Morgunblaðið - 11.09.1947, Síða 16

Morgunblaðið - 11.09.1947, Síða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: SKÝRSLA um vinninga í Austan eða NA-stinningskaldi. Skýjað, en úrkomulaust. Ætla að komast í fallhlífum Gyðingur einn í Nevv York, sem cr af rússneskum ættum, hefir lýst því yfir, að hann ætli að bcita sjer fyrir því, að Gyðingar verði látnir svífa til jarðar í Palestínu í fallhlífum. Að hann ætli ekki að láta standa við orðin tóm, sjest á myndinni hjer fyrir ofan, þar sem verið cr að pakka niður fallhlífum, sem senda á til Evrópu. jíílverjar eru Bretum þung byrði Futidur í Washmgfon LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BRETAR ITAFA tjáð Bandaríkjamönnum, að dollaraupp- hæð sú, sem breska stjórnin hefur undir höndt.im til matvæla- kaupa handa Þjóðverjum, sje nú að ganga til þurðar. Hefur því verið ákveðið, að haldin verði í Washington í næsta mán- uði ráðstefna, til að fjalla um kostnað Breta í Sambandi við rekstur bresk-bandaríska hernámssvæðisins. Gengur á Baiularíkjalániö ^ ' tiiiMi 8 ára gamli píanósnillingur Þérunn Jóhannsdóttir heldur hljómleika -i— > EINN yngsti píanósnillingur heims, Þórunn Jóhannsdóttir, ætlar að halda sína fyrstu opinberu píanóhljómleika næstkom- | andi föstudag' í Tripolibíó. Þórunn litla hefir s. 1. ár stundað : nám í píanóleik í Englandi. í Frá frjettaritara vorum á Akureyri. SA atburður gerðist hjer í bænum nýlega, að nóttu til, að sex bílum var stolið. Eigendur bílanna, sem eiga heima víðsvegar í bænum, höfðu skilið þá eftir við hús sín. Þjófarnir fluttu bílana til um bæinn og skildu þá þar eftir. Tveir bílanna hata orðið fyr- ir skemdum svo vitóð sje. Hafði öðrum þeirra að auki verið ekið á bragga í nágrenni bæjarins og skemdist bíllinn talsvert við það. Bragginn skemdist éinnig mikið, — H. Vald. Fjnllegur íþrótta- maður S.L. laugardag var keppt í kúluvarpi á innanfjelagsmóti KB. Sigurvegari varð Vilhjálm ur Vilmundarson, með 14,78 m., sem gefur 898 stig, eftir alþjóðastigatöflunni og er næst besta afrek Islendings í kúlu- varpi. T'il samanburðar skal þess getið, að afrek þetta jafngildir 21,9 sek. í 200 m. hlaupi, eða hinu nýja ísl. meti, sem Hauk- ur Clausen, fR, setti í Stokk- hólmi. En sem kunnugt er þá eru þeir báðir aðeins 18 ára gamlir. Indókíua fær sjálís- forræði FRAKKAR hafa veitt Indó- Kína nokkurt sjálfsforræði, að vísu all-takmarkað. Munu íbú- ar landsins fara með flest inn- aniandsmál landsins, en Frakk ar munu annast utanríkismál. Stjórn Vietnam hefui' þegar fengið í hendur öll sveitastjórn armál og þeir munu á næst- unni taka við samgöngumálum <>g heílbrigðismálum, þar undir öll sjúkrahús. — Reuter. Umsjónarráð. Er til þess ætlast, að stofn- uð verði bresk-bandarísk eftir- litsnefnd til að fvlgjast með framleiðslu námanna og starf- rækslu þeirra. Mundi nefnd þessi koma í stað núverandi um sjónarráðs, sem skipað er bresk um fulltrúum og hefur stjórnað Bretar hafa notað 11 % af Bandaríkjaláni sínu til kaupa á matvælum. sem send hafa ver- ið til hernámssvæðisins. Hefur 72% af því fje, sem alls hefur verið varið til þessa', verið greit í dollurum, en þetta kem- ur sjer vitanlega ákafiega illa, þar sem dollaraskortur Breta er orðinn mjög tilfinnaniegur. Ruhrnámunum síðan Þjóðverj- ar gáfust upp. Innflutt stál. Auk ofangreinds. gera bresku og bandarísku fulltrúarnir það að tillögu sinni, að flutt verði inn stál fyrir 25 miljón dollara til að endurbæta vjelar og verk færi námanna. Þung byrði Breska stjórnin fer í engar grafgötur með það, að greiðsl- ur þessar sjeu Bretum ofviði, en einn af talsmönnum stjórn- arinnar bendir á, að ekkert samband sje á milli uppihalds breskra hermanna í Þýska- landi og matvælakaupakaupa til landsins, enda sje kostnaður af því fyrrnefnda algerlega greiddur i sterlingspundum. Sjö milljón tonn F'rá því Þjóðverjar gáfust upp, 8. maí 1945, til ágústloka í ár, hafa næstum sjö milljón tonn af matvælum verið flutt til bresk-bandaríska hernáms- svæðisins. Finnbjörn sigrar enr ÍR-INGARNIR kepptu á íþróttamóti í námunda við Stokkhólm í dag og stóðu sig enn með ágætum. Sigraði Finn- björn í 100 metra hlaupi á 11 sek., og varð auk þess sigur- vegari í langstökkinu, stökk 6,92 metra. Osannindi