Morgunblaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 30. sept. 1947
MORGVISBL 4ÐIÐ
9
SKÝRSLA FJÁRHAGSRÁÐS OG SALA
Verðlagið of hátt.
í Bretlandi virðist það og
hafa komið greinilega í ljós, að
verð það, sem krafist var fyrir
afurðirnar, sjerstaklega hrað-
frysta fiskinn væri alt of hátt.
Segir svo í skýrslu samninga-
nefndarinnar m. a.:
„Mr. Gaul (form. samningan.
Breta) tilkynnti þá þegar,
að hann teldi verð þau, sem
nefndin byði alltof há. Verð
sumra tegunda væri jafn vel
hærra fob en hámarksverð í
Bretlandi og þá ætti eftir að
greiða fragt, innflutningstolla,
geymslukostnað og annan kostn
að við sölu fisksins í Bret-
landi“.
Af öllu því, sem hjer hefir
verið sagt, kemur það ljóslega
fram, að erfiðleikarnir við sölu
sjávarafurðanna og þá einkum
hraðfrysta fisksins og enda salt
fisksins liggja í því, að íslend-
ingar eru tilneyddir að krefj-
ast verðs, sem er langt ofan
við markaðsverð alment, og
það sem kaupendur vorir geta
sætt sig við. Það er sennilegt,
að mismunurinn á meðalverði
saltfisksins, ef nokkur veruleg
saltfisksframleiðsla verður í
haust, og ábyrgðarverði ríkis-
sjóðs, verði ekki undir 10—12
milj. kr., og þó ef til vill öllu
nær 12 en 10 milj. Ekki er hægt
með vissu, á þessu stigi máls-
ins, að reikna það nákvæmlega
út, vegna þess að það verð, sem
greiða á í clearing, t. d. ítölsk-
um lírum, er ekki hægt að á-
kveða fyr en úr því verður
skorið fyrir hvaða verð hægt
er að selja lírurnar. Þau rúm-
lega 11 þús. tonn af hraðfryst-
um fiski, sem nú mega teljast
óseld, hljóta, ef bægt verður
annars að selja þau gegn
greiðslu í frjálsum gjaldeyri,
að seljast langt fyrir neðan það
verð, sem tiltekið er í ábyrgð-
arverðinu.
Hugsanlegt er á hinn bóginn,
að eitthvað af þessum hrað-
frysta fiski megi selja til landa
sem gera jafnvirðisvörukaup
að skilyrði fyrir svo hátt verð,
að skaði ríkissjóðs vegna á-
byrgðarverðsins verði ekki eins
tilfinnanlegur og ella mundi. —
Ríkisstjórnin hefin- unnið og
mun vinna að því, að selja þenn
an fisk á sem bestan hátt.
•
Salan til meginlanás álfunnar.
Eftir ýmsum blaðaskrifum
að dæma, eru sumir menn
þeirrar skoðunar, að selja mætti
mikiu meira af hraðfrystum
fiski til meginlands álfunnar en
gej't hefir verið hingað til. Nú
er það vitað, að Rússar, sem
á s.l. ári keyptu 15.000 smál.
af þessari vöru, fengust ekki til
að taka nema 10.000 smál. á
þessu ári. — Tjekkóslóvakía
keypíi, sem kunnugt er, á árinu
1946, 2200 smál. aí hraðfrystum
fiski frá Islandi, en á yfirstand
andi ári hefir þessi þjóð ekki
keypt af oss nema 1100 smál.,
auk 400 smál. af fvrra árs fiski,
og af þeim eru 600 smál. þegar
farnar. Einhver von er um það,
að Tjekkar kaupi ef til vill til
viðbótar 500 smálestir i haust.
