Morgunblaðið - 13.09.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.09.1947, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ pm skrúðgarða og leikvelli bæjarins Viðlal v;3 Sigurð Svelnsson ré$maÉ FYRIR nokkru síðan átti Morgunblaðið tal við Sigurð Sveinsson garðyrkjuráðunaut Reykjavíkurbæjar. En hann hef ur yfirumsjón með' cllum skrúð- görðum bæjarins og leikvöllum. Sigurður sagði, að hann teldi sumar þetta hafa verið eitt hið versta sem komið hafi um marga tugi ára. Og sagði hann elstu menn ekki muna jafn sól- arlítið sumar. Þetta hefur haft mikil áhrif á allt jurtalíf í skrúð görðum bæjarins. Hinn stöðugi kuldi og hráslagalega veðurfar hefur gert hinum viðkvæmari jurtum mjög erfitt uppdráttar. Garðarnir. Eins og menn muna, skall verkfall á í byrjun júní, en það er einmitt sá tími, sem aðal- gróðursetning sumarblóma í skrúðgarða fer fram. Stóð verk- fall þetta yfir í eir.n mánuð og hafði þær afleiðingar, að skrúð garðar bæjarins komust í al- gera órækt. Tók langan tíma, að koma þeim í sæmilega hirðu á eftir. Stöðugar rigningar, viku eftir viku, hjálpuðu til að allt illgresi þroskaðist með ó- venjulegum krafti. Útheimti því arfahreinsunin mikla vinnu. Sigurður sagði ennfremur, að í sumar hefði verið mikill skort ur á útplöntunarplöntum. Um vöxt á trjám, sagði Sig- urður, ■ hafa venð með besta móti. Að sjálfsögðu hafði veð- urfarið ekki góð ahrif á trjá- plönturnar. — Að hverju hefir verið unn- ið mest í sumar. ' Mest áhersla hefur verið lögð á viðhald garðanna og hirðingu þeirra, ennfremur nokkra aukn ingu skrúðgarða. Bærinn hefur svo sem kunnugt er tekið að sjér að endurskipuleggja skrúð garð Kvennaskólans. Þá var hópur manna er varn við stækk un Hljómskálagarðsins. Sigurður sagði, að við ættum að leggja meiri áherslu á rækt- un blómlauka, en gert hefur verið. Þeir blómsíra snemma á vorin, og á undan flestum öðr- um blómjurtum, en við það lengist sá tími, sem við höfum verulegt yndi af skrúðgörðun- um í Reykjavík. upp leiktækjum fvrir börnin, til þess að þau leiti síður á göt- una, til leikja. Hjer er aðeins um bráðabirgða ráðstöfun að ræða. Reynt hefur verið að fá efni til girðinga um þá velli sem ó- girtir eru. En efni til þeirra er ófáanlegt, eins og sakir standa. Nú hefir verið endanlega geng ið frá barnaleikvellinum við Háíeigsveg. I fyrra var það því miður ekki hægt, vegna fram- kvæmda á vegum Hitaveitunn- ar, en hún ljet grafa skurð þvert yfir völlinn. A þessum velli verða byggð skýlí bæði fyrir börnin og vallarverði, sagði Sig ui'ður að jokum. Umferðarbanni í Delhi afijeff New Delhi í gær. UMFERÐABANNINU hef- ur verið ljett af til bráðabirgða i Delhi, og í dag hefur lífið í borginni gengið sinn vani- gang. Hefur fólkið gengið ó- hrættum götur borgarinnar og sjorvagnar ganga reglubundið. En meðal Múhameðstrúar- manna hópannu ríkir enn mik ill ótti um að ofsóknirnar á hendur þeim haldi áfram næstu daga og eru þeir allir þeirrar skoðunar að örugg til- vera bíði þeirra aðeins, ef þeir flýja til Pakistan. — Reuter. Aukakojninearí ié Edinborg London í gær. AUKAKOSNINGAR fóru ný- lega fram í einu kjördæmi Edin borgar. Úrslit urðu þau, að frambjóðandi Verkamanna- flokksins Irwin var kosinn með 10827 atkvæðum. Frambjóð- andi íhaldsflokksms hlaut 8874 atkvæði. 