Morgunblaðið - 12.10.1947, Page 5

Morgunblaðið - 12.10.1947, Page 5
[ Sunnudagur 12. okt. 1947 MORGVTSBLAÐIÐ 5 Helgi Tómásson: Alheimsheilbrigðisstofnunin Störf Alþjóðaheilbrigðisstofn Unarinnar annast: a) Heilbrigðisþing eða full- íiúafundur. b) Framkvæmda eða aðal- gtjórn. c) Framkvæmdastjóri og gkrifstofa. Viðvíkjandi Alheimsheilbrigð ísþingi: Hver þjóð, sem er meðlimur stofnunarinnar hefur eitt at- kvæði á þinginu, en má hafa allt að þrjá fulltrúa og er einn aðalfulltrúi. Fulltrúarnir skulu valdir meðal þeirra sem fær- astir verða taldir í tækni heil- brigðismála og skulu helst vera úr heilbrigðisstjórn ríkisins. — iVaramenn og leiðbeinendur mega fylgjast með fulltrúunum. Þingið kemur samar. árlega og aukaþing ef þörf kreíur. Þingið ákveður árlega hvar það komi næst saman en framkvæmdar- stjórnin ákveður samkomudag. Störf þingsins snerta alla starf- semi stofnunarinnar cg eru þau nákvæmlega flokkuð og niður- röðuð. Þingið stendur í nánu sambandi við UNESCO. nc sa: er au FRAMKVÆMDARSTJÓRNIN í henni eru átján menn kosnir til þriggja ára, tilnefndir af jafnmörgum meðlimum. Þingið ákveður hvaða meðlimir geti tilrefnt fultrúa í stjórnina og sk: 1 haft til hliðsjónar að þeir sjcu sem jafnast dreifðir land- fræðilega. Framkvæmdarstjórn- in velur sjer sjálf formann og kc: n:r saman a.m.k. tvisvar sir::rm á ári. Framkvæmdar- stj nin annast framkvæmdir og vi:ja þingsins og nauðsynlegar rá. stafanir, sem gera þarf milli þir :a. '"amkvæmdarstjóri er til- ur af stjórninni en - skal ykktur af þinginu. Hann alritari þingsins og annast .ess allan daglegan rekstur stc nunarinnar með aðstoð skrif stc u. Hver meðlimur stofnun- ar: nar er skuldbundinn til þc. að reyna ekki að hafa á- hv á ákvarðanir framkvæmdar stj ra eða skrifstofuíólks. æði þing og stjórn geta út- heínt nefndir til sjerstakra starfa og kallað saman stærri eða minni hópa sjerfræðinga og boðað til hverskyns móta sjer- fræðinga. Aðsetur stofnunar- innar ákveður þingið í samráði við hinar Sameinuðu þjóðir. — Með samþykki hinna Samein- uðu þjóða samþykkir þing Al- heimsstofnunarinnar fjárlög sín, en hinar Sameinuðu þjóðir leggja fjeð fram, svo og annast innheimtu þess hjá meðlimum stofnunarinnar. Hver meðlimur skal árlegg gefa stofnuninni ýms ar skýrslur um ástand og fram- farir í heilbrigðismálum í landi hans. Meðlimir geta allar þjóðir orðið. Þjóðir innan hinna Sam- einuðu þjóða verða það með því að undirrita lög stofnunarinnar, en þau ganga í gildi er tuttugu og sex meðlimir hinna Samein- uðu þjóðá hafa undirritað þau. Ýmis konar alþjóðaheilbrigðis- samþykktir og alþjóðastofnanir eru með þessum lögum felldar tiiður, en. Alþjóðaheilbrigðis- stofnunin tekur störf þeirra upp og samræmir þau. Lög Alþjóðaheilbrigðisstofn- unarinnar sýna að stofnunin heldur hugsjónum lækna allra alda hátt á lofti og vill færa þær til samræmis við hinn nýja tíma. Fyrstu verkefni stofnunarinn ar verða vitanlega hinir æva fornu fjendur mannkynsins, sultur og seyra og aðrar hörm- ungar, sem farið hafa í kjölfar ófriðarins. Það þarf að líkna og lækna sjúka og særða, útvega hungruðum mat, reyna að ráða við skæðustu