Morgunblaðið - 13.09.1947, Qupperneq 7
Laugardagur 13. sept. 1947
MORGUTSBLAÐIÐ
7
Victor Kravtjenko:
r í-Tyfrnrr r ' *
ILi
VERKALYÐSINS UNDIR OKI
Kjör verkalýðsins.
EINS og aðrar vestrænar
þjóðir elskum vjer Rússar land
vort. Vjer erum vinnugefin og
gestrisin þjóð. Vjer höldum sögu
og menningu okkar í heiðri. —
Vjer elskum frelsi og sjálfstæði.
Vjer bjuggumst við betri til-
veru eftir byltinguna forðum.
En hin pólitíska lögregla hefur
þvingað oltkur til þess að halda
nákvæmlega línu fiokksins und
anbragðalaust. Frá henni má
enginn víkja.
Síðan hyltingin var gerð?
Hvað er þá orðið úr okkur
allan þennan tíma? Er Rússinn
almennt orðinn öðru vísi en-1.
d. venjulegir borgarar á Norð-
urlöndum. Jeg hefi sagt, að við
værum vinnugefnír, við færum
á fætur klukkan sex á morgn-
ana. Þá vekur útvarpið rúss-
nesku þjóðina með því, að leik-
inn er ,,Intyrnationalinn“ Um
leið fara klukkurnar í Kreml
að hringja. Þá liggja stjórn-
endur landsins í rúmum sínum
í sölum Kreml eða í skrauthýs-
unum f útjaðri borgarinnar. En
milljónir manna ílýta sjer til
vinnunnar í verksmiðjum, skrif
stofum eða úti um akra, því að
allir vita, að ef menn koma of
seint til vinnu, þá má búast við
fangelsun eða þræikun. Enginn
getur sagt upp vinnu eða breytt
um vinnustað, án þess að fá um
það ávísun frá yfirvöMunum.
Launin eru lág. En enginn hef-
KOMMÚNI
Eftirfarandi grein er þýdd úr danska blaðinu ,,Nation-
altidende.“ Höfundur hennar er hinn víðfrægi Rússi,
sem riíaði hina heimsfrægu bók ,,Jeg valdi frelsið“.
8 tímar. Verkamennirnir líta
svo á, að þeir hati sloppið vel
í gegnum vikuna, et þeir aldrei
fá nafnið sitt auglýst. En ef svo
er litið á, að einhver hafi farið
illa með efni það, sem hann
er látinn vinna úr. þá verður
framleiðsla hans sett vil rýnis
með nafni hans é, þar sem
stendur til dæmis: ,,Ivanoff
seinkar framleiðshmni. Hann
gerir stjórninni tión“. Og aum
ingja Ivanoff veröur að greiða
fyrir afbrot sín, með því, að
dregið er af launum hans.
Frístundir verkamannaa.
IJvernig nota svo verkamenn
frítíma sinn eftir dagsins erf-
iði? Þegar verkamenn yfirgefa
verksmiðjurnar, þá skiftast þeir
í fjóra hópa. Einn flokkurinn
fer beina leið heim, annar fer
á verkalýðsfund, sá þriðji fer
á æskulýðsfundi kommúnista og
fjórði flokkurinn skiftir sjer
svo niður á ýmis konar náms-
skeið, annað hvort stjórnmála-
ur möguleika til þess að gera ! námsskeið eða náinsskeið við
verkfall, því í h\erri verk-
smiðju eru spæjarsr og leyni-
leg lögregla. En auk þess hafa
yfirvöldin gert öryggisráðstaf-
anir, til þpss að gela haft full-
komið vald á öllum mönnum.
Spjaldskrá er höfð yfir allan
verkalýð landsins. Hver maður
verður að hafa á sjer skírnar-
vottorð eða vottorð um það,
hver hann er, númersspjald,
vegabrjef, fjelagsskírteini í
verkalýðsfjelagi, fjelagsskír-
teini í kommúnistafjelagi, ef
hann er í flokknum og fjelags-
skírteinj frá ýmsum opinberum
samtökum, svo og skömmtun-
arseðla.
