Morgunblaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 7
Þriðj udagui’ 30. sept. 1947 MORGVlSBLAÐlb 7 Fasfeignagjöld — Lögtök 1947. 4 LÖGTÖK eru nú hafin til tryggingar ógreiddum fasteigna gjöldum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem fjellu í gjald- daga 2. janúar 1947: Lóðarskatti Húsaskatti Vatnsskatti Lóðarleigu (íbúðarhúsa) Eigendur og umráðamenn fasteigna í bænum eru aðvar- aðir um, að lögtökunum verður haldið áfram, án fleiri aðvarana. Borgarstjóraskrifstofan. Tilkynning um IViótornámskeið % Mótornámskeið Fiskifjelags Islands í Reykjavík verða % sett miðvikudaginn 1. október kl. 14 i húsi fjelagsins við Ingólfsstræti. JJJiikijjefa^ JJófancló þ<$x$><$><$><^<^<$><§><^<^<$>3><$H$><^<^3x$><$x$><$><$><$><$>3><^<$><$><$><$><$><$>^><$>^><$><§><$><$><§><$><$><$><^§><$><$><$ Vön skrifstofustúlka með góðri ensku og hraðritunar- kunnáttu óskar eftir skrifstofustöðu. Upplýsingar í síma 7469 í dag og á morgun frá 3—5 og 7—9. Sendisveinn óskast nú þegar. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. Símar 5932 og 2038. Priónagarn útvegum við frá Englandi, Frakklandi. Tjekkóslóvakíu. ennfremur allskonar vefnaðarvörur. frá þessum löndum. Biðjið um verð og sýnishorn. F. JÓHANNSSON umboösverslun Simi 7015 — Reykjavik — Pósthólf 891 Þriggja herbergja ibúð á hitaveitusvæðinu, nálægt miðbænum er til sölu. Ibxið | 4 in er með'öllum tískunnar útbunaði. Verðið er sann- x gjarnt. Nú ber vel í veiði fyrir þá, sem peningana eiga. I X Nánari upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson, löggiltur 5 fasteignasali, Kárastig 12. Sínii 4492. Viðtalstimi kl. 1—3 4 Sænskur guitar til sölu. Upplýsingar í síma 3276, frá kl. 1—5 í dag. llllltimMIMIIMIinilllMMtllll •iiiMiiiMMiiin suniiiimiiiinmiiinitMimiiiiiMmmmiiiiiMiiiiuiiimi Stofa Og herbergi til leigu Herbergið leigist reglu- samri stúlku er gæti lit- ið eftir barni tvisvar í viku. Uppl. á Háteigsveg ; 24, 1. hæð. Dodge 1040 til sölu við Miðbæjar- j S barnaskólann kl. 7—8 í | dag. í irlllUlllllM Barnavagn | til sölu. — Uppl. í síma j 9427. Ashjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur Sígildar bókmentaperlur. bamanna. Vatnsdælur Fyrirliggjandi vatnsdæla (án mótors) með sjálfvirk um þrýstirofa og 220 gall ona þrýstikút. Afköst 1000 gallon á klst. A. Jóhannsson & Smith Njálsgötu 112. Bílamiðlunin I :i Bankastræti 7. Sími 6063 j’ >iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii|iiiiiiiiiiiiiM»iMii****mMtimiiM*i> I ar miðstöð bifreiðakaupa. 5 DUGLEGUR SEIMDISVEIMIM óskast strax. JiílorcjjwWtti>Í£ Nýlegur 14ra manna bíil j i til sölu. Uppl. í síma 1181 i 5 : ; frá kl. 4—7 í dag. Forsfofysfofa til leigu í miðbænum. — — Árs fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt: ..Miðbær — 204“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 3. okt. Danskur bókaskápur útskorinn með glerhurð- 1 um til sölu. Uppl. á j Freyjug. 28, neðri hæð. j Simi 5511. i llklllllllllMlt Vanan matsvein vantar á togarann Tryggva gamla. Uppl. á skrifstofu 1 j Alliance frá kl. 10—6. i I i Húsnæði — Húshjálp | 1—2 herbergi og eldhús i óskast. Mikil húshjálp | boðin. Uppl. í síma 7320. \ Húsnæði | Skólapilt úr sveit vant I ar herbergi. Er alger bind | indismaður og rólegur í um j rengni. Greiðsla fyrirfram | ef þess er óskað. Þeir, sem j vildu sinna þessu leggi j nöfn og heimilisfang inn j á afgr. Mbl. sem allra | fyrst, merkt: „Góður leigj f andi — 176“. LJUFFENGT f Sendisveinn Röskur piltur óskast til sendiferða fyrir skrifstofu vora. \Jjelómifjan MJjefinn it.j'. Seljaveg 2. j Húsgagnasmiðir I | Vantar nokkra húsgagnasmiði nú þegar. Getum útvegað | húsnæði. Cjamfa MJompaníiÁ k.j. Símar 3107 og 6593 Bifreiðar til söSu FólksbifreiÖar: Morris 10 smíðaár 1947, Dodge smíðaár 4 1940, Chrysler smíðaár 1939, Dodge Commander car 4 8 manna, smíðaár 1942. Willys jeep smíðaár 1947, Austin 7 smíðaár 1932. 2 VörubifreiÖ: Volvo 3ja tonna með vökvasturtum, smíða- ár 1946. ÍJJífamiMu lunin Bankastræti 7, sími 6063

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.