Morgunblaðið - 13.09.1947, Qupperneq 11
Laugardagur 13. sept. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
8 ' .1 *
'Knnttspynnunemi.
Æfing i dag kl. 3 á
Iþróttavellinum.
Meistara, I. og II. fl.
mæti. -— Þjálfarinn. —
SKÁTAR!
Stúlkur! Piltar!
Jamboreefararnir halda
skemmtun fyrir sig og
aðra í Skátaheimilinu á laugardags-
kvöld. Þið eruð öll velkomin. —
Fararstjóri. —
a JAMBOREE-FAfiAR
ib 1947-
Mætið allir á laugardag
kl. 16 í Skátaheimilinu,
til að taka á móti þeim,
sem koma frá Englandi. — Farar-
stjóri. —
Fjelagsheimilið verður
opnað í kvöld kl. 9.
Knattspymumenn,
meist araf lokkur.
Fundur verður í fjelags
heimilinu kl. 2,30 á
sunnudaginn. — Stjómin. —
VÍKINGAR, 2. flokkur!
Æfingar i dag kl. 1,15. — Nefnd
Þjálfarinn.
III. FLOKKUR.
Mótið fer fram í dag
,kl. 2. Kapplið og vara-
menn, mætið á íþrótta-
vellinum klukkan 2. —
■K.R.R. — K.S.Í.
Haustmót 3. fl. heldur áfram i dag
kl. 2. Þá keppa: Valur og Víkingur,
K.R. og Fram.
í dag.
FERÐAFJELAG TEMPLARA
fer í skemmti- og berjaför austur
í Laugardal á sunnudaginn. Farið
úr Reykjavík kl. 9 árdegis. — Br.
Indriði Guðmundsson tekur á móti
fólkinu og leiðbeinir því þegar aust-
ur kemur. Þáttaka tilkynnist í sima
7446, Freymóður, 7329, Steinberg,
eða 7287, Indriði. — Stjórnin. —
Tilkynning
K.F.U.M.
Samkoma annað kvöld kl. 8,30. —
Ástráður Sigursteindórsson talar. —
Allir velkomnir!
Vinna
STÚLKA
óskast í vist. Sjerherbergi. Berg-
Ijót Ólafsdóttir, Lauganesvegi 62. —
TVÆR UNGAR danskar stúlkur
óska eftir vist, helst á sama stað. —-
Tilboð merkt: „9015“, sendist Syl-
vester Hvid, Fredriksberggade 21,
Köbenhavn K.
BUFRÆÐINGUR, sem er vel að
sjer í dönskum landbúnaði, óskar
eftir atvinnu. Hefur unnið sem að-
stoðarmaður í „Forsögslaboratoriet“ í
Danmörku. Einnig óskar ung stúlka
eftir vist. Nauðsynlegar upplýsingar
sendist Agr. K. Pedersen, Mözel-
voldt, Skovsgaard, Jylland, Danmark.
KÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar. Sími 5113.
Kristján GuSmundsson.
ttokum BLAUTÞVOTT.
Efnalaug Vesturbœjar h.f.
Vesturgötu 53, sim> 3353.
Tapað
Tapast hefur
H J ÓLKOPPUR
af „De Soto“ þann 11. þ. m. á leið-
inni Keflavik—Reykjavik. Vinsam-
legast skilist í Ræsir (búðina).
Kensla
KENNI VJELRITUN
Þorbjörg Þórðardóttir, Þingliolts-
stræti 1.
Kenni ensku. Les með skólafólki.
Upplýsingar á Grettisgötu 16, frá
kl>4—9, simi 7935,
256. dagur ársins.
Flóð kl. 17„40 og kl. 6,00 í
nótt.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunný sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Bif-
reiðastöðin Hreyfill, sími 6633.
Messur á morgun:
Dómkirkjan. Messað kl. 11.
Sjera Jón Auðuns.
Hallgrímssókn. Messa í Aust
urbæjarskóla kl. 11 árd. Sr.
Jakob Jónsson.
Nesprestakall. Messað í kap-
ellu háskólans kl. 2 e. h. Sr.
Jón Thorarensen.
Laugarnesprestakall. Messað
kl. 2 e. li. Sr. Garðar Svavars-
son.
Kálfatjörn. Messað kl. 2. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Útskálaprestakall. Messað í
Njarðvík kl. 2 og að Útskálum
kl. 5. Sjera Valdimar Eylands.
Fríkirkjan. Messað kl. 2. Sr.
Árni Sigurðsson.
