Morgunblaðið - 07.08.1947, Side 7

Morgunblaðið - 07.08.1947, Side 7
Fimmtudagur 7. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 KÖNNUN NORBUR-HEIMSKAUTSLANDANNA FYRSTU sagnir, sem bárust til hins mentaða heims um ís- hafið komu frá Marseilles, sem þá kallaðist Massilía. Á dögum Alexanders mikla lifði mikill stæi ðfræðingur, stjörnufræð- jngur og landkönnuður að nafni Pytheas þar. Hann kom til heimaborgar sinnar með stórkostlegar frjettir, ekki að- eins, að hann hefði fundið tin- landið mikla, sem mest alt tin þeirra tíma kom frá, heldur líka, að hann hefði siglt langt norður fyrir það og sagði hann af mörgum löndum og eyjum, sera þar væru. Það eru skiftar skoðanir um hve langt hann hefir komist, sumir telja, að hann hafi komist alla leið til íslands, aðrir halda, að hann hafi ekki komist svo langt. Pytheas sagði frá því meðal annars, að hann hefði talað við menn þarna norður frá, sem hefðu sjeð „frosinn snjó“ langt í norðri og af stórum breiðum af slíkum ís, sem hvorki væri hægt að ganga nje sigla á. Þessi ferð Pytheasar á skipi, sem Leitin eftir sjóleiðum fyrir norðan meginland Ameríku og Asíu % hefur kostað mörg mannslíf átta milli Evrópuþjóðanna var að hefjast og breskur iðnaður þurfti á nýjum mörkuðum að halda. Mikil slys yilir sjúkdómar 30. maí 1553 lögðu þrjú skip undir stjórn Sir Hugh Willough- by af stað frá Englandi til þess að finna norðausturleiðina. — Þegar veturinn kom á og lokaði öllum sundum voru tvö skipin, Bona Esperanda og Bona Confi- dentia kyrr við naktar strendur Kolaskagans. Þar urðu þau að hafa vetursetu og þar ljest Willoughby ásamt 74 mönnum sínum úr frcsti og skyrbjúg. Fje . r^- . lagi hans Richards Chancellor hefir líklega ekki verið nema Wuhelm Barents leitaoi eftir norðaustur sioleioknm. Konist , . , . . , . _ ..... skildist íra hinum í miklum erdam 1597 tók Maurice prins á móti þeim með mikilli við- höfn. í 300 ár lágu vetrarbúðir þeirra óhreyfðar. En í nóvem- ber 1871 var Norðmaður að nafni Carlsen á ferðalagi á þeim slóðum. Fann hann húsið uppi standandi, og inni í því lá allt óhaggað. Hollensk standklukka stóð þar upp við einn vegginn heil og óskemmd, en var bara stöðvuð. Pottarnir voru hjá hlóð unum og meira að segja bækurn ar, sem mennirnir höfðu haft hji^ sjer voru þar eins og hafði verið skilið við þær. víkingar. Siglingar víkinganna. Ef það hefði verið gull þar Martin P'robisher hjet Eng- lendingur einn; mesti sjómaður Breta á tímum Elísabetar. Hann hóf árið 1567 sínar miklu könn unaríerðir í leit að norðvestur- leiðinni, sem Englendingar ef dæma má eftir öllum þeim fjölda af kortum, sem þá voru gefin út af henni höfðu mikinn áhuga fyrir. Skipin Michel, 25 smálesta og Gabriel, 20 smá- lesta lögðu af stað frá Green wich að viðstaddri sjálfri drottn ingunni. 40 hundruð smálestir, um leið- aldrei lengra en að Novaya Zenilya. Þar reistu skipverjar stormij gem þeir höfðu hreppt ir, sem enginn maður hafði áð hús úr rekaviði. Tæpum 300 árum síðar fann norskur un(jan Lófóten Hann hjelt á- ur farið er eitthvert mesta maður húsið á eyjunni. Var það flutt til HoIIands og er fram th Hvíta hafsins, vissi ekk þrekvirki, sem menn þekkja. nlj geymt á safni í Haag. Á þessari gömlu teikningu sjest ert um afdrif hinna og tók sjer En fyrstir til að fara noiður 0„ mátti greinilega þekkja það af teikningunni. höfn í ósum Dvínu, rjett þar fyrir norðurheimskautslínuna sem Arkangelsk er nú. Hann og nokkuð af ráði norður í Is- brátt fundu þeir enn meiri hvort ekki væri hægt að finna 1 komst í hann krappann í viður hafið voru samt hinir noi rænu , vestri) meginiand Am- sjóleið til hinna ríku landa þar.! eign við Rússa, en síðast varð eríku og eyjarnar fyrir norðan. Evrópuþjóðirnar þurftu á ýms- j hann að fara fótgangandi til Fóru þeir margar ferðir yfir um vörum