Morgunblaðið - 08.08.1947, Page 7

Morgunblaðið - 08.08.1947, Page 7
Föstudagur 8. ágúst 1947 MORGUTSBLAÐIÐ 7 Islensk sementsframleiðsla fyllilega samkeppnisfær við erlenda BYGGING sementsverk- gmiðju á Islandi er framkvæmd sem mun spara þjóðinni milj ónir króna árlega í erlendmn gjaldeyri og skapa fjölda lands manna varanlega atvinnu. Rannsóknir hafa sýnt að hægt Byggingarkostnaður verksmiðju í Önundarfirði áætlaður 15 milj. kr. Samtal við Harald Ásgeirsson byggingar- efnaverkfræðing er að fá hjer öll hráefni til __ _ _______ _ „ þessarar framleiðslu á sama Q/V 7TJ ÝCf 1 T71 fS TTCl 1 f! . ementsvinns an. Stað, að undanteknu gipsi, en Hvernig fer sementsvinnsl það nemur aðeins einum þriðja yr • j • an í aðalatriðum fram? af þunga sementsins. Jeg álít /ÍSg’GlTSSOIl JO^/ggm.gCLlC'~ Hún fer í stuttu mali sagtLpökkunamjelai að það eigi eins fljótt og nokk þannig fram að sandinum er ur tök eru á að hefjast handa £ 7 r ' dælt beint úr sandnáminu upp um byggingu sementsverk- Lt v \dJ J\JJ CKt\JJJJLJ j hráefnaþrær verksmiðjunhar smiðju í önundarfirði. þar sem milíig af sjónum, sem Þetta sagði Haraldur Ásgeirs j Kaupmannahöfn hafa látið i um 15 milj, króna. Er það þó í honum er rennur burtu. Sið- gon byggingarefnaverkfræðing tje um stofnun og rekstur slíkr , ríflega áætlað. 1 þessari áætl- an er hann malaður og hreins ar verksmiðju. Geri jeg ráð fyr un er gert ráð fyrir að verk- aður. Þá fer fram svokölluð ur og að lokum er sementið malað og kornastærð þess á- kveðin. Þegar hjer er komið er sjálfri sementsgerðinni lokið og bygg ingárefninu þarnæst dælt í geymslutanka. Ráðgert er að útskipun fari fram með loft dælum. Ennfremur má hugsa sjer að það yrði sett í poka en við það starf yrðu notaðar ír að stofnkostnaður verk- smiðju, sem framleiðir 75 þús und tonn af sementi á óri verði ur, er blaðið ræddi þessi mál ,við hann í vinnustofu hans í Atvinnudeild Háskólans, en hann hefur í hálft annað ár Unnið að undirbúningi og rann sókmnn á möguleikum sements yinnslu hjer á landi. Saga málsins. Það var fyrrverandi ríkis- stjórn og Nýbyggingarráð, sem rjeði Harald Ásgeirsson til þess að vinna að rannsóknum þess Um í janúar 1946. Nokkru síð ar var Tómas Tryggvason jarð fræðingur einnig fenginn til þess að vinna að hráefnarann- SÓknum. Þessum athugunum er nú að til Seyðisfjarðar. Sunnar munu mestu lokið og mun niðurstað skipin ekki hafa farið og mun smiðjan verði i)}’ggð í Önund leðjublöndun á sandinum þann arfirði og að hún verið knúin ig að rjett efnahlutföll skapist af 2500 hestafla dieselorkuveri. í honum. Síðan er hann brend Byggjum Austfjarðaverk- smiðjuna á Seyðisfirði SÍÐASTA hálfan mánuð hafa frjettir af síldveiðunum nálega eingöngu skýrt frá mikilli veiði á svæðinu sunnan Langaness þeirra verða lögð fyrir Fjár- hagsráð. Hvenær var fyrst byrjað að ræða um sementsvinnslu hjer á landi? því valda síldarmergðin þar nyrðra. Ekki er heldur kunn- ugt um að síldar hafi verið leit að með flugvjelum sunnan Dala tanga. En síld hefir sjest í vöð- Fyrstu tillögumar um sem um á Vaðlavík í þessum mán- entsvinnslu hjer, segir Harald uði. Og einn vjelbátur frá Eski ur Ásgeirsson, munu hafa kom firði hefir orðið var við síld jð fram í sambandi við hug- á þorskveiðimiðum. myndina í kvölciírjettum útvarptsins um gullvmnslu í Esjunni. En rannsóknir á mögu | þann 27 þ m > var skýr*t frá leikum þess að framleitt yrði mikiUi sildveiði i Vopnafjarð- hjer sement hefjast fyrst ánð arflóa og inn f Vopnafirði. Og 1936. Fyrsta stemsteypuhúsið frjettamagurinn bætti við: yar hinsvegar byggt árið 1895 í Sveinatungu í Norðurárdal. væntanlegrar síldarverksmiðju ! um sjer nógur um rafmagn frá yerltsmiðjan best sett í