Morgunblaðið - 27.08.1947, Side 11
Miðvikudagur 27. ágúst 1947,
MORGVNBLAÐIÐ
n
I Sláturhús
&£)cigbóh
| Guðmundar Magnússonar I
i hefir daglega nýtt dilka- I
| kjöt í heildsölu. Slátur. |
i Sími 9199.
| Til sölu notuð
i einnig ferða-radíó. Uppl. |
i á Leifsgötu 3, 3. hæð, milli I
I kl. 7—8 í kvöld.
I 1
MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiMiiiiiuiiiiiniiiii
Ef Loftur jjetur það ekki
— bá hrer?
Fjelagslíí
VALUR!
M eistaraf lokk ur,
1. og 2. flokkar.
Æfing í kvöld kl. 9 á
íþróttavellinum. ,
SKÁTAR!
Piltar og stúlki.r.
Skemmtifundur *
Skátaheimilinu í kvöld,
Húsinu lokað ki. 9. —
FARFUGLAR!
Ferðir um helgina:
1. Þjórsárdalsferð.
Ekið í Þjórásdal og
gist þar. Sunudag ekið að Stöng.
Þaðan gengið inn í Gjá og að Háa-
fossi. Einnig komið að Hjálp. —
2.' Farið í Hvamm og unnið þai
um helgina. — Allar nánari upp-
lýsingar gefnar í kvöld kl. 9—1C
að V.E.
I.O.G.T.
St. Einingin, nr. 1I>. — Fundur í
kvöld kl. 8,30 Felix Guðmundsson
sjer um hagnefndaratriði. Æ.T.
Kaup-Sala
Hallól — Vil borga vel fyrir fæði
og þjónustu á sama stað. Tilboð
sendist blaðinu, sem fyrst, merkt:
„K—G —32".
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
VT'-------- " ■■ ——
Minningarspjöld bamaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd i Verslun
iAugustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
I Bókabúð Austurbæjar.
Sími 4258.
Vin n a
Ungur maður óskar eftir sveita-
vinnii, helst nálægt Reykjavík eða
Hafnarfirði. Tilboð sendist blað-
inu, sem fyrst, merkt: „Sveita-
maður“.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar. Sími 5113.
Kristján Guömundsson.
Tökum að okkur hreingerningar.
Pantið í tíma. Sími 4109, milli kl.
12—1.
Tökum BLAUTÞVOTT.
Efnalaug Vesturbœjar h.f.
Vesturgötu 53, sími 3353.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Pantið í tíma.
Sími. 7768.
U ^ Árni og Þorsteinn.
239. dagur ársins.
Flóð kl. 15,50 og kl. 4,20 í
nótt.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í lyfjahúð-
inni Iðunn, sími 1911.
Næturakstur annast Bifreiða-
stöðin Hreyfill, sími 6633.
□ Edda. Þeir br. sem ætla að
verða á Akureyri 6. sept. komi
í □ fyrir n. k. laugardag og
skrifi nöfn sín á lista, sem ligg-
ur þar.
75 ára er í dag frú Margrjet
Jónsdóttir, Bergþórugötu 53.
Höfnin. Jóannes Paturssoh
og Akurey komu frá Græn-
landi eftir misheppnaða veiði-
ferð. Akurey fór aftur á veið-
ar. Fjallfoss kom úr strandferð.
Grebbestroom fór á ströndina.
Banan fór til Englands. Kári
kom. HelgafeU var væntanlegt.
I gær var svo mikið rok, að
skip, sem ætlaði inn á höfn,
komst ekki fyr en undir kvöld.
Leiðrjetting. Blaðið hefir ver
ið beðið að geta þess, að bræð-
urnir Ólafur og Óskar Gríms-
synir, hafi óskað áfrýjunar til
hæstarjettar á dómi sínum, sem
sagt var frá nýlega hjer í blað-
inu. Ennfremur var þess getið,
að ýmissa missagna hefði gætt
í frásögn blaðsins af dómum
þeirra.
Farþegar með leiguflugvjel
Flugfjelags íslands frá Prest-
wick til Reykjavíkur 26. ágúst:
Páll Oddgeirsson, Einar Sig-
urðsson, Steingerður Jóhanns-
dóttir, Helen Beverege, John
Wintersteen, James Mcllhenny,
Helgi Þorsteinsson, Elísabet
Þorsteinsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Gunnar Þorsteinsson,
Kathrine Gregor, Skov Madsen,
Bryant G. Holt, Gudrun Holt,
Otto Brochner, Rasmusen, K.
