Morgunblaðið - 03.09.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.09.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur, 3. sept. 1947. MORGUNBLAÐIÐ 11 Afmæliskveðja til Laufeyjar í Hamborg EIN hefðarfreyja og merkis- kona Akureyrar, frú Laufey Pálsdóttir (eða Laufey í Ham- borg), eins og þessi lýðkæra og vinsæla kona er kölluð í daglegu tali, verður sextug í dag. Foreldrar frú Laufeyjar voru þau Páll Árdal, rithöfundur og ritstjóri, og kona hans, Álfheið- ur Eyjólfsdóttir frá Hamborg á Fljótsdalshjeraði. Segir mjer einn samkennari minn, að :nóð- ir hennar hafi verið komin af hinni austfirsku Melaætt, er margir nafnkunnir menn eru komnir af. En faðir hennar var hinn mætasti maður, glöggur og greindur. Hann var í röð þeirra gagnfræðinga, er fyrst voru brautskráðir frá Möðruvöllum í Hörgárdal, lauk þar gang- fræðaprófi vorið 1882. Hann var ágætur námsmaður og Laufey Pálsdóttir. Stofnun landssam- bands í frjálsum íþrólfum ÞANN 16. ÁGÚST s.l. var að tilhlutun ÍSl stofnað hjer í Reykjavík Frjálsíþróttasam- band ísland (F. R. 1.). Höfðu 15 fjelög innan 7 hjeraðssambanda sent áskorun til ISÍ um að stofna sambandið, en á stofnfundinum mættu 15 fulltrúar frá 9 f jelög- um. Forseti Ist, Een. G. Waage, setti fundinn og skýrði frá að- draganda að stoínun sambands- ins, en forgöngu í því máli hafði íþróttaráð Reykjavíkur haft. — Fundarstjóri var kosinn Guð- mundur Sigurjónsson og fundar- ritari Páll Halldórsson. Forseti ÍSÍ lagði frarn frumvarp að lög- um sambandsins, sem ÍSt hafði samþykt óg samþykti fundurinn það óbreytt. Ennfremur var sam þykkt að senda lögin öllum hjer- aðssamböndum og frjálsíþrótta- Flugfjelag íslands bjargar þrem manns- lífum með sjúkra- flutningum anlegum afmælisfögnuði henn ar í gleði og glasa glaumi, r^gUÍTlj Eem aðilar geta gerst að ágætur skólaþegn. Seinni vetur myndi jeg kveðja mjer hljóðs FRÍ Qg skyldu þau> sem ganga hans a Moðruvollum reis upp- 0g mæla fyrir minni hennar á - sambandið fyrir i. jan. i948, þot og úlfaþytur í skólanum þessa leið: sökum óánægju út af fæði | Kæra sambæjarkona og kunn pilta. Lá þá við, að skólasveinar kona, frú Laufey í Hamborg! gerðu uppreist gegr. skólastjóra Jeg fæ ekki stillt mig um að sínum. Jóni A. Hjaltalín, út af^þakka þjer góða viðkynning „matarmálinu11, sem þessar ó- og vinsamleg viðskipti um rúm spektir og róstur hafa verið an aldarfjórðung. kallaðar. Páll Árdal var einn j Eitt s.inn tók einhver gaman- hinna örfáu, sem neitaði að samur náungi upp á því, að taka þátt í uppreist gegn for- kveða öfugmælavísur um stöðumanni skólans. Sýnir slíkt nokkra alþingismenn. Um einn sterkan þegnskap og fágætt þeirra, mikinn merkismann og kyrrlætismann, sem jafnan sat í sæti sínu við allar umræður gjálfstæði. Frú Laufey Pálsdóttir fjekk að sumu leyti einkennilega' og virtist hlýða með óvenju- menntun. Einn vetur stundaði mikilli eftirtekt á hvert orð hún gagnfræðanám, sem var ^ „háttvirtra“ samþingismanna, var kveðið svo: ' „Eldfjörugur andskoti aldrei kyrr í deildinni“. Nú líst