Byi jað með áróðnrsræðu.
I verksmiðjunni byrjar dag-
urinn á því, að allur hinn vinn-
andi lýður verður að hlusta á
áróðursræðu. Til árjettingar er
svo haldin önnur ræða af sama
tagi, meðan verkafólkið borðar
morgunmatinn sinn. Það er
súpudiskur. Sú rúpa verður
aldrei ættfærð. Enginn veit, úr
hverju hún er búin til. I borð-
salnum eru sjerstök borð fyrir
stakkhanó-fólkið, hina nýju
sjerrjettindastjett innan verka-
lýðsins. Önnur borð eru svo
fyrir þá ómerkilegri fjelaga í
verkalýrðssamtökunum og enn
önnur fyrir verkalýðsleiðtoga,
og verkstjóra. Forsíjórar verk-*
smiðjanna borða út áf fyrir sig.
Er þess nákvæmlega gætt, að
hver þessara flokka fái sjer-
stakan mat, þeim mun betra
fæði, sem hann er hærra settur
í hinu svo nefnda „stjettlausa
víkjandi framleiðslu og tækni.
Fróðleiksfýsn almennings er
mikil um allt, er snertir tækni
og hafa verkleg námsskeið ver-
ið sótt mikið.
Ef menn ætla að dæma um
afkomu almennings, þá þýðir
ekki að reyna að ákveða það
eftir fjölda rúblanna, er hver
maður vinnur sjer inn. Menn
verða að taka tillit til kaup-
máttar rúblunnar. Stjórnendur
Rússlands nota rúbluna og
gengi hennar til þess að flýta
fyrir, auka og viðhalda fjár-
hagslegri einangrun Rússlands
frá öðrum löndum heims. —
Kaupmáttur rúblunnar er því
ákveðinn eftir því, hvernig
þessu verður best komið fyrir.
Háegt er að gera samanburð
á kjörum rússneskra og danskra
verkamanna með því að sjá,
hvað kaupmáttur rúblunnar var
fyrir stríð. Þá voru meðal mán-
aðarlaun verkamánns í Rúss-
landi 400 rúblur, um það bil
400 krcnur. Vjelritunarstúlka
fekk 150 krónur. læknir 500
krónur. Þá var verðlagið á
helstu matvörunum sem hjer
segir. Brauð kostaðj 75 aura
pundið, kjöt 10 krónur pundið,
flesk 13 krónur pundið og
smjör 15 krcnur pundið. Með
mánaðarlaunum verkamanns
gat hann þá keyrpt 40 pund af
kjöti. Til þess að örva verka-
mennina og 'þá, sem vinna í
ákvæðisvinnu, þá útbýttu verk
lýðsfjelögin skömmtúnarseðl-
um á. fa.tnað og skó. Ljelegur
alfatnaður kostaði 450 krónur
og sæmilegir skór 120 krónur.
þjóðfjelagi“. Vinnudagurinn er LEn flestir verkamenn gátu á
ehgan hátt keypt þetfa út á.
merki og verða þá að borga
mikið meira, bæði fyrir fatnað
og skó, hvort sem þeir keýptu
það notað eða í hmum venju-
legu ríkisverslunum. — Flest-
ir verkamenn, exnkum í hin-
um nýju verksmiðjum, búa í
stjórnarhúsum. Verksmiðju-
stjórnin ákveður leiguna. —
Verkamenn borga 10—15% af
launum sínum í skyldulán til
stjórnarinnar. í skatta og í með
hmae'iöld til verklvðsfjeiaga og
flokksíjelaga.
Bændur standa illa að vígi.-
Bændur standa illa að vígi.