Þingvallakirkja. Messað kl.
14. Sr. Hálfdán ILelgason.
I kaþólsku kirkjunni í
Reykjavík, hámessa kl. 10; í
Hafnarfirði kl. 9.
Sr. Jakob Jónsson hefir að
gefnu tilefni beðið blaðið að
geta þess, að framvegis verði
ekki útvarpað messum hans,
svo lengý sem þær fara fram
í Austurbæjarskóla.
Sextug var í gær Jenny
Sandholt, Laugaveg 36.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Svava Júlíusdóttir, Brunnstíg
8, Hafnarfirði og Ingólfur Eg-
ilsson, rakari. Heimili þeirra
verður á Merkurgötu 13, Hafn
arfirði.
Kirkjubrúðkaup. I dag verða
gefin saman í hjónaband í Dóm
kirkjunni af sjera Jakob Jóns-
syni Lúlla Nóadóttir, Bjarnar-
stíg 9 og Benedikt Jóhannsson,
Kaup-Sala
ÚR DÖNSKU greifadæmi er til
sölu: Hvít borðstofuhúsgögn, ásamt
24 stólum með silkibrokade og öðru
vara-áklæði, stórt kringlótt borð
með útdregnum plötum, 2 skenkar,
2 skápar. Allt innlagt með gulli
(antik). Stór „prisma“-ljósakróna og
gamalt eikar-schatol (antik). — Til-
boð, merkt: „1445“, Erik C. Eberlin
Advertising A/S, Bredgade 36, Köb-
enhavn K.
MINNINGARSPJÖLD
Vinnuheimilssjóðs S.Í.B.S.
fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæra
verslun Sigríðar Helgadóttur, Bóka-
verslun Finns Einarssonar, Bókaversl
un KRON, Garðastræti 2, Bókverslun
Máls og Menningar, Laugaveg 19,
skrifstofu S.Í.B.S., Hverfisgötu 78,
Bókaversltm Lauganess og Verslun
Þorvaldar Bjarnasonar, Strandgötu
41, Hafnarfirði.
SKRIFSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS,
Landsmiðjiiliúsinu
tekur á móti gjöfum og áheitum til
Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist
látinna vina með minningarspjöld-
um aldraðra sjómanna. Fást ó skrif-
stofunni alla virka daga milli kl.
11—12 og milli U. 13,30—15,30. —
Simi 1680.
HEYRNARTÆKI.
Einkaumboðsmaður óskast fyrir
heimskunnum* nýtísku vasa-heyrnat-
tæki. Tældn eru þau minnstu, cn
þó þau kraflmestu, sem til eru. Til-
boð, merkt: „895“, sendist Reklame-
bureau Weilskoie & Co., Gothers-
gade 103, Köbenhavn K.
Notuð húsgögn
Og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
rerSi. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
6591. Eorjiverslurún, Grettisgötu 45.
verslunarmaður, Tjarnargötu
10A. — Heimili brúðhjónanna
verður fyrst um sinn á Bjarn-
arstíg 9, en eftir 1. október á
Grettisgötu 31.
Hjónaband. 31. ágúst voru
gefin saman í hjónaband í Am-
eríku ungfrú Kristín Jónsdótt-
ir frá Njálsgötu 48A og George
Kingsey, Battle Creek Mick.
Hjónaefni. S.l. sunnudag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Gíslína Sumarliðadóttir, Hverf
isgötu 104 og Guðbjartur Jóns-
son, bílstjóri, Kaupfjel. Árnes
inga.
Trúlofun sína hafa opinber-
að ungfrú Regína Gunnarsdótt-
ir Ránargötu 9 og Birgir Berg-
mann, Skólavörðustíg 33.
Kærar þakkir færi jeg þeim,
sem sendu mjer áheit, 500 krón
ur, til Hafnarfjarðarkirkju. —
F. h. safnaðar Ólafur H. Jóns-
son.
Farþcgar með „Heklu“ frá
Reykjavík 12. sept.: Til Kaup-
mannahafnar: Sigurður Hall-
grímsson, Björg. Þorsteinsdótt-
ir, Aksen J. Olsen, Bjarni Hall
dórsson, Otto Henriksen, Hall-
björn Halldórsson, Júlíana
Magnúsdóttir, Bryndís Thorar-
ensen, Anna Brammer og 2
börn. — Til London: Margrjet
Jónsdóttir, Guðrún Guðmunds-
dóttir, Garðar Sveinbjörnsson,
Einar Sigurjónsson, Gunnlaug
Baldwin og barn, Björn Jakobs
son.
