Morgunblaðið - 10.08.1947, Síða 10

Morgunblaðið - 10.08.1947, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. ágúst 19471 1« 30. dagur Strax og brúðhjónin voru lögð af stað til járnbrautarstöðvar- innar til þess að ná lestinni til London og fara þaðan til Róm, þá læddist Lucy til herbergis síns og forðaðist Evu, þar sem hún stóð undir pálmatrjenu og var að segja George frá öllu því, sem hann langaði ekki að heyra um Morris dansa; forðaðist frú Winstanley sem var að veifa litla bláa vasaklútnum sínum, sem hún haíði ætlað Celiu að bera við giítinguna; og umfram alt íorðaðist biskupinn og hug- myndir hans um hreinkilni. Þau höfðu beðið hana að vera um kyrt yfir helgina en hún hafði afþakkað. Hún varð, sagði hún þeim, að fara heim; hún hafði skilið litla hundinn sinn eftir hjá garðyrkjumanninum og vissi ekki livernig farið væri með hann, sem voru mestu meiö yrði um vingjarnlega manninn, sem kom hálf an dag í viku til í þess að laga til í garðinum og ef ( til vill enn meiri meiðyrði um hana sjálía því að það brenni-1 merkti hana sem eina af þessum dæmalausu hundavinum, sem ekki gátu sjeð af uppáhaldinu i meira en sólarhring. Það átti að keyra hana að stöðinni svo hún gæti náð í lestina til Whitecliff klukkan kortjer í sex og hún var yfir fimm þegar Lucy hafði farið í ferðafötin og lokað ferðatösk unni. En ef hún hjelt að hún gæti komist undan skyldu- rækni biskupsins, þá hafði hún á röngu að standa og bráðlega var bankað og herbergisþern- an sagði henni að biskupinn biði í bókaherbergi sínu og væri ánægja ef hún vildi tefja augnablik og tala við hann. | Það hafði verið í flýti gert hreint í bókaherberginu, en eins og vortíminn skilur eftir vogrek fyrir ofan venjulegu háflæðilínuna, þannig hafði giftingin skilið eftir sig merki á hinum furðulegustu stöðum í herberginu, kampavínsglas stóð á fótstallinum undir j bronsstyttuni af Milton, silfur- band skreytti látúnskertastjak ann á arinhillunni, gardeniu- blóm, brotið og fölnað lá á eld- stæðinu og ilmur þess bland- ! aðist legilm bókanna, og rusla karfan var full af hvítum silkipappír. Biskupinn heilsaði henni, um leið og hann stóð upp úr stóra stólnum sínum bak við stóra skrifborðið, sem á voru pappír og skriffæri tilbúin fyr ir ræðuna daginn eftir, benti henni á hægindastól og settist síðan sjálfur eftir að hún hafði sest og byrjaði þegar að tala um hugmyndir Celiu um fram- tíðina. Ef aðeins, hugsaði Lucy þar sem hún sat auðmjúk með krosslagðar hendurnar í rauða leðurstólnum,, ef aðeins bisk- upar væru altaf klæddir hinni fjarlægu dýrð dómkirkna í stað hversdagsleik heimilanna, þá vektu þeir miklu meiri anda gift. Og þetta var líka svo mikil tímaeyðsla fyrir vesa- lings manninn, þar sem ræðan hans beið þess að vera skrifuð áííóskrifuð blöðin fyrir framan hfen. Ef hann aðeins. vildi h^gsa um' sín eigin: málefni, en láta hana í friði um sín. En auðsýnilega fanst honum, að ráði Celiu og efalaust Evu, að besta‘‘, sagði biskupinn í ein- lægni, ,en einbirni standa ver að vígi í hjónabandi því þau Lucy, ef hún væri ekki sál sem hafa aldrei haft tækifæri til bjarga ætti frá helvíti, þá var hún að minsta kosti ekkja, sem bjarga átti frá flækingi — og brúkaði hann hnappakróka í hvert skifti, sem hann fór í þessar legghlífar eða festi frú Winstanley þá á með fingrun- um? Og hversvegna brúkuðu biskupar legghlífar? Var það einhver minjagripur frá forn- um fornum tímum, þegar þeir voru tilbúnir að brjótast gegn- um storm og flóð til þess að bjarga einhverjum týnda sauðn um sem hafði lent utan rjet.t- ar? Hún reyndi að ímynda sjer biskupinn í slíkum kringum- stæðum og fann að