Önundarfirði. „Sjómönnum og inanhjeraðs- mönnum þýkir bagalegt, að ekki skuli vera síldarverk- sm. á Vopnaf. Vitanlega er það bagalegt. En viðbótina við frá- Hvar teljið þjer heppilegast sögn af hinni miklu síldveiði að verksmiðjan verði reist? I önundarfirði um það bil tveim kílómetrum innan við Flateyri. Við athuguðum þá staði sem til greina komu í þessu sambandi á Snæfellsnesi og Reykjanesi. En sandinum í Önundarfirði er þannig háttað að hægt er að fá úr honum efnasamsetningu portlandssem ents með tiltölulega litilli hrein un. Sjálf skelin í sandinum er svo til hreint kalk en basaltið í honum inniheldur þau stein- efni, sem eru nauðsynleg til sementsgerðar. Það má segja að á þessum stað sjeu öll nauð synleg efni til sementsgerðar að undanteknu gipsi, sem er 3% af þunga sementsins. Það þarf aðeins að hreinsa burt nokkuð af steinefnum sandsins þarna, hefði alveg eins mátt orða þannig: „Sjómönnum og útvegsmönnum þykir bagalegt, að síldarverksmiðjan á Seyðis- firði skuli ekki vera afkasta- meiri en hún er“. Jeg hefi orðið þess var, að nokkrum áróðri er haldið uppi fyrir staðsetningu væntanlegr á Austfjörðum, verði valin fljót farnasta leiðin og sú ódýrasta, þegar öll skilyrði eru fyrir hendi að öðru leyti. Nokkuð hefur verið rætt um það og ritað, hver nauðsyn það væri fyrir síldarútveginn í heild, að bygð væri síldarverk- smiðja á Austfjörðum, er unnið gæti úr tíu þúsund :nálum : íld ar á sólarhring. Enginn vafi er á, að sú nauðsyn er brýn. En menn telja nú orðið svo sjálf- sagt, að slík verksmiðja verði reist á Austfjörðum, að menn eru farnir að ræða um hvar hún skuli bygð. Einn vill byggja hana á Þórshöfn ,annar ætlar henni stað á Vopnafirði, en svo eru þeir vortandi fleiri sem vilja að síldarverksmiðjan verði reist á Seyðisfirði. Ein- hverjir kunna líka að óska eftir að síldarverksmiðja verði reist við Berufjörð. Gjaldevrissparnaður. Þjer gerið ráð fyrir að inn- lend sementsframleiðsla stæð- ist samkeppni við erlenda? Já, samkvæmt rekstursáætl un þeirri, sem gerð hefur ver- ið er sjálfur framleiðslukostn- aðurinn á tonn áætlaður að verða 120 krónur. Raunveru- lega hefur framleiðslukostnað- urinn reiknast nokkru lægri en jeg tel þó hyggilegra að gera ekki ráð fyrir honum lægri en 120 kr. á tonn. Að sjálfsögðu bætist flutningskostnaður við þá upphæð og fer hann nokkuð eftir því hvaða háttur verður hafður á dreifingunni. Ödýrasta aðferðin til þess að flytja sementið væri sjálfsagt að hafa til þess sjerstakt tank skip, sem útbúið væri með sekkjunartækjum ofanþilja. Sementinu yrði þá dælt um vatnsorkuveri. Á Seyðisfirði er einhver besta velsmiðja landsins. sem kunn er bæði innanlands og utan, fyrir vandvirkni, fljóta af- borð í það og aítur úr tönkum þess upp í sekkjunarvjelina, sem sekkjaði við affermingu. Til þess að anna slíkum flutn- ingum mundi þurfa allt að 2000 tonna skip. Kostnaðaráætl un, sem gerð hefur verið um rekstur þess svarar til þess að flutningskostnaður tonns af sementi yrði um 20 kr. Að hon um viðbættum ætti því tonnið að kosta um 140 krónur. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs hefur cif verð sements ver ið kr. 184,27 pr. tonn en út- söluverð þess samkv. upplýs- greiðslu og sanngirni. Á Seyðisfirði er skipasmíða- stöð og dráttarbraut. Sjómenn vita vel hvert ör- yggi er í því fyrir þá, að slík fyrirtæki sjeu á þeim stöðum, þar sem þeir afferma, því öðru hvoru þarf að gera við spil, lag færa eða gera við báta og gera við vjelar. Þetta er nú orðið því nauðsynlegra, sem nú eru herpi- nótabátar einnig með vjelar. — Það mundi taka nokkur ár að koma slíkum fyrirtækjum á stofn á hinum stöðunum. Á Seyðisfirði eru og einnig * ingum skrifstofu