ÚTVARPIÐ í DAG:
20,30 Ávarp um skýrslu fjár-
hagsráðs (Eyteinn Jónsson
ráðherra).
21,10 Frásöguþáttur: Um Hesta
Bjarna (Sigurður Jónsson
frá Brún).
21,25 Upplestur: Brúin yfir
Vestari-Jökulsá; frásaga eft
ir sr. Vilhjálm Briem (Helgi
Hjörvar).
Kjartan Konráðs-
son sextugur
KJARTAN KONRÁÐSSON á
sextugsafmæli í dag. Svona
líður tíminn mun margur Reyk
víkingurinn hugsa með sjer, er
hann heyrir um hve Kjartan
er gamall, að árum. Því ærið
stutt er síðan hann var í fremstu
röð hinna fræknu KR-inga á
vellinum og starfaði að stofnun
og framgangi þess fjelagsskap-
ar.
Kjartan er borinn og barn-
fæddur Reykvíkingur. Snemma
fylgdist hann af Iifi og sál með
öllu því sem markvert gerðist
hjer í bænum og þekti hjer alla,
bæði unga og gamla. Hann var
um skeið við verslun og út-
gerð. En fyrir tveim áratugum
siðan gekk hann í þjónustu
Landssímans. Var hann fyrst
við efnisvörsluna, en hefir nú
um langa hríð unr.ið á skrif-
stofu Landssímans sem bókari.
Kjartan er mjög áhugasamur
um landsmál er eindreginn
fylgismaður Sjálfstæðisstefn-
unnar. Hann er maður framúr-
skarandi greiðvikinn og ljettur
í spori, hvar sem hann fer. Er
honum það hin mesta ánægja að
geta gert mönnum einhvern
greiða. Hann er vinfastur og
trygglyndur og áeætur fjelagi,
hvort heldur er við vinnu eða
þar sem menn mætast í glöðum
hóp.
Innilega þakka jeg öllum hinum mörgu, sem hafa svo J*
% í'istiiðlega minnst 70 ára afmælis mins, 8. þ. m., og
1> heiðrað mig með heimsóknum, miklum gjöfum og
J> heillaóskum. Einkum þakka jeg embættisbræðrum mín-
f um, söfnuðum mínum öllum, ættfólki og vinum, öll-
x um, sem gerðu þennan dag svo heiðbjartan og ógleyman
^ legan fyrir mig. Guð blessi 3rkkur öll!
GúSm. Einarsson, prestur.
UNGLINGA
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupanda.
Laugaveg III
Greffisgata I
Aðalsfræfi
Víðimel
Laugay. Efri
Flókagöfu
Við sendum blöðin heim til barnanna,
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
fttiðftt&lðMlÍ
5
AUGLÝSING E R GULLS IGILDI
2 góðar
skrifstofuritvjelar
# óskast keyptar, sti’ax.
$ Morgunblaðsins.
Upplýsingar á skrifstofu
THOR JENSEN
andaðist að Lágafelli, föstudaginn 12. þ. m. Jarðar-
förin verður auglýst síðar.
Börn og tengdabörn.
Hjartkær eiginmaður, faðir, sonur okkar og fóstur-
bróðir,
SIGURBJÖRN HILMAR JÓNSSON,
andaðist að Vífilsstöðum, 11. þessa mánaðar.
Gunnvör Sigur'Sardóttir og börn,
GuÖný S. Kristjánsdóttir,
Jón Árnason,
Þorfinmif Sœvar.
Faðir okkar,
BJÖRN JÓNSSON,
andaðist að Elliheimilinu Grund að morgni þ. 12. sept.
Pjetur Björnsson, GuSrún Björnsdóttir,
Lilja Björnsdóttir, ÞorvarSur Björnsson.
Innilegasta þakklæti votta jeg Vopnfirðingum og sjer-
staklega læknishjónunum þar, fyrir hjálp og apðsýnda
samúð, við andlát og útför fóstursonar míns,
ÓLAFS BJARNASONAR.
Fyrir hönd aðstandenda
Hjálmar Ólafsson,
Ekru, Norðfirði.
Hjartans þakklæti til allra hinna mörgu, sem auð-
sýndu ylrikan kærleika og dýpstu samúð, við andlát
og jarðarför sonar okkar og bróður,
TRYGGVA KARLS GUÐNASONAR,
og á margvíslegan hátt heiðruðu minningu hans. Guð
launi ykkur og blessi.
Forchirar og systkini,
Votamýri, Skeiðum.