það var ekk ert erfitt að ímynda sjer hann brjótast í gegnum hvaða storm sem sannfæring hans leiddi hann í. þess að hafa náinn kunnings- skap við jafnaldra sína, og slíks er ekki auðveldlega aflað þegar af æskuskeiði kemur“. Guð hjalpi mjer, hugsaði Lucy, þetta er verulega góður maður, hann lætur mig skamm ast mín svo mikið, því efalaust er jeg að hugsa fyrst og fremst um sjálfa mig í þessum efn- um. Ef jeg ekki fer í burtu sem fyrst, þá verð jeg honum sammála í öllu sem hann segir, hvort sem jeg er eigingjörn eða ekki, jeg veit að það mundi aldrei lukkast og við mundum öll saman vera óhamingusöm. Vandræðin eru þessir tímaút- reikningar mannsins, honum finst jeg vera gömul, þegar jeg í raun og veru er miklu yngri en Celia að mörgu leyti og „— og jeg er viss um. frú' ætti ekki að hafa nein áhrif á Muir, að ef svona er litið á málið, þá ertu sammála mjer“, endaði biskupinn. ,,Þau meta j velferð þína framar öllu, þau hana en gömul úrelt grammó- fónsplata. „Ekki ákveða þig of fljótt“, sagði biskupinn góðmannlega, eru alls ekki að hugsa um sjálf „hugsaðu þig um meðan þú ert sig“. i í burtu“. Lucy. sem nú fór að hugsa! „Ó, jeg geri það“, sagði um málið, var alls ekki viss Lucy áköf, „jeg skal hugsa um um það. I það mjög nákvæmlega og mig Það hafði verið talað um að langar að segja þjer — ____“. börn yrðu skilin eftir hjá iún hætti. Það var ómögu- henni meðan Cyril og Celia legt að segja honum að henni skryppu í ferðalög og þar sem, leiddist að hafa hugsað til hans hún auðvitað hefði verið mjög eins og úlfalda. þar að auki montin af að vera amma, þá raupsömum úlfalda, „Mig lang hafði hún engan hug á að vera ! ar segja þjer“, endaði hún, barnsfóstra. En gat hún talað „hve mikils jeg met alt það, um þessi ennþá ófæddu börn sem þú hefir sagt, og hve við þetta tengdaforeldri sitt án ánægjulegt hefir verið að kynn þess að hreintrúarkenning hans ast þjer betur“. biði áfall? Þó svo hann hefði Hún ætlaði að fara að tala án þess að roðna flutt ræðu um Önnu, þegar þjónninn kom fyrir fjölda manns í dómkirkj- og sagði henni að bíllinn biði unni um miðaldarhugmyndir' við dymar til þess að fara með kirkjunnar, giftingar og fæð- hana á stöðina. ingar barna, þá efaðist hún um 1 Það var ef til vill eins gott að þeim orðum yrði eins vel að þjónninn hafði truflað þau, tekið í bókaherberginu. ! hugsaði Lucy á leiðinni á járn- „Celia og Cyril eru mjög góð brautarstöðina, því Sankti Páll og nærgætin“, sagði hún hljóð- hafði engin huggandi umræðu lega, „en jeg ætla mjer ekki að efni fyrir dansara og að mörgu verða þeim að byrði“. leyti var biskupinn mjög líkur „En þú verður þeim ekki til Sankti Páli. byrði, frú Muir“. sagði bisk GULLNI SPORINN Eftir Quiller Couch. f 60 „Ekki af því“. „Vegna hvers þá?“ „Vegna þín. Hvernig á jeg að geta skýrt þjer frá þessu?*4 Þeir ætla að. .. . að. .. .“ Hún settist á stólinn og hágrjeí með svuntuna fyrir augunum. , „Hvað ætla þeir að gera?“ „Þeir ætla að hengja þig“. „Skoliinn sjálfur. — Hvenær“. „Snemma í fyrramálið“, grjet hún. Það fór hrollur um mig. Við sátum þögul nokkra stund svo heyrði.jeg einhvern hávaða niðri í hallargarðinum, einna áþekkastan því, sem verið væri að negla samari trjeplanka. „Hvað var þetta?“ „Þeir eru að . . . að smíða . . .“ „Gálgann?