Morgunblaðið - 11.09.1947, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.09.1947, Qupperneq 2
MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. sept. 1947^ j áðfömn rir s Hækkun á verði land- búnaðarafurðanna ÞAÐ hefur að vonum komið á marga við þá hækkun á verði landbúnaðarafurðanna, sem nú hefur verið ákveðin. — Menn spyrja sjálfa sig og aðra, hvort ekki hafi verið nóg komið, verð lagið hafi þegar verið orðið ær- ið hátt, áður en þessi nýja hækkun bættist við. Afleiðing. Það er von að menn spyrji svo, því að. það eru blindir menn, sem ekki sjá, að hið háa vérðlag er það böl, sem okkur er nú brýnust þörf að bæta úr. Hins gæta ekki allir, að hækk- un á verði landbúnaðarafurð- anna nú er aðems afleiðing þeirra hækkana á öllum til- kostnaði, sem oröið hefur í landinu frá því, að verð land- búnaðarafurðanna var síðast ákveðið. A síðasta ári hefur vísitalan hækkað um 20—30 stig. Þar að auki hefur nokkur grunn- kaupshækkun crðið hjá stærsta verklýðsfjelagi lands- ins og ýmsum öðrum fjelögum. Alit hlýtur þetta eðli málsins samkvæmt að verða til þess að hækka verðið a landbúnað- arafurðunum. Sú hækkun kemur aðeins eftir á, þar sem verðið er ákveð ið til eins árs í senn. Aðrar stjettir hafa aftur á móti fengið sínar hækkanir greiddar jafn- óðum með hækkaðri vísitölu og sumar með hækkuðu grunn- kaupi að auki. Hins er ekki að dyljast, að hækkunin á verðlagi landbún- aðarvaranna verður svo enn til að auka vísitöluhækkunina, og þannig koll af koili, þangað til alt stöðvast af sjálfu sjer í eymd og- volæði, ef ekkí verður að gert. Ákvörðun gerðardóms. Sumir segja, að bændur hafi verið ósanngjarnir í kröf- um sínum. Um það skal ekki sagt hjer. Gögn skortir til að dæma um það af nokkru viti. En víst er, að fulltrúa bænda og neytenda greindi á um nauð syn þeirrar hækkunar, sem nú er orðin. Fulltrúar neytenda töldu, að hækkunin ætti að vera engin eða sáralítil. Málsvarar bænda kröfðust aftur á móti mun meiri hækkunar en náði fram að ganga. Því að það verða menn að muna, að það eru ekki bænd ur einir, sem nú ókveðá verð á vörum sínum. Úrslit þess eru í höndum gerðadóms, þar sem hagstofystjóri skipar oddasæti og hefur þess vegna úrslita- ráðin. Þegar það fyrirmæli var sett í lög á síðasta vetri, þótti ýms- urn skeleggum málsvörum bændastjettarinnar sem með því um um sín mikilsverðustú mál. í sjálfu sjer er eigi að furða, þótt slíku væri haldið fram, því að ósýnt er enn, hvaða stjettir aðrar en bændastjettin vilja á þenna veg lúta gerðardómi um lífskjör sín. Hitt er víst, að á meðan fulln aðarákvörðun landbúnaðar- Þess á le$ við stjórn Búnaðar- Bæjarstjórnaríundur var hald inn í gær. Mjólkurmálið var eina málið á dagskrá í upphafi skýrði borgarstjóri svo frá, að Búnaöarsamband Suðurlands hefði síðastliðinn laugardag haldið fund að Sel- fcssi til þess að ræða um þau vandræði, er fyrirsjáanleg eru, og stafa af fóðurskorti bænda, vcgna óþurrkanna í sumar. — Hann sagði, að stjórn Búnaðar- sambands Suðurlands hefði boð- ið sjer að taka þátt í þessum fundi til að ræða um þessi mál, en því miður barst borgarstjóra fundarboðið ekki fyrr en fund- urinn var byrjaðir. Hann kvaðst síðan hafa farið Miklar endurbætur að Korpúlfsstöðum Læknabúinu veiif ábyrgð verðins er hjá slíkum gerðar- dómi, geta menn ekki kennt ágengni bændastjettarinnar um of hátt verðlag. Hun hefur orð- ið að sækja mál sitt og verja fyrir hlutlausum aðila, og úr- l slitaákvörðunin er hans, en ekki bændastjettarinnar sjálfr- ar. Hættumerki. En þó að þetta sje svo, má það | engan veginn verða til þess, að menn loki augunum fyrir hætt- unum, sem leiða af þessari nýju verðhækkun.Hún er enn ein ,,að vörun rjett fyrir slys“. Eitt af hættumerkjunum, sem allir hugsandi menn sjá að boða bráðan ófarnað, ef eklci verða tafarlaust gerðar ráðstaíanir til að afstýra honum. Það eru ætíð fleiri og fleiri, sem gera sjer ljóst, að ekki dugir lengur að láta reka á