Fyrir kornið, sem samvinnubú-
i.n eru skyldug til að afhenda
stjcrninni, fá þeir að meðaltali
sem svarar 5 aurum fyrir pund-
ið. Stjórnin malar kornið og
býr til úr því brauð og selur
það til borgarbúar.na fyrir 75
aura pundið, græðir því 1500%
á þeirri verslun. Á sama hátt
fær stjórnin 1700% ágóða af
smjörinu og 1200% ágóða af
kjöti. Af þessum gífurlega á-
góða peíur svo stjórnin kost-
að 5 ára áætlanir sínar, iðn-
aðarframkvæmdir og herbúnað.
Það gefur að skilja, áð al-
menningur hefur ekki mikil
efni á því að skemmta sjer.
Stjórnin sendir umferðarbíó út
í þorpin með kvikmyndum, bar
sem sýnt er lífið í Rússlandi.
Sumt af þessum myndum fá
menn að sjá ókeypis, en að-
eangur er seldur arð öðrum.
Unga fólkið kemur saman í
klúbbum og teflir skák, syng-
ur, danr.ar eða hlýðir á pólit-
íska fyrirlestra. Verkamenn
hafa naumast efni á bví að
kpupa sjer aðgöngumiða í leik-
hús. En í öllum slórum verk-
rmiðjum eða iðnaðarfyrirtækj-
um eru klúbbar, sem kallaðir
eru ..menningarhallir“. Þar *er
•'"ilað. sungið cg b«r eru náms-
fV'kr-. þar sem fjallað er um
kókm.enn+ir, leiklist o". hermál.
Þ?.r p" Icik'við og kvikmynda-
hús, þacgað reta vferkamenn-
irm’r sótt. bví verð á aðgöneu-
miðum er bar helmingi lægra
heldur en .i rikisleikhúsum.
Stjcrnmálafundir beir, sem
l'por er nm að ræða verka-
mennirnir geta sott í frístund-
”m sínum, eru aðems til flokks
órcðurs.
Rússar hafa ekki sama mögu
leika eins og vestrænar þjóðir
| til þess að ræða um máleíni
stjórnarinnap og þjóðarinnar,
utanríki;-. og innanrríkismál.
AÍmenningur.yeit aðeins hvað
stjórnin segii; í biöðum, ,;í út-
varpi, í leikhúsum og kvik-
myndahúsum. Langa lengi hef-
ur engin andstaða verið leyfð
gegn stjórninni. Stalin og vin-
ir hans gera sjer ekki það ómak
að hafa neinar umræður um
málin. Þeir undirskrifa lög og
samninga við erleod ríki. En
lögreglan og leynilegar stofn-
anir einræðisvaldsins sjá um
það, að lögin komist í fram-
kvæmd og þeim verði hlýtt ná-
kvæmlega. Almenningur getur
ekki gert neinar athugasemdir.
Vanir, sem brugðust.
Meðan á stýr.ióidinni stóð,
vann almenningur með stjórn-
inni af ást til föðurlandsins og
í þeirri von, að framtíðin bæri
í skauti sínu . þær umbætur,
sem þjóðin óskar eftir. Þetta
tókst, þrátt fyrir órjettlæti og
harðneskju valdhafanna. Sam-
vinnan við hin vestrænu lýð-
ræðislönd gaf Rússum svo nýj-
ar vonir. um framliðina. •—Var
jafnvel talað um, að leynilegt
samkomulag væri mil.li hinna
,.þriggja stóru“ og hefði Stalin
lofað því, að koma á lýðræðis-
legum umbótum i sínu eigin
landi eftir styrjölaina.
En slíkar vonir voru barna-
lsgar, því um leið og Stalin
innleiddi lýðræði, þá yrði úti
um stjórn hans. Atlantshafs-
yfirlýsingin með hinu ferns-
konar frelsi, kveikti og vonir
í brjóstum almennings í Rúss-
landi. En þegar stríðinu var
lokið, þá var sigurinn eignaður
stjórninni, flokknum, Stalin og
mönnum hans og þjóðin fjekk
ekkert nema nýtt ok á herðar í
mynd hinnar fjórðu fimm ára
áætlunar, og nýtt tunguhaft til
þess að halda almenningi þögl-
um við vinnu sína
Rússar þrá betri tilveru.
