Morgunblaðið - 24.08.1947, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.08.1947, Qupperneq 12
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói REYKJAVIKURBRJEF á SUÐ-AUSTAN stinnings- kaldi. — Rigning. 190. tbl. — Sunnudagur 24. ágúst 1947. Húsnæði Bæjar- Veðuraihugunarskip bókasainsins Á FUNDI bæjarráðs, sem hald inn var s.l. föstudag, var sam- þykkt að fela húsameistara Reykjavíkurbæjar og forstöðu- manni Bæjarbókasafnsins, aí’, gera tillögur um úrlausn hús- næðismála safnsins. Fyrir einum tveim árum síð- an, var um það rætt í bæjarráði, að heppileg úrlausn þessara mála, væri að byggja eina hæð ofan á Austurbæjarskólann, er safnið skyldi hafa samastað i. 1 þessu skyni var Sigurði Guðr mundssyni, arkitekt, falið að gera teikningu að þessari hæð. Ekki komst þetta mál lengra, því ýmsir annmarkar komu í ljós, og var horfið frá þessum framkvæmoum. Bæjarráði er hinsvegar fylli- lega ljóst, að við þann húsakost, er Bæjarbókasafnið nú hefur við j að búa, er ekki hægt að búa öllu j Iengur. Vonandi verður bráðlega sjeð fyrir enda þessa máls, með skipun þessara tveggja manna. Fii!ltníafundur Nor- rænu fjeiaganna FULLTRÚAFUNDUR Nor- rænu fjelaganna allra hefst 31. ágúst í Hindsgavlshöll, aðsetri Norræna fjelagsins í Danmörku. Enginn fulltrúi fyrir Norræna f jelagið hjer mun geta farið hjeð an að heiman til þess að mæta á fundinum, en Tryggvi Svein- björnsson, sendiráðsritari í Kaupmannahöfn mun mæta fyr- ir fjelagið. Formaður mótsins verður Bramsnæs, bankastjóri danska þjóðbankans. Fál! Steingríms- son fyrrverandi ritstjóri fátinn Bretar hafa svokölluð veðurskip á 13 mismunandi stöðum á Atlantshafi til aö gera veðurathuganir og senda veður- fregnir til samtals 8 landa. Á myndinni sjest eitt þessara skipa. í»au cru útbúin öllum fullkomnustu tækjum tíl veð- urathugana og aihuganír frá þessum skipum eru mjög þýðingarmiklar fyrir fiugsUmgöngur uni Atlantshafið. — Á neðri myndunum sjest til vinslri flughelgur, scm sendur er upp í háloftin til aíhugana þar, en tií hægri er radar-mastur skipsins. íslenskur ræis- maður í Sfokk- SVENSKA Dagbladet skýrir frá því s.l. mánudag, að bráð- lega muni verða útneíndur ís- lenskur ræðismaður í Stokk- hólmi. Það sje Seth Brinck, for- stjóri, sem muni taka það starf að sjer. Hann er forstjóri fyrir skipa- útgerð Saléns. Hann hefur haft talsverð við- skipti við Islendinga og sýnt á margan hátt áhuga fyrir mál- efnum íslands. Engin síldveiði Frá frjettaritar vorum LÍTIL sem engin veiði hefur verið s.l. sólarhring. Sjö skip hafa komið hingað með nokkurn slatta, sem allt hefur farið til söltunar. Engar frjettir um veiði höfðu borist til Siglufjarðar skömmu áður en blaðið fór í pressuna. Síldveiðiflotinn var því nær allur úti á miðunum og var dreyfður mjög. Veður var sæmi- legt fram eítir degi í gær, en um nónbil var komið kul. Maður sfasasS við PÁLL Steingrímsson, fyrr- verandi ritstjóri, andaðist í fyrri nótt á heimili sínu hjer í bæn- um, 68 ára aö aldri. Hann hafði átt við langvar- andi vanheiisu að búa. 200 FÓRUST CODIZ — Opinberar tölur Tj'i fa nú verið birtar á Spáni í sambandi við sprenginguna miklu í Cadiz á dögunurn. Nærri CHIFLEY, forsæíisráðherra Ástralíu hefur tilkyrnt, að á- kveðið hafi verið að banna rjómaenyslu í landinu. — Framvegis verður rjóminn not aður til smjörgcrðar handa Bret um, en með því er vonað að hægt í GÆRMORGUN slasaðist maður við vinnu sína í c-imtúr- blnustöðinr.i við Elliðaár. Maðurinn, sem slasaðist heit- ir Páll Gunnarsson og mun eiga heima c.ð Hverfisgötu 114. Var hann að vinna á lítilshátt- ar upphækkún, cr hann f jell of- an af hcnni. Rakst höfuð hans í járnbita og hlaust af mikill skuröur, ennfremur fjekk hann lítilsháttar heilahristing cg eitt- 200 Ijetu lííið, 250 særðust hættu verði að auka smjörútflutning hvað meiddist hann á fótum. lega og um 5,000 hlutu meiri til Bretiands um 5,000 kassa á Páll var fiuttur í Landsspítal- eða minni meiðsli. ári. — Kemslcy. ann. „Hóimsberg“ brann og sökk ú Grímsey í gærmorgun ---------- ! 