Morgunblaðið - 27.08.1947, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.08.1947, Qupperneq 1
34. árgangur 192. tbl. — Miðvikudagur 27. ágúst 1947. Íssíoldarprentsmiðja h.í. Hollendingar og Indonesnr sinnn ekki vopnahlésskipun Öryggisráðs -<?> íálsa Fyrir skömmu síðan var haldið alþjóða æskulíðsmói í Prag. Þátttakendurnir fóru meðal annars á stað J*aim, sem bær- inn Lidice stóð, og tóku um stund }>áít í vinnu við endur- reisn bæjarins. Háreisti og handa- lögmál í Öryggisráði Tveir „brjélaðir Arabar" ipilla fcisiarSrli NÉW YORK í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. AHMED KAMEL KOTB, leiðtogi sósíalistiska „Fellah“- flokksins í Egyptalandi, sem nýlega hafði í franuni óspektir á fundi Öryggisráðsins, var í dag rekinn með valdi út úr einum af sölum ráðsins, eftir að hafa valdið einnig þar ærslum og ólátum. K.höfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. i DANSKA stjórnin mun á morgun hefja samningaumleit- anir við aðra flokka um nán- ari samvinnu. Er búist við, að annaðhvort verði mynduð þjóð- stjórn eða.að nýjar kosningar til fólksþingsins fari fram. Stjórnarkreppan í Danmörku veldur því að öllum samning- um verður að flýta eins og mögulegt er. Núverandi stjórn sækist eftir að koma á sam- stjórn Vinstri flokksins, íhalds- flokksins og Radikala og Nasi- onal Samling, annað hvort sem borgaraleg samstjórn eða BUIST er nú við, að Attlee minnstakosti stuðning við stjórn forsætisráðherra, muni síðar í á breiðum grundvelli. íhalds- vikunni birta opinberlega þær flokkurinn virðist vera viljug- ákvarðanir, sem stjórnin hefur ur til samstarfs, en staða Radi- tekið í sambandi við fjárhags kala er óviss, þar eð mikill hluti örðugleika Breta. Fulltrúar frá hans setur sem skilyrði að Knud bresku heimsveldislöndunum Kristensen verði ekki í stjórn- 0g nýlendunum hafa að undan inni- I förnu átt viðræður við breska Ef að Samling hafnar kröfun embættismenn, en vitað er, að um er búist við kosningum og samveldislönd Breta hafa á- eru miklar líkur fyrir að í þeim kveðið að auka aðstoð sína við kosningum mundi Sósíaldemó- bresku þjóðina. kratar vinna á á kostnað komm I ... I Smuts, forsætisraðherra Suð- umsta og myndi það þa aa ’ .... ... . , , .v ... ur-Afnku, sagði þanmg í ræðu ollum likmdum leiða til stjorn- ’ ö s 0. , ., ... ii dag, að stjorn hans mundi ar Sosialdemokrata. I _____ | leggja sig alla fram til að hjalpa Bretum að komast yfir mestu BANDARÍSKUM HERMÖNN- erfiðleikana. Lagði hann á- ÚM SLEPPT ÚR HALDI. jherslu á, að nauðsynlegt væri SEOUL, KÓREU: Þrír banda fyrir íbúa Suður-Afríku að rískir hermenn, sem Rússar hafa áfram þá vini, sem þeir höfðu tekið fasta að því er virt- nú ættu, og benti jafnframt á, ist fyrir engar sakir voru látn- J að Bretland væri fennþá aðal ir lausir á sunnudag. ' [markaðsland Suður-Afríku. Enn barist á Java og Sumatra Talriði arabisku Kotb brá sjer í veg fyrir Nokrashy Pasha, forsætisráð- herra Egypta, og byrjaði að skamma hann á arabisku. Einn af eftirlitsmönnum stofnunar- innar greip þegar í handlegginn á Kotb og dró hann út úr sain- um. / Nýr. brrlist í hópinn Er eftirlítsmaðurinn og Arab- inn komu út fyrir fundarhúsið, varð þar á vegi þeirra Mustaía nokkur Momen, sem einnig lief- ur haft í frammi háreysti á fundum Öryggisráðsins. Þessi herra var gripinn líka, og það síðasta, sem sást til þeirra f je- laga, var, að þeir óku burt í leigubifreið. Koma aftur En aðeins tuttugu minútum seinna skutu þeir upp höfðinu í stúku blaðamanna