Morgunblaðið - 27.08.1947, Side 2

Morgunblaðið - 27.08.1947, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. ági'ist 1947 Samvinnurjettlæti og annað rjettlæti SAMVINNUFJELÖGIN hafa selja kaupfjelögum fyrir svo íengið að ,.hafa þ-að öðru vísi en aðrir á undanförnum árum. Þau hafa skattfríðindi, sem aðrir sambærilegir aðilar njóta ekki. Þau höfðu eitt sinn alveg sjerstök fríðindi um fram aðra um innflutning þegar fulltrúar flokks þeirra rjeðu öllu um inn flutning til landsins. Þá gátu þau sópað til sín vörum og fcyggja nú að verulegu leyti á þeim fríðindum og má því segja að þau hagnist enn veru- lega á gömlum misrjetti. Þeim er látið haldast uppi að ausa fje, í blöð og misjafn- lega heiðarlega stjórnmálastarf semi sjer til eflingar. Hvað er éðlilegra en að þessi sam- steypa vilji nú líka fá sitt eigið rjettlæti, samvinnurjettlæti. Miltið vill alltaf meira, enda kemur það ljóslega fi'am í grein í ,,Degi“ frá 13. ágúst s.l., um að samvinnumenn krefjist rjettlætis. Það er ekki úr vegi að athuga ofurlítið nánar hvers eðlis þetta samvinnurjettlæti er. mikið sem eina krónu á und- anförnum árum, sem ,,Dagur“ ber sig verst út af. S.Í.S. held- ur öllum sínum vörum til kaup fjelaganna en aðrir innflytjend ur hafa verið það frjálslyndir, þrátt fyrir svívirðingar sam- vinnumanna í þeirra garð, bæði í ,,Tímanum“ og ,,Degi“, að versla einnig mikið við kaup- fjelög. Heildsalar hefðu getað selt kaupmönnum allar þær vörur, sem þeir hafa flutt inn og sniðgengið kaupfjelögin ger- samlega, ef þeim hefði sýnst svo. En þeim datt það ekki í hug. Þessir innflytjendur eru ekki á kafi í pólitiskri prent- svertu, þeir mynda enga póli- tiska klíku, hafa engan prívat- flokk í þinginu, ekkert privat- blað handa sjer, enga prívat- prentsmiðju, sem smyr áróðri á hvers manns dyr, enga prívat þjóna, sem ganga um borg og bý og rægja keppinautana. Þessir innflytjendur eru óbundn ir öllu slíku, þeir líta á við- skiftin eins og þau liggja fyrir, ^ halda trygð við gömul versl- Vöraþörf kaupfjelaganna. junai'sambönd, sem vel hafa „Dagur“ ber sig illa út af reynst, hver sem í hlut á. því að kaupfjelögin hafi skort j ,,Dagur“ segir að viðskifti vörur á undanförnum árum. —jkaupfjelaga við kau.pmenn hafi En hverja skorti ekki vörur? orðið til að „auka“ dýrtíðina“. Alla skorti vörur, sem versluðu, ;Það er best að Dagur útskýri hvort sem voru „stæri'i“ eða ,þetta nánar áður en eytt er orð- ,,smæri'i“ kaupmenn og svojum að öðrum eins þvættingi. kaupfjelögin líka. Almenning- Nokkrir kaupfjelagsstjórar ur bað um vörur, sem ekki^hafa gert sig að þeim börnum fengust, kaupmenri og S. í. S. í verslunarmálum, svo ekki'sje báðu um gjaldeyrislefi — stund^meira sagt, að telja að kaup- um fengust þau, en stundum ^fjelögin ættu að fá um 40% til ekki, en þó skal á það bent, að sín af helstu nauðsynjavörum árið 1946 var mesta innflutn- j landsmanna, sem þeir kaupa ingsár í sögu landsins. Vegna frá útlöndum, öðrum en korn- hvers skorti kaupfjelögin vör- vörum og er þetta miðað við ur? Væntanlega af sömu ástæðu „sölu á skömmtunarvörum". og alla aðra skorti vörur. Kaup- i Það getur hver heilvita maður getan í landinu var mikil og jsjeð hve haldgóður slíkur mæli almenningur bað um meiri vör- kvarði