Morgunblaðið - 21.10.1947, Qupperneq 5
[ Þriðjudagur 21. olt. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
Ný og fultkomin
mjólkurvinnslusiöð
á Húsavík
Frá írjettaritara vorum á
Húsavík.
MJÓLKURSTÖÐ Mjólkursam
íags Kaupfjelags Þingeyinga á
Húsavík tók til starfa s.l. föstu-
dag, 10. okt. Mjólkurstöðin er í
nýbyggðu steinhúsi, sem er 16xj
24 metrar að stærð.
Bygging húsgins héfst í mars
1946 og er nú fullgerð og að
ollu leiti vel frá gengið. Vjelar
eru allar frá „Silkeborg Maskin-
fabrik“, Danmörku, og úr ryð-
fríu stáli. Þær eru drifnar með
rafmagni, sem framleitt er með
Lister Diesel rafstöð, 25 kwt. —
Á klukkustund er hægt_að ger-
ilsneiða 2000 ltr. af mjólk og
væri því hægt að taka á móti
um 12000 ltr. af mjólk á dag. —
Framleiddar eru hínar venju-
legu mjólkurafurðir svo sem
smjör, skyr og mjólkurostur. •—
Ker, sem nota á til íramleiðslu
á mysuost er enn ókomið til
landsins frá Noregi, en er vænt-
anlegt á næstunni og verður þá
hafin framleiðsla á mysuost.
Af mjólkurost er nú framleitt
um 200 kg. á dag, en nú er sá
tími árs, sem minnst er um
mjólk og má því telja að þetta
sje lágmarksframleiðsla. Einnig j
er töluvert af neyslumjólk selt
hjer í bæinn. Húsið og öll tæki
fullnægja fyllstu hreinlætis-;
kröfum og sjerstaklega er vel
komið fyrir afgreiðslu í mjólkur
búðinni. Mjólkin kemur fram í
foú ina í sjerstakt ker, sem er
fnc J sjálfvirkum mæliútbúnaði,
se: j fyrirbyggir að nokkur ó-
hi cinindi geti komið i mjólkina,
við, afhendingu hennar. Slíkt á-
hsid við mjólkursölu mun ekki
ve. a víða til í mjólkurbúðum
hj • á landi.
i c-kningar af húsinu og inn-
kav.n vjela og allan undirbúning
m i ’ .ursamlagsins annaðist
mj :urfræðingurinn Sveinn
Tr; r .'vason, ráðunautur Bún-
aða • jelags Islands. Yfirsmiður
við hísbygginguna var Kristinn
Bj.nnason, múrarameistari,
Hú .avík, en uppsetningu vjela
annaðist maður frá Silkeborg,
J( Rasmussen.
J jólk til fjelagsins kemur úr
ölli.m nálægum sveitum eða öilu
fjelagssvæði Kaupfjelags Þing-
eyinga. Það má telja þetta mikla
foábót fyrir bændur hjer í sveit-
«m, sem orðið hafa hart úti í
sambandi við mæðiveiki og þeir
orðið að breyta nokkuð til nm
búnaðarhætti og aukið kúastofn
inn.
Forstöðumaður mjólkurstöðv-
arinnar er Haraldur Gíslason,
mjólkurfræðingur frá Selfossi.
LONDON: —- Samkvæmt frjett-
um frá New Delhi, skeði það fyrir
nokkrum dögaim síðan, að brjálað-
ur maður rjeðist inn í spítala nokk
wrn, og myrti þar með hníf fjóra
sjúklinga, cn særði 12.
Logskorím peninga-
skápnr
EÍNS og skýrt var frá í sunnu
dagsblaði Morgunbl. hafa 2
menn, Magnús A. Aðalsteins-
son og Hörður L. Valdimars-
son játað á sig hinn mesta
fjölda innbrota. Þegar þeir
rændu þennan peningaskáp,
2000 kr., notuðu þeir þá að-
ferð við að komast í hann, að
þeir logskáru hurðina og
komust þannig að læsingu
lians. Þessa mynd tók Axel
Helgason rannsóknarl.maður
SS-menn sakaðir um
barnarán
Núnberg í gærkvöldi.
1 DAG hófust rjettarhöld í
máli 14 fyrverandi SS-manna,
sem sakaðir eru um stríðsglæpi
Er því haldið fram, að menn
þessir hafi stjórnað skipulögð-
um barnaránum, en með því
hafi þeir viljað veikja þjóðir
þær, sem nasistar rjeðust inn í
auk þess sem átti að efla nas-
istahreyfinguna með því að ala
börn þessi upp sem nasista.