þjer líklega ekki á blikuna, frú Laufey, og held- naumast orðið títt um konur í ungdæmi hennar. Hitt er þó einkenrxilegra, að fjórtán ára gömul rjeðist hún til prent- náms í hinni merkilegu prent- teljast stofnendur, en þá tekur frjálsíþróttasamb. við stjórn allra íslenskra frjálsíþróttamála. Loks var ákveðið að fyrsta þing frjálsíþróttamanna skyldi hald- ið í sambandi við næsta meist- aramót í frjálsum íþróttum sum arið 1948. í stjórn frjálsíþróttasambands ins voru kosnir þessir menn: ■— Konráð Gíslason, Rvík, formað' ur. Jóhann Bernhard, Rvík, vara formaður. Guðm. Sigurjónsson, Rvík, brjefritari. Lárus Halldórs son, Brúarlandi, fundarritari og Oliver Steinn, Hafnarf. gjaldk. í varastjórn voru kosnir Sig. S. Ólafsson, Þórarinn Magnússon og Ólafur Sveinsson, en endur- skoðendur Jens Guðbjörnsson og Erl. Ó. Pjetursson og til vara Sigurpáll Jónsson. Á fyrsta stjórnarfundi FRl, sem haldinn var 28. ág., færði Jóhann Bernhard sambandinu að gjöf skjálasafn sitt, mikið aö vöxtum, en í því eru ítarlegar skýrslur um flestöll íþróttamót, sem haldin hafa verið hjer á landi frá því um aldamót og fram á þennan dag. smiðju Odds Björnssonar og ur, að jeg ætli að fara að líkja vann bar þrjú ár. Eftir prent- þjer við hinn mikla höfðingja nám vann hún í verslun og myrkranna. Slíkt er samt auð- hafði á hendi afgreiðslu blaðs- 'vitað fjarri mjer. Þú ert eins ins „Norðurlands“. Árið 1910 ólík hinum mikla megin-púka giftist hún fyrri manni sínum, undirheima og framast má Jóhannesi Þorsteinssyni, kaup- 1 vera. Mjer hefir ávallt fundist rhanni. Hefir mjer verið sagt, ; þú vera hin mesta góðvildar- að hann hafi verið með afbrigð- ' kona. Það er ávallt notalegt og Um laginn og lipur kaupsýslu- j fjörgandi að hitta þig og eiga maður, enda öðlaðist hann mikl tal við þig, af því að þú ert ar vinsældir og efnaðist vel. eldfjörug, og jeg fæ ekki sjeð, Hann andaðist árið 1920. Aftur|að hið mikla eðlisíjör þitt fari giftist hún árið 1925 Jóni E. á nokkurn hátt minnkandi nje Sigurðssyni, kaupmanni á Akur það þverri, þótt árin xlíði. Þú eyri. Með fyrra manni sínum virðist fara jafn-hratt og ljett eignaðist hún einn son, Stein- yfir alla ' erfiðleika og raunir, grím J. Þorsteinsson, dr. phil.1 eins og þú hefir í æsku þinni og háskólakennara, en með rennt þjer ljett á skautum á seinni manni sínum eina dótt- glæra svelli hjer á Pollinum I formlega vísað írá mótmælum ur, ungfrú Solveigu Björgu Þó ert þú kona viðkvæm og til- Rússa gegn sameiginlogum á- Jónsdóttur. Frú Laufey hefir tekið mik- Washington í gær. BANDARÍSKA stjórnin hefur j finninganæm. Og þú -^irðist og kvörðunum Breta og Bandaríkja jafnan hafa haft stjórn á fjöriimanna um víkkun þýsku fram- inn þátt í fjelagsskap kvenna á þínu. Fjör þitt hefir aldrei I leiðslunnar. Akureyri og á Norðurlandi, hlaupið með þig í nokkrar ó- verið forstöðukona hjúkrunar- göngur, Svellbúnkum ævinnar fjelagsins Hlífar, og var mörg hefir þú verið hin fimasta ár fjehirðir sjóðs þess, er stofn- skautakona, örugg og ódettin. aður var