Þó það yrði, þá kaupa þeir, á
sama hátt og Rússar, minna
magn af hraðfrystum fiski í ár,
en þeir gerðu í fyrra. Samning-
SJÁVARAFURÐA
Útvarpsræða Jóhanns Þ. Jósefssonar
fjármálaráðherra
Síðari hluti
arnir við Tjekkóslóvakíu runnu
út í febrúarlok s.i. Engar ráð-
stafanir höfðu verið gerðar til
að endurnýja þá samninga, þeg
ar núverandi ríkisstjórn tók við
þessum málum. Þegar sendar
voru í vetur hinar tvær stóru
samninganefndir til Rússlands
og Bretlands, sem gert var svo
að segja strax, eítir að núver-
andi ríkisstjórn tók við völdum
var það álit marma, að fyrst
og fremst yrði að sjá hvernig
samningar tækjusi við Rússa,
áður en undið væri að því að
senrja við Tjekka. Þetta var
rætt á fundum utanríkismála-
nefndar, þar sem fulltrúar
allra flokka voru viðstaddir og
var engum mótbárum hreyft.
Allir virtust sammála um að
leggja mesta áherslu á að semja
við stærstu kaupendurna, sem
menn hugðu verða Rússa. Þetta
var heldur ekkert óeðlilegt, því
á þeim tíma var því trúað, a.
m. k. m. af Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, að Rússar
myndu fást til að kaupa 18000
smál. af hraðfrystum bolfiski,
og 4000 smál af öðrum frystum
fiski.
Tjekkóslóvakía.
Viðskifti vor við Tjekka
byggjast á því, eins og tíðkast
hjá mörgum öðrum meginlands
þjóðum, að við tökum af þeim
vörur til greiðslu á fiskinum
eða öðrum afurðum, sem þeir
kaupa af oss.
Að vísu e rráð fyrir því gert
í samningunum vio Tjekkósló-
vakíu, að innieigmr, hvort sem
heldur er Islands hjá Tjekkó-
slóvakíu eða þeirra hjá okkur,
eigi að borgast í reiðu fje, þeg-
ar samningstímabiiinu lýkur.
— Farið var fram á það við
Tjekka, vegna gjaldeyrisskorts
hjer heima, í sumar, þegar þeir
höfðu ekki tíma 1il að setjast
við endanlega samninga, að
þeir greiddu oss inneign þá, er
Island átti, og þeir höfðu full-
an vilja ó því að verða við
óskum íslendinga og gerðu ráð
fyrir að greiða oss af innstæðu
sinni í Svíþjóð nokkrar rniljón-
ir króna, en Svíar fjeliust ekki
á, að sínu leyti að greiða fyrir
og 800 smál. að þessa árs fiski,
gegn greiðslu í Irönkum.
Samkvæmt verslunarsamn-
ingum við Finna er gert ráð
fyrir að þeir kaupi 300 smál.
af þessa árs framleiðslu.
Póllanil.
Hvað viðvíkur Póllandi,
voru gerðar ítarlegar tilraunir
á s.l. ári til þess að fá Pólverja
til að kaupa hraðfrystan fisk,
m. a. hafði fyrverandi atvinnu-
málaráðherra sendimenn úti
þar svo mörgum mánuðum
skifti, og er sú sendiför að vísu
fræg orðin, en engin fisksala
komst þó á. Hió sama hefir
einnig verið reynt í ár, en allar
tilraunir til að fá Pólverja til
að kaupa fisk frá íslandi hafa
reynst árangurslausar, og hef-
þó ekki á því staðið að íslend-
ingar vildu taka vörur frá Pól-
landi til greiðsluiafnaðar, því
þeir hafa einmiít þá vöru, sem
okkur hentar vel að fá og kaup-
um hjá þeim í allrikum mæli,
sem sje kol.
Markaðsmöguleikar.