Þvi er haldið fram, að börn-
in í Lidice, sem Þjóðverjar
eyddu, hafi verið meðal þeirra
sem rænt var. — Reuter.
Farþegar með Heklu frá
Kaupm.h. til Rvíkur 16. okt.
1947: Turi Martensen, Victoria
Kristjánsdóttir, Þorgerður Sig-
fúsdóttir, Ragnheiður Ólafsd.,
Vasilio Venelintio, Ivan Pashin,
Lúðvík Jóhannsson, Hulda Guð
mundsdóttir, Poul Mikkelsen,
Jytte Eiberg, Axel A. V. Mein-
holt og frú, Hallbjörn Halldórs
spn, Guðmundur Vilhjálmsson,
Árni Kristjánsson, Hildur Ein-
arsdóttir, Elsa Kristjánsdóttir,
Oddgeir Pálsson, Dagbjört Sig-
urðardóttir, Fridel Björnsson,
Christian Ravngaard, Haukur
Jacobsen, Inge Lise Kristensen
og barn, Guðmundur H. Odds-
son, Björn Hallgrímsson. Sjöfn
Markússon, Þóra Þorvaldsdótt-
ir, Elín Arnórsdóttir, Sigurlaug
Arnórsdóttir, Matthías Einars-
son og frú, Chrisíine Oberman,
Steinunn Jónasson, Árni
Tryggvason, Guster Barvolda,
Lester Hetrade, Willy Black
Nielsen, Guðrún Einarsdóttir,
Lavritá^ Boeskov, S. Sörensen,
G. R. Ólafsson.
flUUiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiimiQiiiiMiiiiimiiiviKiiiiirt*
! Eiaielg ,
6' manna Buick 1941 í
| prýðilegu lagi og með stór-
Ium bensínskamti til sýnis
og sölu við Leifsstyttuna í
dag kl. 5—6. — Tilboðum
sje skilað á sama stað.
Mý® |®ppi
Vil láta nýjan jeppa \
(keyrðan 2500 km.) í skift- f
um fyrir nýjan enskan 4ra I
manna bíl, ekki undir 10 1
E ha. — Tilboð sendist afgr. í
| Mbl. merkt: „10—12 — I
i 674“.
§ ;
Handíðaskólinn settur
Þingið
(Framhald af bls. 2).
þær dylgjur að flugvalJarnefnd
in hefði verið kúguð af sjer til
að skrifa undir skýrsluna.
Kvaðst ráðherra sjaldan hafa
heyrt meiri árásir á íslenska
embættismenn en að þeir hafi
látið hræða sig til að skrifa und
ir gegn betri vitund.
Jeg verð að segja, sagði ráð-
herra, að þeir menn, er slíkar
getsakir bera fram. hafa þá val-
ið illa með skipun Erling Elling
sen, ef þeir nú trúa honum til
slíkra óhæfuverka.
ViII Einar selja landsrjettindi?
Ráðherra vjek að lokum að
þeim ummælum Einars", að Is-
lendingar hefðu íengið lítið í
aðra hönd fyrir þennan samn-
ing. Flugvöllurinn væri margra
þúsund dollara ýirði sagði Ein-
ar. ■
Þessi samningur, sagði ráð-
herra, var gerður vegna hags-
muna íslendinga, og gat því
ekki komið nein landssala til
greina eða sala á í'jettindum.
Þetta tal E. O. er því af sama
toga spunnið og kenning hans
um það, að ef núverandi stjórn
færi frá, þá mundum við fá
hærra borgað fyrir afurðir okk-
ar í Austur-Evrópu.
Hann virðist því reiðubúinn
að versla með rjettindi landsins,
enda kom berlega í ljós hvaða
hagsmunum hann þjónaði í um
ræðunum um Parísarráðstefn-
una.
Áki var á sömu skoðun
og stjórnin.
Kommúnistar hafa ásakað
stjórnina einna mest fyrir að
hafa ekki þegar sett reglugerð
fyrir Keflavíkurflugvöllinn.
Stjórnin hefur haldið því rjetti-
lega fram að nauðsyn sje að
afla sjer fyrst nokkurrar
reynslu um rekstur flugvallar-
ins.
Nú var það upplýst í gær að
Áki var alveg á þessari skoðun,
er hann var ráðherra, því að
reglugerð um fluggjöld á
Reykjavíkurflugvellinum var
ekki sett fyrr en í mars s. .1
Engin yfirgangur.