um Bandaríkin Washington: Lodge, öldunga- deildarþingmaður, sem kominn er heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi um Evrópu, hefur tjáð frjettamönn- um, að Evrópulöndin sjeu „yfirfull Sundmeistaramól Evrópu: Ari Guðmundsson sjötti í undanrás Monte Carlo í gærkvéldi. Á Evrópumeistaramótinu í sundi í Monte Carlo í dag bætti Frakkinn Alex Jany sitt eigið Evrópumet í 100 metra frjálsri aðferð karla, og synti vega- lengdina á 56,2 sek. Fyrra met hans var 56,6 sek. Annar varð Per Olav Olsen ISvíbióð) á 58,2.sek. í sömu keppnisgrein varð Ari Guðmundsson sjötti í undanrás. Keppninni í grein þessari er þannig hagað, að fyrstu tveir menn í hverjum riðli, auk þess þriðja manns, sem bestan tíma fær, keppa til úrslita.—Reuter. Gandhi verður Nyrr í Delhi Delhi í gær. GANDHI, sem hefur verið í Delhi undanfarna daga hefur ákveðið að halda um kyrrt þar til ró kemst á í borginni. — Gandhi ætlaði að fara til Pun- jab, en vegna hinna ískyggi- legú atburða í Delhi, breyttist sú áætlun hans. Menn óttast, að óeirðirnar í borginni breiðist út um sveit- irnar, en þar yrði við ekkert ráðið, vegna þess, að ekki er nægilegt herlið fyrir hendi til að elta óróaseggi út um allar sveitir. — Reuter. Lýsi í sjóinn fyrir 160 þúsundkr. BRESKA skipið „Aquiety“, sem sigldi á bryggjuna á Dag- verðareyri og strandaði svo á Gáseyri, lagði af stað í gær- kvöldi til Englands. Nokkru nánari frjettir hafa borist af atburði þessum. Þegar skipið sigldi á bryggjuna braut það eina 17 eða 18 bryggju- staura, og skekkti bryggjuna mjög. Þegar skipið strandaði ljet skipstjóri þess dæla úr því 65 smálestum af síldarlýsi og nam verðmæti þess 169 þús. kr. Lýs- ið var keypt af Minestry of Food og lestaði skipið lýsið á Þórunn kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum síðan á- samt föður sínum Jóhanni Tr-yggvasyni söngstjórá. Hjer hafa þau aðeins skamma við- dvöl, því þann 28. sept. fara þau aftur til Englands. Þórunn stundar nám við barnadeild The Royal Academi of Music og hefur nýlega lokið fimmta stigs prófi en alls eru 8 stig við nám í deildinni. Hún er yngsti nemandi skólans. Ný- lega varð hún átta ára. Þórunn hefir tvisvar komið fram við skólahljómleika og vakti þá leikur hennar mjög mikla hrifrj ingu og fóru bresk blöð miklum viðurkenningarorðum um hana. Kennari hennar er Ethel Kennedy og er hún prófessor við Academíið. Hefur hún sagt um Þórunni litlu, að hún byggi yfir framúrskarandi hæfileik- um og væri líkleg til að eiga glæsilega framtíð á listabraut sinni. I gær ljek Þórunn 25 mín. „prógram“ fyrir nokkra gesti og dáðust allir miög af leikni hennar. Við það tækifæri ljelc hún verk eftir Mozart, Chopin og Hadyn. Allt spilaði hún eftir eyranu og vakti það ekki síð- ur athygli áheyrenda. ! A hljómleikum sinum á mánU daginn leikur hún verk eftir, þessa meistara, en auk þesa Matzurka og vals eftir sjálfa sig, er hún samdi 6 ára gömul. Faðir hennar mun aðstoða haná við flutning á einu verkanna, með undirleik á pianó. Að Þórunni litiu steðja nú örðugleikar, sem öðrum er stunda nám erlendis Gjaldeyris vandræðin. En hver sá er heyr- ir hana og sjer leika, hlýtur að segja: Það er ekki hægt að neita henni um nauðsyniegan gjald- eyrir, til að halda námi áfram. Sprengin í Hóte! Akureyri Frá frjettaritara vorunS á Akureyri. Á LAUGARDAGSKVÖLD s. 1. varð gufusprenging í Hótel Akureyri. Skemdir urðu miklar á hótelinu, en sly° urðu ekk| á mönnum. Heitavatnsdúnkurinn sení sprengingin varð í. er í k.iallara, hótelsins. Við sprenginguns þeyttust gluggar vfir þvera göt una í Hafnarstræti og gólfið J aðalhæð hússins gekk upp. 1 Sprengingin mun hafa orðið með þeim hætti, að frárensli dúnksins stöðvaðist. — H. Vald. af ósönnum sögum um Bandaríkin“.Dagverðareyri. Vilja bresk-bandaríska efíirlitsnefnd í Ruhr Vjelar og verkíæri verSi endurbælt LONDON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TILKYNNT var samtímis í London og Washington í kvöld, að fulltrúar Breta og Bandaríkjamanna, sem að undanförnu hafa verið á fundum í Washington, hefðu komið sjer saman um að mæla með því við stjórnir sínar, að Bretar og Banda- ríkjamenn stjórni sameiginlega kolanámunum í Ruhr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.