Morgunblaðið - 07.08.1947, Page 11
Fimmtudagur 7. ágúst 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíí
Knattspyrnumenn!
Æfingar í dag á gras-
vellinum: kl. 7—8 II. og
III. fl. Kl. 7,30—8,30
meistaraflokkur. — I. folkks rrlótið
heldur afram i kvöld. — Kappliðið
maeti kl. 8. — Þjálfarinn.
InnanfjelagsmótiS
&JI heldur áfram kl. 8 í
kvöld. Keppt verður í
4x800 m. boðhlaupi.
FerSafjelag íslands
ráðgerir að fara tvær
skemmtiferðir yfir næstu
helgi: önnur ferðin er til
Heklu, og lagt af stað á
J gardaginn kl. 3 e. h. Ekið að
3N furholti. Komið heim aftur á
'sunnudagskvöld. Fólk þarf að hafa
með sjer tjöld, viðleguútbúnað og
mc i. Hin ferðin er norður að Haga-
va ’i. Lagt af stað kl. 3 e. h. á
lai irdaginn og ekið að Einifelli og
gisí: . sæluhúsi F. 1. Á sunnudags-
morg. i gengið upp að vatninu, á
jök .dinn og á Jarlhettur og komið
hei n um kvöldið. Viðleguúthúnað og
ma; bart að hafa með sjer. Farmiðar
fyrir báðar ferðimar sjeu teknir á
ski .stofu Kr. Ö. Skagfjörðs, Tún-
göí . 5, fyrir kl. 4 á föstudag. — 1
næ: tu viku er ráðgert að fara 4 daga
ferð austur á Síðu og Fljótshlíð og
sjeu farmiðar teknir fyrir hádegi á
laugardag.
Meistara-, I. og II. fl.
Æfing í kvöld á 1-
iróttavellinum kl. 7,15.
Fundur verður kl. 9 í
Fjelagsheimilinu
(j'rir alla knattspymumenn fjelags-
jíns. Mjög óríðandi mál á dagskrá.
>— Þjálfarinn.
Meistaraflokkur,
I. og II. flokkur!
Æfing i kvöld.
Mætið á Iþróttavellin-
um kl. 8 stundvíslega.
Kvöld- og næturferð til Heklu í dag.
FerSaskrifstofa ríkisins,
simi 1540.
'LitlaFerSafjelagiS
Farið að Hreðavatni laugardag kl.
fí. Gengið á Grábrók og Glanna á
Sunnudag.
tlrslitaleikur 1. fl. mótsins fer fram
í kvöld kl. 8,30 milli Fram og K.R.
>— Mótanefndin.
Tilkynmng
'Fi: idelfia
Sar koma í kvöld kl. 8,30. Eric Eric-
son og fleiri tala. Allir velkomnir!
K 'lprœ'óishcrinn
7. Icvöld kl. 8,30 opinher samkoma.
í ringjar og hermenn flókksins. —
ý lir velkomnir! Sunnudag kveðju-
r nkoma fyrir Kapt. Driveklepp.
Vinna
RÆSTINGASTÖÐIN
Tökum að okkur hreingerningar.
íiími 5113.
Kristján GuSmundsson.
i~. .....
HREINGE RNINGAR
Vanir menn. — Pantið í tima.
Simi 7768.
( Árni og Þorsteinn.
Ungur maður óskar eftir atvinnu 1.
uept. Hefur verslunarmonntun og er
velfær í ensku. Er fús til að taka
ihverja j>á vinnu, sem honum býðst.
Svar, merkt: „1057“, sendist Nordisk
Annoncebureau, Köbmagergade 38,
Köbehavn.
Danskur matsveinn, méð 1. fl. al-
þjóða menntun, óskar eftir stöðu, sem
yfirmatsveinn. Rox 8102, Polacks
Annoncebureau, Köbenhavn V.
jbu
219. dagur ársins.
Flóð kl. 9,30 og 21,50.
Næturlæknir er á læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast B. S. R.,
sími 1720.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
1—3.
Náttúrugripasafnið er opið
kl. 2—3.
Hjónaband. Nýlega voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Bergþóra Guðmundsdóttir og
Elías Guðmundsson. bóndi, Pjet
ursey. Sr. Jón Þorvarðsson, pró
fastur, Vík, gaf brúðhjónin
saman.
Frú Guðrún Hansdóttir Stef-
ensen, að Eyjum í Kjós, á sjö-
tugsafmæli þ. 8. ágúst n. k.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína Þorbjörg
Guðjónsdóttir. Bjarnastöðum
og Gunnar Vernharðsson, garð-
yrkjurpaður.
Hjónaband. Nýlega voru gef-
in saman af vígslubiskupi, sr.