V. Hermansen, E. Jensen,, Við-
ar Sigurðsson, Guðný Bernd-
sen, Jóhann Halldórsson.
Farþegar með leiguflugvjel
Flugfjelags íslands til Prest-
wick og Kaupmannahafnar 26.
ágúst: — Caufield, H. E. Shep-
herd, B. J. Brennan, Miss Dra-
per, Mr. Digby, Frú Karvig,
Þóroddur Jónsson, Grundtvig,
Þórarinsson, Próf. Niels Niel-
sen og frú, Steingrímur Páls-
son, Guþm. Guðmundsson,
Bjarni Benediktsson, Hendrik
Berndsen, Inger Sixtensen,
Peter Jörgensen, Martin Jen-
sen, Haraldur Guðmundsson, i
Auður Aðalsteinsdóttir.
Leiðrjetting. Snjólaug, sem
hlaut fegurðarverðlaun í Sun-
land í Californíu, er ekki Þórð-
ardóttir, heldur er hún dóttir
Steins Þórðarsonar rafvirkja í
Californíu.
Farþegar með „Heklu“ til
Reykjavíkur 25. ágúst: — Frá
Stokkhólmi: Arne Erikson, Guð
rún Pálsdóttir, Anne Lisa
Bendtsson, frú Anna Björnson
og barn, frú María Njarvik. ■—
Frá Kaupmannahöfn: Halldór
Skaptason og frú, Guðrún Sig-
urðardóttir, Anna Bjarnadóttir,
Magnús Elvang og frú, Pálmi
Loftsson og frú, Anna Lisa
Henriksen, frú Lóa Margrjet
Hjálmtýsdóttir, Sigursteinn
Engilberts, Málfríður Bjarna-
son, Helga Möller, Guðrún Ein-
arsdóttir, Sæmundur Þórðar-
son, Martha Stefánsdóttir, frú
Korholm Jeppesen, Una Þor-
steinsdóttir, Ragnar Jónsson,
Gunnar Þorsteinsson, Grigori
Prokhin, Gleb Zekhov, frú Sig-
ríður Ólafsson, frú Sigríður
Björnsson, frú Else Þorkelsson
og 2 börn, Kristján Sigurmunds
son, Björg Rasmunsen.
Minningarspjöld Dýravernd-
unarfjelags íslands og minn-
ingarspjöld Jóns Ólafssonar
bankastjóra fást á Laufásvegi
19. Sími 4361.
Skipafrjettir: — (Eimskip);
Brúarfoss var á Patreksfirði í
gær. Lagarfoss er á Akureyri.
Selfoss fór frá Reykjavík 23/8
til Hull. Fjallfoss fer frá
Reykjavík í dag til New York.
Reykjafoss kom til Antwerpen
23/8 frá Gautaborg. Salmon
Knot fer frá Reykjavík í dag
til New York. True Knot fór
frá New York 23/8 til Reykja-
víkur. Anne var væntanleg til
Reykjavíkur í gærkvöldi frá
Immingham. Lublin kom til
Antwerpen 24/8 frá Boulogne.
Resistance fór frá Hull 24/8 til
Reykjavíkur. Lyngaa kom til
Odense 24/8 frá Siglufirði.
Baltraffic er í Reykjavík. Horsa
er í Leith. Skogholt kom til
Aarhus 22/8 frá Siglufirði.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Á flakki
með framliðnum“ eftir
Thorne Smith. XIII (Her-
steinn Pálsson ritstjóri).
21.00 Tónleikar: Norðurlanda-
söngmenn (plötur).
21.20 Þýtt og endursagt (An-
drjes Björnsson).
21.40 Tónleikar: Harpsikord
konsert í D-dúr eftir Haydn
(plötur).
22.00 Frjettir.
22.05 Harmonikulög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Jóits Arasonar
hátíð á Hólum
í Hjaltada!
