Morgunblaðið - 29.07.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Handknaitleiksflokkur K.R. Æfingar verða í kvöld kl. 8 fyrir shilkur, og kl. 8,45 fyrir pilta. Æfingaleikur við Hauka i 2. flokki kvenna verður í Kngidal um næstu hele'i. Mætið vel. H.K.R. J\r. knaltspyrnumenn! ‘Æfine: i kvöld á iþróttavellinum kl. K30—9, meistara, 1. og II. flokkur. V íkingar! II. flokkur. Æfing í \W/ kvöld H. 6,15. \ / Þjálfarinn. -Jandknattleiksflokkar kvenna. Æfing i kvöld J, 7—8. Fjölmennið og mætið stund y slega. Nefndin. Ueistaramót tslands frjálsum íþróttum fer ram dagana 10.—16. ágúst íi.I'. /ðalhluti íiótsins fer fram surnuaagskvöldið 10. og mánudags- kvcidið 11. ágúst. Öllum fjelögum ini an Í.S.l. er heimil þátttaka, hún tili nnist skriflega til Glímufjelags jns Armann fyrir Z. ágúst. Glímufjelagió Ármann Fer'Safjelag Islands fer tvær skemtiferðir 2*4 dags yfir næstu hefgi (Frí tlag verslunarmanna): Farið norður að Hvítár- .Vatni, Kerlm.arfjöllum og á Hvera- tvelli og gist í sæiuhúsum fjelagsins. Svefnpoka og mat þarf að hafa með isjer. Ekið austur Hellisheiði um lóullfoss norður yíir Bláfellsháls. IGengið á Strýtur og í Þjófadali. Hin íerðin er vestur á Snæfellsnes og út lí Breiðaíjarðareyjav. Á laugardaginn iekið tii Stykkishóhns og gist þar. Á sunnudaginn farið út í eyjar, en á mánudaginn ekið út í Kolgrafarfjörð og Grundarfjörð og heim um kvöld- ið. Mat er hægt að • fá í allri ferð inni, en flestir þurfa að hafa með sjer sveínpoka. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 e.h. á laugardag frá Austuivelli. Farmiða sje búið að kaupa fyrir kl. 6 á fimtudag á skrif stofu Kr. Ó. Skagf'örðs, Túngötu 5. Skrifstofan efnir tii margra ferða um næstu helgi (verslunarmannahelg- ina). Þeir, sem hafa í hyggju að taka þátt í ferðum á vegum skrif- stofimnar, eru viasamlegast beðnir íið íala vrið hana sem allra fyrst. FerSaskrifstofa ríkisins. 'JJtl ~ ferSafjelagi'S. Farin verður 6 daga sumarleyfisferð yestur í Djúp, þriðiudaginn 5. ágúst. Fa:-ð verður með áætlunarferðinni yesin.tr, en flogið ’il baka. Þátttaka oskast tilkynnt í síma 1520 fyrir fös ‘ dagskvöld. Nefndin. <2 ►♦♦♦♦♦< Vinna ’J -3 STÚLKUR j ;eta fengið góða atvinnu nú þegar yið skóggerð okkar. SKÖIÐJAN, Jngólfsstræti 21. C. fjJreingtrningar Vanir menn. Pantið I tíma. Sími |t768. Árni og Þorsteinn. Tek aS mjer aS mála og bika þök. j/íringið í síma 6731. 210. dagur ársins. Flóð kl. 16,15 og kl. 4,40 í nótt. Næturlæknir er á lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—3. Náttúrugripasafnið er opið kl. 2—3 60 ára varð á sunnudag frú Pálína Ólafsdóttir frá Kletti í Geiradal, nú til heim- ilis að Njálsgötu 49 hjer í bænum. Hjónaband. Hulda Ingvars- dóttir, Guðjónssonar, og stud. med.' Rögnvaldur Ölvar Finn- bogason voru gefin saman í hjónaband að Miklabæ í Skaga firði 22. júlí. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Arnþrúður Kristinsdóttir, Stýrimannastíg 12, og Óttar Möller. fulltrúi hjá Eimskipa- fjelagi Islands. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og Þorgrímur Þorgrímsson, heild- sali. Ferðanefnd Breiðfirðinga- fjelagsins efnir til skemtiferð- ar vestur á Snæfellsnes laug- ardaginn 2. ágúst. Ekið verð- ur hjeðan úr Reykjavík að Arnarstapa, og gengið fyrir Snæfellsjökul, af þeim, er vilja, til Ólafsvíkur. Komið til Reykjavíkur kvöldið 4. ágúst. Farmiðar seldir hjá Hermanni Jónssyni, kaupmanni, Brekku- stíg 1 (sími 5593), og Hattabúð Reykjavíkur (sími 2123). Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til þessarra ferða um næstu helgi: 1. Út á Snæfellsnes. Þriggja daga ferð. Lagt af stað kl. 2 á laugardag. 2. Aust ur að Kirkjubæjarklaustri. 3 daga ferð. Lagt af stað kl. 2 á laugardag. 3. Að Surtshelli, 3 daga ferð, lagt af stað kl. 2 á laugardag. 4. Að Landmanna- laugum, 3 daga ferð. Lagt af stað kl. 2 á laugardag. 5. Tvær Hekluferðir, önnur á laugar- dag, hin á sunnudag. 6. Krísu- víkurferð kl. 2 á laugardag, komið aftur heim um kvöldið. 7. Ferð til Gullfoss og Geysis á sunnudag kl. 8 f. h. Komið aftur um kvöldið. 8. Ferð upp í Þjórsárdal, lagt af stað kl. 8,30 sunnudag, komið aftur um kvöldið. 9. 9 daga orlofsferð til Norður- og Norðaustur- lands. Stígandi, 1. hefti 5. árgangs. Efni þess er: Helga í ösku- stónni. Frá Heklu eldi 1947 eft ir Steindór Steindórsson. Mynd ir af Heklugosinu eftir Vigfús Sigurgeirsson. Þrjú kvæði eft- ir Kristján Einarsson frá Djúpalæk. Brot eftir Sigurð Draumland. Myndir eftir Guð- mund Einarsson frá Miðdal. Ferðaþættir um Sprengisand. Sælir eru hjartahreinir eftir Hreggvið Arnsteinsson. Mar grjet Eiríksdóttir eftir Þorstein Konráðsson og margt fleira. Höfnin. Kolaskipið Mildred fór í strandferð. Dione fór til Akraness. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Sarps- borg í Noregi 27/7 til Kaup- mannahafnar. Selfoss kom til Hull 25/7 frá Reyðarfirði. Fjall foss er á Siglufirði. Reykjafoss er í Reykjavík. True Knot er í Reykjavík. Becket Hitch fór frá Reykjavík 20/7 til New York. Anne fór frá Reykjavík 22/7 til Stettin. Lublin er á Dalvík. Dísa kom til Siglu- fjarðar 21/7 frá Gautaborg. Resistance er í Reykjavík, fer væntanlega í kvöld til Ant- werpen. Lyngaa kom til Hull 27/7 frá London. Baltraffic er á Siglufirði. Horsa fór frá Leith 26/7 til Reykjavíkur. Skogholt er í Reykjavík. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 13,00 Síldveiðiskýrsla Fiski- fjelags íslands. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Tataralög — (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.25 Um daginn og veginn (sr. Jakob Jónsson). 20.45 Erindi: Brautryðjandinn Bjarni Pálsson landlæknir (Steingrímur Matthíasson læknir). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Böðvar Guðlaugsson. Höfund- ur les). 21.35 Tónleikar: „Brúðkaupið' eftir Stravinsky (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árna- son). I O. G. T. St. VerSandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8*4. Kosning em- þættismanna. Sarn/jiginlcg kaffi- drykkja eftir fund. ) SKRIFSTQFA STÓRSTÚKUNNAR Wríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar tíl viðtals kL 5—6,30 ulla þriðjudaga og föstudaga. Tapað Sófabekkur, merktur: Guðrún Gísla- dóttir, Ingólfsstræti 19, Reykjavík, fjell af bíl í gær á götum bæjarins. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 3899. Armbandsúr í stálkassa og méð grárri leðuról tapaðist sennilega i þingholts stræti í gær. Finnandi skili því vin- samlega í Garðastræti 49. Kaup-Sala Kasmiersjal til sölu. Laugaveg 160 milli 'kl. 11—5. Þa'S er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Simi 4256. Tur- NotuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fomverslunin, Grettitgötu 45. Vörur frá Ástralíu LONDON: — Rauði Krossinn - Ástralíu mun í þessum mánuði senda 1000 smálestir af matvæl- um og fatnaði til Bretlands. 1 fyrstu sendingunni vorú meðal annars 4267 belgir af hunangi. > f! Mitt lijartans þakklæti til allra, sem giöddu mig á 70 ára afmæli mínu og gerðu mjer daginn ógleyman- legan. Sigurður Jónsson, Njálsgötu 3. Mínar hjartanlegustu þakkir til allra þeirra, sem. glöddu mig á 80 ára afmælisdeginum, þ. 20. júlí s.l. Guð blessi ykkur öll. Anna Árnadóttir, Munkaþverárstræti 21, Akureyri. ^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Við þökkum hjartanlega Kaupfjelagi Vestur-Hún- vetninga á Hvammstanga fyrir 4 daga ánægjulega skemtiferð, svo og þökkum við Húnvetningaf jelaginuÁ, Reykjavík hið skemtilegasta kaffisamsæti, ásamt ölluní,- öðrum er sýndu okkur gestrisni og góðvild. Konur á IIvammstanga. Júli 1947. ^♦♦♦♦♦♦4 Akranes, Hreðavatn Hreðavatnsskáli Ferðir alla daga eftir komu Laxfoss til Akraness. FRÁ AKRANESI kl. 9 árdegis, nema laugardaga kl. 13,30. FRÁ HREÐAVATNI kt. 17 siðdegis. Athugið: Fljótari og betri ferðir er ekki hægt að fá um Borgarfjörðin, ferðin tekur 1 klukkutíma með Lax- foss og lþá klukkntíma með bil í Hreðavatn. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu sími 3557, í Hreðavatni hjá Vigfúsi Guðmundssyni, á Akranesi, Kirkjubraut 16, simi 17. Þórður Þ. Þórðarson Snæfellingafjelagið Eins og áður er auðlýst efnir Snæfellingafjelagið í Reykjavik til skemtunar að Búðum á Snæfellsnesi dag ana 2.—4. ágúst n.k. • Sunnudaginn 3. ágúst fer fram víxla hins nýja gisti húss fjelagsins að Búðum. Fjelagsmenn og aðrir gestir kaupi farseðla hjá Frímanni Frímannssyni Hafnarhúsinu, fyrir kl. 12 á föstudag (venjulegt sætagjald), Helgi Pjetursson bifreiðastjóri frá Gröf annast ferðirnar. Undirbúningsncfndin. Frá Hollandi og Belgíu E.s. Zaanstroom Frá Amstcrdam 8. ágúst Frá Aiitwerpen 11. ágúst EINARSSON, ZOÉGA & Co. hf Hafnarhúsinu, Símar: 6697 & 7797 Jarðarför litla drengsins okkar SIGUÐAR VORMS HJARTARSONAR sem andaðist 23. þ.m. fer fram fimtudaginn 31. júlí og hefst með bæn að heimili okkar kl. 1,30. Jarðað verður frá Þjóðkirkjunni. Rannveig Vormsdóttir, Halldór Jóhannesson Hverfisgötu 18 B. Hafnarfirði. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar. INGIBJARGAR MARGRJETAR ÞÓRÐARDÓTTUR Börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur kærleika við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR EINARSSONAR seglasaumara. Helga Guðmundsdóttir og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.