er. Ef nokkrum hús- ur en hægt var að láta í tje.. mæðrum líkar vel að skifta við Þetta er kallað að eftirspurn kaupfjelög um einhverjar vör- sje meiri en framboðið. ur, sem eru skamtaðar, segir „Dagur“ segir að það sje hróp (það vitanlega ekkert til um legt ranglæti að kaupfjelög hafi hver er þörf þessarar verslun- orðið að versla við heildsala. j ar fyrir byggingarefni eða Það er ekki víst að sá er skrifaði pappír svo tekin sjeu dæmi úr hina áminstu grein í „Dag“ hafi upptalningu „Dags“. Þessar gert sjer grein fyrir að viðskifti .konur, eru auk heldur ef til vill alls ekki í kaupfjelagi, ekki menn þeirra, ekki synir þeirra eða dætur. — Það hlýtur að vera skrýtið að koma á kaup- fj elagsst j órafurj,d. En í sambandi v.ið vöru- þörf kaupfjelaganna er ekki úr vegi að minnast á at- jriði, sem of mjög hefir leg- ið í láginni. Kaupfjelögin eiga einungis að njóta skattfríðinda af verslun sinni við fjelags- menn en ekki af því sem. þau versla við utanfjelagsmenn. Fróðlegt væri að vita hve mik- ið af vöruveltu kaupfjelaganna stafar af verslun þeirra við ut- anfjelagsmenn. Skyldu kaup- fjelögin greina þetta nægilega skýrt í sundur? Ef svo er ætti að vera auðvelt að sýna fram á hvort kaupfjelögin þarfnist auk ins innflutnings handa fjelög- um sínum, því meðan slíkt ligg- ur ekki hreint fyrir ér ekki hægt að slá neinu föstu um vöruþörf kaupfjelaganna. „Dag ur“ talar um rannsókn á versl- unarháttum kaupmanna og kaupfjelaga í sambandi við lög- kaupfjelaga við aðra innflytj- endur en S.I.S. eiga sjer langa sögu, sögu sem nær tugi ára aft ur í tímann. Kaupfjelagsstjór- ar, sem leggja á það riokkurt kapp að hafa sem fjölbreyttast- ar vörur leita vitanlega til þeirra stórkaupmanna, sem hafa umboð til að selja hjer á landi, þær erlendar vörur, sem kaup- fjelögum þeirra væi'i fengur að fá. Milli margra kaupfjelaga og stórkaupmanna hafa orðið til rótgróin verslunarsambönd. Kaupfjelagsstjórinn lætur ekki prentþvaður Framsóknarmanna um verslun villa sjer sýn, þó hann sje kaupfjelagsstjóri og fylgjandi Framsókharflokknum af meiri eða minni sannfær- ingu. Viðskifti kaupfjelaga við stórkaupmenn hafa ekki verið nein nauðungarviðskifti, heldur þyert á móti. „Dagur“ segir að „gróði heildsalanna af viðskift- um við kaupfjelögin kunni að vera þeim nokkurs virði“. Hjer hefði „Dagur“ átt að athuga orð in betur. Það hefur ekki verið zxein nauðsyn fyrir heildsala að in um fjárhagsráð. Það geta vit anlega komið til mála allskon- ar rannsóknir samkvæmt þeim iögum en það gæti líka vel kom ið til mála að rannsókn þyrfti við út af rekstri kaupfjelag- anna viðvíkjandi verslun þeirra við utanfjelagsmenn. Má að sjálfsögðu búast við, að þau tækju þeirri rannsókn jafn vel eins og „Dagur“ ætlar kaup- mönnum að gera ef rekstur þeirra yrði rannsakaður að til- hlutun fjárhagsráðs. Hvað eru kaupfjelagsmcnn margir? „Tíminn" og „Dagur“ munu telja þá milli 20 og 30 þúsund- ir. Það hefir verið margskorað á „Tímann“ að upplýsa hvernig þessi tala væri fengin en það er alt af sama þögnin. Af hverju kemur þetta? Skýringin, sem næst liggur er sú, að talan sje ekki fengin með vel hreinum hætti. Fjelagar munu vera tald- ir t. d. allir heimilismenn a. m. k. fulltíða, í stað þess að telja heimilisföður