Flugmálaráðherra og forsætis
ráðherra tóku einnig íil máls.
Sagði forsætisráðherra m. a.
að þetta fyrsta ár samningsins
hefði sýnt, að íslenska ríkis-
stjórnin hefði í fyrsta lagi haft
þá aðferð að skýra og fram-
kvæma samninginn á þann hátt
er best hentaði ísl. hagsmun-
um.
í öðr.u lagi hefðu Bandaríkja
menn ekki á neinn hátt sýnt
yfirgang eða sýnt nokkurra við
leitni- til að halda ekki samn-
inginn.
Umræðum var enn frestað.
Farþegar með Heklu frá Rvík
17. okt.: Til Prestwick: Elin-
borg G. Ferríer, Þórður Alberts
son, John Leinster Hunting,
Ronald Seahrook. Til Kaupmh.:
Ingibjörg Jónsdóttir, Nikulína
Einarsdóttir, Erling Bruun
Madsen, frú og 3 börn, Speedy
Larking, Tonny Henriksen,
Svend T. Arneberg. Mikkelsen,
Kristín Friðjónsdóttir, Jakob
Sigurðsson, Stenum Falmen,
Tage Paulsen, Olav Johan Hil-
dal og frú, Þorvaldur Guðjóns
son, Rafn Sigurðsson, Edith
Elisa Brockdorff, Volker A.
Lindeman.
KENSLA í kennaradeildum
og ‘myndlistadeild Handíðaskól-
ans hófst s.l. laugardag. Kensla
í síðdegis- og kvöldflokkum í
ýmsum grenium, m. a. bókbandi,
trjeskurði, teiknun, tækniteikn-
un, skrautmálun, smíðum fyrir
drengi o. s. frv. hefst í þessari
viku eða jafnskjótt og lokið er
öllum undirbúningi að kensl-
unni. Svo sem kunnugt er, hefur
skólinn nú aukið mjög við hús-
næði sitt og tekið á leigu megin-
hlutann af efstu hæðinni í hinu
nýja húsi Egils Vilhjálmssonar
h.f. við Laugaveg 118. Innrjett-
ingu þessa húsnæðis er nýlolíið
og er nú verið að ganga frá raf-
lögnum. Vegna þess hve húsnæð
ið var síðbúið gat skólastarfsem-
in ekki byrjað 1. okt. eins og að
undanförnu. — Eftir sem áður
starfa nokkrar af kensluþeildum
skólans í skólahúsinu á GrUnd-
arstíg 2A. Myndlistadeildin og
yfirleitt öll teiknikennslan flyt-
ur í nýja húsið. Þar eru einnig
þrjár stórar kenslustofur ætlað-
ar hinni nýju handavinnudeild
fyrir konur, — kennaradeild-
inni, — og einnig síðdegis- og
kvöldnámskeiðum í ýmiss konar
handavinnu kvenna, sem ráðgert
er að koma á, þegar er undirbún
ingi er lokið.
í ávarpi sínu til nemenda kenn
aradeildanna, er þeir mættu í
hinum nýju húsakynnum skól-
ans í fyrsta sinni, gaf Lúðvík
Guðmundsson slcólastjóri yfiriit
um starf skólans á þeim 8 árum,
sem liðin eru frá stofnun hans.
Fyrsta deild skólans, sem stofn-
uð var, var kennaradeildin, sagði
hann. Það var fyrst og fremst
þörfin á sjermentuðum kennur-
um í verklegum greinum, sem
hratt stofnun skólans af stað. —
Fyrst var byrjað með deild fyrir
smíðakennara. Tveimur árum
síðar bættist teiknikennaradeild
in við. Og nú hefst kenslan í
þriðju kennaradeildinni, sem
ætlað er að veita sjermentun
þeim konum, sem ætla að gerast
kennarar í handavinnu kvenna í
barnaskólum landsins, gagn-
fræðaskólum og húsmæðraskól-
unum.
Fyrsta árið byrjaði skólinn
með 14 nemendur. Síðustu árin
hafa nemendur verið hátt á 3ja
hundraði. — Og nú munu þeir
verða um f jögur hundruð.
Fyrstu árin var húsnæði skól-
ans í kjallara inni á Hverfisgötu.
Þar var bæði lágt undir loft og
gólfflötur lítill. Nú á skólinn hús
eignina á Grundarstíg 2A, þar
sem hann hefur starfað í fimm
ár. Er það þriggja hæða stein-
hús. Og hið nýja húsnæði, sem
hann nú hefur tekið á leigu ér
um 300 fermetrar.
