Morgunblaðið - 23.08.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.08.1947, Blaðsíða 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. ágúst 1947 • liiiiiiiiimmiiimimnnmiiiiiminimiimiiMiiiiiiiiM Asbjörnsons ævintýrm. — Ógleymanlegar sögur Sígildar bókmentaperlur. barnanna iiimmmiimmmmm I Kona vön húshaldi óskar 1 eftir Ráðskonusfarfi 1 í Reykjavík, sömuleiðis | góðu sjerherbergi. Þeir, | sem vilja sinna þessu, leggi | nöfn sín inn á afgreiðslu \ 1 Mbl. fyrir næsta miðviku- = 1 dagskvöld, merkt: „Hús- j í hjálp — 526“. S | Herbergi j i Ungan reglusaman mann } \ vantar herbergi frá 1. j | sept. Tilboð sendist afgr. j 1 Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt j I „23 — 600“. ■mmmmmimmimimmmmmmmimmiiiimmmi Hgáip j Ung og reglusöm hjón vantar herbergi og eld- hús eða eldunarpláss í Reykjavík eða nágrenni nú þegar. Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboðum sje skilað til afgr. blaðs- merkt: „Reglusöm Óska eftir iiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1—2 herbergjum Innfliifningsleyfi og eldhúsi } fyrir amerískri fólksbif- Má vera í gömlu húsi. Fyr- } reið óskast keypt eða í irframgreiðsla. Tvent full- 1 skiftum fyrir evrópiskri orðið í heimili. — Tilboð ; óskast send Morgunblað- l bifreið. Uppl. í síma 2303. inu, merkt: „Haustið 1947 ! 2 — 557“. Illll■lll•lll■lllllllll iimmmmmii 4ra manna | Góð íbúðí | 2—3 herbergi og eldhús, i = I helst á hitaveitusvæðinu, i i : : s j oskast tilleigu 1. okt. Þrent j § j í • heimili. Fyrirfram- i j j greiðsla eftir samkomu- j ' j lagi. Tilboð merkt: „íbúð ; = j — 394 — 582“ sendist ! ! j blaðinu sem fyrst. Bíll mjög vel með farinn til sölu við Nafta-stöðina kl. 5—6 í dag. Almenna fasteignasalan ■ j j Bankastræti 7, sími 6063, j j er miðstöð fasteignakaupa. MiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiini AUGLÝSING E R GULLS IGILDI ~$x®x$xS~Sx$x®x3x$xSxJx$>3xÍ>3x®xSx$x®k$>3k$>3>SxSx$x®k$x®x$x$x3x$x$k$kSx$^x®k$x$x$x$x$xí^x$^ Karlmaður óskast til hjúkrunarstarfa í Kleppjárnsreykjahælinu í Borgar- firði. Upplýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna í Fiski- fjelagshúsinu, sími 1765. 5><$x$x$x$x$x$k3x®<®~$>®k$x$x$x$k$>^x$~^<$x$x$x$k$k$x3x$x$x$x^^^<$x^^x$x$x$x$x§k$x$x$x$ks, <^<$K$>3X$X$>^<$X$>^K$X$X£<$X$X^<$X$X$>®K$X$X$>®^<^$<$X^<$X$X$~$X$^>^X^<$X$X$X$X$»$X$<^<$^K$ Tilkynning: Fyrirtæki og einstaklingar, sem kynnu að eiga kröfur á SkipasmíðastöS Landssmi&junnar við Elli&aárvog, eru vinsamlega beðnir að framvísa þeim á skrifstofu vorri fyrir 1. september n.k., að öðnun kosti eiga þeir á haettu að þær verði ekki teknar til greina. Reykjavík, 23. ágúst 1947 czCancL. ins fyrir þriðjudagskvöld, ! 5Öm — 569“. i._ ótniLjan 5^x$><Sx$x$>3><Sx$x$>3x$><$<$>Sx$kS><$x$>3x$xSx$k$>$x£<$x$xSx$x$x$x$x$x$k®>3xSx$x$k$x$x$x$x$xSx$x$xSx$k$x$x$x$><$k$><SxSx$x$x$x$x$kSxSk$x$xS^x$xSxSx$ Hafnfirðingar! Hafnfirðingar! I /v tj L'j cu/íhurhcthe re tt in Lf. I hefir sýningn í Bæjarbíó í dag kl. 5 FJölbreytf skemfiatriði Danssýning, söngur, eftirhermur | gamanjiættir og leikþáDur w a *> Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag í Bæ]arbíó. <$^xSx®x$^x$x$x5>^><$^^x®x®x®>^x®xíx®<sx®><®.<íx®x®><J>^x®x®x$x^®x®x®x$xíx^<Jx®x$^x$x®x®x®^x®x®^x®^x®x®x®x$x$x$x®^><®>^x$x$x^xJ><®><®^ „Hin dauða hönd“ Fram- sóknar og heimahrút- arnir á Þorfinnsstöðum PÁLL Zophoníasson ráðu- nautur skrifar grein í Tímann 23. júlí og virðist það vera byrj un á lengri pistli. Slær maður- inn mikið um sig og segir: — „Halló, Halló, takið eftir“, er fyrirsögnin. Það er svo sem auð sjeð, að nú á landslýðurinn að hlýða kalli spámannsins. Mjer þykir ekki ástæða til að ræða nema eitt atriði í grein þessari. Þar stendur um fólks- flóttann úr sveitunum: „Við athugun á þessu sjest mjög glögt, að þar sem hin dauða hönd íhaldsins heíir ráðið og haldið öllu í kyrrstöðudróma, þaðan hefir fólkið flúið, en þar sem framsækni og umbótahug- ur hefir ríkt og ráðið samhliða trú á landinu, þar hefir fólkinu fjölgað“. Höf. feitietrar orðin „dauða hönd íhaldsins". Þau