reiðanum í þessum málum. — Ef menn hefjast nú ekki handa um virkar aðgerðir gegn dýr- tíðinni, svo að tilkostnaðurinn lækki til samræmis við sölu- verð afurðannaa, þá hlýtur end irinn að verða einn: Hrun og atvinnuleysi. Allir þeir, sem nú standa gegn lækningu verðbólgunnar vilja þennan ófarnað yfir sig og sína. Vonandi verða þeir fáir, sem þennan kostinn kjósa að lokum. sambandsins, að samstarf yrði milli bæjarstjórnarinnar og sam bandsstjórnarinnar um þessi mál. Síðan vjek borgarstjóri að samþykktura þeim, sem gerðar voru í fyrrasumar, eltir tillög- um landbúnaðarnefndar bæjar- ins, um það, að auka búskap bæjarins á Korpúlsstöðum. — í fjárhagsáætlun bæjarstjórnar- innar fyrir árið í ár, var veitt all-miklu fje til fremkvæmda við Korpúlfsstaðabúið. -— Sagði borgarstjóri, að í sumar hafi bú- stofn verið tvöfaldaður, að unn- iO sje talsvert að jarðabótum og byrjað væri á nauðsynlegum' viðgerðum á húsum Korpúlfs- staða. Þó að hjer gæti aldrei orðið um mikla mjólkurfram- leiðslu að ræða samanborið við mjólkurþörf bæjarbúa, miðaði þetta þó í átt að bæta úr mjólk- urksorturinn, sem fyrirsjáanleg- ur er á þessu hausti. Laxnessbúiö Síðan vjek borgarstjóri að til- lögu þeirri, sem var til fyrstu umræðu seint í maí í bæjarstjórn ir.ni um það, að *veita borgar- stjóra heimild til þess að leita samninga við Laxnessbúið í því skyni, að framleidd yrði þar barnamjólk til neyslu í bænum. Að sjálfsögðu skyldi fara fram önnur umræða um þetta mál, Meginþorri menna mun , enda yrði málið lagt fyrir bæj- vissulega bera giftu til að velja sjer það hlutskifti, sem verður bæði sjálfum þeim og þjóðinni allri til gæfu og gengis. — Það hlutskifti að lækka nú þegar dýrtíðina, svo að hjer geti þrif- ist blómlegt og farsælt atvinnu líf. Helmflutninaur mf Júgóslava London í gær. BRESKA og júgóslavneska stjórnin Iiafa komist að sam- komulagi um flutning vega- lausra Júgóslava, sem haía dvalist á* hernámssvæðum | lagt fram fje án þess að búast arstjórnina að aflokrum athug- unum á f járhag búsins og fram- tíðarmöguleikum jarðarinnar, er.da í tillögunni áskilið samþ. bæjarráðs um alla samninga, ef til kæmi. Borgarstjóri kvaðst hafa beð ið borgardómara að kveðja þrjá óvilhalla menn til þess að meta búið. Niðurstaða matsins varð sú, að eignir Laxnessbúsins eru mctnar á tæpar 850,000 krónur. Er þar innifalið vtrð hálfrar jarðarinnar, sem læknabúið á. Þær skuldir, sem á búinu hvíla, eru kringum 900,000 krónur fyr ir utan hlutaf je, sem er um hálf milljón. Mætti því telja, að hlutafje yrði afskrifað, enda munu flestir hluthaíanna hafa Þýskalandi og Austur- við arði eða endurgreiðslu. Þeir hafa lagt fram fje til þess að Breta ríki. Samningur þar að lútandi | styrkja það góða málefni að var undirritaður í Bleyhurg. framleiðá barnamjólk. Fyrir hönd Brgta undirrituðu J Niðurstöður á a thugunum sendiherra þeirra í Belgrad og; þcim, sem fram hafa farið á yfirhershöfðingi þeirra í, Laxnessbúinu síðan í vor, fara Austurríki, Steele, en fyrirjnokkuð á aðra leið en yfirlýs- móti væri um of gengið á henn hönd Júgóslava, várautanríkis-1 ingar þær, sem þá lágu fyrir í ar hlut og húr. svift úrslitaráð- ráðherra þeirra. — Reuter. málinu. Þegar það kom til mála, að bærinn kynni að verða þátt- takandi eða hluthafi í Laxness- búinu í vor, lá meðal annars fyr ir yfirlýsing frá Steingrími Stein þórssyni, búnaðarmálastjóra, er hafði skoðað Laxnessbúið, að þar væru 2—300 hektarar, sem væru vel fallnir til ræktunar. En mæling, sem síðar hefur farið fram á jörðinni, að tilhlutan borgarstjóra, hefur ieitt í ljós, að ræktað og ræktanlegt land eru aðeins 109 hektarar og tals- vert af því landi ekki vel fallið til ræktunar. Að fengnum þess- um upplýsingum taldi jeg ekki rjett, að bærinn legði hlutafje í fyrirtækið. Framlciðsla barnamjólkur Ýmsir hluthafar í Laxnessbú- inu hafa líka látið það í Ijós, að þeir óskuðu ekki eftir því, að bærinn gerðist hluthafi í