Morgunblaðið - 13.09.1947, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.09.1947, Qupperneq 8
MORGVTSBLAÐltf Laugardagur 13. sept. 1947 fimm mínúfna krossgáfan SKYRINGAR Lárjett: — 1 pár — 6 hljómi ■— 8 tveir eins — 10 heimili •— 11 hraustur — 12 slagsmál — 13 fangamark — 14 kvik- myndafjelag — 16 sötraði. Lóðrjett: ^— 2 kyrrð — 3 álfa •— 4 frumefni — 5 lokur — 7 skemmdir — 9 stefna —. 10 sonur — 14 tveir eins — 15 fjall. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: —■ 1 skamt — 6 áta — 8 E. O. — 10 eð — 11 greið- ir — 12 um — 13 ra — 14 kná — 16 brann. Lóðrjett: — 2 ká — 3 atvinna •— 4 M. A. — 5 vegur — 7 aðr- ar — 9 orm — 10 eir — 14 K. R. — 15 án. — Snorri Þorsteinsson BRESKI HERINN MINKAÐUR LONDON: — í ráði er að minka breska herin og mun hermannatala Breta verða kom in undir eina miljón fryir mars lok 1948. Núverandi hermanna tala nema 1.300.000. Ráðstöfun þessi er mðeal annars gerð til að reyna að vinna bug á vinnu aflsskortinum. Framh. af bls. 7 skilja ný og. ný viðíangsefni. og leysti öll störf af hendi með einstakri samviskusemi, rjett- sýni og skyldurækni, og vjek aldrei frá því, hvort sem öðrum líkaði betur eða ver. Og fylgdi hann þeirri megin reglu athafna mannsins, að fresta því ekki til morguns, sem hægt var að gera í dag. Naut hann því virðingar, vináttu og trausts allra góðra manna, er honum kyntust. Árið 1929 kendi hann fyrst þess sjúkdóms, er að lokum dróg hann til dauða. Sjúkrahúsin voru við og við hans annað heimili. Fór hann fyrst að Vífils stöðum. Síðan braust hann í því að fara í sjúkrahús i Danmörku. Árið 1941 var tekinn af honum annar fóturinn t Landakoti. Sýnist okkur það mikið áfall. En Snorri ljet það ekki á sig fá. Með víkingslund og hetju- dug barðist hann áfram, ákveð inn í að bugast ekki meðan nokk ur lífsþróttur væn. Vann hann oft í rúminu og að mestu leyti síðasta árið, og hafði þá sjer- stakt vinnuborð, er hann ljet smíða sjer. Sinti hann störfum sínum fram á dánardag. Með greindarlegri glettni og gaman-- yrðum tók hann á móti okkur, þótt þjáður væri, alt til síð- ustu stundar. Hinn 11. október 1930 kvænt ist hann Steinunni, dóttur Þor-. steins Árnasonar trjesmíða- meistara frá Gerðum og konu hans Guðnýjár Vigfúsdóttur. Var hjónaband þeirra hið ást- úðlegasta. Konan og heim'ilið var Snorra hjartfólgið, og hans insta þrá, er ekki hvað síst hjelt uppi kjarki hans og starfsþreki, var að geta kvatt þennan heim í þeirri vissu, að heimilið hefði sæmilegan stuðning efnalega, þótt hans misti við. En þess gekk hann ekki dulinn að hverju drægi, þótt aldrei mælti hann æðruorð. Með einstakri hlýju, hógværð og heimilis- rækni studdi kona hans hann, bæði í störfum og sjúkdómi. Þau áttu ekki börn er upp kæm ust. En þegar Þorsteinn bróðir hans fórst með Sku’a fógeta ár- ið 1933 tóku þau son hans, Karl í fóstur, en hann var þá á öðru ári. Er það efnis pntur, er hefir notið ástríkis þeirra og um- hyggju sem þeirra eigið barn væri. Snorri er nú horfinn sjónum vorum, „meira að starfa guðs um geim“. Við vinir hans og ástvinir kveðjum hann með að- dáun, virðingu og söknuði. G. G. ÞJÓÐNÝTINGU HÆTT. STUTTGART: — Clay hers- höfðingi