60% kjósenda á kjörskrá neyttu kosningarrjettar síns. —Reuter. Merkileg og fögur bók Winston Churt-hill, formaSur hreska íha'dsflokksins, hefur undanfarið látið talsvert á sjer bera á stjórnmálasviðinu, eftir að hann náði sjer til fulls eftir veikindi, sem hann átti við að stríða um tíma. — Hann hefur í ræðu og riti veist nijög að verkamanna- flokksstjórninni og Attlee, forSætisráðherra, sem hann einu sinni kallaði „sauð í sauðagæru44. Hjer er ein nýj- asta myndin, sem tekin hefur verið af Churchill og er hanu í einkennisbúningi ofursta. „Helgi Helgason" í Reykjavíkur- höfn STÆRSTA skip, sem smíðað hefur verið í íslenskri skipa- smíðastöð, liggur i höfn hjer í Reykjavík. Skipið heitir Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum. Eigandi þess er Helgi Benedikts son í Vestmannaevjum. M.s. Helgi Helgason er tæp- lega 200 smál. að stærð. í sum- ar var skipið á síidveiðum við Norðurland • og fjekk tæp 8000 mál. Þetta er í fyrsta skipti sem skipið kemur hingað til Reykjavíkur. En hjer í Flóanum er hugmyndin að reyna rek- netaveiði. Skipverjar láta vel yfir skip- inu. Innrjettingar allar eru hin ar ákjósanlegustu og skipið sjálft hið besta sjóskip. Helgi Helgason er byggður í Skipa- smíðastöð Vestmannaeyja og gerði eigandi hennar Brynjólf- ur Brynjólfsson aliar teikning- ar að skipinu. Skipstjóri er Arnfinnur Jó- hannsson frá Siglufirði. Leikvellir. Næst barst talið að leikvöll- um bæjarins. Um það mætti segja langt mál, sagði Sigurður, en að þessu sinni verður aðeins getið þess helsta. í sumar hefur verið unnið af fullum krafti við end- urskipulagningu leikvallamál- anna. Gert er ráð fyrir að einn nýr leikvöllur verði tekinn til notk- unar á þessu ári, en það er leik völlurinn við Framnesveg. Verð ur mllurinn hinn ákjósanleg- asti Á honum er vsrðskýli fyr- ir vdlarvörð, þá eru skýli fyrir börnin að leita í þegar veður er vtfnt og snyrtiklefar. Þá hef- ur í tveim braggabverfum í út- hverfum bæjarins, verið komið DR. Sigurður Nordal, próf, hefur tekið það þarfa verk á hendur að gefa út í einni heild og eftir eigin handritum allar þjóðsögur Skúla Gíslasonar, prests að Breiðabólsstað, en Skúli var eins og kunnugt er mesti þjóðsagnafræðingur þjóð arinnar og bera sögur hans, sem Jón Árnason hefi^r eftir hann í sínum þjóðkunna safni, mjög af flestu öðru í því mikla verki. Dr. Nordal skrifar ítarlega ritgerð um Skúla, manninn, klerkinn og fræðimanninn og er óþarfi að lýsa því hverjum tökum hann nær á viðfangs- efni sínu. Halldór Pjetursson, listmál- ari, hefur gert irábærilega fall egar myndir í bókina. Bandaríkin munu hjáipa Penam Teheian í gær. BANDARÍSKI sendiherrann í Persíu hefur lýst því yfir, að Bandaríkin sjeu viljug á að hjálpa Persum við nýbvggingu landsins. Bendir þetta til þess, að Persar muni á næstunni ætla að taka dollaralán í Banda ríkunum. Sendiherrann sagði, að Banda ríkin hefðu lítinn áhuga á að skipta sjer af innahjandsmál- um Persíu, en þegar annað ríki væri að reyna að r.á öllum tök- um á verslun og hagkerfi lands- ins gætu Bandarikin ekki set- ið hjá. — Reuter. Laugardagur 13. sept. 194/j rannsóknátollabandalagi í VIÐRÆÐUM samstarf,- nefndar Parísarráðstefnunnar verið samþykkt að reyna skuli hverja þá leið, sem miðað geti að stöðugu og heilbrigðu fjár- hagskerfi í Evvópu með það fyrir augum að auka heildar- viðskipti heimsins. til að ná þessu markmiði, hefur verið ,r®tt um möguleika á stofnun tollabandalags, eins eða fleiri, í samræmi við grundvallar- ákvæði frumvarps að fyrirhug- aðri alþjóða-viðskiptastofnun. Er það ljóst, að ákvarðanir um stofnun slíks bandalags sje eigi hægt að gera, án undangeng- inna rannsókna. Ríkisstjórnir Austurríkis, Belgíu, Bretlands, Danmerkur, Frakklands, Grikklands, Hol- lands, Irlands, Islands, Itlaíu, Luxemborugs, Portúgals og Tyrklands hafa því komið