Morgunblaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 16
SUNNAN kaldi og rigning', 221. tbl. — Þriðjiulagnr 30. september 1947 Þ. Jósefssonar, fjármálaráð'*- hcrra er á bls. 9 og 10. SÍÐARI hluti ræðu Jóhanns Leiguflugið iiættir ellci í GÆRKVÖLDI frjetti Morg- unblaðið, að flugferðir þær, sem Flugfjelag íslands hefur haldið uppi, með leiguflugvjel- um myndi ekki leggjast niður tneð öllu. Svo sem kunnugt er. hafði Viðskiptanefnd neitað Flugfje- laginu um nauðsynlegar gjald- eyrisyfirfærslur, til þess að halda fluginu uppi. Nú hefur Viðskiptanefnd á- kveðið að veita gjaldeyrisleyfi tii leiguflugvjelanna, þó þann- ig, að flugvjelarnar haldi að- eins uppi ferðum milli Bret- lands og íslands og ferðum mun fækka nokkuð og sennilega verða flugferðirnar aðra hverja viku. — Dönsk börn í féstur til Ameríku Síldarflug frá Peykjavík í gær FYRIR tilhlutan sjávarút- vegsmálaráðherra, var í gær flogið í síldarleitarflug frá Reykjavík. Er það í fyrsta sinn, sem leitað hefur verið að síld úr flugvjel hjer sunnanlands. Grummanflugbátur frá Loft- leiðum h.f. fór í flugið og voru skipstjórarnir Guðmundur Jóns son frá Tungu og Ármann Frið riksson í flugvjelinni flugmönn unum til leiðbeiningar. Lagt var af stað frá Reykja víkurflugvelli kl. rúmlega fjög ur og var fyrst flogið út með á Vatnsleysuströnd og Vogum, grunnt fyrir Garðsskaga og grunnt með Höfnum og Sand- vík. Síðan var leitað í víkun- um sunnan Reykjaness og í Sel vogi og þaðan 10 íil 15 sjómílur út af landi og áfram vgstur með í sömu fjarlægð frá landi, leit- að var við Eldey og á Eldeyjar- BARNLAUS IJJON í Ameríku af dönskum ættum auglýstu að |>au vildu taka til fósturs þrjú dönsk !>örn, sem heföu mist foreldra sína vegna styrjaldarinnar. Þau fengu hörniu og fóru þau flugleiðis til New York, en fósturforeldrarnir tóku á móti [»eim á La Guardia-flugveilimim. Var [ressi mynd tekin við J>að tækifæri. Bát með 5 mönnum hvolfir í Olafsvíkurhöfn Þrir þeirra drukkna Frá frjettaritara vorum í Cnafsvík. ÞRÍR UNGIR MENN drukknuðu hjer í höfninn: síðastliðið iaugardagskvöld, er vjelbátnum Framtíðin hvolfdi. — Hinum tveim tókst að bjarga um borð í vjelbát er var naerstaddur. — Tveir hinna þriggja manna er fórust, voru bræðui Þeir sem fórust voru: Lárus®" Sveinsson formaður bátsins. — Hann var 23 ára og lætur eftir sig konu og tvö ung börn. Sig- urður Sveinsson, bróðir Lár- usar. Sigurður var 24 ára gam- all, ógiftur og Maguús Jóhann- banka og Norðurkanta og það an með stefnu á Akrafjall, en' esson 26 ára, ógiíiur. síðan inn Hvalfjörð og Kolla- Veður var gott, en hvergi sást síld vaða, en nokkur mor eða dekkjur, Hklega sili, sáust um kl. 5 um 2 sjómílur út af K risuvíkurbj argi. Þetta fyrsta sílaarleitaflug tók tvo klukkutíma og 20 mín útur. Kvöldvaha Varðar I LANDSMÁLAFJELAGIÐ Vörður býður fjeiögum sínum og gestum þeirra til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Borgarstjóri, Gunnar Thor- oddsen, flytur þar ræðu. en því næst hefjast skemtiatriði, og hefur vel verið til þeirra vand- aö. Fjelagar eru beðnir að sækja miða sína í skrifstofu flokks- ins sem fyrst í dag. Voru í kolaflutningum. Slysið vildi til klukkan langt gengin sex á laugardagskvöld. Var vjelbáturinn Framtíðin að flytja kol úr norsku kolaskipi, er liggur hjer í hófninni. Flýgur kringum hnöttinn NEW YORK: — Bandaríski flug maðurinn Bill Odum hefur í hyggju að fljúga kringum hnött- inn yfir pólana 23. nóvember n.k. Olduhnútur hvolfdi bátnum. Sjór var úfinn, og reið öldu- hnútur undir bátinn og hvolfdi honum. Vjelbáturinn Hrönn, formaður Guðmundur Jensson, var einnig í kolafiutningum með bát sinn. Kom hann stuttu síðar á slysstað og gat hann bjargað tveim þeirra fimm manna er á bátnurn vdru, þeim Gunnari Randverssyni háseta, 16 ára og 10 ára dreng, Sig- urði Eggertssyni. Hafði Sig- urður litli fengið að fara út í norska skipið. Leitað án árangurs. Á laugardagskvöld var þeg- ar faafin leit að líkum þeirra fjelaga, en leitin bar engin ár- angur. Bátinn bar upp í fjö^r- una og mun hann vera lítt brotinn. Lárus Sveinsson formaður, var einn