verðlagsstjóra síldarsöltunarstöðvar, en vegna kr. 268.27 eða 43% hanra pr. hinnar ágætu aðstöðu við höfn- ina, er með tiltölulega litlum kostnaði, hægt að fjölga þeim, *nSl)r sements um 11.7 tonn. Á árinu 1946 nam innflutn milj. svo Verði hagsýni gætt við stað- nærri arval slíkrar verksmiðju á Aust I vegna. fjörðum, þá er aðeins um einn stað að ræða: Seyftisfjörð. síldarsöltun gæti orðið kr. að veiðmæti. Hefði það ótakmörkuð, rúmsins verið framleitt i landinu hefði Á Þórshöfn og Vopnafirði þyrfti að byggja hafnir, áður en síldarverksmiðjur yrðu þar reistar. Mjer er tjáð. að hafnar- ar Austfjarðaverksmiðju á gerðir á hvorum þessum stað, Byggingarkostnuður 15. milj. kr. Vopnafjörð. Þeir sem það gera, hafa vafalaust ekki áttað sig á þeim gífurlega aðstöðumun, sem Seyðisfjörður hefur fram yfir Vopnafjörð og alla hina firðina hjer eystra. Væri sá munur metinn til fjár, mundi hann nema tugum miljóna króna. Sjómenn og útgerðar- muni kosta tugi miljóna króna og taka langan tíma, mörg ár. Á hvorugum þessum stað eru vjelaverkstæði nje heldur skipa smíðastöðvar eða dráttarbraut- ir, sem allt er nauðsynlegt að sje þar, sem stórvirk síldarverk smiðja tekur við afia margra skipa. Seyðisfjarðarhöfn er ein af gjaldeyrissparnaður af þvi geta ' orðið ca. 8,5 milj. kr. Tíminn, sem fer í siglingar Á sama tírna hefði verið skipanna frá veiðisvæðinu sunn ba'gt að selja hina innlendu an Langaness, til Seyðisfjarðar, framleiðslu á lægra verði jafn er hverfandi lítill eða frá 3 til vel þótt reiknað væri mcð 6 klukkustunda og skiftir engu hærri dreifingarkostnaði en máli, samanborið við hin glæsi gert var hjer að framan. legu skilyrði, sem Seyðisíjörð- i menn munu heldur kjósa að þær miljónir komi þeirry í hend ’ bestu höfnum landsins. Stærstu ur í hærra síldarverði, en að ^ skip'geta lagst þar að brvggju, þeim sje sóað að nauðsynja- | svo mikið er aðdýpið. Skip geta lausu til lækkunar á afurðum legið þarna í tugatali, ávallt þeirra. En því dýrari sem síld- I örugg hvernig sem blæs og Hvað gerið þjer ráð fyrir að j arverksmiðjan verður, því, hvernig sem ólgar sjár úti fyrir. slík verksmiðja niyridi ,kosta? meiri: afskriftir og þar af lej<5-' Svo. veh Téíir náttúran sjálf Við höfum í koslnaða'ráætlun um okkar stuðst yið útréikn- jnga, sem F. L. Smidt & Có. andi lægra verð og öfugt, Þjóð- arhagsmunir krefjast þéss, að við ákvörðun um staðsetningu gert; Sey.ðisfjarðarhÖíh! •••;• Seyðisfj.prðurinn er.eiiii- fjörð urinn hjer eystra, sem er sjálf- ur hefur í þessum efnum fram yfir alla aðra staði á Austfjörð- um. En hann er líka vel sett- ur til að taka á móti þeirri síld, sem veiðast kann sunnan Dala- tanga og það er sennilega rjett að gera ráð fyrir, að síld eigi eftir að veiðast á því svæði. Við Ausifirðingar eigum ekki VörugæSi. Teljið þjer að sement fram- leitt hjer standi að öllu leyti jafnfætis erlendri framleiðslu? Yfirleitt er lítill munur á sementinu sjálfu, hvar sem það er framleitt. Það hafa á siðustu árum verið settar strang ar reglur um það hvað kalla að metast um það, hvar fyrsta megi portlandsement. stóra síldarverksmiðjan verður I Jeg tel að portlandssementið reist. Okkur ber að sameinast j sein lijer verður framleitt muni um að hún verði byggð fyrir | verða fyllilega sambærilegt við næstu síldarvertíð á þeim stað, jerlent sement hvað gæði snert sem best hefir skilyrðin. En ir. þaVer óneitanlega Seyðisfjörð- Að sjálfsögðu verður vo.rk- ur. Engin sundrung á þar að smiðjap að vera búin fullkomn geta komist að, því sjíkt kynni ustu tækjum til allskonar rann ef til vill að tefja fytir fram-. sókna bæði á fementi og stein Framh. á bls. 8 steypu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.