ,„ , .* . , , helst togarafisk, eins og flutt- _, . . , . . ist tii Þyskalands a arunum lans- og leigu aganna og emmg styrjöidin;í. yirtist svo við hagrræðideild heriormgia- r- i • i- i . T* t ’i • sem iiskmn myndx vera hægt raos Bandankianna. I * , * ~ , • i ' . , } .i i , ao borga ao einhveriu ieyti 1 Dr. Acheson kom tii Jslands , ,, . , r . . , tt i i • i * doiiurum, sumt 1 vorum en i dag ira Bretiandi, en þangaö . , , .\ , , . , - ’ 1 J? sumt skyldi lana tii langs tima. kom hann íra hernamssvæömuí ^ T * i i . , _ , - . ... f , Bn er tii kom, varö ekkert a Pyskaiandi. 1 ior meö honum1 , • .. i J . . r _ , r. , . ur samnmgum um þetta, enda eru tveir sieriræðmgar 1 iiski , , . . J , 1 • n TT \. . ■ % . r ekki vitao, hver grundvoliur malum. Heiir liann þegar hai . r • u • iS viðræður við íslenst stjór„lTæn **** Þwm' arvöld um erindi sitt. Sainninganefnd. Eftir því sem blaðið frjetti í Nokkur aðdragandi. gær hefir komið* til orða að Morgunblaðið aflaði sjer þessir menn yrðu tilnefndir af upplýsinga um sendinefnd stjórninni til þess að eiga við- þessa í gær eftir því sem kost ræður við þessa sendinefnd ur var á. Eins og almenningi sem ni' er hingað komin: Björn er kunnugt, hefir þetta mál (Ólafsson, Kjartan Thors, Krist íhaft nokkuð langan aðdrag-! ján Einarsson og Hafsteinn anda. Er langt síðan tilrnæli, Bergþórsson. Vináttusænningur Búlgara og Júgóslava Belgrad í gærkvöldi. DIMITROFF, forsætisráð- herra Búlgaríu, og nokkrir aðrir fulltrúar landsins. komu til Belgrad í dag. Forsætisráðherra Júgóslavíu, Tito marskálkur, hjelt boð til heiðurs gestunum. Dimitroff sagði í viðtali við blaðamenn, að markmið farar- innar væri að leita samninga um vináttu og samvinnu Búlg- ara og Júgóslava. -— Reuter. Sven Nielssen, fyrrv. ráðherra®* frá Noregi: „Takmarkið er aukin og- f jöl- þættari norræn samvinna. Við tökum að vísu ekki ákvarðanir um málin endanlega á þessu stigi, en við ræðum þau í bróð- erni og undirbúum lausn þeirra“. Hvernig lýst yður á samvinnu íslendinga og Norðmanna um fisksölumálin ? „Vel. í dag geta varla veríð erfiðleikar í þeim efnum. Mark- aðirnir eru nægilegir. Maður getur nærri því nefnt hvaða verð, sem manni sýnist. En jeg vona að einnig þegar markað- irnir þrengjast geti Norðmenn og fslendingar haft góða sam- vinnu um þessi mál. Það borgar sig áreiðanlega fyrir báðar þjóð irnar“. „Mjer líst prýðilega á mig í Reykjavík“, segir Sven Niels- sen. „Jeg er hrifinn af henni. Og mjer finnst jeg alls ekki vera ókunnugur hjer þó þetta sje í fyrsta skipti, sem jeg kem til íslands". Hrapalegt slys ristján Jónasson læknir deyr ai kolsýru- eifrun í sveini Eomu til íslensku ríkisstjórnar LONDON- um það, hvort hjer' kip hafa ínnar myndi vera undir ba as — 330 skosk síldar- einum mánuði veitt hægt að hlauna p,íld, sem að verðmæti TíeTnur 224 , með malvæli* .