fyrir- tækinu. Hinsvegar tel jeg rjett að styðja að því, að framleiðsla barnamjólkur geti þar komist á, meðal annars, að þangað fáist vjelar þær, sem búið hefur fyrir all-löngu pantað til viðbótar þeim, sem fyrir eru, svo sem kælitæki, gerilsneyðingaráhöld jöfnunarvjel, til þess að hægt sje að bæta vítamínum í mjólk- ina, áfyllingarvjel, flöskuþvotta- og sótthreinsunarvjel. Allar þess ar vjelar eiga að kosta hingað komnar 60,000 krónur. Ábyrgð bœjarins Með tilliti til þess, sem borg- arstjóri hjer hafði sagt, bar hann fram á fundinum svohljóð- andi tillögu: Bæjarstjórn ályktar að heim ila borgarstjóra að ábyrgjast fyrir hönd bæjarsjóðs alt að 200 þús. kr. lán fyrir h.f. Bú- kollu, Laxnesi, gegn eftirfar- andi skilyrðum og skuldbind- ingum: 1) Bæjarsjóður fái veð í eign um fjelagsins, sem af dóm- kvöddum mönnum.eru metnar á 847.820 kr., næst á eftir þeim þinglesnu veðum, að upphæð 376.600 kr., sem á eignunum hvíla. 2) Bæjarsjóður fái 1. veð- rjett í þeim mjólkurvjelum, sem fjelagið hefir pantað og nánar eru tilgreindar í brjefi fjel. dags. 2. sept. s.l. Sá hluti ábyrgðarinnar, sem nemur and virði vjelanna, verði ekki veitt ur fyr en greiðsla fer fram á þeim. i 3) Fjelagið skuldbindur sig til að láta bænum í tje til frjálsrar ráðstöfunar a. m. k. 100 lítra mjólkur á dag, þegar umræddar vjelar eru komnar í notkun, og gangi andvirði þess arár mjólkur til greiðslu láns- ins. Skal fulltrúi frá bæjar- stjórn jafnan hafa rjett til að fylgjast með allri starfsemi fje lagsins og hafa aðgang að reikningum þess og skjölum. Samkomulag í bœjarráði Mál þetta sagði borgarstjóri, hefir verið lengi á döfinni, og hefir nú náðst samkomulag milli þeirra flokka, sem full- trúa eiga í bæjarráði, að veita þá ábyrgð, sem greinir-í tillög unni, og er þá engin ástæða til þess að draga afgreiðslu ináls- ins lengur. Sigurjón Guðmundsson, vara bæjarfulltrúi Framsóknar- flokksins, sagði nokkur orð, meðal annars það, að bæinn munaði lítið um það, þó að hingað fengjust 100 lítrar af mjólk á dag, því að það væri ekki meira en samsvaraði nyt úr 5—6 kúm. Borgarstjóri svar aði honum síðar á fundinum, að bæjarfulltrúinn myndi eiga við einhverjar nythærri kýr en hjer þektust. Jón Axel Pjetursson skýrði frá því; að hann teldi að málið liti alt öðruvísi við heldur en þegar það var til fyrri umræðut í vor, þegar það kom til orða, að bærinn annaðhvort keypti Laxnessbúið eða yrði hluthafi í því fyrirtæki. Hann kvaðst líta svo á, að viðleitni lækn- anna í því að framleiða barna- mjólk væri virðingarverð og eðlilegt; að bærinn styddi við- leitni þá, því að mjólkurgæðin yfirleitt í bænum væru það slæm, enn sem komið er, að fullkomin ástæða ‘væri til þess að styðja viðleitni, er að því lyti að ungbörn gætu fengið sem allra hollasta mjólk. Með þessu móti getur bærinn stutt þessa viðleitni læknanna, án þess að blanda sjer í málið að öðru leyti. Ræðumaður lýsti ánægju sinni yfir þvís að aukið væri nú við bústofn Korpúlfs- staða og unnið að því að bæta þar húsakynni. Björn Bjarnarson lýsti því yfir fyrir hönd Sósíalistaflokks ins, að þeir yæru því fylgjandi, að læknabúið fengi þennan stuðning. Borgarstjóri þakkaði því næst bæjarfulltrúunum fyrir góðar undirtektir í málinu. Bæjarfulltrúi frú Auður Auð uns stýrði fundinum og bar tillögu borgarstjóra upp til at- kvæða. Var hún samþykt með 12 samhljóða atkvæðum. Þeir, sem ekki greiddu atkvæði, voru: Sigurjón Guðmundsson^ Jóhanna Egilsdóttir og Jónas Haralz. Ócirðirnar í Indlandi New Delhi: Gandhi hefur rætí við ýmsa af embættismönnuin Hind^ úa og Múhameðstrúarmanna í saim bandi við tilraunirnar til að bæla niður óeirðirnar Indlandi. Þjóðverjar sýkna'ðir Múnchen: Bandarískur stríðs-. glæpadómstóll, liefur sýknað Ottd Skorzen hershöfðirigja, og sjö þýska liðsforingja. Voru þeir meðal annars sakaðir um rijósnir og að klæðust bandarískum einkennisbúningum, ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.