Nú þráir rússneska þjóðin
betri tilveru. Hana dreymir um
lýðræði, prentfrelsi og frelsi
frá ótta og neyð. I hinum mesta
árekstri, sem óhjákvæmilega
hlýtur að verða' milli Sovjet-
ríkjanna og hinna vestlægu
lýðræðisþjóða, mun Stalin ekki
lengur geta blekt þjóð sína. —
Bæði innanríkis- og utanríkis-
pólitík hans bera í sjer dauð-
ann fyrir stjórn hans. Jeg er
sannfærður um, að núverandi
ósamkomulag milli hinna vest-
rænu lýðræðisríkja og lögreglu
hinnar pólitísku í Rússlandi,
mun enda með fullkominni ein
angrun Sovjetstjórnarinnar, svo
Rússar hverfi úr hóp Hinna
sameinuðu þjóða. Jeg er sann-
færður um, að endalok lögregl-
unnar og flokksstiórnarinnar í
Rússlandi muni verða svipuð
og leikslokin urðu í Nurnberg.
Ef jeg tryði því ekki, þá mundi
vinna mín og líf mitt vera til-
gangslaust.
Isiorri Porsteinsson framkvstj.
Minningaror5
SNORRI ÞORSTEINSSON
framkværndarstjóri andaðist
hinn 5. þ. m. að heimiii sínu
Vatnsnesveg 21 í Keflavík, og
verður borinn til moldar í dag.
Hann fæddist hinn 25. maí,
1905 að Meiðastöðum í Garði.
Var hann :iæst yngsíur 15 barna
j athafnamannsins Þorsteins
, Gíslasonar, bónda og útgerðar-
manns og-konu hans Kristínar
j Þorláksdcttur, er bjuggu ’á
' Meiðastöðum um 17 ára skeið.
■ Ellcfu ára að aldri fluttist hann
j með foreldrum sínum til Reykja
I víkur. Um fermingaraldur byrj
j aði hann sjcsókn á togurum og
I var oftast með bræðrum sínum,
(íyrst með Gísla, en síðar með
j Þorsteini, en þeir eru nú báðir
• látnir. Vorið 1926 lauk hann
| fiskimanna-prófi, með hæstu
ieinkun, frá Sjómannaskólanum
| í Reýkjavík, eftir eins vetrar
nám. Eftir það var hann oftast
1 stvrimaður á togurum, meðan
honum entist heilsa til að stunda
þau störf. í ársbyrjun 1933 flutt
| ist hann, ásamt eftirlifandi
j konu sinni, hingað til Kefla-
, víkur, og tók þá við fram-
kvæmdasíjórastaríi við Haf-
j skipabsyggju Keflavíkur og
j vann um tíma jafnframt við áf-
greiðálústö \' í timbufverslun
nési. Þá er vjelbataábýrgðar-
Jóhanns Guðnasonar á Vatns-
íjelag Kcflavíkur var stofnað
árið 1938 varð hann fram-
kvæmdastjóri þess og gegndi
því starfi til dauðadags. Auk
Jþess hafði hann ýims önnur
störf með höndum, svo sem bók
hald fyrir vjelbáta, umboðs-
störf fyrir Sjóvátrvggingarfjel.
Islands, fasteignasölu o. fl.
Það lætur að líkindum að á
15 barna heimiii hafi iðjuleysið
ekki verið í hávegum haft. Vand
ist Snorri því við vinnu á unga
aldri, ekki eingöngu af nauð-
syn, heldur var honum starfs-
hugurinn í blóð borinn. Stund-
aði hann alla vinnu af kappi,
dugnaSi og ósjerhlífni. Hann
var góðum gáfum gæddur og
því íljótur eS sotia sig inn í og
Framh. á bls. 8