Morgunblaðið - 11.09.1947, Side 1

Morgunblaðið - 11.09.1947, Side 1
16 siður 34. árgangux 205. tlil. — Fimmtudagur 11. september 1917 Íaaíoldarprentsmiðja h.í Kominn skriður á Marshalláætlunina: yrsia um a toðarþörf Evrópulanda 'í JI>AG klukkan fjöguf, hefst í 'Afþingi'Shúsinu ráSstefna sú ei\' ríkisstjórnin hefur boðað fujltrúa atvinnuveitenda og launþega til. Svo sem kunnugt er. skal ráðstefnan fjalla um þser 'leiðir er farnar skulU, til þess að tryggja arðbævan at- vinnurekstur í landinu og önn- ur aðsteðjandi vandamál. Þau fjelagasamtök, er senda eiga fulltrúa til ráðstefnunnar hafa nú valið fulltrúa sína. Fulltrúi Vinnuveitendafjelags íslands verður Eggert Claessen framkvæmdastjóri þess. Frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Lárus Sigúrbjörnsson for- maður. Frá Fjelagi ísl. iðnrek- enda Kristján Jóh. Krístjáns- son formaður. Frá Landssam- bandi iðnaðarmanna Tómas Vigfússon byggingameistari. Frá Landssambandi ísl. útvegs- manna Olafur B. Björnsson íor- seti bæjarstjórnar Akraness. Frá Launþegadeild Verslunar- mannafjelags Reykjavíkur Guð jón Einarsson formaður. Frá Alþýðusambandi Islands Lúðvíg Jósefsson alþm. Frá Sjómanna fjelagi Reykjavíkur Sigurjón Á. Olafsson alþm. Frá Stjettasam- bandi bænda Sverrir Gíslason formaður og frá Farmanna og fiskimannasambandi íslands Þorsteinn Árnason skrifstofu- stjóri. Dómkirkjan í Skara brennur Stokkhólmi í gærkvöldi. I DAG skeði sá atburður, að ein elsta og fegursta kirkja Svíþjóðar brann til kaldra kola. Þetta var dómkirkjan í Skara á Vestur-Gautlandi. Bygging Skara-dómkirkju hófst á 11. öld, en var vígð ár- ið .1151. -—■ Er mikill skaði að eyðileggingu hennar. — Reut- er. Sofoulis er fasfur í sessi Aþena í gærkveldi. GRÍSKA þingið samþykkti í dag með 279 atkvæðum trausts yfirlýsingu til handa stjórnar Themistocles Sophoulis forsætis ráðherra. Við atkvæðagreiðsl- una var 281 þingmaður við- staddur. — Reuter. Ungur píanósniilingitr Þessi mynd er af Þórunni litlu Jóhannsdóttur. Hún hefur fyrir löngu síðan vakið mikla eftirtekt fyrir snilli sína á píanó. Nú ætlar hún að halda hljómleika hjer í hænum, þá fyrstu. — Frjett um hljóndeikana er á 16. síðu. Staðhæfingum Vishinskys hnekt Rússneskar konur fá ekki að fara fi! breskra elginmanna sinna LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. EINN AF talsmönnum breska utanríkisráðuneytisins hef- ur nú svarað þeirri staðhæfingu Vishinskys, aðstoðarutanríkis- ráðherra Rússa, að segja megi að mál rússnesku kvennanna, sem giftar eru breskum borgurum og fá ekki að *fara til manna sinna, og 15,000 „rússneska“ flóttamanna á breska hernáms- svæðinu í Þýskalandi, sjeu ákaflega lík. Heldur Vishiskv því fram, að flóttafólkið fái ekki að hverfa heim tií sin. Vilja ekki fara heim Talsmaður utanríkisráðu- neytisins bendir á í þessu sam- bandi, að fólk þetta komi fiá landsvæðum, sem ekki hafi til- heyrt Rússlandi fyrir 1939. — Vilji Bretar ekki í neinu aftra því frá að snúa til fyrri heim- kynna sinna, en þeir muni lieldur ekki neyða það til að hverfa heim. En það sje ein- mitt það, sem þessir 15,000 „Rússar“ vilji ekki gera. Vekur athygli Mál rússnesku kvennanna, sem ekki fá að fara til eigin- manna sinna, hefur vakið mikla athygli viða um heim. — Reuter. Fa>r lögregluvernd London: Breska lögreglan verndar nú bandaríska flugmanninn Reginald Gilbert, sem sagt er að hafi komið upp um fyrirætlanir Gyðinga að varpa dreifibrjefum yfir London. Hjálparnauðsynin verður stöðugt