Morgunblaðið - 23.08.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1947, Blaðsíða 5
JLaugardagur 23. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 5 Öflug sumarsfa rfm mi Sjálfstæðisflokksins ‘ fjölmenn hjeraðsmót haldin víisvegar m Eand Sjálfstæðisílokkurinn hefur haldið uppi mjög öflugri starf- semi um land allt í sumar. — Aðalþátturinn í þessari sumar- starfsemi flokksins eru hjeraðs- mót þau, er flokksfjelögin víðs- vegar um land hafa efnt til og undantekningarlaust hafa verið mjög f jölmenn og hin áhrifarík- ustu. Þessi hjeraðsmót Sjálfstæðis- manna sýna ef til vill betur en margt annað hið mikla og stöð- ugt vaxandi fylgi er flokkurinn á að fagna meðal þjóðarinnar. * HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis- manna í Rangárvallasýslu var haldið að Strönd á Rangárvöll- um sunnudaginn 27. júlí. Ræður fluttu Ingólfur Jónsson, alþm. og Sigurður E. Haraldsson, Miðey. Leikararnir Lárus Páls- son og Lárus Ingólfsson ljeku skemmtiþátt og sungu gaman- vísur. Að lokum var svo dansað. Milli sjö og átta hundruö manns sóttu mótið, er fór mjög; vel fram og var í alla staði á- nægjulegt. HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis- Eiríkur Bjarnason setti og stjórnaði mótinu. Ræður fluttu Stefán Stefánsson, alþm., Fagra skógi og Páll Hermannsson fyrv. alþm., er sagði frá Snorrahátíð- inni í Reykholti. — Milli erind- anna voru sungin ættjarðarljóð undir stjórn Jóns VÍgfússonar, Seyðisfirði. Tvísöng sungu þeir Þórarinn Þórarinsson, skólastj., Eiðum og sjera Marinó Kristins- son, Valþjófsdal, er söng einnig nokkur einsöngslög. Arnheiður Halldórsdóttir, Fjóla Ólafsdótt- ir, Helga Þorkelsdóttir og Berta Johnsen sungu með guitar-und- irleik. Að síðustu var dansað. Um 1800 manns sóttu mótið. Veður var yndislega gott og skemmtu menn sjer vel í hinu fagra umhverfi samkomuhúss- ins. SJÁLFSTÆÐISMENN í eflst mjög mikið undanfarin ár. föeir $5. M*®x,mgsr iissiSœgixs1 manna í Eyjafjarðarsýslu og á Skagafirði hjeldu hjeraðsmót í Akureyri var haldið sunnudag- inn 27. júlí á skemmtistað Sjálf- stæðismanna í Naustaborgum. Karl Friðriksson, verkstjóri, setti og stjórnaði mótinu. Ræður fluttu þeir Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og Steíán Stefánsson, alþm. í Fagiaskógi. Lúðrasveit Akureyrar ljek og um kvöldið var stiginn dans. Mótið var all-fjölmennt og veður hið fegursta allan dag- inn. Melsgili við Reynistað sunnu- daginn 10. ágúst. -— Eysteinn Bjarnason setti mótið með ræðu. Auk hans töluðu þeir Jónas G. Rafnar, erindreki Sjálfstæðis- flokksins á' Norðurlandi og Bjarni Benediktsson, dómsmála- ráðherra. Lúðrasveit Akureyrar ljek og fleira var til skemmtun- ar. — Mótið var vel sótt og fór vel fram í alla staði. GEIR G. ÞORMAR, mynd- skeri á Akureyri, verður fimmt- ugur í dag, 23. ágúst. líann er víðþekktur maður vegna listar sinnar, og munir, sem hann hefur gert, prýða hí- býli manna víðs vegar um byggðir landsins. Geir Þormar er sonur Gutt- orms Vigfússonar, alþm. í Geita- Ný íjelög haía verið stofnuð og &erði 5 Fljótsdal og konu hans, fjelagstala annarra eldri fjelaga Sigríðar Sigmundsdóttur frá margfaldast. Hið .öfluga fylgi Ljótsstöðum í Skagafirði. æskunnar í landinu við Sjálf-1 Börn þeirra Guttorms og Sig- stæðisstefnuna er eitt vissasta riðar eru s3ö synir og ein táknið um íramtíðareflingu og dóttir, og eru þau öll á lífi. - gildi þessarar stefnu. Hafa Þau, eins og kunnugt er, , öll tekið sjer ættarnafnið Þor- SÍÐAST í jání var haldið á Akureyri landsþing Sambands ungra Sjálfstæðismanna. — Það þing var fjölmennasta þing er ungir Sjálfstæðismenn hafa hald ið. Það sátu á annað hundrað fulltrúar víðsvegar að af land- inu. Með ályktunum þingsins markaði sjálfstæðisæskan stefnu sína í stjórnmálum af einurð og festu, er sýndi vel þá djörfung og víðsýni er einkennir baráttu hennar. HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis- manna