Morgunblaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 1. ágúst 1947 Óska eftir 5 i r \ hjá einhleypum reglu- |' sömum manni. — Tilboð 1 sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 1 5,30 á föstudagskvöld: | merkt: „Heimili — 374“. I______________ Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar ger'öir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — SendiS nákvœmt mál — | Bókahilla ( | (ljós eik) í og ýmsar bækur, bæði 1 | danskar og íslenskar til \ \ sölu. Grenimel 29, uppi. 1 iiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiinniiiH fimm mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 blóm -— 6 þrir eins — 8 fangamark — 10 tveir eins -— 11 öþutæki i sveit — 12 frumefni — 13 tveir sam hljóðar — 14 flana — 16 mat ur. Lóðrjetl: — 2 band — 3 þjóðflokkinn — 4 á fæti -— 5 sær —• 7 sól — 9 stíg — 10 ótta •— 14 ryk — 15 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 frúna -— 6 áta — 8al — 9el — 11 Súm atra — 12 S.T. — 13 RT — 14 opt — 16 staga. Lóðrjett — 2 rá — 3 útvarp — 4 NA — 5 bassi — 7 plata — 9 lút — 10 ERR — 14 æt — 15 T. G. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILVI — Biarni Sigurðsson Framh. af bls. 7 eins reglubundinn við starf sitt eins og stundarklukka, árvakur, é j iðinn og altaf sama geðprýðin' við hvern sem er. Bjarni er að stefnufestu og djörfung alveg óbreyttur, frá því hann ætlaði fjelaus og alls- i Iaus að vaða árnar úr Horna- j firðinum austur á land eða leggja einn á fjöllin til þess að komast í Möðruvallaskólann. Þaö er sjaídgæft að einbeittn- in og Ijúfmenskan komi sjer eins vel saman í einum manni eins og honum. Kveðja til Bjarna. En um það, hvernig sam- starfsmaður hann hefur verið og er á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins kemst Jóhann Haf- stein þannig að orði: Þeir, sem síðastliðin 17 ár hafa lagt leið sína inn á skrif- stofur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hafa hitt þar fyrir sjer höfðinglegan og góðlegan mann, Bjarna Sigurðsson. Þessi gagnmerki ágætismaður er nú áttræður í dag. Á þeim merku tímamótum eiga flokks- systkini hans margs góðs að minnast úr margvíslegu heilla- ríku samstarfi við hinn dreng- lundaðasta fjelaga og síárvaka fulltrúa sameiginlegra þjóðfje- lagslegra hugsjóna Sjálfstæðis- manna. Á þessu afmæli getur Bjarni Sigurðsson litið til baka yfir æfibraut, sem Tann hefur varðao með óbrigðulum dreng- skap sínum og skapfestu. Með þessum fáu línum vildi jeg aðeins mega senda þessum góða vini kvejju mína. — Við höfum nú verið samstarfsmenn um nokkurt árabil. Aldrei hefur Bjami æðrast. Hann heíur altaf með sama krafti haldið uppi merki flokks síns — og hann heíuc einnig með karímennsku borið sitt höfuð hátt, þótt harm- ur hafi steðjað að hans heimili. Því miður hefur Bjarni átt við mikla vanheilsu að stríða á 'síðustu mánuðum. Jeg veit að það hefur oft verið þungt stríð fyrir þennan eljumann, sem er ekki vanur að bogna þótt mikið reyni á. Jeg bið þess, að afmælisbarn- ið megi njóta gleði og góðrar heilsu. Að góður drengur megi eiga gott æfikvöld og við hin njóta áfram langrar samvinnu við hann og Sjálfstæðisflokk- urinn og íslenska þjóðin ávaxt ar af stefnufestu og starfsorku ,Bjarna Sigurðssonar. Jóhann Hafstein. BRAUÐSÖLUBÚÐIR Um verslunarmannahelgina hinn 3. og 4. ágúst, verða búðir vorar opnar, sem hjer