meira knýjandi WASHINGTON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Á FUNDI með blaðamönnum í dag skýrði- Marshall, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, frá því, að fyrir lok næstkomandi októbermánaðar mundi hann hafa fullgert skýrslu um þörf Evrópu fyrir bráðabirgðaaðstoð. Kvað hann bandaríska utan- ríkisráðuneytið staðráðið í, að taka þegar til athugunar bráða- birgðahjálp fyrir lok þessa árs, til þess að koma í veg fyrir hungur það og kulda, sem annars væri óumflýjanleg afleiðing ástancjsins í EvrópulöndUm. ---------------------------<8 Kalta fær nýja stjórnarskrá La Valetta í gær. LANDSSTJÓRI Malta gaf í dag út tilkynningu um nýja stjórnarskrá fyrir eyjarnar, sem innifelur sjálfsforræði þeirra. Vou mikil hátíðahöld þar í dag. — Gengu flokkar manna um götur La Valetta, og húrrahóp kváðu við. —-19 fallbyssuskotum var skotið í sambandi við hátíðahöldin. Malta fær sjálfsforræði í öll- um innanlandsmálum, en Bret land mun annast landvarna- mál og utanríkismál. Nýja stjórnarskráin gengur endanlega í gildi 26. sept. — Reuter. | Hófa að sprengja 1 I upp sendiráðs- j byggingu Cairo í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. \ I frá Reuter | BRESKA sendiráðinu í | 1 Cairo barst í kvöld óundir ; ; ritað brjef, þar sem hótað f I er að sprengja sendiráðs- f f bygginguna í loft upp, ef f = ákvörðun Oryggisráðsins í f = deilumáli Breta og Egypta f 1 yrði ekki hinum síðar- f | nefndu í hag. i I brjefinu er auk þess f | sagt, að aðrar hj'eskar f 1 byggingar — þar á meðal f i hús Shell olíufjelagsins — f : muni verða eyðilagðar f f með sprengjuárásum. f Egypsku lögreglunni var f : þegar gert aðvart, og ör- f | yggisvörðum við ofan- i I greind hús hefir verið fjölg i f að — Reuter. iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii Skjót hjálp nauðsynleg. Marshall fór ekki dult með það, að það væri skoðun sín, að Evrópa yrði að fá aðstoð Bandaríkjanna fyrir áramót. Sagði hann það ekkert leynd- armál, að nokkur lönd þörfn- uðust þessarar bjálpar sem allra skjótast. Síðar mundu þessi sömu lönd svo aðstoðuð við endurreisnarstörf sín. Bráðabirgðaaðstoð kvað Mars hall fyrst mundi verða látna í tje við þau lönd, sem hefðu gert hvað þau gætu til að bjarga sjer sjálf. Nákvæmar upplýsingar. Frjettamenn eiu yfirleitt þeirrar skoðunar, að loforð Marshalls um skýrslu yfir að- stoðarþörf Evrópu standi í sam- bandi við þá kröfu Vandenbergs öldungardeildarþingmanns, að Bandaríkjaþing fái sem ná- kvæmastar upplýsingar, áður en það taki til óspiltra mál- anna. Geta ekki borgað vörurnar. Álitið er, að ummæli banda- ríska utanríkisráðherrans um „hungur og kulda“ sýni það, að aðaláhyggjuefni utsnríkisráðu- neytisins standi í sambandi við þá staðreynd, að sýnt sje, að margar Evrópuþjóðir muni inn an skamms ekki geta greitt fyrir hveiti það og kol, sem þær fá. Hafa Bretar þannig þeg ar hætt við kaup á allmiklu af kornvöru, og ítalir segja, að svo kunni að fara, að þeir hafi ekki efni á að greiða fyrir kol þau, sem þeir eiga að fá í október- mánuði. Kynna sjer ástandiS Washington: Meðliœir fjárveit- inga- og hermálanefnda Bandarikja- þings eru lagðir af stað flugleiðis til að kynna sjer ástandið í efnahags- og hernaðarmálum fjölmargra landa, — Á 37 daga ferðalagi munu þeir koma við í Irlandi, Þýskalandi, Austurriki, Italíu, Grikklandi, Tyrk- landi, Iran, Egvptalandi, Tripoli, .Tunis, Svisslandi og Bretlandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.