eru sýnlega aðal atriðið. En hvert er þetta íhald? Er það íhald Tímaliðsins eða ann- ara flokka? Um það geta menn hugsað sitt af hverju, en jeg held að hvorugt sje rjett. Hitt er sanni nær, að dauða hönd heimskunnar hafi víða átt mesta þáttinn í fólksfækkun sveitanna. Tökum til dæmis það hjerað, sem einna verst er kom ið norðanlands, Vestur-Húna- vatnssýslu. Þar hafa verið Fram sóknarþingmenn í 20 ár. Hann- es Jónsson í 10 ár, Skúli Guð- mundsson í 10 ár. Sömu menn hafa stjórnað fjelagsmálum sýsl unnar sem kaupfjelagsstjórar sama tíma. Raunar var Hannes Jónsson bændaflakksmaður síð ustu 3 árin, en það hafði vissu- lega engin áhrif til niðurdreps. Frekar gagnstætt. En Tíma- menn rjeðu lögum og lofum í landinu. Mundi það nú vera af þessu, að Vestur-Húnavatnssýsla er svo illa komin? Er það af þessu að jarðirnar hafa farið í eyði hópum saman? Jeg held að „dauða hönd“ heimskunnar hafi ráðið meiru. Sú hönd fekk Búnaðarþing og meirihluta Alþingis til að trúa þVí, að skinn af nýfæddum Karakúl kynblendingum væru eins mikils eða meira virði en fullvaxnir dilkar á haustdegi. Þess vegna var flutt inn Kara- kúl fje og þar með allar pest- irnar. Skinnin reyndust einskis virði umfram venjuleg skinn af nýfæddum íslenskum kari- iömbum. Þessi „dauða hönd“ hefir orð ið dýr bændum íslands og m. a. ekki síst Vestur-Húnvetning um. Þangað var fluttur einn Karakúlhrútur. Hann mun hafa kostað 5 þúsund krónur á krepputíma. Eri heimahrút- arnir á Þorfinnsstöðum í Vest- urhópi drápu dýrið í tæka tíð. Þeir höfðu vit fyrir mönnun- um. Frá þessum hrút smitaðist engin kind svo vitað sje. En það dugði Vestur-Hún- vetningum lítt. Deildartunga í Borgarfirði var nærri. Þar voru engir heimahrútar eins vitrir og á Þofinnsstöðum. Þaðan var Karakúlhrúturinn rekinn á af- rjett og þaðan ráfuðu pestar- rollurnar sumar eftir sumar og saman við sauðfje Vestur-Hún vetninga. Þeim fylgdi „dauða höndin“, sem æddi eins og logi yfir akur. Hún drap fjárstofn bændanna að handamáli. Hún eyðilagði fjárhag þeirra og lam aði um leið alla bjartsýni, fram tíðarvonir og framkvæmda- þrek. Unga fólkið fór að flýja hópum saman. Jarðirnar að leggjast í auðn. Sú saga er al- kunn og hún hefir því miður gerst í fleiri hjeruðum og miklu víðar um land, en í Vestur- Húnavatnssýslu. Mundi nú þetta vera sök Skúla Guðmundssonar kaupfje lagsstjóra og alþingismanns? — Hann hefir engan hlut átt að því að leiða þessa „dauðans hönd“ inn í landið. Hans íhald á þar enga sök, en gegn dráps- vjelinni orkaði hann ekki frek- ar en aðrir menn. Hann hefir ekki megnað það, sem auðveld- ara virtist, að losa flokk sinn við forustu þeirra, sem óhöpp- unum hafa valdið. Að vísu er það kunnugt mál, að Framsóknaríhaidið er hið magnaðasta íhald, sem til er í landinu og ef til vill á Páll við það, þegar hann talar um „dauða höndina“. Má og vera að sú dauða hönd verði land- inu dýr um það er lýkur. En hingað til hefir hún verið eins og barnaleikfang hjá hinni stór virku „dauða hönd“, sem ekk- ert á skylt við íliald, heldur heimsku o. fl. Báðai eru að vísu ættaðar frá Framsókn, en vissu lega mundu Vestur-Húnvetn- ingar hafa viljað gefa mikið á milli íhaldshandar Skúla Guð- mundssonar og hinnar „dauðu handar“ sem fjeð hefir drepið, Þannig mundi og öllum öðr- um bændum á íslandi fara. Það ber Páli Zophoníassyni að hafa hugfasf næst, þegar hann skrif- ar í Tímann um fólksfækkun sveitanna. Akri, 26. júlí 1947. J. P. Kolanámumenn á Suni í London London í gærkvöldi. Á FUNDI fulltrúa námumanna sem haldinn var hjer í London í dag, var samþykkt að fresta að taka ákvörðun um það, hvort lengja beri vinnutíma kolanámu manna, en leggja hinsvegar meg ináherslu á að auka framleiðsl una með þeirri fimm daga vinnu viku, sem nú hefur verið-tekin upp. Námumenn samþykktu, að gera allt sem þeir gætu, til að koma í veg fyrir það, að verka- menn mættu ekki til vinnu, en áætlað er að framleiðslutap af þeim völdum nemi að minnsta kosti tíu miljónum tonna af kol- um. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.