Morgunblaðið - 30.09.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. sept. 1947
MORGTJTSBLÁÐIÐ
11
AUGLYSING NR. 2U
FRÁ SKOMMTUNARSTJÓRA
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vör uskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu óg afhendingu vara, hefur við-
skiptanefndin samþykkt að frá og með 1. okt. 1947 skuli tekin upp skömmtun á öllum þeim vörum, sem tilgreindar eru á eftirfarandi skrá.
Á ski’á þessari eru, auk heitis varanna, tilfært flokkur og númer í gildandi tollskrárlögunum frá 1942. Rísi ágreiningur um hvort tiltekin vara
skuli falla undir eitthvert hinna tilfærðu tollskrárnúmera á skránni, og þar með teliast skömmtunarvara, sker skömmtunarstjóri úr, eftir að hann hefur
leitað álits tollstjórans í Reykjavik um ágreiningsatriðið. Slíkum úrskurði má þó áfrýja til viðskiptaneíndarinnar, og er úrskurður hennar fullnaðar-
úrskurður.
V
Tilvísanir í
tollskrána
Kafli Nr.
Vöruheiti:
MATVÖRUR.
4 4 Smjör (erlent og íslenskt)
7 11 Baunir
9 1 Kaffi, óbrennt
2 Kaffi, brennt eða brennt og malað
10 2 Rugur
3 Rís með hýði eða án ytra hýðis
11 1 Mjöl úr hveiti
2 Mjöl úr nigi
3 Mjöl úr ris
5 Mjöl úr höfrum
8 Grjón úr hveiti
10 Grjón úr höfrum
11 Grjón úr rís
17 1 Strásykur
2 Höggvinn sykur (molasykur)
3 Sallasykur (flórsykur)
4 Púðursykur
5 Steinsykur (kandís)
6 Toppasykur
7 Síróp
HREINLÆTISVÖRUR.
32 1 Grænsápa og önnur blaut sápa
2 Sápuduft og sápuspænir án ilmvatna
3 Sápa, sápuduft og sápuspænir með
Tilvísanir i
tollskrána
Kafli Nr.
Yöruheiti:
51 Prjónavörur, ót. a.
Prjónavörur úr silki:
1 Prjónavoð (métravara)
2 Sokkar og leistar
3 Ytri fatnaður
4 Nærfatnaður
6 Aðrar
Prjónavörur úr gervisilki og öðrum
gerviþráðuni:
7 Prjónavoð
8 Sokkar og ieistar
9 Ytri fatnaður
10 Nærfatnaður
12 Aðrar
Prjónavörur úr ull og öðrum dýrahárum:
13 Prjónavoð
14 Sokkar og leistar
15 YTri fatnaður
16 Nærfatnaður
18 Aðrar
Prjónavörur úr baðmull:
19 Prjónavoð
20 Sokkar og leistar
21 YYri fatnaður
22 Narrfatnaður
Tilvisanir i
tollskrána
Kafli Nr.
V öruheiti:
19 Annars
Sjöl:
20 ÍJr silki
21 Ur gervisilki og öðrum gerviþráðurn
22 tJr öðru
Hálsbindi, kvenslifsi og slanl'ur, hnýttar
«g óhnýttar:
23 Úr silki
24 Úr gervisilki og öðrum gerviþráðum
25 Úr öðru
26 Lífstykki, korselett, brjósthaldarar
og aðrar þvílíkar vörur
27 Belti, axlabönd ög axlab.sprotar,
sokkabönd, ermohönd og þvílikar
vörur
SKÓFATNAÐUR.
54 1 Skófatnaður með yfirliluta úr gull
eða silfurlituðu skinni svo og úr
vefnaði eða flóka, sem í er silki,
gervisilki eða málmþráður
2 Úr lakkleðri eða lakkbornum striga
lakkskór)
3 Úr leðri og skinni, ót. a.
4 Úr vefnaði, flóka, sefi, strái, ót. a.,
einriig þótt hann sje með leður-
ilmefnum og sótthreinsandi efnum, 24 Aðrar sólum
svo sem karból Prjónavörur úr hör og öðrum spuna- 5 Úr leðri með trjebotnum
5 Þvottaduft, einnig án sápu efnum úr jurtaríkinu, ót. a.: ý 13 Annar
VEFNAÐARVORUR OG FATNAÐUR. 25 Prjónavoð BÚSÁHÖLD.
A. Silki. 26 Sokkar og leistar 59 Leirförur.
46 5 Flauel og flos (plyds) 27 Ytri fatnaður 9 Búsáhöld úr leir, ót. a.
