Morgunblaðið - 03.09.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1947, Blaðsíða 7
Miðvikm<J$gur, 3, sept. 1947. HfOR GU N RLAÐJÐ 7 Fósturdóttir EITT er það, sem öðru frem- ur hefir æst forvitni mína og löngun til að heyre meira. Það eru frásagnir af börnum, sem hafa alist upp fjarri mannabú- stöðum, annaðhvort í einangr- un eða fóstruð af villidýrum. Til er sægur slíkra sagna allt frá sögunni um Rómúlus og Remus bræðurna”, sem taidir hafa verið frumbyggjar að Rómaborg og fóstraðir af úlf- ynju og aldir upp í greni henn- ar. Allar hafa þessar sagnir ver- ið taldar til bjóðsagna. Alfræða bækur geta þeirra, en taka það jafnan fram, að bær' sjeu hvorki sannsögulega staðfestar nje vísindalega viðurkenndar. Loks kom að því, að tvö stúlkubörn náðust frá úlfum austur í Indlandi. Það var ná- lægt árinu 1920. Úlfarnir höfðu rænt þeim nýfæddum og fóstr- að þær, aðra í eitt ár en hina á áttunda ár. Þessi atburður var svo marg- sannaður og staðfestur af mörg um og merkum vottum, að eng- um tjáði móti að mæla. Þetta gerðist í litlu þorpi skammt frá Calcutta, einmitt þar sem stórskáldið Rudyard Kipling var alinn upp hjá föður sínum, sem var þar trúboði. Þar reit Kipling frumskógabókina og voru söguhetjurnar villidýr frumskógarins. Skátahreyfing- in, sem breiðst hefir um víða veröld, er byggð á þessari sögu Kiplings að nokkru leyti. Líf manna og dýra nátengt. Hvergi í heimi hefir líf manna og dýra verið jafn nátengt og þarna. Geigvænt frumskóga- þykknið er þar víða ófært yfir- ferðar. Menn búa þar í örsmá- um þorpum umkringdir af alls- konar villidýrum. Einkum eru úlfar þar nærgöngulir manna- bústöðum. Þar hefir það verið þjóðtrú, að úlfi mætti ekkert mein gera. Slíkt hrópaði hefnd og ógæfu, ekki aðeins yfir hvern, sem slíkt fremdi, heldur og yfir allt þorpið og ætt hans alla. Vegna þessarar hjátrúar eru úlfar þarna alfriðaðir sam- kvæmt þessum óskráðu lögum, og með öllu óhræddir við menn ina. A þessum árum var þarna fjöldi tígrisdýra. Lifðu þau á því að veiða skógarbirni og önn ur dýr. Tígrisdýr var oft þrjá sólarhringa að eta upp heilan skógarbjörn. Milli máltíðanna fól það sig í gulu samlitu lauf- inu. Ylfingar eru mjög þefvís- ir. Þeir finna lyktina af bjarn- arkjötinu. Þeir slæðast að og narta í björninn og verða þá oft tígrisdýrinu að bráð. Úlfynjan saknar afkvæmisins. Hamstola af sorg ráfar móðirin um með júgrin ósogin og eitilhörð. Hún finnur lykt af nýfæddu barni. Mæður eru mest úti við vinnu sína. Þar hafa þær oft nýfædd börn sín hjá sjer á hálmvisk á jörðinni. Víki þær sjer frá, er barnið oft horfið þegar þær koma út aftur. Svona var þetta samkvæmt lýsingum sjónar- votta. Nú hefir mikil breyting orðið. Skógar hafa verið ruddir og skaðlegum dýrum fækkað eftir því, sem menningin heldur hjer innreið sína. 'ti ir Syteínc^i'ím "cison Úlfabörnin tvö. | vart. Cvipurinn var einis og Trúboði einn enskur, Singh steinrunninn, þar vottaði aldrei að nafni, ferðaðist eitt sinn inn fyrir brosi framar en á sauðar- frumskóginn nokkuð frá presta andliti. Einu svipbrigðin, sem kalli sínu. Menn í smáþorpi þar sáust, voru þau er sýndu einu komu til hans og báðu grimmd og ógnun, líkt og þeg- hann ásjár, því að miklir reim ar reiður hundur fitjar upp á leikar væru þar 1 skóginum trýnið. Röddin var undarlegt eftir að farið væri að rökkva. sambland af úlfaspangóli og Hann fór þangað sem draugarn mannsrödd og ólík öllu því, sem ir áttu að hafa sjest og fól sig nokkur maður hafði nokkurn- þar í ljósaskiptunum. Eftir litla tíma heyrt. stund komu úlfar þar út úr Það var ekki að undra, að greni sínu einn af öðrum, fyrst margur óttaðist afieiðingarnar fullorðnir úlfar, þá ylfingar og af að taka þessi litlu óargadýr loks komu sjálfir draugarnir. í