i Vestur-Skaftafellssýslu haldið á Kirkjubæjar- klaustri á Síðu sunnudaginn 17. HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna hefur efnt til gergjst margra kynnis- og skemmti- ‘ ferða víðsvegar um landið í sumar. Má meðal annars nefna þriggja daga ferð um Árnes- sýslu um hvítasunnuna. Hóp- ferð til Akureyrar á Sambands- þing ungra Sjálfstæðismanna og ferð til Vestfjarða. Allar þessar ferðir hafa tekist mjög vel. — Auk þessara ferða er ákveðið að fara á Snæfelsnes fyrstu helg- ina í september og ef til vill til Þingvalla um miðjan næsta mánuð. HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis manna í Norður-ísafjarðarsýslu var var haldið í Reykjanesi við ísa- fjarðardjúp sunnudaginn 3. ág- úst. Baldur Bjarnason í Vigur setti og stjórnaði mótinu. Ræð- ur fluttu Sigurður Bjarnason, alþm. og Gunnar Helgason, for- maður Heimdallar. Ólafur Magnússon frá Mosfelli söng einsöng, Ungfrú Sigríður j Pjetur Jónsson, óperusöngvari Ármann sýndi listdans og hópur söng einsöng og Baldur Georgs ' í SUMAR var stofnað fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Dal- ágúst. Á þriðja hundrað manns ; vík og Fjórðungssamband ungrá sóttu mótið þrátt fyrir óhag- ■ Sjálfstæðismanna á Norður- stætt veður. Ræður fluttu Jón landi. Undirbúningur er hafinn Kjartansson, sýslumaður í Vík að stofnun fjelaga í Skaftafells- og Jónas G. R,afnar, formaður sýslu, Árnessýslu og Gullbringu- Sambands ungra Sjálfstæðis- og Kjósasýslu. manna á Norðurlandi. mar. Ekki var Geir Þormar gamall, þegar í’ljós kom, að hugur hans hrteigðist að myndskurði og myndmótun. Það var honum ung. um yndi mest að rissa og móta myndir í rök leirflög og myndir úr trje og linum bergtegundum, eftirlíkingai' af lifandi verum og dauðum hlutum. Þótt hann væri gleðinnar barn, gáskafullur og þróttmikill, gat hann oft verið eins og í leiðslu og djúpt hugsandi, svo að hann vissi naumast, hvað í kringum hann. Hann varð þess var, að ýmislegt, er fyrir augun bar, kom honum öðruvísi fyrir sjónir en flestum öðrum börnum. En tal við aðra um þá hluti kenndi honum brátt, að best var að geyma slíkt í eigin huga. Fyrir augum systkina hans og annarra barna voru klettarn- ir aðeins klettar og steinarnir steinar, en fyrir augum hans var þetta meira. Þar sá hann ótal kynjamyndir og línuskraut, sem ljós og skuggar mynduðu í sprungnum og ósljettum flöt- um klettanna og steinanna. Það var honum yndi að reyna að teikna þetta og þó enn skemmti legra að „skera það út“. 0<t væri ekki efni til þess og tæki við höndina, þá gerði hann það í huganum. — Einhvern tíma skyldi hann sýna, hvað hann sá og hvað hann gat. glímumanna úr K.R. glímdu. Mótið sótti á fimmta hundrað manns úr öllum hreppum sýsl- unnar. Veður var gott og skemmti fólk sjer mjög vel. MÁNUDAGINN 4. ágúst (Frí dag verslunarmanna) hjeldu Sjálfstæðismenn á ísafirði hjer- aðsmót að Uppsölum. — Mótið setti Jón Páll IJalldórsson með sýndi búktal. dansað. Að lokum var SJÁLFSTÆÐISMENN á Snæ fellsnesi og í Húnavatnssýsluin hafa ákveðið að halda hjeraðs- mót sín sunnudaginn 7. sept. — Verður hjeraðsmót Sjálfstæðis- manna á Sr.æfellsnessýslu hald- ið í Stykkishólmi, en mótið í ræðu. Auk hans töluðu Sigurður Húnavatnssýslu á Blönduósi. . Bjarnason, alþm. og Gunnar Helgason, erindréki. — Ólafur Magnússon frá Mosfelli söng. Ungfrú Sigríður Ármann sýndi listdans og glímumenn úr K.R. sýndu íslenska glímu. Ungfrú Elisabet Kristjánsdóttir ljek einleik á píanó og þrjár stúlkur sungu með guitar-undirleik. — I-Iúsið var þjettskipað og skcmmtu menn sjer hið besta. HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis- manna á Austurlandi var haldið sunnudaginn 3. ágúst á sam- komustað þeirra í Egilsstaða- skógi. Vel verður til þeirra beggja vandað eins og venjulega. Einnig hafa Sjálfstæðismenn á Akranesi ákveðið að halda hjeraðsmót í Ölver 31. þ. m., en þar hafa þeir komið sjer upp mjög myndarlegu