Morgunblaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 5
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 1. ágúst 1947 * Asthildur Guðmunds- dóttir frá ísafirði Minningarorð í DAG er til grafar borinn, vestur á Isafirði, einn úr hópi þeirra barnaskólanemenda minna, sem mjer er minnisstæð astur. Haustið 1912 kom jeg fyrst til Bolungavíkur, öllum ókunn- ugur, ráðinn kénnari við barna skólann þar. Verustað átti jeg engan vísan í þorpinu, en einn skólanefndarmannanna, Guð- mundur Einarsson verslunar- stjóri, skaut skjólshúsi yfir mig hina fyrstu nótt. Jeg komst fljótt að raun um að hjer hafði jeg lent á yfirlætislausu, en hlýju og notalegu heimili, og mjer flaug í hug, að ef mörg slík væri þar í þorpinu, mundi þar gott að vera. A heimilinu var einkar snot- ur og háttprúð telpa, 12 ára gömul, yngsta barn húsbænd- anna, Ásthildur að nafni. Hún var því sá fyrsti af væntan- legum nemendum mínum, er jeg hafði nokkur kynni af. Jeg reyndi að mynda mjer skoðun um þennan fyrsta nem anda, er á vegi mínum varð og sannfærðist fljótlega um að ef margir væru þessum líkir, þyrfti jeg ekki að kvíða sam- starfinu við börnin. Og Ásthildur litla hóf nám í skólanum eins og til stóð og þær vonir, er jeg gerði mjer um hana við fyrstu kynni rætt ust fullkomlega. Er það skemst af að segja, að hún reyndist slík, að á betri nemanda varð eigi kosið.Fóru þar saman ágæt ir námshæfileikar, skyldu- rækni, samviskusemi og fágæt prúmenska, er henni virtist í blóð borin. Þessir mannkostir samfara einlægni og hjarta- hlýju r^yndust henni síðan tryggir förunautar alla ævi. Ásthildur var fædd 18. júní árið 1900, að Hóli í Bíldudal. Foreldrar hennar voru Guð- mundur Einarsson, siðar versl- unarstjóri í Bolungavík og Ingi björg Jónatansdóttir, kona'ins auSum. Þá er margur í ^xS<S><SxSxSxS<S<SxS^<í^>^><S>^xS^xS>^<S>^S<SxS>^<S<SxS>SxSySxS^SxS<S<S>^^<S<S>^SxS-'SxSxS^S<S><S^S><S<SxS<SxSxSxSx<l hans. Hún ólst upp með for- eldrum sínum og bar öll fram- þeirra hópi, sem vinnur af ein- lægni og kærleika að því að koma hennar heimiliny og upp Sera lifið bjartara, fegurra og ^ eldinu hið ágætasta vitni. í tctra. Einn í þeim hópi var sú, Til ísafjarðar fluttist hún sem Þessi fátæklegu minning- með foreldrum sinum árið ’05, arorð eru rituð um. og þaðan til Bolungavíkur ’IO. ! þegar jeg nú á leiðarlok- Árið 1916 fór hún í Kvenna-1um viröi fyrir mjer Ásthildi skólann í Reykjavík og útskrif | Guðmundsdóttur og ævistörf aðist þaðan vorið 1918. Eftir það stundaði hún kennslustörf í Bolungavík í 4 vetur, en flutt ist síðan til ísafjarðar aftur og stundaði skrifstofustörf hjá bróður sínum þar jafnframt því er hún stjórnaði heimili þeirra systkinanna og föður síns. Ásthildi var bindindismálið hjartfólgið hugðarefni alla æfi. Barn að aldri gekk hún í ung- lingastúku og starfaði síðan inn an Reglunnar, af lífi og sál, meðan heilsa og aldur entist. Vorið 1946 kenndi hún sjúk- dóms þess, er varð dauðamein hennar. Fór hún þá suður til lækninga, en fekk ekki bót meina sinna, og ljest í Lands- spítalanum 23. júlí s.l. hennar, þá kemur mjer í hug spakmælið, sem oft ey vitnað í: „Þar sem góðir menn og konur fara, þar eru guðsvegir11. Sv. H. Við kvéðjuathofn, er fram starfa í Sviþjóð. Unperskir verfca- menn fil Svíþjóðar Stokkhólmur. SAMKOMULAG héfur náðst milli Ungverja og Svía um vinnu 600 ungverskra verkamanna við sænska landbúnaðinn og ýmis- konar önnur framleiðslustörf. Hefur