einan og það jafn vel þó sumir, sem telja sjer lög heimili á tilteknum stað, komi þar sjaldnast og versli alt ann- arstaðar, en slíkt fólk er í þús- undatali. Kaupfjelögin eigna hjer heilt heimili með húð og hári, ef heimilismenn eru fjelag ar enda þótt þeir versli jöfnum höndum við kaupmanninn. Dæmi um þetta eru. í þúsunda og aftur þúsunda tali. Kaup- maðurinn getur sýnt að ótal menn, sem eru í ,,höfðatölu“ kaupfjelagsins, hafa ef til vill reikningsViðskifti hjá honum fyrir utan kaup gegn stað- greiðslu, eins og gerist og geng- ur. Ekki væri úr vegi að „Dag- ur“ uplýsti hve mikið af fjölgun kaupfjelagsmanna er í Reykja- vík. Þar hefir KRON þanist út á styrjaldarárunum. Stundum hafa Framsóknarrnenn talið það fjelag kommúnistabæli. Vill ekki „Dagur“ gera grein fyrir þessu því hann getur það ef hann vill. Þetta sem „Tíminn“ og „Dag ur“ kalla með stolti „sína höfðatölu“, rjett eins og þegar bóndi kastar tölu á sauði, er tóm vitleysa. Og raunar er þessi „höfðatala“, sem á að vera grundvöllur nýrra krafna um‘ innflutning meira en blekking — hún er fölsun. Ef alt fleypur fyrnefndra blaða um „höfða- tölu“ er ekki vísvitandi fölsun er það kjánaskapur en það er ef til vill heldur skárra og má vera að það sje eins trúlegt. Það má vel vera að einhverjir telji það sem ofan er ritað um ,,höfðatöluna“ lýsa of mikilli vandlætingu í garð þeirra, sem halda henni fram en það þarf meira en lítið langlundargeð til að geta horft koldum augum á að slík endemi skuli vera end- urtekin ár eftir ár af fullorðn- um mönnum, og að á slíku skuli vera bygðar ákveðnar kröfur, sem allan almenning varða. . Kröfurnar og framkvæmdin. Þeir, sem halda því fram að úthluta eigi innflutningsvörum eftir höfðatölu fjelagsmanna í kaupfjelögum virðast ekki hafa gert sjer neina grein fyrir hvað yrði uppi á teningnum ef slíkt yrði gert. Afleiðingin yrði augljóslega sú að taka yrði upp allsherjar- skömtun á öllum vörum, smá- um og stórum, alt frá saumnál- um til stærstu vjela, til þess að koma í veg fyrir að þeir, sem ekki versla í kaupfjelögum verði að veralegu leyti afskift- ir. Eins og áður var bent á eru engar fastar skorður um það meðal alls almennings hvar hann verslar. Menn versla þar sem þeim sýnist í það og það skiftið. Sumstaðar eru engin kaupfjelcg. Sumir vilja ekki versla við þau, á sama hátt og margir kaupfjelagsmenn sneiða hjá dyrum kaupmannsins. Það verður að taka tillit til alls þessa. En ef beina ætti aðal vörustraumnum að verulegu leyti í einn farveg, eins og „höfðatölu'-mennirnir vilja, verður afleiðingin skömtun á öllu — margfalt víðtækari skömtun' heldur en nokkurstað- ar hefir þekst og það á svört- ustu styrjaldartímum. Það ber alt að sama brunni hvernig sem menn velta fyrir sjer þessari svonefndu „höfðatölureglu“. Hún er bygð á röngum grund- velli og framkvæmd hennar ómöguleg. Játning ,,Tímans“. í forystugrein þann 6. ágúst stendur í Tímanum: — „þótt samvinnufjelögin telji smákaup mennina keppinauta sína vilja þau tryggja þeim jafnvigisað- stöðu, því þannig verður best ti'ygð heilbrigð samkeppni þessara aðila en það er tvímæla laust hagkvæmasta verslunar- fyrirkomulagið sem hægt er að tryggja neytendum enn sem sem komið er“. í þessum orðum felst að Tím- inn telur