Morgunblaðið - 27.08.1947, Page 5

Morgunblaðið - 27.08.1947, Page 5
Miðvikuclagur 27. ágúst 1947! MORGVNBLAÐIÐ 5 SIGURÐUR GÍSLASON KvöldskóSi K.F.U.M. í DAG er til moldar borinn Sigurður Gíslason lögreglu- þjónn, sem andaðist í Lands- spítalanum 13. þ. m., eftir langa og þunga sjúkdómslegu. Sigurður var fæddur 3. maí 1889 að Litla-Saurbæ í Ölfusi, en þar bjuggu foreldrar hans, Margrjet Sigurðardóttir frá Gestshúsum á Álftanesi og Gísli Þorvarðsson, Guðnasonar bónda í Saurbæ, Gíslasonar hreppsstj. í Reykjakoti, Guðna- sonar (f. um 1716) bónda s. st. Jónssonar. Bjó Guðni í Reykja- koti á árunum 1740—1780 og var þríkvæntur. Er fjölmenn ætt frá honum komin og nefn- ist hún Reykjakotsætt. Hefir Guðni magister Jónsson rakið hana að nokkuru í riti sínu: Islenskir sagnaþættir og þjóð- sögur, IV. Foreldrar Sigurðar Gíslason- ar brugðu búi eystra og fluttu til Reykjavíkur vorið 1901. Var Sigurður þá 12 ára og átti upp frá því heima í Reykjavík. Fram yfir fermingaraldur var hann þó í sveit á hverju sumri, t. d. mun hann hafa verið tvö eða þrjú suraur í Efstadal í Laugardal. Sigurður þroskaðist vel, varð snemma mikill vexti, þrekinn og hraustur að afli; reyndi og brátt á orku hans og dugnað. Seytján ára gamall (1907) .rjeðst hann til Hans pósts Hann essonar. Stóð Hans þá á fert- ugu, löngu þjóðkunnur og svo harðfylginn sjer í ferðalögum, að sagt var um hann, að allra sinna ferða færi hann, þótt veð ur og ófærð kyrsetti aðra menska menn. Sýnir það best traust og mat Hans pósts á Sig urði, að kjósa hann svo ungan sjer til fylgdar. Brást og Sig- urður eigi því trausti og var með Hans samfleytt 12 ár í póst ferðum. í snjóa- og hríðavetr- um þeirra ára, var það enginn barnaleikur á stundum að: brjótast yfir Hellisheiði. En aldrei hlekktist þeim á, Hans og Sigurði, þó að oft væri teflt á það tæpasta áttu þeir jafnan sigri að hrósa að lokum. — Sig- urður kynnti sig vel í ferðum þessum og eignaðist fjölda vina, sem jafnan minnast hressilegr ar framkomu hans, lipurðar og góðvilja í öllu viðmóti, enda var hann snemma hvers manns hugljúfi, glaður og hýr í bragði ■og einhver sú. hlýja yfir svip hans, að öllum leið vel í ná- vist hans. Sigurður hætti póstferðum haustið 1919 og gerðist þá lög- regluþjónn. En um þann þátt ævi hans munu aðrir kunnugri rita. Aðeins skal þess getið, að lögreglustarfinu gegndi hann, uns hann vorið 1946 varð að leggjast í sjúkrahús og átti það an ekki afturkvæmt. ) Sigurður kvæntist 17. mars 1927 Björgu Sigurðardóttur, Björnssonar bónda í Hofstaða- seli í Skagafirði og konu hans Konkordíu Stefánsdóttur. Eign uðust þau Björg og Sigurður eina dóttur barna, Margrjeti, efnisstúlku, sem nú fyrir skömmu varð nítján ára. * * * Þó að Sigurður væri barn að eldri, er hann flutti á mölina lögregluþjónn MINNINGARORÐ Sigurður Gíslason. í Reykjavík, gleymdi hann hvorki uppruna sínum nje gróðrarmátt moldarinnar. Mun hann snemma hafa látið sig dreyma um að tryggja sjer land til ræktunar, sem næst bæn.um. Fyrstu tilraunir hans í þá átt fóru þó út um þúfur. En fá.um árum eftir að hann gerð- ist lögregluþjónn eða, um 1923, tók hann á erfðafestu gamla mógrafa-landspildu neðan og austanhalt við Skíðabrautina gömlu og hóf þegar að rækta hana 1 frístundum sínum. Nokkurum árum síðar fjekk hann aukið einhverju við land- ið svo að það mun hafa talist um 10 dagsláttur. Þegar rækt- un var langt komið ljet hann reisa þar myndarlegt íbúðarhús og þangað fluttist hann svo með konu. sína og dóttur haustið 1932. Nefndu þau býlið Varma- hlíð og undu þar vel hag sín- um; höfðu þar stundum tvær til þrjár kýr og alltaf nokkura hesta, sem jafnan áttu hlýju og nærfærni að mæta hjá hús- bóndanum. Fagurt var í Varma hlið á meðan húsið bar hátt yfir umhverfið, og túnið, víð- lent og vel ræktað, teygði sig í áttina til borgarinnar. En nú mun helmingur túnsins horf- inn undir háreistar nýtísku