til að reisa berkla- ,Ella værir þú ekki þvílík sæmd hæli í Kristnesi. Enn fremur. arkona sem þú ert. En greini var húp ritari Sambands norð- þín góð og táp og hughreysti lenskra kvenna um nokkur ár.' hafa stutt þig á lífsleið þinni. En frú Laufey er ekki merk- Það er sem hressandi laufvind- ust af því, hvern þátt hún hefir tekið í þörfum þjóðfjelagsins, heldur af hinu, hver kona hún er, hvernig hún er skapi farin og vaxin hið innra og í sjálfri sjer. Ef jeg væri staddur í vænt- ar heilbrigðrar lífsgleði leiki um þig, og þeir munu sryðja þig, er haustið mikla gengur í garð. Að lokum þakka jeg þjer við skipti þín við Menntaskólann á Akureyri. Mjer hefir reynst (Framhald á bls. 12) Var tilkynning gefin út í Was- hington í dag um að Rússar hefðu ekki viljað taka þátt í við- ræðum um þessi mál, en að tvi- veldin hefðu samt alls ekki geng ið í kringum Rússa um þau. — Auk þess væru aðgerðir þessar alls ekki í andstæðu við Potsdam samþykktina. Bandaríkin og Bretland munu ótrauð halda aðgerðum sínum í efnahagsmáium Þýskalands á- fram og enn er opin leið fyrir Rússa að hjálpa til við endur- reisn Þýskalands og um leið allr ar Evrópu. — Reuter. ÞEGAR einhver óhöpp vilja 1 að bæri til, og sitthvað fer öðruvísi en ætlað er, þá er því oftast óspart aaldið á lofti, sem ekki er undravert því til þess eru vítin að varast þau, og með því gera þau mistök sem oft eiga sjer stað kunn meðal almennings, geta þau oft og tíðum orðið öðr um til viðvörunar og meiri var úðar sje gætt á ýmsum sviðum og sem aldrei virðist of mikið gert að. En þess má einnig geta sém vel er gert og happasælar afleið ingar hefur. Flugfjelag Islands liefur það sem af er þessu sumri bjargað sjúklingum frá yfirvofandi dauða í tvö skifti og sjálfsagt mikið oftar þó sá sem þessar línur ritar sje því ekki kunnur. Þann 10. júní var Esja stödd á Hornafirði, meðal annara far þega var ung stúlka, sjúkling ur frá Breiðdalsvik, sem . var svo langt leidd, að læknar töldu engar líkur að hún myndi lifa af sjóferð til Reykjavíkur. Var því horfið að þvi ráði að snúa sjer til umboðsmanns Flugfje- lagsins hjer á Hornafirði, og honum falið að reyna að út- vega flugvjel tafarlaust. Gekk það alt að óskum. Flugfjelagið brást vel við og fljótt, enda var þa flugveður mjög ákjósanlegt. Og var flugvjel komin í þann mun er Esja var að fara frá Hornafirði. Sjúklingurinn lifði af hina skjótu ferð, komst á spítala, og þar höfðu tveir góð viljaðir skátar fórnað einhverju af hinu dýrmæta blóði sinu, sem dælt var í stúlkuna, þetta dugði, stúlkan rjetti við og varð albata. — Flugfjelagið og skát- ar urðu hjer sannir bjargvættir Röskum mánuði siðar éða þann 12. júli, var símað til umboðsmanns Flugfjelagsins hjer, frá Berunesi við Djúpa- vog, og honum tjáð að í Gauta vik á Bérufjarðarströnd lægi kona í barnsnauð, en fæðing rhundi ekki gcta orðið nema með uppskurði. Á Berufjarðar strönd er engin ljósmóðir, hafði hún því verið sótt á Djúpavog, en litlu eftir að hún kom til 'Gautavíkur, hafði hún verið sótt aftur í sitt