SUNNUDAGINN 17 ágúst
var minningardagur Jóns Ara-
sonar biskups haldinn hátíðleg-
ur að Hólum í Hjaltadal og
hófst með messu í dómkirkj-
unni kl. 2 e. h. Sr. Friðrik Frið-
riksson dr. theol., sem dvelur
í Skagafirði um tíma í boði
sýslunefndarinnar, messaði. ■—
Var hann heiðursgestur móts-
ins og að lokinni messu ávarp-
aði sýslumaður Skagfirðinga,
Sigurður Sigurðsson, hann í
samkomuhúsi staðarins, bauð
hann velkominn, mintist hins
mikla ævistarfs hans og árnaði,
honum heilla og blessunar. ■—
Kirkjukór Sauðárkróks, undir
stjórn Arnþórs Stefánssonar,
annaðist kirkjusönginn.
Síðan sýndi sr. Pjetur Sig-
urgeirsson á Akureyri kirkju-
myndir frá för sinni til Ame-
ríku og úr íslensku kirkjulífi,
en að sýningu lokinni var sr.
Friðrik haldið samsæti í skóla-
húsinu. Þar flutti prófastur sr.
Guðbrandur Björnsson honum
ræðu á íslensku og latínu og
heiðursgesturinn svaraði og
mælti einnig- á latínu og ís-
lensku.
Fleiri ræður voru fluttar og
var mikill mannfjöldi staddur
á staðnum.
Frú Unnur Ólafsdóttir var
stödd á Hólum þennan dag og
sýndi hún nokkra af hinum
förgu listmunum sínum í kirkj-
unni.
Hjartans þakkir til allra hinna mörgu er minntust
afmælis okkar hinn 21. ágúst s.l., hvort heldur með
heimsóknum, skeytum, gjöfum eða á annan hátt. Hlý
hollvinahandtök gleymast ekki. Alfaðir launi ykkur alla
ástúð í okkar garð.
Kvennabrekku, 22. ágúst.
Ingibjörg og SigurÖur frá Bœ.
1. vjelsljóra vantar
á b.v. Belgaum. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 1845.
h.f. Fylkir
■<$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
®Q>QX&$X&$X§x§x&&&$X$X§X§X$x$XSx§X$X§XfX§XSX$X§X$x§x§X§X&§x$<§x$X§x&&$x$x$XSX$xS>$X$X§>
FiskimjöS meðalalýsi
Jeg hefi verið beðinn um að útvega ca. 100 tonn
fiskimjöl og ca. 50 tonn meðalalýsi strax, fáist þessar
vörur keyptar, eru viðkomandi vinsamlegast beðnir að
senda mjer tilboð sem fyrst.
Markmandsgade 3, Kaupmannahöfn 1947.
Jakob Sigurðsson.
*$$$$»$$<$$$$$$$$$ ♦ » ♦ ♦ ♦
$x&$x&$x&$x$x$x$x$x$x$x$x$><$x$x$x$x$x$>$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$X$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x§x$X'
Vegna takmarkaðs
pláss með skipunum fyrir jólin, heim til Islands, bið %
jeg alla, sem ætla að panta hjá mjer jólatrje, ædelgran- $
greinar og gæslinga, að senda mjer sínar pantanir fyrir 4>
31. ágúst n. k.
Mai'kmandsgade 3, Kaupmannahöfn 1947.
Jakob SigurSsson.
<$
$$$$$$$$$$$$SXSx$»S/4X$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$<
$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$!
Skrifstofur
% sakadómaraembættisins í Reykjavík verða lokaðar i dag
I vegna jarðarfarar Sigurðar Gíslasonar, lögregluþjóns.
SJ a dó
oman
$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
Móðir okkar,
RANNVEIG JÓNSDÓTTIR,
ljest að heimili sinu, Lindargötu 61, 26. þessa mánaðar.
Jónína Jónsdóttir, GuSjón Jónsson.
Jarðarför móður minnar
GUÐRUNAR JÓNSDÓTTUR,
fer fram frá heimili hennar, Skólavörðuholti 136, föstu-
daginn 29. þ. m. og hefst kl. 10 f. h.
Jarðað verður að Saurbæ á Kjalarnesi.
Fyrir hönd systkina minna og annarra ættmgja
Svanborg Þorkelsdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför konu mlnnar og móður okkar,
ÖNNU ERLENDSDÓTTIR,
Ránargötu 3, Reykjavík.
i Jón Á. Ölafsson og börn.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát og
jarðarför
SIGRÍÐAR MAGNUSDÓTTUR.
Aðstandendur.