farsóttir og koma við lágmarks hreinlæti. Allar þjóðir þurfa að snúa saman bök um gegn óvinum eins og mala- ria, syfilis, berklaveiki og geð- veiki. En jafnframt því að snúast gegn bráðast aðkallandi verk- efnum er meining Alþjóðaheil- brigðisstofnUnarinnar að hafa forustu í baráttu hverrar ein- stakrar þjóðar, aðstoð allra hinna, fyrir bættri heilbrigði í hinni nýju víðtækari merkingu þess orðs, þ.e.a.s. líkamlegrar, andlegrar og fjelagslegrar vel- líðunar mannanna. Síðari grein Fjelagsleg slíka megin atriði hafa þar þýðingu að tæp- lega verður talað um. fullkom- lega andlega vellíðan án þess að einnig sje um fjelagslega vel- líðan að ræða. Maðurinn er í eðli sínu f jelagsvera — og í við- urkenningu á því er fjelagsleg vellíðan nú tekin sem einn þátt- urinn í heilbrigði vorri. Með orðum dr. Chrisholm í einni af ræðum hans á fundi ráðstefn- unnar s.l. sumar í New York: „Maðurinn hefur eðlishvöt, sterka ákveðna hvöt, sem knýr hann til þess að lifa í samfjelagi og friði við annað fólk. Hann er þannig í eðli.sínu hópvera. —• Hann getur aðeins lifað í sam- vinnu við aðrar verur sömu teg- undar. Hann er ekki þannig gerður að hann geti lifað einn. Hann verður að lifa með öðrum mönnum“. Allt til seinustu tíma náði umhverfi mannsins aðeins svo langt sem heimilisfang hans, hjerað eða bær eða í mesta lagi land hans og hann hafði frið í sálu sinni, ef hann kc.mst-sæmi- Þar eð „stríð á upphaf sitt í lega af við nágranna sína. hugum manna, þá er það’í hug- um mannanna, sem reisa verður þær skorður er einar megna að fyrirbyggja stríð eða ófarnað menningarinnar". Þess vegna er mönnum nú að verða ljóst að leggja verður ekki síður á- herslu á andlega en líkamlega heilsurækt, að rannsaka þarf ítarlega öll skilyrði andlegrar heilbrigði og þá ekki síst öll frá- vik frá henni. En á síðustu tveim til þrem árum, hefur þetta gerbreytst. Umhverfi hvers manns er nú heimurinn allur og það er aug- ljóst skilyrði fyrir heilbrigði hvers einasta manns, að hann nái meiri þroska en svo að hann aðeins geti lifað með sínu eigin fólki í sínu litla þrönga umhverfi. Hann verður að geta lifað með alls kyns fólki, hvað- an sem er af jörðinni. Þetta er hvorki fjelagsfræði- legt nje uppeldisfræðilegt við- horf, það er heilbrigðisfræðileg- ur skilningur vegna þess að eng inn sem ekki mun geta þetta mun í framtíðinni geta lifað í friði við sjálfan sig — vegna þess að í gegnum útvarp, blöð, kvikmyndir kemst maðurinn þegar í samband við allt sem framfer í heiminum og hann verður að aðlaga sig þessum hlutum, ella kafnar eða verpirt fjelagshvöt hans. Heimurinn hefur gerbreytst á þessum seinustu þrem árum. Mannveran verður að geta að- lagað sig þessum breytingum, eins og hver einasta lífvera hef- ur orðið að breytast og aðlaga sig síbreytilegu umhverfi. •— Ef maðurinn reynist ófær um að aðlaga sig þessum nýju lífsskil-- yrðum þá liggur leið hans út í óminnið eins og dinosaurusins. Þá fellur maðurinn í gleymsku og dá. í nýjum heimi þarf á nýrri manntegund að halda. Þess vegna er þegar í formál- anum því slegið föstu, að skil- yrðið fyrir heilbrigðum þroska barnsins sje hæfileikinn til