glæsibyggingar, sem eru í þann veginn að gleypa Varmahlíð. Þó mun hún eigi gleymast með; öllu, því að hún hefir að nokk- uru ráðið um nafngift hinn ým- issu gatna þessa nýja borgar- hverfis, sem kent er við hlíð- arnar. Sigurður var mikill dýravin ur, og ljet mjög til sín taka, alt varðandi bætta meðferð dýra. í Dýraverndunarfjelagi íslands var hann frá upphafi og í stjórn þess frá 1929 og jafnan endurkosinn síðan. Frá því hann gerðist lögregluþjónn og alt fram á síðustu ár, þykir mega fullyrða, að hann hafi með eftirliti sínu um meðferð dýra, ekki aðeins í Reykjavík og nágrenni, heldur og víðs- vegar um land, unnið þeim mólum svo mikið gagn, að vafa samt verður að telja, hvort nokkurum samtíðarmanni hans hafi betur tekist.. Og í virðing- ar- og þakkarskyni fyrir alt hans mikla og óeigingjarna starf í þágu dýranna, var hann á síðasta aðalfundi Dýra- verndunarfjelags íslands kjör- inn heiðursfjelagi þess. En Hestamannafjelagið Fák- ur Var engu minna óskabarn Sigurðar. Hann var einn af stofnöndum Fáks og þegar í öndverðu kosinn í skeiðvallar- nefnd, og jafnan síðan á með- an sú nefnd var við lýði og var frá upphafi formaður hennar. En er nefndin var lögð niður og mönnum fjölgað í stjórninni ^ tók Sigurður þar sæti og hefir! setið þar síðan uns hann var kjörinn heiðursfjelagi á aðal- fundi í vetur. Sigurður var frá öndverðu mjög áhugasamur fjelagi og fylgdi fast eftir öllu því, sem verða mátti Fáki til frama og auka hroður hans. Árvekni hans, dugnaður og ó- sjerplægni í hverskonar starfi, sem varðaði Fák, var.rómað að makleikum. Sem dæmi umj traust það, sem borið vár til Sigurðar, má nefna, að hann var ræsir á kappreiðum Fáks um 24 ára skeið. Þeir, sem fylgst hafa með kappreiðum, vita, að það er síður en svo, að vandalaust sje að gera öllum knöpum til hæfis. En svo vel tókst Sigurði að leysa þann vanda, að fljótt lægði þær öld- ur, er stundum risu í bili, og eftir því, sem knapar kyntust honum betur varð þeim ljúfara að hlíta stjórn hans og fyrir- skipunum. Síðast var hann ræsir á kappreiðunum 24. júní 1945 og gekk þá eigi heill til skógar. Jafnan var Sigurðuj sjálf- kjörinn fararstjóri í öllum skemtiferðum Fáksfjelaga og farnaðist vel. Eiga samferða- menn hans margar ljúfar end- urminningar frá þeim dögum. Og svo er einnig um aðra Fáks fjelaga. Allir minnast hans með hlýju og þökk .... Hann var starfsglaður, traustur fje- lagi og góður drengur. Eigi fór það dult þeim, sem eitthvað kyntust Sigurði Gísla- syni í sambandi við hesta og meðferð þeirra, að þar var hestamaður. Ilann var hvort- tveggja í senn: laginn reiðmað- ur, svo sem margir hestar hans báru vitni um og svo hitt, sem ekki var minna um vert, hversu nærgætinn hann var í allri um- gengni við hesta sína og bjó vel að þeim á allan hátt. Eigi er ósennilegt, að Sigurður, er svo ungur komst í kynni við jafn mætan mann og hestavin, sem Hans póstur var, hafi tekið sjer hann til fyrirmyndar um margt. Er það kunnara en frá þurfi að herma, hversu Hans ól hesta sína vel og ljet • sjer ant um þá í hvívetna. En hins má einnig geta, að svb virðist sem það sje kynfylgja margra Reykjakotsmanna að hafa mæf ur á góðum héstum og kunna með þá að fara. Gísli hreppstjóri í Reykja- koti (langa-langafi Sigurðar) ÞESSI vinsæli skóli tekur var alkunnur hestamaður á eins og að undanförnu til starfa sinni tíð og átti jafnan góða L október og starfar vetrar- hesta. Þó bar Reykjakots-Sóti langt. Skólinn er bæði fyrir af þeim öllum, sakir frábærra pilta og stúlkur, er lokið hafa vitsmuna og margra kosta. fullnaðarprófi í barnaskóla, og Gísli gerði sjer títt um Sóta sinn mun hann, eins og áður, verða og nefndi hann í gamni ,,Mon- starfræktur í byrjunardeildum ser JIauð“. Grímur Thomsen, °g framhaldsdeild. Einskis inn- sem frá æsku sinni á Bessastöð- tökuprófs er krafist, en fyrir um mundi þá báða: Gísla og skólavist í framhaldsdeild