hefir sagt, að þjóð- nýtingu fyrirtækja í Þýska- landi verði hætt, þar til sjeð verði, hvaða stefnu stjórn- málaviðhorf landsmanna muni taka. Tudor flugvjel hrapar í Suður- Englandl Lor.don í gær. ÞEGAR verið var að reyna nýja flugvjel af gerðinni Tudor II, nálægt Woodrove flugvelli í Suður-Englandi, skall hún skyndilega til jarðar og fór svo, að allir sem með henni voru fórust, þar á meðal verkfræð- ingurinn, sem teiknaði þessa flugvjelartegund, Mr. Chad- wick. Rigning á Suður- Englandi Lonöon i gær. í DAG rigndi í fyrsta skipti í Suður-Englandx frá því 5. ágúst. I London urðu göturnar alvotar og hjer og þar út um sveitirnar voru smáskúrir. Breska veðurstofan spáir meiri rigningu á morgun. — Reuter. — MeSal annara orða Framh. af bls. 6 við blaðámann, að Tjekkósló- vakía ætti að gegna því íhlut- verki' öð Véra brú milli Rúss- lönds og Vesturveldanna, svar aði- Moskva útvarpið með því að segja, að Rússar gætu sjálf ir annast þá brúargerð og þyrftu enga hjálp þar til. En orð hans stóðu eftir sem áður og Bretland og Bandarík in vita, að þótt það sje erfitt að halda það, meinti hann samt af öllu hjarta það sem hann sagði í þetta skipti. aran 100 SÖNGVARAR úr söng- leikjahúsi Vínarborgar eru lagð ir af stað til Bi-etlands, þar sem þeir rnunu slást í iið með Fíl- harmoníu hljómsveitar Vínar- borgar, sem undanfarið hefur dvalist í Englandi og meðal ann ars spilað á tónlistarhátíðinni í Edinborg. — Reuter. Komin heim Bið alla nemendur, sem sótt hafa um hannyrðakennslu hjá mjer í vetur, að koma til viðtals í dag og næstu (| daga kl. 6—8 e. h. ^djúlíana líííj. ^óáódóttir | Sólvallagötu 59 — Sími 3429 VARÐARFUND Fundur verður haldinn í Landsmálafjelaginu Verði mánudagmn 15. september 1947, Id. 8,30, í Sjálfstæðishúsinu við Auslurvöll. FUNDAREFNI: Stjórnmálavið hor f ið Málshefjandi er Bjarni Benediktsson utanrikisr áðherra. Frjálsar umræður á eftir. SjálfstœÖismönnum heimill aSgangur meSan húsrúm leyfir. Stjórn Varðar I-f A & Eftlr Raðeri Sform áAeóNWMILE, INé-IPE 1H£ BULtET- ?•<*. v^«j6A,m(X9) AND HIE FELUOW 'Aðp-.'P, ak’F lAV|N6 élEöE TO LNER-UPZ1 ■ 'AMC JlOPO'JT — RIPPEN CABIN HERE'é- THE OUTBOARP /H0T0R 6AÍ-, LlVEf?-LlP£l LnER-UP^ FILlé’ é’EVERAL EA1PTV LIQU0R EOTTLEé’ WlTH 6Á7OLINE J~-----^ OKAV, TEAR UP 7 1 6E7C^A• VOUR HANDKERCHlEF AND /HAKE W:CK£ FOR THO£E F^the 6UV L0BBIN6 IN TH0EE TEAR-óA‘5- £HELL£ ^ SlUdT BE IN BACK OF THOEFf) ' 4’ 1 ■paSÉS... Bipg hug^a.r: Helst vildi je^.ná, ^aha lif^pdi, en þa<| ;-kostar«íþá! þó yrði hapn eiginlega ekkert . jei^jnlegn dauðpr. KjallM fyllir nokkrar flöskur af bensþsi. Hann segir: * ' * ‘ ‘ • I .««««!• 1 *e«éí7--.Tðr=*«ú- j V — En inni í kofanum segir Kalli: — Eölvaðir Jæja, rífið þið vasaklútana ykkar og .fcúið til þræði þorpararnir skutu Loreen. Jeg skal sýna þeim, hvað í ;fjá&ibnB»Q-4'Sh^yy,líi/5BÍiL|fe^ Heimagerðar ' '■> >"■'■■'■'. •■■> • ;• •■•■? :♦•■»• twd • hcjle, Inc., World nglils rcSi Shiftyr Hjerna; |er bensínið.. — eldsprengjur! — Ralli^áung^p, s.áín,Aljýtur |ess- um tárgassprengjum, hlýtur vf’jra^Áibaíf við st,pinarja, þarna. Við sjáum til . . . .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.