segir: Sunnudaginn 3. ágúst: Opið eins og venjulega. Mánudaginn 4. ágúst: Lokað allan daginn. Þetta eru viðskiptamenn vorir beðnir að athuga. Virðingarfyllst Bakaram eistarafjelag Reykjavíkur Alþýðubrauðgerðin h.f. Tvær nýjar bækur frá Helgafellí FRÁ HELGAFELLI hefur blaðinu borist tvær bækur. — „Feður og synir“ er fjórða bók- in-í Listamannaþingi 2. Er þessi skáldsaga af mörgum talin besta verk rússneska skáldsins Túrgen jev. Vilmundur Jónsson, land- læknir hefur þýtt bókina á fall- egt og litauðugt íslenskt mál. „Örlagabrúin“ er viðkvæm sál fræðileg • skáldsaga eftir hinn kunna ameríska höfund Thorn- ton Wilderer. Bókin gerist í Perú og lýsir sálarástandi 5 Perúbúa, sem fórust er „Örlaga- brúin“ fjell í fljótið. Þessi bók er í bókasafni Helgafells „Tíu bestu“ og er aðeins ein bók, Perlan eftir Steinbeck áður kom in í safninu. Bókin er bundin í pappaband, mjög snoturt og kostar 10.00 til áskrifenda en 12,50 í búðum. Það er fengur að báðum þessum bókum. — Meða! annara orða Framh. af bls. 6 og verða það dálagleg árs- laun. Ewer frjettaritari við Daily Herald. verkalýðsblaðið, segir. Þessir háttlaunuðu menn hafa 130 sinnum meiri laun en verkamennirnir í Rússlandi. Það er auðvelt að sjá í gegn hvernig þessir menn hafa komið 'sjer á svo háan stól. Þetta eru menn, sem hafa ver- ið duglegir með margskonar sleikjulátum að koma sjer í mjúkinn hjá þeim, sem eru einráðir í öllum málum ríkis- ins. Og nú eru þeir að mynda nýja yfirstjett í landinu, hóg- lífir menn, sem hafa fundið það út, að þeir þurfa ekki að vinna, heldur geta þeir lifað sælkera- lífi með því að fylgja þeirri klíku, sem hedur yfirráðum og lögregluvaldi í sínum höndum. - Hryðjiiverk ofbeld- ismanna Framh. af bls. 1 þeir höfðu ekki hálsbrotnað, heldur kyrktst. Líkin voru ann- ars ósködduð, en svörtum klút hafði verið bundið fyrir augu mannanna, áður en aftakan fór fram. Fyrirlitning. Er breski nýlendumálaráð- herrann, Jones, hafði lesið skeyt ið frá Cunningham í breska þing inu í dag, mælti hann á þá leið, að í hinni löngu sögu ofbeldis- .verkanna í Palestínu mintist hann varla annars eins níðings- verks og þessa. Iljer hefðu of- beldismenn framið andstyggileg morð, að yfirlögðu ráði, svipt tvo unga saklausa menn lífi með hinum svívirðilegasta hætti. — Kvaðst hann vonast til þess, að atburður þessi gæti orðið til þess að Gyðingar hrintu ofbeldis- mönnum af höndum sjer. Eden talaði úr hópi stjórnarandstæð- inga, og krafðist hann þess, að lögum yrði komið yíir ofbeldis- mennina, sem gerðu Bretum tra- fala í eftirlitsstörfum sínum í Palestínu, störfum sem þeim hefðu verið falin af alþjóðasam- tökum. — Samtök Gyðinga og Araba í Palestínu hafa einnig látið í ljós fyrirlitningu á fyrr- greindum glæp ofbeldismann- anna. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐinU Kalli: Ertu að gera að gamni þínu. Þegar maður er sakaður um morð, er maður ekkert að fást við smá hluti eins og veiðileyfi. Vinurinn: En setjum svo að eftirlitsmaður taki þig fastan og einhver snið- ugur dómari eða lögreglumaður þekki þig? Kalli: Það getur verið að þú hafir nokkuð til þíns máls, Best að fara niður í þorp og fá sjer veiðileyfi und ir fölsku nafni. — Klukkustundu seinna er Kalli kominn á skrifstofu veiðieftirlitsins og biður um, leyfi. Það er fúslega látið í tje.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.