11 Silkivefnaður, ót. a. 28 Næ'rfatnaður 10 Skraut- og glysvarningur úr leir
B. Gervisilki og aðrir gerviþræðir. 30 Aðrar 11 Yörur úr leir, öðrum en postulíni,
46 6 Flauel og flos (plyds) 52 Fatnaður og aðrar vörur úr vefnaði ót, a. ót. a.
12 Vefnaður, ót. a. Föt og fatahlutar, saumuð eða tilsniðin. 12 Vörur úr postulíni, ót. a.
Ull og annað dýrahár. ót. a. úr efni, sem er börið olíu, lakki, 60 Gler og glervörur.
47 6 Flauel og flos (plyds) i’ernis, kátsjúk eðíi öðrum þess konar 20 Hitaflöskur
13 Vefnaður, ót. a. efnum: 21 Búsáhöld úr gleri, ót. o.
Baðmull 1 Úr silki, gervisilki eða öðrum gervi- 25 Skraut- og glysvarningur úr gleri
48 8 Flauel og flos (plyds) þráðum 26 Aðrar glervörur, ót. a.
16 Óbleiktar og ólitaðar 2 Regnkápur (ekki úr plastik) 63 Búsáhöld og eldhúsáhöld úr ját’iii og
17 Einlitar og ómunstraðar 3a önnur stáli , ót. a.:
18 Aðrar ofnar vörur, ót. a. Úr öðrum efnuni. Silki: 83 Pottar og pönnur
Hör, hampur, júta og önnur sjmnaefni úr
jurtaríkinu, ót. a.
Ofnar vörur, ót. a., óldeiktar og ólitaðar:
49 21 Úr hör, hampi .og ramí
24 Úr öðrurn spunefnum jiessa kafla
Einlitaðar og ómunstraðar:
25 Úr hör, hampi og rami
27 Úr öðrum spunaefnum þessa kafla
Aðrar:
28 Úr hör, hampi og rami
30 Úr öðrum spunaefnum þessa kafla
Vatt og flóki.
Vefnaðarvara, lökkuð, femiseruz, máluð
Irorin olíu, yfirdregin eða límd saman
með kátsjúk, celluloid eða þesskonar
efnum, ót. a:
50 34 Úr silki, gervisilki eða öðrum gervi-
þráðum
35 Annars
Vefnaðarvara, bönd og dregilvörur, sem
í er ofinn kátsjúkþráður, náttúrlegur eða
tilbúinn (teygjubönd), ót. a.:
39 Ef vefnaðurinn er úr silki, gervi-
silki eða öðrum gerviþráðum
40 Ef vefnaðurinn er úr öðrum slikum
þráðum
4 Nærfatnaður
5 Annar
Ur gervisiiki og öðrum gerviþráðum:
6 Nærfatnaður
7 Annar
Úr ull:
8 Nærfatnaður
9 Annar
Úr baðmull:
10 Nærfatnaður
11 Annar
Úr hör, hampi og öðrum spunaefnum,
sem taliu eru í 49. kafla:
12 Nærfatnaður
13 Annar
Borðdúkar, pentudúkar, vasaklútar, hand
klæði, rúmábreiður, dívanteppi, vegg-
teppi og þess konar:
14 Úr silki
15 Úr gervisilki og öðrum gerviþráðum
16 Annars
Madressur, dýnur, koddar og alls konar
þvílíkir púðar, stungin leppi og bólstruð
sængurföt:
18 Úr silki, gervisilki og öðrum gervi-
þráðum að öllu eða einhverju leyti
84 önnur
64 Búsáhöld úr kopar og líeparblönduní,
ót. a.:
23 Pottar og pönnur
24 Önnur
65 Búsáhöld úr tiikkel og nikkelblöiidiim,
þar með nýsilfur, ót. a.:
5 Pottar og pönnur
6 Onnur
66 Búsáhöld úr alúmíimim og alúmíníiim
biöndum, ót. a.:
9 Pottar og pönnur
10 önnur
68 6 Búsáhöld úr zinki, ót. a.
69 6 Búsáhöld úr tini, ót. a.
71 2 Borðhnífar, gafflar og allskonar
skeiðar úr ódýrum málmum
72 6 Kjötkvarnir, ót. a.
7 Kaffikvarnir
73 38 Hitunar- og suðutæki, ót. a.
39 Straujárn
27 15 Benzín.
Reykjavik, 25. sept. 1947
SKÖM MTUNARSTJÖRINN.