Þetta, sem nú hefir sagt ver-
ið, bendir því miður ekki í þá
átt, að í þeim löndum, sem að
framan hafa verið nefnd, sjeu
ótæmandi markaðsmöguleikar
fyrir íslenskan fisk, hvorki
hraðfrystan eða öðru vísi verk-
'aðan. Það haggar svo ekki því,
að auðvitað verðum við að
leggja kapp á það, að hafa sem
best viðskifti við meginlands-
þjóðirnar og vinna að því. að
selja þeim afurðir og versla
við þær að öðru leyti eins og
best hentar fvrir hagsmuni
þjóðarinnar. Ekki verour hjá
því komist í þessu sambandi
að benda á það. að jafnvirðis-
kaupa markaðurinn j Tjekkó-
slóvakíu hefir ekki verið not-
aður sem skyldi. Samningur-
inn við Tiekkóslóvakíu er þann
veg, að Isiendingar hafa leyfi
til þess að stofna til skuldar
hjá þeim fyrir vörur, sem síðar
gíeiðast í íslenskum afurðum,
alveg eins og innstæða íslend-
kvæmur, og Viðskiftaráði hlýt-
ur að hafa verið kunnugt um
gang þeirra mála, en þessi stofn
un sýndi, bæði á árinu 1946 og
meðan hún starfaði á yfirsand-
andi ári, lítt verjandi áhuga-
leysi á því að nota samningana
við Tjekkóslóvakíu til vöru-
kaupa, sem aftur ieiddi til þess,
að varið var að óþörfu bæði
sterlingspundum og dollurum
til að kaupa samskonar vörur
i öðrum löndum, sem vel hefði
mátt kaupa frá Tjekkum, og
bæta með því aðstöðu okkar til
að selja þeim íslenskar afurðir.
Jafnvirðiskaup.
Hinsvegar er rjett að geta
þess, að ef viðskifti færast víða
í það horf, að jafnvirðisvöru-
kaupa er krafist af oss í stað
peningagreiðslna, og þó að gegn
því komi það, að fiskur sje
keyptur frá íslandi við allháu
verði á pappírnum, þá eru
möguleikar íslendinga til að
flytja inn vörur frá meginlandi
álfunnar allmjög takmarkaðir.
Gjaldeyrisþörfin.
Að undanskildum kolum,
timbri og salti, sem fengist hafa
frá þessum löndum á megin-
landi álfunnar, er varla um ann
að að ræða, svo nokkru nema en
svo kallaðar iðnaðarvörur, og
þær þuríum við að vísu, en við
höfum ekki efni á að kaupa af
þeim birgðir til margra ára. —
Allar rnatvörur og fóðurvörur,
flest a4því, sem heyrir til fæðis
og skæðis, sömuleiðis olíu og
bensín, verðum við að kaupa
frá löndum, sem heimta greiðslu
í gjaldeyri.
Aríðandi.
Það er vissulega mjög áríð-
andi að láta ekkert tækifæri ó-
notað til þess að selja íslenskar
afurðir, þar sem hægt er að
koma þeim út við bærilegu verði
og að því er hraðfrysta fiskinn
snertir virðist vandinn fara
mjög vaxandi, þegar litið er á
markaðsmöguleika og verð ann-
ars vegar, en framleiðslugetu
okkar og frámleiðslukostnað
lnnsvegar.
Freðfiskurinn. Breytt viðhorf.
A stríðsárunum þurftu eig-
inga hjá Tjekkum rnyndast viðændur hraðfrystihúsanna litlar
það, er við sendum þeim vör- I úhyggjur að hafa af sölu afúrða
ur án þess að kaupa frá þeim, | sinna. I-Iraðfrysta fiskinum var
þessum viðskiftum, eins og og er það svipað form og var tekið tveim höndum og greiddur
' Tjekkar ætluðust til, og varð
j því ékki af greiðslu í það sinn.
Jeg drep á þetta aðeins sem
dæmi um það, hversu erfið-
j leikarnir með gjaldeyrisgreiðsl
; ur virðast miklir hjá þessum
j þjóoum, eins og þeir raunar eru
i líka hjá oss.
; Frakkíand og Finnland.
Til Frakklands seldi
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
í ár 2000 smál af fyrra árs fiski
á samningum IsJendinga við háu verCi af Bándamönnum, op-
Þjóðvcrja árum saman fyrir , inberar samninganefndir önnuð
stríð. Þá var það svo, að fram- ust söluna, en hraðfrystih' sin
an af árinu fluttum við inn ýms j framleiðsluna. Menn gerðu sjer
ar þýskar vörur, sem okkur meö rjeítu vor.ir um, að fram-
hentaði að fá, og vc-rum venju- haldsmarkaður yroi fyrir þessa
lega komnir í talsverða skuld j vöru, þvi enginn eíast um það,
við þá, er leið á sumarið, en ; að vél verkaður og geymdur
sú skuld var síðan greidd með , hraðfrystur fislcur er mjög góð
íslenskum afurðum. er fluítar -eða. Það, hversu blásándi bvr
voru út að haustinu og fram
að áramótum. Þessi verslunar-
máti reyndist okkur þá hag-
Iiraðfrysti fiskurinn hafði á
stríðsárunum, ýtti undir fjöl-
marga menn víðsvegar um land
að auka þessa framleiðslu. Með-
an Nýbyggingarráð starfaðt
streymdu menn víðsvegar að tit
að leita aðstoðar ýmist til afr
koma upp nýbyggingum eða
bæta við og endurbyggja hin
gömlu hraðfrystihús, afla nýrra
og bæta við vjelum o. s. frv.