umdæmi á Djúpavogi til annarar konu, fyrir skömmu var þá kominn ungur læknir á Djúpavog, sem hefur undanf. ár verið læknis- laust, var hans nú strax vitjað að Gautavík tit konunnar, en eftir að hafa rannsakað hana, kemst hann að áðurnefndri nið urstöðu, og hringir til Horna- fjarðar eins og áður er sagt. Umboðsmaður Flugfjelagsins hjer bað samstundis um fram- kvæmdastjóra fjelagsins örn Johnson, en fjekk það svar að hann væri i Bretlandi. Þá um Jóhannes Snorrason flugmann. En hann var þá í langflugi úti á landi. Afrjeð hann þá að tala við flugskrifstofuna, sem hann hafði þó tiltölulega litla trú á arangur. Var máli hans vel tekið, að alt skyldi gert, sem hægt væri og hann látinn fylgjast með hvað gerð ist. Klukkutimi leið. Ekkert svar kemur. Eoks hringir síminn. Flugskrifstofan segir allar flug vjelar í lofti, og sömuleiðis hjá Loftleiðum, en málinu skyldi haldið vakandi og alt gert sem unt væri. önnur og þriðja klukkustundin líða. Þá er klukkan orðin átta að kvöldi. Þá kom löks svarið. Flugvjel er fengin og er þegar á leið austur. Veðurspá var ekki sem best og veðurútlit versnandi. Flugmaðurinn tek- ur það strax fyrir að reyna nyrðri leiðina þó lengri væri, því þar mundi veðrið öllu betra Tókst honum að komast til sjávar fyrir norðan Seyðisfjörð og flaug svo lágt suður með landinu. Allan þann tíma sem flugmaðurinn var í lofti voru talsstöðvar i stöðugu sambandi við hann, og símastjórinn á Höfn, Óskar Hclgason gaf flug manninum sem var Smári, ná- kvæma lýsingu af hvar bærinn Gautavík væri. Honum mundi óhætt að lenda á sjálfri Gauta víkinnu. Þar mundi lending góð. Sem dæmi upp á gæði hennar mætti nefna að þar lcituðu oft skip lægis þcgar vond veður væru. En þrátt fyr ir þessar upplýsingar trevsti flugmaðurinn, sem vitanlega var ókunnur á þesum stöðvum ekki á það, og lenti á miðjum firði kl. 11 um kvöldið, eftir þriggja og hálfrar stundar flug. Var nú erfiðara mikið að koma konunni um borð, og gekk í það rúmur klukutími. Altaf var veðurútlit versnandi og alls ekki fært að fljúga syðri lcið- ina. Tók þá flugmáðurinn það ráð að fljúga* norður með land inu. Tókst honum það vel og lenti á Akureyri um nótíina. Samstundis var farið með kon una á spitala, þar voru gerðar hinar nauðsynkgustu aðgerðir sem revndist vera alveg eins og hinn ungi la kíiir á Djúpa- vogi hafði sagt fyrir. Næsta morgun er símað, að skurður hafi verið framkvæmd ur og að barnið lifði og konan ekki talin í hættu. Það sem hjer er sagt er að- eins af tveimur atvikum, af sjálfsagt svo óteljandi mörgum sem flugfjelögin hafa af hönd um leyst með ágætum árangri. Eins og síðara tilfellið ber með sjer, þá virðist það engin g’oðgá, þó að hugsað væri fynr því í framtíðinni, að til væri sjúkraflugvjel, sem oftast væri til staðar. Þó vitanlega mundi það geta komið fyrir að fljúga þyrfti viðar en á einn stað í einu, þá mundi það þó sjald- gæft, og veita mikið öryggi að vita að slík vjel væri til taks. Þvi eins og ástandið er nú í Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.