aflasælasli og dugleg- asti formaður hjer í Ólafsvík. Þeir Sigurður og Magnús voru hinir mestu dugnaðar- og efn- ismenn. Hækkun á burðargjaldi brjeía og böggla innan- lands. - Læklmn á flugpósti FRÁ 1. október 1947, hækka burðargjöld á nokkrum tegund-. um póstsendinga samkv. nýrr; gjaldskrá útgefinni 12. þ. mán. Þannig hækkar gjald fyrir einfalt brjef innanbæjar (allt að 20 g) úr 25 aurum í 35 aura, fyrir almenn brjef mnanlands og til Norðurlanda óbreytt allt að 20 g, en yfir 20 g til 125 g úr 100 aurum í 125 aura. Burðargjald fyrir póstávísanir og póst-« kröfur innanlands hækkar um ca. 33%. Flugvjel hlekkis) á í Eyjum Frá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjum. SJÖ farþega flugvjel hlekkt- ist á hjer á flugvellinum á sunnudaginn. Var hún að hefja sig til flugs er hún skyndilega sveigði út af brautinni og kom niður í þýfi. Engan hinan sjö farþega eða flugmanninn, Skúla Petersen, sakaði. Eftir því sem sjónarvottar segja, þá mun flugvjelin lítið eitt hafa verið komin á loft, hafi hún þá skyndilega sveigt til hliðar og fjell niður fyrir utan brautina eins og fyrr seg- ir. — Sjerfræðingar komu hingað til þess að kanna skemdirnar á flugvjelinni, en þær urðu miklar, og aðdragandi óhapps þessa. Fróðir menn telja hins- vegar að hægt muni vera að gera við skemdirnar á flug- vjelinni. Flugvjel þessi er af Beech- craft gerð og er eign Flugfje- lags íslands. Bögglasendingar. Burðargjald innanlands fyr-» böggla með skipum hækka, sem hjer segir: fyrir allt að 1 kg úr 250 aurum í 400 aura, 1—3 kg úr 325 aurum í 600 aura, 3—5 kg úr 500 aurum í 809 aura o. s. frv. Fyrir böggla með bifreiðum og landpóstum hækk; ar burðargjaldið tilsvarandi. Lækkun á flugbrjefum. Frá sama tíma lækka burð-* argjöld fyrir flugbrjef til út- landa (nema til Bretlands). —« Þannig lækka burðargjöld fyr- ir 10 g brjef til Norðurlandanna úr 110 aurum í 90 aura og 1Q_ g brjef til Bandaríkjanna og Kanada úr 240 aurum í 140 aura, og svipuð lækkun verðui; á brjefum til annara landa. 1,7 miljón kr. halli. Áætlað er að burðargjalda- hækkun þessi gefi póstsjóði ca, kr. 800.000 auknar tekjur á ári, þó því aðeins að póstviðskiftin dragist ekki saman vegna kreppu. Á árinu 1946 var reksturs- halli póstsins ca. kr. 1.700.000 og vegur því burðargjaldshækk; un þessi ekki á móti honum. Þess skal getið1, að burðar- gjald undir blöð og tímarit hefir ekki verið hækkað. —Q> 23 menn sakaðir um miljón manna morð Drápu aS meSaliali 1309 á dag Núrnberg í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. „MESTU glæpamálaferli sögunnar", eins og ákærandi rjett- arins orðaði það, hófust hjer í Núrnberg í dag. Eru sakborning- arnir 23 sakaðir um að hafa drepið meira en eina miljón manna. Þeir ákærðu, sem aliir eru SS-foringjar, voru upprunalega 24, cn einum þeirra tókst að fremja sjálfsmorð. Morð flokkar í ræðu sinni í dag lagði ákær- andinn áherslu á, að morð þessi hafi ekki verið framin af hern- aðarlegri nauðsyn, heldur hafi verið þarna á ferðinni skipulagð ir flokkar morðingja. Hafi þeir framið morð þessi vegna hinna nasistisku „hugsjóna" sinna, en ofsóknirnar verið bygðar á „yf- irþjóðar“-kenningunni. Nasistar þessir voru í fjórum flokkum og drápu að meðaltali 1300 manns á dag í þrjú ár. — A-flokk»rinn hafði drepið 129,- 000 manns fyrir árslok 1941. LONDON: — Samkvæmt góðum heimildum, er talið líklegt, að Bret ar muni byrja að flytja hei’ sinn frá Palestínu eftir tvo eða þrjá mánuði. Tvelr nýir HjeraSs- dómslögmenn í GÆR luku tveir lögfræði- kandidatar, Hörður Ólafsson og Sigurður Reynir Pjetursson, prófi í málflutningi fyrir hjer- aðsdómi. Þeir Iíörður og Sigurður lukU báðir prófi við lögfræðideild Háskóla Islands vorið 194G. Rannsóhn Aurasels- RANNSÓKN atburðanna í Auraseli er nú lokið a. m. k. i bili. — Hafa Björn Björnsson, sýslumaður og Sigurður Ivlagn- ússon löggæslumaður, en þeir unnu sameiginlega að rannsókn málsins sent dómsmálaráöuneyt inu skýrslu sína, til umsagnar, Væntaníega mun ráðuneytið, senda blöðunum skýrsluna t.il birtingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.