afskræmdri mannsmynd inn Sjera Singh sá þegar að þarna á munaðarlausra hælið, þar voru tvö börn á ferðinni. Hlupu sem mörg smábörn voru fyrir, þau á fjórum fótum, og hög- en sjera Singh hafði fastráðið uðu sjer að öllu sem líkast úlf- að taka þau. Fór hann nú til unum. biskupsins og bað um leyfi hans Síðar fór sjera Singh með og fjekk bað. skógarhöggsmenn með sjer og Hjer kom Kamala í hlýtt náði börnunum og ól þau síð- hreiður samúðar og manngæða, an upp í munaðarlausra hæli, sem hún hafði aldrei haft af sem hann veitti forstöðu. Hann að segja, síðan hún var svift hjelt nákvæma dagbók um allt móðurfaðminum stuttu eftir atferli þeirra. Kona hans tók fæðingu sína. af þeim margar ljósmyndir. | Læknar, er stunduðu þær, gáfu Erfitt uppeldi. skýrslur auk margs annars, sem i Húsmóðirin kona sjera gerði viðburðinn sannsöguleg- Singh’s, mun hafa verið gædd Sextugur Sigtryggur Jénsson, hrepps- stjóri Hrappsstöðum an, svo að hann varð ekki vje- fengdur. óvenjulega miklum og góðum hæfileikum til að ala upp börn, bæði vegna meðfæddrá eðlis- Vakti heimsathjrgli. [ kosta og mikillar menntunar og Frjettin barst um víða veröld reynslu. Þrátt fyrir það náði og vakti mikla athygli. Vestur hún engum árangri svo vikum, í Ameríku er rithöfundur, Arth mánuðum og árum skipti. Svo ur Gesell að nafni. Hann hefir vel hafði úlfunum tekist upp- manna mest ritað um þróun eldið, að allur mannlegur arfur j og meðferð smábarna. Eru bæk- virtist gleymdur og glataður. ur hans byggðar á vísindaleg- Því manngöfgi, sem maðurinn um rannsóknum er hann hefir hefir áunnið sjer á árþúsund- sjálfur annast um langan aldur. um, virðist fljótglatað. Ógurleg Hann er sálfræðir.gur, læknir er andans leið upp í sigurhæð- og háskólakennari í Yaleháskóla ir, en að hrapa úr þeirri hæð í Bandaríkjunum. Hann ritaði virðist fljótgert. til Indlands og fjekk þaðan Kamala sat úti í horrii, þar bókina um úlfa fósturbörnin. sem minnst bar á henni. Þar Um þetta hefir hann ritað bók, snjeri hún sjer frá mannleg- er seldist þegar upp og hefir um fjelagsskap og út að vegg, verið ófáanleg síðan, vegna þess reiðubúin að bíta og rífa hvern, að hún héfir eitthvað fyrir alla. sem dirfðist að nálgast hana. Allir vilja heyra sannsögulega En ástúð allra á heimilinu, lýsingu á þessu sjerstæða undri yngri sem eldri, umvafði hana og æfintýri. ,Auk þess eru hjer stöðugt í hverju orði og atviki viðburðir snildarlega skýrðir á og loks kom að því, sem enginn sálfræðilegan hátt, og mann- hafði búist við, að Kamala fór fræðilegar ályktanir dregnar. að þýðast húsmóðurina, og Telur Dr. Gesell hjer vera að skeði hjer annað undur, er enn ræða um úrslitadóm í sumum á ný sannaði það, hvað upp- þeim vafamálum, sem sálfræð- elcjisáhrifin mega sín mikils. inga hefir mest greint á um.Eink Því reginvaldi virðist enginn um það atriðið, að hve miklu hlutur ómáttugur. leyti persónuldiki manns sje i árangur af meðfæddu upplagi Kamala nær þroska. hans, og hve mjög hann byggist | En Ivamala gerði meira. á uppeldinu, sem umhverfi hans Smám saman kom að því, að í DAG er Sigtrvggur Jóns- son, hreppstjóri á Hrappsstöð- um í Dalasýslu, sextugur. Þar sem sextugsafmælið er nú orð- ið höfuðafmæli hvers þess, er nær þeim aldri, vil jeg minnast „afmælisbarnsins" með örfáum orðum. Sigtryggur er borinn og barn fæddur Laxdælingur. Þar ólst hann upp. Menntur. sína hefur hann hlotið þar og búið þar allan sinn búskap. Mun .hann ékki hafa vikið úr sveit ninni nema fáa daga í senn. Hann er fæddur á Hömrum í Laxárdal, sonur þeirra hjóna þar, Jóns Jónassonar hrepps- stjóra og Ástríðar Árnadóttur frá Másstöðum í Vatnsdal norð- ur. Hann ólst upp með foreldr- um sínum, en var í hálfan ann- an vetur við nám í Hjarðar- holti á unglingaskólanum, er