í fundarsaln- um. Er þeir voru beðnir um að fara, tóku þeir til að hrópa slag- orð eins og „Niður með heims- veldisstefnuna“. Báðir voru á ný reknir út, en nokkrum mínútum seinna tókst þeim enn að leika á eftirlitsmennina og læðast inn- fyrir meðan íulltrúi Brasilíu var að flytja ræðu. Er þeir tóku til að rífast við veroina, voru þeir dregnir upp úr stólum sínum og fleygt á dyr, Kom nú til handa- lögmála, sem lauk með því að Kotb, Momen og þrír verðir ultu niður stiga, sem þarna er. Lauk þessu loks með því, að þeim var skotið upp í bifreið, en vörður- inn, sem gætti þeirra var, sagði blaðamönnum, að honum hefði verið skipað að hleypa þeim út í miðri New York. Sókn gegn 20,000 manna óaldarflokki Hefur valdlð vandræðuwi í Tiekkóslóvakíu LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti iil Morgunblaðsins frá Reuter. tJTVARPIÐ í Prag skýrði frá þvi í kvöld að tjekkneska stjórnin hefði sent hersveitir gegn 20,000 Pólverjum og þýsk- um SS-mönnum, sem mjög hafa haft sig í frammi á svæði milli Póllands og Slóvakiu. NEW YORK í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÖRYGGISRÁÐIÐ samþykkti i dag með tíu atkvæðum að skipa bæði Hollendingum og Indonesum að hlýða vopnahljes- boði því, sem ráðið gaf út 4. ágúst síðastliðinn. Bretland greiddi ekki atkvæði um tillöguna, en áð atkvæðagreiðslu lokinrá lýsti forseti Öryggisráðsins þvi yfir, að fyrsta hluta umræðn- anna um Indonesiumálið væri nú lokið. Málið verður þó áfram á dagskrá og er hvaða meðlimi ráðsins sem er heimilt að taka það upp á ný fyrirvaralaust. ~^>Málamu$lun Indonesar hafa nú lýst því yfir, að þeir sjeu reiðubúnir til að fallast á tilboð Öryggisráðs- ins um málamiðlun. Er til þess ætlast, að Indonesar og Hollend- ingar útnefni einn fulltrúa hver í samninganefnd, en báðir full- trúarnir komi sjer svo saman um þriðja mann. Meðan sam- komulagsumleitanir fara fram, verður erlendum ræðismönnum í Batavíu falið að sjá um, að deilu aðilar hlýði vopnahljesboðinu. Innanlandsmál? Nokkrar deilur hafa þegar orðið um það. hvort Öryggisráð hafa rjett til að skipta sjer af „Litlu styrjöldinni" í Indonesíu. Hafa HoIIendingar haldið því fram frá upphafi, að hjer væri um innanlandsmál að ræða og eigi Öryggisráð, samkvæmt stefnuskrá Sameinuðu þjóðanna, að láta það afskiptalaust. Til þess að fá úr þessu kljáð, bar fulltrúi Belgíu í ráðinu í dag fram þá tiliögu, að Alþjóðadóm- stóllinn yrði látinn dæma um gildi hollensku staðhæfingarinn ar. Belgiska tillagan var ekki samþykkt. Greiddu fjórir full- trúar atkvæði með henm, einn gegn henni en sex sátu hjá, meðal annars rússneski fulltrú- inn. Enn barist Enn heldur áfram að kjma til átaka á Java og Sumatra, enda þótt brátt sjeu fjórar vikur liðn- ar síðan skipunin um vopnahlje- ið kom fram. ú 1 —' Flóltamenn í Frá Póllandi Hinn geysifjölmenni óaldar- flokkur heíur valdið rniklum truílunum og framið fjöida of- beldisverka. Ijdokkurinn kom inn í Austur-Slóvakíu frá Pól- landi. Hluti af honum hefur nú verið umkringdur og munu tjekkneskar hersveitir hefja gegn honum sókn á næ.-tunni. Til þessa hafa 22 af honum ver- ið drepnir, 31 hafa særst og 66 verið teknir til fanga. Gíbraltar BRESKU skipin þrjú, sem eru á leiðinni með yfir 4,000 Gyðinga frá Suður-Frakklandi til Hamborgar, komu í dag til Gíbraltar, þar sem þau munu tak.a kol. Öflugur vörður er um skipln meðan þau eru í höfn, til þess að koma í veg fyrir til- raunir til uppþota. •— Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.