sjer saman um að setja rannsókn- arnefnd í því skyni að athuga þau vandamál, sem af slíkum breytingum kynni að leiða, og þær ráðstafanir, sem gera þyrfti í því skyni að koma á tollabandalagi milli allra þess- arra ríkja eða einhverra þeii'rai og þeirra ríkja annarra, sem boðið verður að taka þátt í störf um nefndarinnar. Ríkisstjórnir Belgíu, Hollands og Luxem- bourgs hafa tekið að sjer að undirbúa málið og munu þær senda öðrum ríkjum boð um þátttöku. Verður boðað til fyrsta fundar þegar er öðmm ríkjum hefur verið gefinn kost ur á að taka þátt í starfi þessu, Mun rannskóknarnefndiri leita sambands við bráðabirgða tollanefndina, sem skipuð vcrð ur í samræmi við alþjóðasamn- ing um tolla og viðskipti, svo og alþjóða-viðskiptastofnunina, þegar hún tekur til starfa. — (Frjett frá utaririkisráðuneyt- inu). 7 íslendingar fá náms- styrki frá sænska ríkinu * EINS og í fyrra veitti sænska ríkið, fyrir milligöngu Nor- rænafjelagsins sænska, styrk til þess að kosta 100 nemendur frá hinum Norðurlöndunum, við lýðháskóla í Svíþjóð. Sjö ís- lenskum nemendum hefur verið boðið að njóta þessara kosta kjara. . ,,, j Umsóknarfrestur var til 1. sept. og hefur Norrænafjelagið lijer nú valið úr hópi umsækj- endanna, sem voru 12, 7 nem- endur, sem fá að njóta þessarr- ar ókeypis skólavistar, ef þeim verður veittur sá gjaldeyrir of þeir þurfa til þess að geta kom ist til skólans, sem þeir eiga að dvelja í, en það mun vera ca. 150,00 kr. sænskar á hvern nemanda. Þesir nemendur hafa fengið skólavistina: . Bryndís Þorvaldsdóttir, 19 ára, frá Blönduósi, nemandi frá Unglingaskólanum í Vest- mannaeyjum. Elías J. Jónsson, 18 ára, frá Bolungavík, neru- andi frá Reykholtsskóla. Erling ur Flansson, 21 órs, frá Reykja vik, nemanda frá Laugarvatns- skóla. Herdís Sigurðardóttir, 20 óra, frá Reykjavík, nemandi frá Reykjaskóla í Hrútafirði. Njáll K. Breiðdal, 25 ára, frá Reykjavík, nemandi frá Laug- arvatnsskóla. Jón Bjarnason, 26 ára, frá Lögbergi, nemandi frá Núpsskóla í Dýrafirði. Sig- riður Jóhannsdóttir, 24 ára, frá Hveragerði, nemandi frá Laugaskóla. Einn nemandi til Finnlands Þá liefur ríkistjórn Finn- lands vcitt styrk fyrir skóla- vist við lýðháskóla í Finnlandi fyrir 12 neme.adur frá öllum Norðurlöndunum og er einn hjeðan frá Islandi. Hann heitir Matthías Haraldsson, 18 ára, frá Reykjavík, nemandi frá Gagnfræðaslcóla Reykjavíkur. 1 fyrra voru 6 íslenskir nem- endur á lýðháskólum í Sví- þjóð með þennan styrk, og voru þeir mjög ánægðir yfir veru sinni þar, enda var þeim tekið með ágætum. Nemend- urnir munu fara utan með Dr. Alexandrine þann 4. okt. Mánadalur, ný fram- haldssaga effir Jack London NÝ FRAMHALDSSAGA, Mánadalur, eftir Jack London, hefst í blaðinu í dag. Höfund- urinn er svo frægurs að nafn hans eitt er nægileg áminning til allra lesenda blaðsins um það að lesa söguna frá upphafi til enda. Jack London var fæddup 1876 og lifði mesta ævintýra- lífi á unga aldri. Hann var á sífeldu flökti fram og aftur og stundaði laxveiðar, selaveiðar og var gullnemi. Komst hann þá í kynni við marga menn, sem ljetu sjer ekki alt fyrir brjósti brenna. Árið 1900 kom út fyrsta bóls hans og báru lýsingar hans svo langt af öðru, sem þá hafði þekst, að hann varð þegar fræg ur. Upp frá því fjekst hann við ritstörf og var bæði mikilvirk- ur og velvirkur. Er alt ritsafd hans um 50 bindi og hafa sög- ur hans verið þýddar á flesfc tungumál og farið sigurför um allan heim. Mánadalur er meðal bestq bóka hans. Fylgist því með frá upphafi. _j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.