“ Hún kinkaði kolli. „Jeg gæti reyndar komist út hjeðan núna, því ekki munaði mig mikið um að yfirbuga þig“, sagði jeg hugsi. „Já, en að minnsta kosti tólf hermenn gæta hurðarinnap þarna niðri“. „Jæja, þá er víst ekkert að gera, þú verður sjálfsagli að loka mig inni aftur“, sagði jeg þungbúinn og sneri mjer að glugganum. Svo gckk stúlkan grátandi út og læsti dyrunum á eftirj sjer. Jeg stóð örvæntingarfullur kyrr á miðju klefagólfinu. Mjer fannst jeg ennþá vera allt of ungur til að verða! hengdur. En hamarshöggin niðri í hallargarðinum bundu bráðan enda á hugsanir mínar. „Nú“, hugsaði jeg, „jeg skal þó reyna að sjá, hvað þessir þorparar hafa fyris stafni“, og eftir að hafa tekið þjölina upp úr vasa mínum, byrjaði jeg að sverfa járnstöngina á ný. Engin hætta var, á, að til mín heyrðist, til þess var glugginn allt of hátt frá jörðu. Orðið var því nær aldimmt, þegar jeg hafði lokið verkf' og rak höfuðið út um gluggann. Beint neðan undir mjer, um tuttugu fet frá jörðu, vaE bjálki, sex feta langur, sem stóð út úr veggnum. ERU ÞETTA GALDRAR? 3. „Jeg ætla að hafa það rólegt upinn, „miklu minna einmitt en ef þú byggir í þessu af- skekkta húsi, hjartveik og —“.' fram að hádegi“, hugsaði Lucy „Jeg hefi ágætt hjarta“, morguninn eftir, meðan hún lá sagði Lucy hvasslega, og bætti í rúminu og Ijet Ming verma við „þakka þjer fyrir“, því ef á sjer fæturna, „nú er enginn á alt var litið var manngreyið til þess að trufla mig“. að gera sitt besta. „Og vissulega, langt frá því' að vera byrði“, hjelt biskupinn inn áfram, „þú gætir verið ungu hjónunum mjög hjálp-1 En ‘hún hafði á röngu að standa, því rjett í því hún var að sofna. stoppaði bíll á veg- inum fyrir utan hliðið hennar og hún heyrði rödd Önnu gegn leg, því eins og Páll postuli um opinn gluggann. segir í öðrum kapitula í brjefi| „Alt í lagi, elskan“, sagði til Titusar. „svo eiga og aldr- hún, „komdu aftur klukkan aðar kcnur að vera virðulegar í háttalagi sínu, ekki rógberar og ekki heldur í ánauð of- drykkjunnar, heldur kenni gott frá sjer, til þess að þær laði hinar ungu til að elska menn sína, vera hóglífar, skírlífar, ’ heimilisræknar, góðlátar, eig-! inmönnum sínum undirgefnar, til þess að orði Guðs verði ekki! lastmælt“. „Ó, en jeg gæti ekki kent! Celiu neitt af þessu“ sagði. cy, „jeg gæti ekki kent Celiu neitt — jeg meina þú hefir kent henni ,svo vel sjálfur“. „Við höfum gert okkarj tólf og bjóddu okkur í mið- degisverð“. ■mmni.iiim»mii<iiiininM»unnamiiiBWDm.mi.n«m s - IHyndavjelar I til sölu 6X6 „Icoflex", 1 „Speed Graphit“ 6X9, = _Tessar“-linsa 4,5, ásamt I film-pökkum. — Uppl. § gefnar í síma 4178. IIIIIIIIIIMIMItlMIMMIIIIflllinillllllllllllMHIItlMIIIIIMilM Ef Loftur ffetur það ekki — bá hver? rfiU*** • 7 ’ll Hvernig í fjandanum skyldi þetta vera gert? ★ Slökkvilið New York borgar hefur gert mikið til að reyna að koma í veg fyrir að slökkvi liðið sje gabbað út. Eitt ráðið er að þegar glerið í brunaboða . brotnar er sírena fyrir innan 1 sem byrjar að væla og dregur að sjer athygli vegfaranda, svo ! að sökudólgurinn hlýtur nærri alltaf að finnast. ★ Tvær borgir hafa verið nefndar eftir Tarsan. Þær eru Tarsan í Texas og Tarsana í Kaliforníu. j ★ Þegar fólk er að illskast yfir því, að verðið sje of hátt á eggjum, ætti það að minnast þess, að það er heil dagsvinna fyrir hænuna. ★ Kona með fallegar tennur hlær meira að segja að lang- bjánalegustu bröndurunum. ★ — Jeg hefi ekki sofið eina einustu nótt í fjórtán ár. — Það er ekki hægt. — Ojú, ojú, jeg er nætur- vörður. ★ — Hvernig gengur það síðaií konan þín fór í sumarfrí? — O, ágætlega, ágætlega, nú get jeg farið í sokkana frá hvor- um endanfim sem er. ★ Konurnar, sem taka sjer sól- bað uppi á þakinu á sundhöll- mni í Ternaco í Kaliforníu hafa kært yfir Helikopter vjelunum, sem altaf eru að sveima þar yíir, 'k — Hvað lengi hefir fjöl- skylda þín verið í sumarbú- staðnum? — O, ekki svo lengi, eina og' hálfa ávísanabók.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.