.... Vegna hinnar miklu aukn
ingar á starfsemi skólans hefur
kennaraliðið einnig verið aukið.
í kennaradeildinni fyrir handa-
vinnu kvenna kenna frú Elsa
Guðjónsson, B. A., sem hefur
verið ráðunautur skólans um
síofnun þessarar deildar, og frú
Ingibjörg Þórðardóttir, erí hún
hefur sjerkennarapróf frá Sví-
þjóð. Bóklegar námsgreinir kenn
aradeildar kenna, auk frú Elsu
Guðjónsson, þeir dr. Broddi Jó-
hannesson, Bjarni Vilhjálmsson
magister, Kurt Zier listmálari og
Lúðvig Guðmundsson skólastj.
Af nýjum kennurum á síðdeg-
is- og kvöldnámskeiðum skólana
hafa þessir verið ráðnir: Frú
Greta Björnsson listmálari kenn
ir skrautmálun, Karl Guðmunds-
son útskurðarmeistari kennir
trjeskurð á kvöldnámskeiði fyr-
ir fullorðna, en frú Tove Ólafs-
son myndhöggvari mun kenna
trjeskurð á síðdegisnámskeiði
fyrir drengi. Frú Ólafsson, sem
kunnust er sem myndhöggvari,
er einnig lærð í myndskurðar-
list.
Teikningu barna mun frú Sig-
rún Guðjónsdóttir teiknikennari
annast. Frú Sigrún lauk teikni-
kennaraprófi frá Handíðaskól-
anum fyrir tveimur árum en
stundaði síðan framhaldsnám á
listaháskólanum í Kaupmanna-
höfn. Auk teikniflokka stálpaðra
barna er nú í ráði að koma upp
teikniflokki fyrir 5—7 ára göm-
ul börn. Verður þeim bæði kent
að teikna með blýanti og krít og
að mála með vatnslitum.
Tækniteikningu mun Hannes
Davíðsson arkitekt kenna. Ung-
frú Unnur Briem mun kenna
leðurvinnu, en óvíst er hvertær
sú kensla getur byrjað, þar eð
enn hefur ekkí fengist erlendur
gjaldeyrir til kaupa á efni því
og áhöldum, gem pantað hafði
verið.
Gjaldeyrishömlurnar hafa víð
ar komið óþyrmilega við Hand-
íðaskólann. Hefur skólinn aðeins
fengið gjaldeyrásleyfi til kaupa
á litlum hluta þeirra kenslu-
tækja og efnis, sem áformað
hafði verið að kaupa og þörf
var á vegna kenslunnar í vetur.
.... Með þessu skólaári, sem nú
fer í hönd, stofnun kennaradeiid
ar kvenna og hinni miklu aukn-
ingu húsnæðisins, hefur stærsta
sporið verið stigið á starfsferli
skólans, sagði 5,kólastjórinn i á-
varpi sínu. Öll sjerkennarament
unin í smíðum, teiknun og handa
vinnu kvenna fer nú fram í húsa
kynnum Handíðaskólans. Skól-
inn hefur einnig tekið við allri
teiknikennslu fyrir nemendur
Kennaraskólans og æfingabekki
hans, einnig smíðakenslu og
kenslu í bókbandi. — Stúlkur
Kennaraskólans fá líka kensli*
í vinnustofum Handíðaskólans,
en kennari þeirra er frú Arn-
heiður Jónsdóttir, sem er fast-
ráðin kennari við Kennaraskól-
ann.
HHHmillHlllni|iniini|IHHIIHIHlnillliinnmnni«„.M<
| Tilboð óskast í nýjan
| járnpall
: \
= af vórubil, ásamt vjel- ;
1 sturtum. — Tilboð sendist j
I afgr. Morgunbl. fyrir föstu- i
I dagskvöld. merkt: „Járn- j
| pallur — 676“.
r<niu»«iirirnnnifP'U»t>liiiiHiiiiHiin)»tnnniii<(MMr
ii;niiuB:mumi»n»iirr(UiiiiiiniHsiiiiiiiiikF.i;uniK«BMi
c :
| lm\ú fafalireinsyn |
: :
| og vinnufatahveinsun. j
} EFNALAUGIN GYLLIR !
Langholtsveg 14
(Árinbjörn E. Kúld)
*mMtimmiiMMiie»iiiiMiiimMMMMC»imiiitiiitine8a*{WMl
AU GLY SING j
ER GULLS IGILB Cj