5 el'a 6 síiilveifiskip hafa farisl í sumar V ENN EITT síldveiðiskipið fórst við Norðurland í gærmorg-< un. Það var m.s. Hólmsþerg frá Keflavík. Eldur kom upp í skipinu og mátti ekki tæpara standa, en að áhöfn skipsinaj yrði bjargað yfir í annað skip.: ÚtboSsíýsing neðri fðssa tilbúin næsfa vor! Á SÍÐASTA fundi bæjarráðs, er haidinn var á föstudag, var Íögð fram skýrsla Steingríms Jónssonar, rafmagnsstjóra, um för hans til Norðurlanda. nú ný- lega til viðræðna við sjerfræð- ínga um undirbúning fyrirhug- aðra virkjunar neðri fossa í Sogi. I þessari ferð sinni ræddi raf- magnsstjóri við A. B. Berdal, verkfræðing í Oslo. Gerði hann frumvarp að samningi við Ber- dal, þar sem m.a. er svo gert ráð fyrir, að Berdal gangi end- anlega frá útboðum um bygg- ingu virkjunarinnar, á sama hátt og gert var er Ljósafoss- stöðin var byggð. Gert er ráð fyrir að þessari útboðslýsingu Beradls verði lokið næsta vor, og þá mætti fara að vænta til- boða í verkið. Bæjarráð samþykkti, að fela borgarstjóra og rafmagnsstjóra að athuga nánar væntanlegan samning við Berdal. Ókeypis skélavfsf í Finnlandi og Svíþjóð FYRIR skömmu barst Nor- ræna fjelaginu brjef frá Nor- ræna fjelaginu í Finnlandi, þar sem tilkynnt er að finnska ríkið hafi veitt f je til þess að kosta 12 nemendur frá hinum Norður- löndunum í lýðskóla í einn vet- ur. Þeir íslendingar, sem vildu sækja um þessa skólavist þurfa að senda umsóknir sínar til rit- ara Norræna fjelagsins hjer, Guðl. Rosinkranz, fyrir 5. sept. Umsóknunum þarí að fylgja af- rit af skólaskírteini frá hjeraðs- skóla, ásamt meðmælum skóla- stjóra. Eins og áður hefur verið skýrt frá hefur 100 ungu fólki frá öilum N orðurlöndunum ver- ið boöin ókeypis skólavist við lýðskóla í Svíþjóð næsta vetur og er umsóknarfresturinn út-1 runnir.n 1. september. Umsóknir ! sendist til ritara Norræna fje-l lagsins. 7 nemendur geta fengið | þessa ókeypisskóíavist frá ís- landi. Svara ekki SEOUL: Rússar hafa ennþá ekki hirt um að svara mó'mælaorðsend- ingu, vegna handtöku þriggja bandariskra hdrmanua. Þetta gerðist um kl. 8,30 í gærmorgun norður við Grímsey, Þar var Hólmsberg að veiðum, ásamt fleiri skipum er eldurinn braust út. Upptökin í vjelarúmi. Eldurinn kom upp í vjelarúmí og varð þar allt því nær alelda \ einni svipan Einn maður mun hafa verið þar niðri á vakt og komst hann upp án þess að hann sakaði. Árangurslaust slökkvistarf. Skipshöfnin gerði nú tilrauní til þess að kæfa eldinn í vjela- rúmi skipsins, en hann magnað- ist svo á skömmum tíma, að ekkí var við neitt ráðið og varð skipS höfnin að yfirgefa skipið í snatri. Báðum nótabátunum var bjargað, svo og nótinni, en skip- verjar munu hafa misst fatnað og annað sem þeim tilheyrði. Björgunin. Það var m.s. Sjöstjarnan frá! Vestmannaeyjum, er kom mönn unum til hjálpar. — Munu þeig verða fluttir til Siglufjarðar og var búist yið þeim í gærkvöldi, Engin síld mun hafa verið x skipinu er þetta gerðist. Skipið. , Hólmsberg var eign hlutafje- lagsins Hólmberg í Keflavík, Það var rúmar 62 lestir brúttö, Byggt 1920, en endurbyggt 1943, Um nokkurn tíma vay það í ferð um milli Akraness og Reykja- víkur. Höfðingleg gjöf fil Dvalarbebnilis sjésnanna D V ALARH EIMILI aldraðrá sjómanna, hefur nýlega borist höfðingleg gjöf frá frú Þorgerði Jónsdóttur, Selvogsgötu- 8 í Háfnarfirði. Gjöfin var andvirði eins her- bergis í væntanlegt dvalarheim- ili, 10 þús. kr. Þessa gjöf síná geíur frú Þorgerður til minning- ar um mann sinn Aðal'ojörn Bjarnason, skipstjóra. Mælist frú Þorbjörg til þess að herbergi í heimilinu verði látið berá nafn æskuheimilis Aðalbjarnar, Knarrarhöfn. Ætlast hún tii þess að Borgfirðingar eða Hafn- firðingar skuli hafa forgangs- rjett að herbergi þessu. Sjómannadagsráðið hefur beð ið lVIorgunblaðið að færa fru Þorgerði sínar bestu þakkir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.