samkomuhúsi, auk annarra framkvæmda á staðnum. UNGIR Sjálfstæðismenn hafa verið mjög athafnasamir í sum- ar og haldið uppi öflugri og fjölbreyttri fjelagsstarfsemi, en eins og kunnugt er hafa f jelags samtök ungra Sjálfstæðismanna ra teki skip A miðvikudaginn vildi það óhapp til undan Skotlands- ströndum, að togarinn „Maí“, frá Hafnarfirði og danskt flutn ingaskip rákust á. Svarta þoka var, en veður að öðru leyti skaplegt. — Slys munu ekki hafa orðið á neinum, a. m. k. slasaðist enginn skip- verja á „Maí“, eftir því, sem segir í skeyti til Bæjarútgerð- arinnar í Hafnarfirði um óhapp þetta. ,,Maí“ var á leið til Hull, með ísvarinn fisk. Varð- skipið að fara inn til Aberdeen og mun þar losa afla sinn og sennilega ust að á Akureyri. Þar hafa þau átt heimili síðan. Frá þeim tíma hefur Þormar unnið að iðn sinni ýmist í verk- stæði eða sem kennari í trje- skurði og teikningu. Um 12 ára skeið hefur hann kennt teikn- ingu í Gagnfræðaskólanum á Akureyri og í Iðnskólanum þar, og nú síðustu árin einnig handa- vinnu í Gagnfræðaskólanum. Hann hefur haft 17 námskeið í trjeskurði og teikningu á ýms- um stöðum norðanlands og austan, og hafa um fimmtán hundruð manns sótt þau nám- skeið, konur og karlmenn, yngstu nemendurnir á barns- aldri og þeir elstu komnir á sjö- tugsaldur. Það er efalaust, að námskeið þessi hafa haft mikla þýðingu. Þau hafa m.a. veitt neroendun- um margar ánægjustundir með- an þau stóðu yfir og eins síðar, og þau hafa glætt skilning á gildi tómstundavinnunnar og gefið tækifæri til að njóta hennar. Jafnan er fjör og líf þar sem Geir Þormar er, því að liann er gleðimaður, fágætlega geðprúð- ur, greiðvikinn og hjálpfús, svo að hann viil allra kvöð og bón gera. — Best kann hann við sig í hópi æskumanna. Kennslu í iðngrein sinni teiur hann sitt mesta yndi. Og mikið erfiði og ómak hefur hann á sig lagt af þegnskap og hjálpfýsi fyrir Nítján ára að aldri fór Geir skemmtanalíf skólans, þar sem Þormar úr föðurgarði til náms hann er kennari, enda kunna hjá Stefáni Eiríkssyni, mynd- skera í Reykjavík. Eftir 4 ára nám tók hann próf og lauk sveinssmíði sinni. Næstu tvö árin var hann á Seyðisfirði og stundaði þar iðn sína í eigin vinnustofu. En þá hafði hann reynt, að ekki hent- aði honuna langdvöl þar. Flutt- ist hann þá til Akureyrar og var þar í tvö ár. Þá brá hann sjer til Kaupmannahafnar til fram- haldsnáms í trjeskurði og teikn- ingu. Förin til Kaupmannahafnar varð Þormari hin mesta happa- för, því að þar kynntist hann og kvæntist síðar ungri og glæsilegri blómarós, Hanne Han- sen frá Þórshöfn í Færeyjum. Ekki vildi Þormar setjast að í fer rythugun fram á skipinu Danmörku, þótt það virtist að þar. Um skemdir var ekki vit- að í gær. Danska skipið var á leið til Grænlands og hafa borist frjett ir um að sigla hafi orðið því á land til þess að það sykki ekki. ýmsu leyti álitlegt fyrir hann. — Hann fann, að hann mundi aldrei festa yndi utan ættjarðar sinnar. Ungu hjónin hjeldu því heim til íslands haustið 1926 og sett- nemendurnir vel að meta það. Þó að Geir Þormar hafi átt við þröngan f járhag að búa, hef ur þeim hjónum tekist á síðustu árum að koma sjer upp eigin húsí, snotru og þægilegu, þótt ekki sje stört, og báa þar vel um sig. Er þar ánægjulegt að koma og um að lítast. Má þar sjá margan hlut fagurlega gerð- an af húsbóndanum. Og ekki hefur frú Hanne Þormar látið sitt eftir liggja að fegra heimilið og prýða og gera það vistlegt og aðlaðandi, því að einnig hún kann vel til listiðnaðar og er gædd mikilli smekkvísi og öðr- um þeim eiginleikum, er best prýða góða móður og húsfreyju. Hún hafði og áður en hún gift- ist lært í húsmæðrakennara- skóla bóklegt og verklegt nám. En fegurstu og ágætustu heim- ilisprýðina má þó telja börn þeirra hjóna, þrjú að tölu: Hans, Ullu og Hrein, sem nú eru tvö fulltíða og eitt á bernskuskeiði Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.