þósund sterlingspandum. KRISTJÁN Jónasson læknir heið bana aðfaranótt sunnu- dags af kolsýrueitrun. Hann hafði verið næturlækn ir aðfaranótt laugardags og ekki sofið neitt þá nótt. En gert uppskurð um morguninn og síðan unnið á lækningastofu sinni. Hafði hann haft svo ann ríkt allan laugardaginn að hann gat ekki unnt sjer hvíld ar. Aðfaranótt sunnudags hefir hann lagst til bvíldar á legu- bekk í dagstofunni á heímili sínu við Miklubraut. I?aðir hans, Jónas Kristjáns- son læknir fór til Heklu á laug ardag ásamt fleira fólki. Hann á heima í sama húsi. Er hann kom heim um kl. .5 um morg uninn, varð hann þess var að reyk lagði út úr íbúð Kristjáns ,o hann fór þangað inn. Er hann kom inn í stofuna, var hún full af reyk, en legubekk ur sem þar var, var að mestu brunninn. Sonur hans Kristján lá þá örendur á gólfinu hjá legubekknum, hafði kafnáð í reykjarsvælunni. Ekki er vitað hvort kviknað hefir í legubekknum út frá eldi í vindlingi, ellegar frá raf lampa sem var þar skamt frá, og var bilaður. Herbergjaskipunin í íbúð þessari er þannig, að kona Kristjáns, Anna Pjetursdóttir og dóttir þeirra hjóna ung, urðu ekki eldsins eða reyksins varar, inni í svefnherbergi íbúðarinnar. Svo sviplegt er jietta dauða slys og hrapalegt, að menn set ur hljóða við að er maður á besta aldri skuli láta líf sitt með þessum hætti. M. Skoglund, stórbóndi frá Svíþjóð: „Við fyrstu sýn virðist mjer það, sem fyrir augun ber í höf- uðborg íslands benda til mikill- ar velgengni fólksins. Sjerstak- lega undraðist jeg hinn mikla fjölda glæsilegra bifreiða. — En verðlagið hjá ykkur finnst mjer vera nokkuð hátt. „Mjer þykir vænt um að versí kominn til íslands. Mig hefur lengi langað til þess að koma hingað. Jeg vona að íundur Þingmannasambandsins verði ár angursríkur og stuðli að eílingu vináttu og frændskapartilfinn- ingar milli Norðurlaniaþjóð- anna“. Flemming Hvidberg, guðfræði prófessor frá Danmörku: „Jeg trúi á aukna sarr.vinnu íslendinga og Dana. Þac gleður mig að heyra um framiarirnar, sem orðið hafa á fslandi undan- farin ár. Hinar mörgu og glæsi- legu bókaverslanir hjer í borg- inni vöktu sjerstaka athygli mína. Það eru ekki aceins ís- lendingar fortíðarinnar sem unna bókum, fslendingar virðast í dag lesa mikið. ísland verður í mínum augum alltaf Sögueyj- an“. Kauppi, prófessor frá Finn- landi: „Finnska þjóðin er einhuga um að vilja viðhalda sern bestri samvinnu við hin Norðurlöndin. Við höfum átt við fjárhagslega örðugleika að stríða. Þeir eru afleiðingar styrjaldarimiar. Við verðum að leggja hart að okkur til þess að sigrast á þcim“. „Mjer finnst dásarnlegt að vera kominn til íslands“. Teknir af lífi í dig Jerúsalem í gærkvöldi. OPINBERLEGA ^ var til- kynnt hjer í kvöld, að þeir þrír ofbeldismenn, sem þáít ióku í árásinni á Acrefangelsi 4. maí s.l. murrdu verð-i teknir af lífi á morgun (þriðjudag). Menn, þessir eru meðlimir í ofbeldis- floklinum Irgun Zwai Leumi. —• riouier. Bólufrwaldur í London LONDON: — Bólusöti hefur stungið sjer niður á nokkrum stöð- um í London. f einni íjölskyldu ljetust tvær mæðgur af sóttinni, en aðrir meðlimir fjölskyldúnnar eru í sóttkví.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.