sjera Ólafur Ólafsson hjelt þar í nokkur ár. Vorið 1917 kvæntist hann Guðrúnu Sigurbjörnsdóttur, ljósmóður frá Svarfhóli. Tveim ur árum síðar keypti hann Hrappsstaði og fluttist þangað ásamt foreldrum sírium. Þrjú börn eiga þau hjón: Jón, cand. phil, bókara hjá tollstjóra, Sig- urbjörn, gjaldkera í Landsbank anum og Margrjeti, sem dvelst heima hjá foreldrum sínum. Sigtryggi hafa verið falin fjöl mörg trúnaðarstörf um æfina. Mun hann hafa gegnt og gegn- ir enn flestum nefndarstörfum fyrir sveit sína og sókn, og búnaðarfjelagsskap hreppsins. Hann tók við hreppstjórn af föður sínum og hefur verið sýslunefndarmaður Laxdælinga í nærri 20 ár. Hann átti sæti í yfirfasteignamatsnefnd Dala- sýslu og er nú í yfirskattanefnd og meðstjórnandi Sparisjóðs Dalasýslu. Þá var hann fulltrúi í búnaðarráði, og í nokkur und- anfarin ár hefir hann jafnan verið settur sýslumaður í fjar- veru mirini. Hann hefur nú ver ið valinn — og eftir honum gengið — til þess að vera for- maður nefndar þeirrar, er á að annast sauðfjárskipti í haust á svæðinu milli Þorskafjarðar— Steingrímsfjarðar og Hvamms- fjarðar—Hrútafjarðar. Er það hefir skapað honum. Kamala úlfabarn. Bókin er ævisaga eldri stúlk- vart varð við nám af hennar hendi. Það nám varð á eðlileg- an hátt og í smáum skrefum eitt stig af öðru. Hún fór að unnar, sem nefnd var Kamala. íbabla og mynda emstök hljóð, Fyrstu 8 árin átti hún sjer ekki sem áttu að tjá ósk um að bætt svo mikið sem nafn. Þá hafði yrði úr einhverri þörf, svo sem [ henni tekist á undraverðan hátt þorsta, hungri eða öðru. Þá fór að temja sjer atferli úlfanna að heyrast líking eftir einstök- [og allar siðvenjur þeirra. Þetta ’um orðum, örfáum fyrst og loks [uppeldi hafði gjörbreytt henni setningum. (líkamlega, svo að hún var að'j Frá því að skriða, fór hún ^mörgu leyti ólík öllum öðrum að rjetta úr bakinu og loks rísa mönnum að útliti. Þá hafði vit upp, þá að ganga með og loks hennar beðið ógurlegan hnekki; að sleppa sjer. Þannig var röð en langmest hafði skapgerðin þroskaatriðanna öil hin sama liðið og allt tilfinningalífið, því [0g hjá öðrum börnum,* en sá 1 að þar varð einskis mannlegsi (Framhald á bls. 12) hið vandasamasta starf og afar vanþakklátt. Jeg ætla ekki að hlaða hjer lofi á vin minn, Sigtrygg hreppsstjóra. Hin mörgu og ó- líku störf, sem honum hafa ver ið falin, sýna best, hvert álit og traust sveitungar hans og samhjeraðsmenn bera til hans. í öllum þeim störfum hefur Sig tryggur reynst mjög samvinnu- þýður og ósjerhlífinn og leyst þar hvert verk prýðilega af hendi. Þrátt fyrir margþætt störf, og mörg þeirra tímafrek, utan I heimilisins hefur ekki verið | slegið slöku við búskapinn, en í því efni á líka hin ágæta kona hans sinn þátt. Á Hrappsstöð- um hefur jafnan verið gest- kvæmt og gestrisni mikil. Sigtryggur er prýðilega greindur maður og athugull. |Hann leggur stund á að kryfja ítil mergjar hvert það mál, sem honum er fengið í hendur. Hann er mjög vel máli farinn og hef- ur mikinn áhuga á menningar- málum hjeraðs síns og sveitar. I | Leita margir til hans raða og j úrlausnar á vandamálum sínum og hefur hann reynst þeim hinn I ráðhollasti. í sjálfstæðismálum iþjóðarinnar hefur hann ávalt jverið heill og óskiptur. I Væntum við, vinir hans og samsýslungar, að hann eigi langan starfsferil ófarinn og að honum endist aldur til að vinna |enn margt hjeraði sínu til heilla. Þökkum honum liðnu árin. Þorst. Þorsteinsson. KANILL heill — fyrirliggjandi Eggert Kristjánsson & Co. h. f. innan skamms mun verða opnuð skrifstofa, er tekur að sjer afgreiðslu timarita, blaða og bóka. Ýmiskonar aðstoð önnur gæti einnig komið til greina. Upplýsingar veitir JÓHANNA KNUDSEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.