þess að lifa í sátt og samlyndi við síbreytilegt umhverfi. Þennan hæfileika þarf fullorðna fólkið að hafa, það sem nú er uppi, og margir hafa á stríðsárunum sýnt sig að hafa hann í ríkum mæli, en hjá mörgum hefur honum verið ábótavant, enda mönnum ekki verið eins ljóst áður fyrr hvílíka þýðingu hann $^®'-$XÍX^<í><SX§<S><®<',%<®<í>®^<®<$^<®3x$3x$^^<$K$«$<®<$X$x®<$«$>3x$xSX®«$^<®<®^<$x®3x$>3x$^®«$«®«$x$<$X$xí> F. U.S. Heimdallur Æskulýðsfundur hafði. Þennan hæfile'ika þatf því að þroska hjá þeim sem eru orðnir fullorðnir og að því mið- ar m.a. öll menntun fullorðins fólks, sem nú er svo mikið upp á teningnum í ýmsum löndum. Sambandið milli uppeldis- og heilbrigðismála undirstrikast þannig enn meir en áður. Far- sæl sambúð manna og þjóða er bæði uppeldis- og heilbrigðis- mál. Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unin er stærsta átak sem þjóðir heimsins hafa gert til þessa í - heilbrigðismálum, til viðnáms veikindum og vanheiiindum, til eflingar andlegrar og líkamlegr ar hrej'sti og iífshamingju ein- staklinga og þjóða. Að fulltrú- ar sextíu og einnar þjóðar skuli einróma geta komið sjer saman um stefnuskrá og starfsskrá virðist mjer ekki benda til þess að menning vor sje á helvegi. | Oíiýrar bækur j = Ódýrustu og bestu bóka- j § kaupin, sem hægt er að i I gera nú, og verður lengi, er 5 í að gerast fjelagi í Sögufje- 3. j laginu. Fyrir árgjaldið, sem ú I er 25 krónur, fá menn fyrir ~ = árið 1946: Landsyfirrjettar- 3 \ dóma og hæstarjettardóma, j É sem eru 7 arkir, Alþingis- 3 j bækur Islands 12 arkir, og j 1 hið merka og skemtilega i É rit dr. Björns Þórðarsonar: 3 ; Landsyfirdómurinn 1800— ] É 1919- Dálítið er til af eldri i | ritum fjelagsins, sem fjelag- ] É ar geta fengið fyrir mjög j : lágt verð. ísafoldarprent- 3 ] smiðja sjer um útgáfu og i 3 útsendingu bókanna. Þar ] É geta menn skrásett sig í fje- 1 I lagið og sömuleiðis í \ \ BÓKAVERSL. ÍSAFOLDAR j j og útbúunum Laugaveg 12 | É og Leifsgötu 4. 5 BEST AÐ AUGLÝSA t MORG UiSBLAÐlISU Heimdallur, fjelag ungra ■ Sjálfstæðismanna, efnir til æskulýðsfundar um stjórnmál Sjálfstæðishúsinu á mánudagskvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur frá kl. 8,30. Stuttar ræSur og ávörp flytja: Eirný Sæmundsdóttir, Björn Sigurbj('frnsson, Stefán FriÖbjarnarson, Ólafur H. Ólafsson, Jón Páll Halldórsson, Eyjólfur Jónsson, Kristján Georgsson, FriÖrik Sigurbjörnsson, Jón Isberg, Sigih jón Einarsson. Urigir Sjálfstæðismenn, fjölmennið á Heimdallarfundinn annað kvöld. • Stjórn Heimdallar. Síldartunnur! Viljum kaupa nú þegar verulegt magn af nýjum ónotuðum síldartunnum gegn stað- greiðslu. Verðtilboð, ásamt upplýsingum um afskipunarhöfn tunnanna sendist i pósthólf. 1087 Reykjavik. x®3«$x$x®<$«®«$x^®«$xí>i ®$x®K$x®x$x®$x®«8«$KS>^®x®<®<»<$x®x®K$«S«®x®<®«Sx®x®«Sx®«Sx®<S>««Sx^$<Sx®Kg><®«Sx$«®<sx»3x$x@x»<®x®<«K»^<®x®<$«» CLUNY BROWN.j Þessi fallega ástarsaga er 3 komin i þókaverslanir.. — | Hún kostar aðeins 10 kr. i BOKAVERSL ISAFOLDAR ] 3 HeO tngshald & enourekoCuiu *J4jartar jpjeturáóonar (^ancL oecon. Mlóítrseti 8 — Slmi 302Q J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.