þaðan að halda og Moskvu. í Moskvu komst hann Davis sund og stigu á land á þar sem varð að flytja þær I í kynni við zarinn og kom hann Baffins land og ferðuðust um landveg yfir Litlu-Asiu rjeðu á fyrsta viðskiptasambandi svæði, sem Gabot var að kanna múhameðstrúarmennirnir yfir 5 öldum síðar. þeirri verslun, Þess vegna var Þetta var fyrsti þátturinn í leitað eftir suður sjóleiðinni og heimskautakönnun og honum hún fanst. Portúgalar lundu lýkur í þoku, og af íbúum hana. Vasco da Gama fór suð- landnámsins segir ekkert. Ein- ur fyrir Góðrarvonarhöfða og hverntíma á 14. eða 15. öld líða komst alla leið til Indlands þeir alveg undir lok og ekkert 1498 og nokkru síðan, 1520, vitnast meira um þá, kannske fundu Spánverjar leiðina suð- hafa þeir dáið út að nokkru ur fyrir horn Suður-Ameríku. leyti vegna þess að loftslag En Englendingar og Hollend- breytist mikið á þeim tíma til ingar stóðu í að finna norður- hins verra, kanske vegna erja leiðirnar, annað hvort norð- við Eskimóana og kanske eins austur eða norðvestur-leið til og fornleifafræðingar halda norður Asíu stranda og með- fram af fæðuleysi, skyrbjúg og fram norðurströndum Amer- úrkynjun, þar sem fjölskyld- íku. urnar voru fáar og fólk af, sömu ættum giftist stöðugt John Cabot fann saman kynslóð eftir kynslóð. Nýfundnaland. Að öllum líkindum átti þetta j0]ln Cabot var breskur sæ- alt sameiginlegt þátt í að gjör- fari< j Bristol hefur hann lík- eyða folkinu. lega heyrt frásögur n0rskra og að styðja fjárLagslega eina til- Var neyddur tn að Sefa UPP leit Þótt norrænu mennirnir hafi að öllum líkindum farið ferðir norður eftir ströndum Noregs og þótt veiðimenn hafi líklega komist á veiðum sínum allt norður til Novaya Zemlya snemma á 6. öld fá menn fyrst vissu s,ína um ferðir þessar frá dögum Elfráðs mikla. Óttarr, norrænn víkingur, sagði konungi frá ferðalögum sínum. Hann hafði ferðast norð ur eftir höfum í 80 langa skip- inu sínu, komist á þær slóðir, sem við nú köllum Berentshaf og Hvítahaf. Lýsing hans af rostungum og hvölum þar og af Löppunum þótti svo merki- leg, að Orosius, sem var mikill landfræðingur Breta á þeim tímum tók það mest alt inn í landfræðirit sín og þar hefir það geymst alt til þessa tíma. Þetta var byrjun á breskum áhuga á þessum svæðum. milli Breta og Rússa. Rússland hafði þá ekki fengið neinar hafn ir við Eystrasalt og allt fram til loka 16. aldar fóru nærri öll viðskipti Breta og Rússa fram yfir sjóleiðina til norðurstrand ar Rússlands og Hvítahafsins. Allt til þessa tíma höfðu bresku landkönnuðirnir ekki haft neina keppinauta í ferðum sínum, en þegar Spánverjar um þetta leyti hindruðu mikið versl un milli Portúgala og Hollend- inga neyddust hinir síðarnefndu til að reyna að finna nýjar versl unarleiðir. Framúrskarandi með al hollenskra landkönnuða var Wilhelm Barents, ágætur sjó Eftir langa og erfiða ferð náðu þessi litlu skip að lokum til Frobisher flóa við suðurhluta Baffinslands. Þar missti Frobsh er nokkra af mönnum sínum, að því er virðisl vegna þess að Eski móar hafi drepið þá og hann ákvað. að nú væri nóg komið. Hann sneri því heim á leið og í’luri með sjer einn Eskimóa með einum kajak og ýmsum veiðiiækju.n hans, þar á meðal einkonniiega svarta steina. Þes.sir gripir vöktu mikla eftir tekt. Vegr.a þess að Eskimóarn ir voru allmongólalegir i útliti, álitu rim.ir að þeir væru frá Asíu og Rússar mótmæltu því, að rússneskum þegn hefði verið rænt. Hitt vakti aftur á mótí enn meiri athygli, að ítali einn, sem var staddur í Englandi og þóttist hafa vit á hlutunum full yrti, cð i hinum svörtu steinum væri gull. Árangurinn af því varð, að fjelag var stofnað sem ætlaði að gera meiri rannsóknir á þessum svæðum. Frobisher lagði af stað í aðra ferð sína og maður og siglari, sem hafði mik kom 5 Þetta skiPli að ,andl á