heilbrigða samkeppni besta. En samkeppnin getur naumast orðið heilbrigð eða jafnvígisaðstaða milli aðila ef beina . á verslun með helstu nauðsynjavörur landsmanna tií annars aðilans og búð hans er full en hinn aðilinn, sem ekki fær að styðjast við neina höfða tölu, hefur aðeins tómar hillur að sýna. Það mundi líka fljót- lega sjást á tekjustofnum ríkis, bæjar og sveitafjelaga ef slíkri aðferð væri beitt. Ríkisvaldið hefur naumast tilhneygingu til að efla kaupfjelög úr hófi fram meðan þau njóta stórkostlegra skattfríðinda fram yfir aðra. Það er ekki til nema eins- konar rjettlæti þó „Dagur“ heimti sjerstakt „rjettlæti“ handa kaupfjelögum. Rjettlæt- inu verður ekki tvístrað í sam- vinnurjettlæti og annað rjett- læti en vitanlega er hægt að gera kröfur út í bláinn um hitt og þetta. Og það er eins og þar stendur: Margir falsspámenn munu upp koma og afvegleiða alþýðuna. Frjálsíþróttamót Norðurlanda Taka íslendingar þátt í Sundmeistaraméti Evrépu EINS og skýrt var frá hjer í blaðinu í gær, samkvæmt frjett frá frjettaritara Morgunblaðs- ins, sem er með ÍR-flokknum í Noregi, hafa tveir Islendingar verið valdir til þess að vera þátttakendur í Norðurlandamót inu svokallaða, er fram á að fara í Stokkhólmi dagana 6., 7. og 8. september n. k. í gær boðaði forseti Í.S.Í. blaðamenn til viðtals við sig, og staðfesti hann þessa fregn þar er Í.S.Í. hafðj borist skeyti frá nefnd þeirri er valið hefir keppendur til móts þessa, þar sem að til- kynnt er að Finnbjörn Þorvalds son hefir verið valinn til að keppa í 100 m. hlaupi, og lang- stökki og Haukur Clausen í 200 m. hlaupi. Einnig mun annar hvor eða báðir keppa í 4x100 m. boðhlaupi. Til móts þessa var stofnað á þingi frjálsíþi’óttamanna er haldið var í Finnlandi í janúar mánuði s. 1., voru þar mættir fulltrúar frá öllum Norðurlönd- unum nema íslandi, sem ekki gat sent fulltrúa sakir gjald- eyrisskorts. I móti þessu kepp- ir Svíþjóð ein á móti hinum Norðurlöndunum þ. e. Noregi, Danmörku, Finnlandi og Is- landi. í hverri grein eru sex keppendur, þrír frá Svíþjóð og þrír bestu menn hinna land- anna, og eru þeir valdir sam- kvæmt áröngrum þeirra á meist, aramótum hvers lands fyrir sig. Nefnd sú er valið hefir úr kepp endurna. gegn Svíþjóð var skip uð Axel H. Petersen, formanni danska frjálsíþróttasambands- ins, Olaf Tendelland, formanni norska frjálsíþróttasambands- ins og Kekkonin, formanni finska frjálsíþróttasambands- ins. Í.S.Í. ncitað um gjaldeyri. Forseti Í.S.Í. skýrði blaða- mönnum frá því í gær að litlar sem engar líkur væru til þess að hinir þrír islensku sundmenn er skráðir höfðu verið til keppni í Sundmeistaramóti Evrópu, gætu tekið þátt í mótinu, sakir þess að Viðskiptaráð hafi neit- að Í.S.Í um gjaldeyrir til farar- innar. Evrópumeistarasundmót- ið á að fara fram í Monaco í Frakklandi 10.—14. sept n. k. Eru þetta mikil vonbrigði fyrir Í.S.Í. sem alla unnendur íþrótta hjer á landi, þar sem vitað er með vissu að sundmenn vorir höfðu mikla möguleika til að verða landi sínu og þjóð til hins mesta sóma, og jafnframt orðið hin mesta kynning fyrir ísland þar sem þátttakendur í mótinu eru frá öllum löndum Evrópu. Sundmenn þeir er meldaðir Framh. á Ms. 8 ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.