sænska stjórnin gripið til þessa ráðs, vegna mikils skortsr á vinnuafli. Fyrir skömmu síðan voru 500 ítalskir iðnaðarmenn ráðnir til uir fór í dómkirkjunni í Reykja- vík, áður en lík hinnar látnu var flutt til skips, las prestur- inn, m. a. þessi orð: „Gullið prófast í deiglunni, en maður- inn í raununum“. Þessi orð þóttu mjer eiga þarna einkar vel við. I þeirri deiglu sjúk- dóms og þjáninga, er hún var J í allt síðasta æviár sitt, komu mankostir hennar allra skýrast í ljós: Rósemin, prúðmenskan og hjartahlýjan, sem umber allt og tekur öllu sem að höndum ber í einlægri trú á handleiðslu drottins, og gengur loks móti dauðanum með fullkominni ró, í sátt við guð og menn. I hinni löngu og ströngu banalegu sinni var eins og hún hefði tek- ið sjer að einkunarorðum þessi spekiorð Matthíasar: „Veikur maður, hræðstu eigi, V hlýddu, hreyk þjer eigi, þoldu, stríddu. Þú ert strá, en stórt er drottins vald“. Það er löngum hijótt um það , fólk, er vinur störf sín í kyrþey,! hávaðalaust og hirðir eigi um að ota sjer fram. En þrátt fyrir það, þótt lífsstarfi hinna kyrr- látu sje eigi hossað hátt í heims ’ \Jerá(unarmanna^je facj. UeyLjavdi lýkuir ölluim aimennin^i a& taLa joátt í Fríhelgi verslunarmtinnii 2., 3. og 4. ágúst n.k. — Einstakt tækifæri til að skemta sjer, eins og eftirfarandi dagskrár sýna. Laugardagur 2. ágiíst: í TIVOLI. Kl. 17.00—19.00 Hátíðahöidin sett — Baidur Pálmason, varaformaður V. R. Trúðleikar — Erlendir listamenn Búktal — Baldur Georgs og Konni Sviffimleikar — Larowas lvl. 21.00—2.00 Trúéleikar — Erlendir listamenn Einsöngur — Pjetur Jónsson, óperusöng\'ari Gitprleikur — Hawigítar-tríó Kvikmyndasýning Sviffimleikar -—- Larowas D A N S Sunnudagur 3. ágúst: í YIÐEY. Kl. 12.30 Lagt af stað í Viðeyjarför frá Fjelagsheimilinu, Vonarstræti 4. Ekið inn í Vatnagarða og farið þaðan með ferju yfir sundið. Kl. 14.00—16.00 Hátíðahöld í Viðey, til minningar um Skúla Magnússon, landfógeta: a) Guðsþjónusta í Viðeyjarkirkju. Biskup Islands, hr. Sigurgeir Sigurðsson, predikar. Sóknarpresturinn, sr. Flálfdán Helgason, þjónar fyrir altari. ^ Dómkirkjukórinn, undir stjórn dr. Páls ísólfssonar, aðstoðar. b) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Albert Klahn. c) Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastj., minnist Skúla fógeta með ræðu. 1 TIVOLI. KI. 17.00—19.00 Sviffimleikar — Larowas Töfrabrögð — Baldur Georgs Trúðleikar — Erlendir iistamenn KI. 21.00—2.00 Sviffimleikar — Larowas Einsöngur — Einar Kristjánsson, óperusöngvari Kvikmyndasýning Gluntasöngvar.— Egill Bjarnason og Jón R. Kjartansson. Búktal — Baldur Georgs og Konni Trúðleikar — Erlendir listamenn D A N S Mánudagur 4. ágúst: I TIVOLI. Ivl. 17.00—19.00 Trúðleikar — Erlendir listamenn Töfrabrögð — Baldur Georgs Sviffimleikar — Larowas Kl. 21.00—2.00 Trúðleikar — Erlendir listamenn Sviffimleikar — Larowas Einsöngur — Guðmundur Jónsson, baritonsöngvari Píanóleikur — Einar Markússon, píanóleikari t Gamansaga — Jón Aðils, leikari Gítarleikur — Hawaigítar-tríó D A N S Stórfengleg flugeldasýrling Enginn getur setið af sjer slíkar skemtanir. Allir þurfa að koma í Viðey og Tivoli, til þess að sjá og heyra. — Sýnið vinsa tnlegast góða umgengni á skemtistöðun- um. — Einkum eru Viðeyjarfarar heðnir að ganga ekki um tún og slægjur. MUMÐ FRÍHELGI VERSLUNARMANNA! VERSLLNARMANNAFJELAG REYKJAVlKUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.