Sóta, telur „Monsér Rauð“ með ganga þeir nemendur, sem ver- al þriggja nafnkunnra afburða ið hafa áður í byrjunardeildum hesta, er margar sögur fari af; skólans. Námsgreinar erur mefnir Grímur nokkur dæmi Kristin fræði. íslenska, dansa, um vitsmuni Sóta og bætir við: enska, reikningur, bókfærsla, „Rauður var mesta fjörskepna °§ auh þess er námsmeyjum og gammur að vekurð“. Og skólans kennd handavinna. — frægðarsögur af Reykjakots- Skólinn starfar bæði síðdegis og Sóta hafa varðveitst alt til að kvöldinu. Siðdegis eru ívær vorra daga. jbyrjunardeildir, sinn daginn Síðasti reiðhestur Sigurðar hvor- en að kvöldlagi byrjenda Gíslasonar heitir og Sóti, skag- deild fyrir drengi og framhalds firskur, og fjekk Sigurður deildin, einnig sinn daginn hann hjá tengdaföður sínum, hvor- vorið 1926. Er Sóti allra hesta! Þessi skoli er miðaður við mestur að vallarsýn, gæðingur Þa nemendur, sem vilja leita mikill, skörungur í allri fram- síer hollrar og hagnýtrar göngu og vekur óskifta athygli, fræðslu samhiiða starfi sínu. hvar sem hann fer. Þótti jafn-.Lann hefir a undanförnum ára an sópa að þeim, Sigurði og fuSum verið mjög eftirsóttur, Sóta, í skemtiferðum Fáks og ekki einunSis af nemendum úr fanst öllum gott að hlíta for- Reykíavik» heldur og úr öllum ustu þeirra. Mjög var dátt með hygðarl°gum landsins. Skólinn Sigurði og Sóta og taldi Sig- heful eins og áour ágætum urður sig aldrei hafa kynst kennurum á að skiPa- Umsókn- vitrara hesti. Fræg er orðin um um skolavisf verður veiff heimsókn Sóta í vor að sjúkra- moffaka L- 15. september í húsi því þar sem húsbóndi versluninni Visi (nýlenduvöru- hans dvaldist, svo sem frá var búðinni) á Laugavegi 1, og er sagt í Lesbók Morgur.blaðsins fáikl eindregið ráðlagt að fyrir skömmu. (tryggja sjer skólavist sem fyrst, Síðasta ráðstöfun Sigurðar því að vitað er> að aðsókn verð- varðandi Sóta var sú, að hann ur mikl1 °S verður vafalausf fengi að fylgjast með í skemti- je^ unnt að veifa °Hum þeim ferð Fáksfjelaga. Var hún far- in sunnudaginn 10. ágúst og Sóti teymdur með. .Næsta mið- vikudag andaðist Sigurður . . Og í dag fær Sóti að fylgja húsbónda sínum síðasta spöl- inn. E. E. S. London í gærkveldi. MIKIL flóð hafa verið í Burma að undanförnu og hafa um 100,000 ekrur orðið fyrir skemmdum. Hætta er talin á, að hrísgrjónauppskeran á 70 bús. okrum oyðileggist. viðtöku, er um skólann sækja, því að húsnæði hans er mjög takmarkað. Verða nemendur teknir í þeirri roð, sem umsókn ir þeirra koma, og verða þeir þá óhjákvæmilega afgangs, er síðast’ir sækja. Fólk er vinsamlega beðið að athuga, að Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur miðvikudaginn 1. október kl. 8V2 síðdegis stundvíslega í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstí Eiga allir umsækjendur um skólavist að koma til skólasetningarinnar eða aðstandendur þeirra, og svo og þeir nemendur, sem skrif- aðir kunna að hafa verið á bið- lista vegna mikillar aðsóknar. Verða þeir síðarnefndu þá tekn ir í skólann, eftir því, sem rúm leyfir, ef enginn mætir við skólasetninguna fyrir hönd þeirra nemenda, sem lofað q hafði verið inntöku. F'ljótvirkur óviðjafnan-legur Ofntögur x Bsa) ■■IIBIBfklllllfllllIlllilllllflllftVlllllllltVlllllltVfllffSIVVIIIItllVII Sá sem fann barnakerruna sem tapaðist á Grettisgöt- unni í gær er vinsamlega beði-nn að skila henni á Rauðarárstíg 31, ,gegn fundarlaunum. imfiiiimiMmiifimKitiimiMii iRnanSandssímlðlin yftr miljón áríð Á ÁRINU 1946 voru send til útlanda 110 þúsund símskyeti frá ísalndi auk 984 skeyta er erlendir hermenn sendu. Frá út löndum komu hingað á árinu rúmlega 106 þúsund símskeyti. Símtöl við útlönd á árinu 1946 voru 4806. Tala innanlands skeyta var 341,600 og símtala 1,046,200 og voru rúmlega 60 þúsund fleiri en árið áður. Frá þessu er skýrt í skýrslu Landsbankans fyrir árið 1946.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.