Bjarna Jónssyni, Fríðsteinn Á.
Fríðsteinsson og J. Svanlaug
Jóhannsdóttir. Bæði til heimilis
á Bergstaðastræti 10C.
Hjónaefni. Trúlofun sína
hafa opinberað Bryndís Þor-
steinsdóttir (hagstofustjóra Þor
steinssonar) og Helgi Árnason,
verkfræðingur, Reykjavík.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Kristín Sig
urpálsdóttir. Efstasundi 2 og
Grjetar A. Sigurðsson, prent-
myndasmiður, Marargötu 2.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína Ragnhildur
Jónsdóttir frá Djúpavogi og
Þráinn Sigurðsson, garðyrkju-
maður frá Siglufirði.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína Elsa Run-
ólfsdóttir, Bröttugötu 5, og
Ragnar Jónasson, Laugaveg 67.
Höfnin. Peter M., olíuskipið,
fór út. Dönsk þrímöstruð
skonnorta kom á ytri höfnina í
gærmorgun. Fór í gærkvöldi til
• Grænlands.
Skipafrjettir. Brúarfoss fór
frá Kaupmannahöfn í gær. 5.
I.O.G.T.
St. FREYJA, nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. nefndar-
skýrslur. 2. kosning og innsetning
embættismanna, lrjettir af Stór-
stúkuþingi o. fl. Fjelagar, fjölmennið.
— Æ.T. , . a
Kaup-Sala
Sumarleyfisbækur í mjög miklu úr-
vali. — RÖKABÚÐIN, Frakkastíg
16. —
Amerísk leikarablöS í mjög fjöl-
breyttu úrvali. — BÓKABÚÐIN,
Frakkastig 16.
íslensk frímerki keypt mjög góðu
verði. — Frímerkjasalan, Frakka-
stig 16, simi 3661.
NotuS húsgögn
Dg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
6591. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
Tapað
Gullbrjóstnœla hefur tapast. Góðfús-
lega skilist á Bergstaðastræti 78.
Dökkbrúnn kvenhattur tapaðist s.l.
mánudagskvöld frá m.b. Laxfoss að
Skúlagötu 26. Vinsamlegast hringið
í sima 2703. Fundarlaun.
vit- gráflekkóttur kettlingur hefur
tapast, Vinsamlegast skilist á Njáls-
götu 8C.
ágúst, til Gautaborgar, fer
væntanlega þaðan á morgun,
7. þ. m., til Reykjavíkur. Lag-
arfoss fór frá Raumó 1 Finn-
landi 4. þ. m. ti Kaupmanna-
hafnar. Selfoss væntanlegur til
Reykjavíkur í fyrramálið, 7. þ.
m. frá Leith. Fjallfoss er í
Reykjavík. Reykjafoss kom til
Leith í morgun, 6. þ. m., frá
Reykjavík. Salmon Knot er að
lesta í New York. True Knot
fór frá Reykjavík 29. júlí til
New York. Anne kom til Stett-
in 5. þ. m. frá Kaupmannahöfn.
Lublin fer frá Bolungavík síð-
degis í dag, 6. þ. m., til Reykja-
víkur. Resistance fór frá Reykja
vík 31. júlí til Antwerpen. ■—
Lyngaa er væntanleg til Rvk.
í. nótt, 7. þ. m., frá Hull. Bal-
traffic er á Akureyri. Horsa er
á Vestfjörðum, lestar frosin
fisk. Skogholt fer frá ísafirði 1
kvöld. 6. þ. m., til Skagastrand
ar. —
Farþegar með flugvjel AOA
6. ágúst. Frá New York: Ingi-
gerður Ögmundsdóttir, Laufey
Cassata, Arthur Johnson, Ge-
orge Cockburn, William Thorn
ton og James Nuge-nt. Til Oslo:
Axel Kristensen, Ása Kristen-
sen, Ragnheiður Þorsteinsdótt-
ir, Hedvig Montgomery, Peter
Jensen, Sigrún Guðmundsdótt
ir; Oliver Dahlgoli, Elsde
Clausen og Astrid Ingholm.
Til Stokhólms: Bjarni Pálsson,
Matthildur Þórðardóttir og
Nils Lindström.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15.30— 16,30 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Lög leikin á
bíó-orgel (plötur).
19,40 Lesin dagskrá næstu viku
20,00 Frjettir.
20,20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson
stj.): Danssýningarlög úr
óperunni „Faust“ eftir
Gounöd.
20,46 Dagskrá Kvenfjelagasam
bands íslands: Landsþingið
1947 (ungfrú Rannveig Þor-
steinsdóttir).
21,10 Tónleikar: Píanósónata í
d-moll, op. 31, nr. 2, eftir
Beethoven (plötúr).