Grænlandi. I miklum óveðrum ið rannsakað frásagnir af fyrri leiðöngrum. Eftir tvær árangurs sem skullu yfir þá fór það svo lausar tilraunir fjekk Barents að eitt skipið sökk °g áhöfn hollensku kaupmennina enn til yfir£af annað, svo að Frobisher Næsti liðurinn í könnun heimskautslandanna var fund- ur og landnám á íslandi, sem varð skömmu eftir ferðir Ótt- ars til Lapplands og rússnesku strandarinnar. Og Islending- arnir fundu brátt sker og eyj- ar við austurströnd Græn- lands. Árið 984 nam fyrsti ís- Hverju sem þvi liður er vist, danskra sjómanna af hafinu raun j viðbot. Sumarið 1596 fór lna halda aftur heimleiðis. að þegar Damr gerðu ut leið- þarna langt fyrir norðan. For- Barents með ^ gkip fr. Finn | l Jrsenlands Semt 3 vitni hans hefur vaknað og mork Qg Bjarnareyjar og síðan Mesti sjómaðurinn var 16. old fundu þeir engan nor- hann lagði af stað í hinar miklu tn Svalbarða, sem enginn norður Hudson rænan mann a þeim sloðum. könmmaríerðir sínar. - Hann iandamaður hafði komið til frá 1 Næstur kom Henry Hudson, Þeir voru Iionir undir iok. kom að ströndum Ameríku þvi á toiftu 0id þegar Norð- einn mesti sjómaður, sem nokk Á fjórtándu old komu Eng- 1497j norðariega og a næstu menn vöndu komur sinar þancT urn tíma hefur verið uppi. Á lendingar fyrst fram á því þremur árum kom hann að að Þar skijdu skipin Annað fjórum árum milli 1607 og 1611 sviði að kanna heimskauts- Grænlandi og Nýfundnalandi. þeklrrá villtist fór aftur til kom hann 1 næstum alla hluta löndin. Það var ungur stjörnu- ba« kom há hevar í liós lendingurinn land í Grænlandi, . * , * ,. , . pað Kom pJ pegar 1 1J0S’ - , fræðingur að nafni Nikulas fra að hann hafði verið gerður út- lægur af íslandi og flutti bú- ferlum til landsins fyrir vest- an. Loftslagið á Grænlandi var þá nokkuð mildara en nú og .því risu þar upp allstórar ný- lendur á vesturströndinni og þar með byrjuðu fyrstu til- Bjarnareyju, en Barents sjálfur , ^tta land 1 vestrinu var geysi | á sinu skipi hjelt áfram j austur Lynn. vinur skaldsms Chaucer, víðáttumikið. En menn vissu | átt og kom tjj N Zeml sem eftir frasögnum a að hafa ekki hve iangt það náði og það Þar varð hann fastur - rekís heimskautalandanna bæði norð ur af Evrópu og Ameríku. Hann var fyrsti maðurinn, sem gerði nokkurnveginn nákvæm heildar urðu þeir að dveljast allan vet kort af þessum svæðum °g eftir urinn í miklum kulda og eymd honum eru nefnd f-d- Hudson í auðninni. 26. ágúst reistu þeir sund’ Hudsonflói °g Hudsonfljót sem New York stendur nú við. sjer hús úr rekavið, sem þeir. skrifað nokkrar ferðabækur, gat ef tii vin ver.ið að hægt væri sem nú eru glataðar. að finna einhverja leið fram- hjá því. í þeirri von hófst leitin Þörf á verslunarleiðum. eftir sjóleiðunum. Engin þessara ferða svaraði Heimskautsferðirnar miklu, fundu og fiuttu ýms tæki úr raunir Norðurálfubúa til að að nokkru leyti hinni miklu sem komu næst voru langt frá skipinu inn. Húktu þeir þar germ . lifa , í heimskautahjei;uðum. spurningu, hvort fær væri sjó- því að vera aðeins ferðir ævin- Landnámsmennirriir bjuggu í, í'eið' gégnum og framhjá heim- týramanna. Það sem menn voru kpfum úr grjóti og torfi, lffðu skautslöndúhum þvert yfir til að.leita að var ekki áðeins leið á veiðum, því að þar var gnægð Síðustu könnun á 17. öldinni William Baffin. Hann fram á vor. Barents sjálfur ljet'sigldi inn sundin’ sem voru þak rekísbreiðum. Hann braust sela, bjarndýra, fiska og fugla. Asíu. Á miðöldunum Voru til að geta farið skemmtisigling- menn mjög spentir fýrir þvíjar til Asíu. Mikil yéríslunarbar- lífið, en margir skipsmenn tórðu Þegar ísa leysti komust þeir á langt þar norður með, alla leið bátunum aftur til mannabýgða þangað Sem heitir Ellisworth Þegar þeir komu aftur til Amst Franih. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.