Fjölgim hraðfrystihúsa.
Samkvæmt skýrslu fiskimála
nefndar voru í ársbyrjun 1944
talin 56 hraðfrystihús á land-
inu og afkastageta þeirra sam-
anlagt um 565 smálestir af flök-
um á sólarhring. Á meðan Ný-
byggingaráð starfaði samþykti
það til stofplánadeildarinnar 53
slík hús til viðbótar. Eru það
alt nýbyggingar, sem tekið hafa
til starfa eftir áramót 1944 eða
stækkanir og endurbætur eldri
fyrirtækja, sem framkvæmdai'
hafa verið eða verða eftir ára-
mót 1944—1945. Samanlögð af-
kastaaukning þeirra er um 635
smálestir af flökum á sólar-
hring. Með öðrum orðum, frá
áramótum 1944—1945 má ætla
að afköstin aukist úr 565 smá-
lestum af flökum á sólarhring í
1200 smálestir. Það er að segja,
að aukningin verður um 110%
og svarar þessi aukning nokk-
urn veginn til þess, sem Ný-
byggingaráð gerði ráð fyrir i
áætlun sinni fram til ársins
1950. Af þessari aukningu eru
50% þegar tilbúin í september
1947, 25% eru í byggirigu og
munu yfirleitt koma í gagnið á
vetrarvertíð 1948, en 25% eru
enn á byrjunarstigi og verða
yfirleitt ekki tekin til afnota
fyr en- á árinu 1949.
Lánsþörfin í nýbyggingar.
Að geínu tilefni í skýrslu f jár
hagsráðs, þar sem rætt er um
fjárþörf Stofnlánadeildar sjáv-
arútvegsins, vildi jeg mega
benda á það, að ráðstaíanir þarf
að gera til að auka það fje, sem
deildin hefur til umráða. Þá
sem i trausti löggjafarinnar um
stofnlánadeildina lögðu í fyrir-
tæki skipabj'ggingar og hrað-
frystihúsabyggingar meðal ann
ars, má ekki skilja eftir í vand-
ræðum, þegar þeir eru búnir að
verja eigin fje eftir getu sinni
til þessara framkvæmda. Mörg
smærri útgerðarpláss hafa lagt
út í hraofrystihúsabyggingar og
íórnað til þeirra miklu fje til
þess að styðja bátaútveginn og
stuðla að atvinnu yfirleitt hvert
í sínu byggðarlagi. Víða eru
menn nú að stöðvast með hálf-
6yggð hús af slíku tagi sökum
f járskorts. Lítil hreyfing virðist
•hafa verið í seinni tíð á sölu á
brjefum Stofnlánadeildarinnar,
og hafa þó á sumum tímum ver-
ið uppi raddir um það að öll
lánastarfsemi varðandi nýbygg
ingar atvinnutækjanna hefði átt
að hvíla á sölu slíkra verðbrjefa.
Vil jeg í þessu sambandi benda
á það, að í fyrra sumar þótti
sýr.t, að brjef þessi seldust- of
treglega og hafði þá Nýbygg-
ingaráð forgöngu í því í sam-
vinnu við Landsbankann að
greiða fyrir sölu þeirra með góð
um árangri. Nú mun vera búið
að selja brjef fyrir um 16
milljón krónur, og er það
um helmingur þess, sem þarf
til svokallaðra B-lána, sem
höfðu fengið meðmæli Nýbygg-
Framh. á bls. 10