Morgunblaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 11
Föstudagur 1. ágúst 1947 MORGVNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf KNATTSPYRNU- MENN! ,ílíSjlJ 1. flokks mótið heldur áfram í kvöld. — 3. fl. æfing í kvöld kl. 7 á Grasvellinum. HANDKNATTLEIKSFL. K.R. .Efingar verða í kvöld, kl. 8 fyrir stúlkur og kl. 8.45 fyrir pilta. H. K. R. , FINNLANDSFARAR ÁRMANNS! Myndasýning frá Finn- landsförinni verður í j 'elagsheimili Verslunarmanna í j öld kl. 9. — Búið ykkur undir ir mdap'antanir. Heilar seriur og <• stakar myndir fyrirliggjandi. Stjórnin. !ÁRM E NNING AR! Róðraræfingamar byrja aftur í k\ d kl. 8. Mætið allir. -—- Þjálf. FARFUGLAR. Um verslunarmanna- helgina verða farnar k þessar ferðir: 1. Á Snæfellsnes. Ekið að Búðar- hrsuni á laugardag og gist þar. Á Euunudag verður gengið á Snæfells jök il og komið til Reykjavíkur á jnánudagskvöld. — 2. Til Hvera- .val a og Kerlingarfjalla. 214 dags ferð. Upplýsingar og farmiðasala að Fjeiagsheimili V.R. í kvöld kl. R—10. — N; fndin. Tilkynming MATSALAN I Aðalstræti 12 verður lokuð um ó- ákveðinn tíma. — Sigríður. SÁ SEM TÓK frakkan á Café Fróðá síðastliðið mánudagskvöld, gjöri svo vel og skili iionum þangað aftur og taki sinn. Minnzzigarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augustu Svendsen, Aoalstræti 12 og 1 Bckabúð Austurbæjar. Sími 4253. I.Ö.G.T. SXRIFSTOFA STÓRSTtJKUNNAR Tríhirkjiíveg 11 (Templarahöllinni). Stórtcmplar til viðtals kl. 5—6,30 filia þriðjudaga og föstudaga. Kaup-Sala Kci :pi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Vinna Tvlálum og bikurn þök í ákvæðis- iVÍmu, Simi 5395. Góð gleraugu aru fyrlr 511u. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvfliO með gleraugum frá TÝLl H. F. AusturstrætS 20. ^&aabóh 213. dagur ársins. Flóð kl. 6,00 og kl. 18,20. Næturlæknir er á lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn,. sími 1911. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna efnir til skemtiferðar um Vestfirði um verslunarmannahelgina. Kolbeinn Andrjes Stein- grímsson, bifreiðarstjóri, Selás 22, er fertugur í dag. Hjónaband. Síðastl. laugár- dag voru gefin saman í hjóna- band af sjera Ragnari Ófeigs- shyni í Fellsmúla, ungfrú Vig- dís Magnúsdóttir frá Akranesi og Sigurður Sigfússon frá Læk í Holtum. Heimili ungu hjón- anna er að Akbraut í Holtum. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Freyja Jónsdóttir frá Vest- mannaeyjum og Jóhann Björns son, stöðvarstjóri á Vopna- firði. > Útgerðarstjórn skipsins „Bjarni Ólafsson“ skipa þessir menn: Þorgeir Jósefsson, for maður, Jón Sigmundsson og Guðmundur Sveinbjörnsson. Heimdellingar. Lagt verður af stað í -Vestfjarðaförina á laugardagsmorgun. Fai'þegar með TF-RVH „Hekla“ frá Reykjavík þ. 31. júlí: Til Oslo: Sigríður Flyge- ring, Guðm. Björnsson, Sig- ríður Karvelsdóttir, Jóhann Ólafsson, Ingi Eyvinds, Sig- rún Guðjónsdóttir, Aksel Dahlerup, 24 norskir knatt- spyrnumenn. Til Kaupmanna- hafnar: Guðlaug Guðmunds- dqfctir, Sigurjón Jónsson, Arn- dís Markúsdóttir, Thorvald Sörensen, Gunild Kreilgaard, Inger Sanne, Lise Friis, Ernst Mörck, Erik Mörck. Farþcgar með flugvjel AOA: Frá New York: Anna Scusa og barn. Guðrún Þorsteinsdóttir, Magnús Einarsson, Axel Nil- son. Til Oslo: Gísli Sveinsson, Guðrún Einarsdóttir. Guðlaug Gísladóttir, Ólafur Þorsteins- son, Kristín Þorsteinsson, Fríða Iienriksson, Anna Guðmunds- dóttir, Castren Lyche. Svanhild Aagestar, Guðrún Aagestar, Ebba Andersen, Páll Guttorms son, Richard Hanna, Dorothy Hanna, Birna Sveinsdóttir. Höfnin. Esja fór í strandferð austur um land. Karen, norskt skip, fór til Borgarness með sement. Baldur kom af veið- um. Reykjafoss kom frá Akra- nesi. Resistance fór til útlanda. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kaup- mannahöfn 28/7 til Raumó í Finnlandi. Selfoss fór frá Hull í gær til Leith. Fjallfoss er á Akureyri. Reykjafoss er í Reykjavík, fer væntanlega í kvöld til Leith og Hamborg- ar. Salmon Knot lestar í New York í byrjun ágúst. True Knot fór frá Reykjavík 29/7 til New York. Becket Hitch fór frá Reykjavík 20/7 til New York. Anne fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Stettin. Lublin fór frá Sauðárkróki síðdegis í gær til Skagastrandar. Resi- stance fór frá Reykjavík í gær til Antwerpen. Lyngaa kom til Hull 27/7 frá London. Baltraf- fic er á Akureyri. Horsa kom til Reykjavíkur 30/7 frá Leith. Skogholt er í Reykjavík, fer í dag vestur og norður. ÚTVARPIÐ í DAG 8.30—9.30 Morgunútvarp. 10.10 Veðm'fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á mandólín og sítar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 ÍJtvarpssagan: „Á flakki með framlionum“ eftir Thorne Smith, VI (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 21.00 Strengjakrartett í D-dúr, Op. 6, nr. 1, eftir Boccher- ini (plötur). 21.15 Iþróttaþáttur (Brynjólf- ur Ingólfsson cand. juris). 21.35 Tónleikar: Frægir söng- menn syngja.(plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur). a) Fiðlukonsert nr. 4 í d- moll eftir Vieuxtemps. b) Symfónía nr. 86 í O-dúr eftir Haydn. 23.00 Dagskrárlok. ik finnst í höfninni , í gærmorgun fanst lík af karlmanni hjer í Reykjavíkur- hpfn. Líkið flaut upp skammt frá Faxagarði og menn þeir er urðu þess varir tilkynntu lög- reglunni það þegar. Rannsóknarlögreglan tók mál ið þegar í sínar hendur, og þótti augljóst að lík þetta myndi vera af norskum háseta er var á e.s. Banan og drukknaði hjer í höfninni fyrir nokkrum vik- ufn síðan. Skipsfjelagar hans hafa skoð að líkið og staðfesta þeir, að svo sje. Joe Dðniels varð aS fresia förinnL VERSLUNIN Drangey hafði nokkru fyrr í vetur gert samn inga við Joe Daniels og hljóm sveit hans, að þeir kæmu hing að til lands og hjeldu hjer hljómleika. Nú hefir Joe' Daniels orðið að fresta för sinni hingað, vegna ýmissa óhappa og veikinda meðal spilara hans. Joe hefur sagt, að honum leiðist mjög hvernig farið hefur, sjerstak- lega vegna þess, að hann hefur alltaf langað til að heimsækja landið. En við það varð ekki ráðið. Fraralíð Breilands byggisf á kolavinsl- unm Þökkum œttingjum og vinum heimsókn, heillaskeyti * og hlýjar kveöjur á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Ragna S. I. Björnsdóttir, Bergþór N. Magnússon, frá Mosfelli. London í gærkvöldi FORMAÐUR breska námu- mannasambandsins sagði í dag í ræðu, er hann flutti á fundi fulltrúa námumanna, sem -ný- komnir eru frá Ruhr, að framtíð Bretlands bygðist á kolavinnsl- unni. Kvað hann ástandið í Bret landi vera ákaflega alvarlegt, en einu leiðina til að leysa vanda- málin væri að fylgja stefnu þeirri sem breska stjcrnin mundi innan fárra daga tilkynna að tekin yrði upp. — Reuter. I S^tórlrotian dramatíól? ur roman <■« Örlagabrúin eftir THORNTON WILDERER % í þýðingu KRISTMANN S GUÐMUNDSSONAR. Þessi frábæri róman hefur farið sigurför um allar jarðir sakir sinna óvenjulegu og frábæru sálarlífs- lýsinga. Lesið ÖRLAGABRÚNA í sveitinni. Kostar aðeins 12.50 í bókabúðum. Helgafeil, Garðastræti 17 — Aðalstræti 18 Njálsg. 64 — Laugavegi 38 Laugavegi 100. Lokað frá kl. 1—4 í dag vegna jarðarfarar. Flóra Lokað vegna jarðarfarar Vegna jarðarfarar Kristjáns Jónassonar, læknis, verður úrsmíðavinnustofa mín og verslun á Laugavegi 3.9,, lokuð föstudaginn þann 1. ágúst frá kl. 1 e.h. Sdrancli WickeLn V úrsmíðameistari. Maðurinn minn, SIGURÐUR JÓNSSON, verður jarðsunginn laugardaginn 2. ágúst frá Hafnar- fjarðarkirkju. Athöfnin hefst með bæn frá heimili okkar, Selvogsvegi 13, kl. 2 e. h. Jóna Jónsdóttir. Guð blessi alla þá sem á einhvern hátt sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður HALLFRlÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Eskifirði Lárus Gíslason, Jakobína Lárusdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.