21.30 Erindi: Frá alþjóðablaða
mannaþinginu (Emil Björns
son frjettamaður).
21,55 Ljett lög (plötur).
22,00 Frjettir.
22,05 Kirkjutónlist (plötur).
Meðmæltir upptöku
Íialíu og Austurríkis
Lake Success, New York.
UMSÖKNIR Italíu, Austur-
ríkis, Rúmeníu og Ungver]a-
lands run upptöku í Sameinuðu
þjóðirnar voru ræddar í upp-
tokunefnd öryggisráðsins i gær
Fulltrúi Bandarikjanna mælti
eindregið með upptöku Ítalíu
og Austurrikis. Fulltrúi Sovjet
ríkjanna vildi hinsvegar, að
frestað yrði að athuga upptöku
beiðnirnar, þangað til stórveld
in hefðu staðfest friðarsamning
ana við þessi ríki. Sú tillaga
hans var felld með sex atkv.
gegn fjórum.
Nefndift samþykkti að taka
upptökubeiðni Austurríkis til
athugunar sjálfstætt, þannig að
óháð yrði athugun á umsókn-
mn þinna ríkjanna þriggja. >—•
Fundum nefndarinnar var svo
frestað án þess að írekari álykt
anir væru gerðar.
Jeg þakka hjartanlega þá miklu sæmd og gjafir, sem
jeg varð aðnjótandi á áttræðis afmæli mínu. Þó er mjer
ríkast í huga vináttan og hlýhugurinn frá samstarfs-
mönnunum, æðri og lægri, og öðrum vinum mínum.
Drenglyndi þeirra gleður mína öldnu sál til æfiloka.
i* Bjdrrii Sigurðsson.
Villa í smíðum
í Hliðarhverfi er til sölu að hálfu eða öllu leyti,
SALA & SAMNINGAR,
Sölvhólsgötu 14 — Sími 6916
Tilkynning
frá Fjárhagsráði
Með tilvísun til 7. og 8. gr. reglugerðar um Fjárhags-
ráð þarf leyfi þess til hverskonar fjárfestingar ein-
staklinga, fjelaga og opinberra aðila, hvort. sem er til
stofnunar nýs atvinnurekstrar, til aukningar á atvinnu-
rekstri, húsbygginga, skipakaupa, skipabygginga, hafn-
ar-, vega- og brúargerða, rafveitna eða hvers konar
annarra famkvæmda og mannvirkja.
Þetta gildir einnig um framhald fyrrgreindra franj-
kvæmda, sem þegar eru hafnar.
Til fjárfestingar telst þó eigi venjulegt viðhald eldri
tækja og mannvirkja.
Þeir, sem hafa í hyggju að hefja framkvæmdir eða
halda áfram framkvæmdum, sem þegar eru hafnar,
þess eðlis, sem að framan greinir, skulu sækja um leyfi
til Fjárhagsráðs, eftir nánari fyrirmælum þess.
Sjerstök umsóknareyðublöð um fjárfestingarleyfi til
húsbygginga liggja frammi hjá Viðskiptanefnd og Fjár-
hagsráði í Reykjavík, en' mun verða sencl trúnaðar-
mönnum verðlagsstjóra út á land.
Hver sá, er óskar fjárfestingaleyfis, þarf að útfylla sjer-
stök eyðublöð og sje þeim skilað til skrifstofu Fjárhags-
ráðs fyrir 15. ágúst frá Reykjavík og nágrenni, en 25,
ágúst annars staðar af landinu.
Reykjavik, 6. ágúst, 1947.
FJÁRHAGSRÁÐ
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjarÚ
kær móðir okkar,
ELINBORG ÞORBJARNADÓTTIR,
frá Gufuskálum, andaðist að heimili dóttur sinnar,
Eiríksgötu 31, 4. ágúst.
Fyrir liönd systkina, barna og barnabarna.
Ásthildur Sœmundsdóttir, Elinborg Þórðardóttir.
Jarðarför eiginkonu minnar,
SIGURJÓNU BÆRINGSDÖTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni 8. ágúst, og hefst frá
lieimili hinnar látnu, Laugaveg 124, kl. 1,30 e. h.
f Jón Guðjónsson.
Litli drengurinn okkar,
KRISTINN,
sem andaðist mánudaginn 4. ágúst verður jarðaður
laugardaginn 9. ágúst, og hefst athöfnin frá heimili
okkar, Barónsstíg 80, kl. 1,30.
Jónína Guðmundsdóttir, Frímann Ólafsson.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför
SVÖVU GUÐJONSDOTTUR
a
frá Kvíslhöfða.
Foreldrar og systkini hinnar látnu.
1
&