Morgunblaðið - 29.10.1947, Side 4

Morgunblaðið - 29.10.1947, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. okt. 1947 Get selt | 50—100 kg. egg á viku. — \ I Þeir koma aðeins til greina I 1 greina, sem kaupa sama § | magn allt árið. Uppl. í = i síma 5683 kl. 1—6. i Vil kaupa vjelaleyfi á England. -— Tilboð merkt: „Strax — 139“ sendist afgr. Mbl. = unum. I I Herber^i - Sími I * I Herbergi óskast til leigu. § Væntanlegur leigusali gæti | fengið afnot af síma. — i Uppl. í síma 6644 eftir kl. I 8 á kvöldin. Vörubíll fil sölu Chevrolet (eldra model) 1% tonn, í góðu lagi er til sölu fyrir tækifæris- verð. Mikið af varahlut- um fylgja. Þar af 4 gúmmí. Til sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 1—5 í dag. | Munið eftiri É ódýru drengja blússuföt- : Góð Stúlka óskast. Aðeins þrennt í heimili. Öll þægindi. Her bergi.’ Mikið frí. Kaup eftir samkomulagi. Njáls- gata 102, II. hæð t. v. | Húsnæði I Mig vantar húsnæð i nú I þegar. } ALFREÐ ANDRJESSON leikari. Sími 6819. | Notuð kolaeldavjel og kolaofn til sölu á Lang- eyravegi 10 B, Hafnarfirði. lönaðarpláss óskasf sem næst miðbænum, fyrir ljettan iðnað. Stærð ca. 100 fermetrar. Há leiga í boði. Tilboð leggist inn á 1 j afgr. Mbl fyrir föstudags- I kvöld merkt: „Iðnaðar- ; pláss—147“. : iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii Húseigendur Get tekið að mjer trje- smíðavinnu. Helst við Lang holtsveg. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Trjesmiður — 150“. Verslunin Lækjargata 8, [ * uppi, opin kl. 1—6. I Stúlka | óskast til að sjá um lítið É heimili um mánaðartíma, i vegna forfalla húsmóður- | innar. Uppl. á Öldugötu É 16 í dag. Ólafur Hallgrímsson. Unga stúlku vantar vinnu Vill gjarnan komast að í einhvers konar verksmiðju. Upplýsingar í síma 5216 miili 1—3 í dag og á morg- un. Til sölu Braggainnrjetting, kola- eldavjei. hráolíuofn og tjmbur. Úppiýsingar kl. 5—7 í dag og Bragga 3 við Sölvhóls- götu. Ráðskona óskast á veitingahús. Uppl. í síma 1066. ; ‘fiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiii:nii Afvinnufyrirfæki [ til sölu fyrir ca. kr. 50.00.- É 00, mjög arðberandi, tryggt i 3—4000 nettóhagnaður á 1 mánuði. Sjerstök ástæða í fyrir sölunni. Sendið til- i boð merkt: „Mikill hagn- i aður — 154“. Herbergi Loftskeytamaður á togara óskar eftir herbergi. Þeir £ sem vildu sinna þessu gjöri | svo vel að leggja tilboð inn | á afgr. Mbl. fyrir 3. næsta I mán. merkt: „Kári — 155“ f UIMIIMIIHIM ; Bifreiðakensla j Kenni á bifreið. | Uppl. í síma 2060. I 6 dekk 6 dekk 750X20 á felgj um til sölu. Einnig G.M.C hús og vörupallur og ýms varastykki í G. M. C. á sama stað. Uppl. í bragga nr. 3 hjá Vatnsgeyminum. Barnaskólinn í Hvera gerði vígður s.l. sunnudag Frá frjettaritara vorum í Hveragerði. HIN GLÆSILEGA barnaskóla- bygging hjer í hveragerði, var vígð s.l. sunnudag. Vígsluathöfn in fór fram í skólahúsinu og var þar margt manna samankomið. Ölfus- og Hveragerðishreppar hafa reist húsið í sameiningu, en það er 435 ferm. að flatarmáli, tv.ær hæðir og lágt ris. Á neðri hæð eru 3 kenslustofur og smíða stofa fyrir pilta, þar eru tveir mjög rúmgóðir snyrtiklefar og íbúð húsvarðar. Á efri hæð eru 3 kenslustofur, skólaeldhús, kennarástofa og skrifstofa skóla stjóra og bóka- og áhalda- geymsla. Skilrúmin í kenslu-stof unum á annari hæð er hægt að taka og gera þær að einum stór- um samkomusal og var þetta gert nú við vígsluhátíðina. Teikningar að húsinu, en það er stoinhús, gerði húsameistari ríkisins, en heimamenn sáu um byggingu þess og háfði Stefán Guðmundsson trjesmiður um- sjón með verkinu. Smíði hússins hófst 18. maí 1946. í vetur munu alls 125 börn og unglingar stunda nám í skólanum þar af 45 í framhaldsdeild. Alls á skól- inn að geta rúmað 200 börn. — Skólastjóri er Helgi Geirsson. Vígsluathöfnin hófst með því, að kirkjukór Ölfusinga söng sálm undir stjórn Geirrúnar ív- arsdóttur. Þá flutti sr. Helgi Sveinsson formaður skólanefnd- ar vígsluræðu, en kórinn söng sálm. Jóhannes úr Kötlum flutti skólanum ljóð, en Stefán Guð- mundsson lýsti byggingunni og rakti sögu hennar. Þá töluðu Helgi Elíasson fræðslumálastj. og Bjarni M. Jónasson námsstj. Áð ræðum þessum loknum opn aði skólastjóri böggul er skólan- um hafði borist frá Lárusi Rist. Var það forgunn^rfögur skóla- bjalla úr kopar, með áletrun- inni: Stundin líður, starfið bíð- ur. Athöfninni í skólanum lauk með því að kórinn söng nokkur lög. Var gestum nú boðið til kaffi- drykkju í samkomuhúsinu \ boði skólanefndar. Undir borðum voru margar ræður fluttar. Þing B S. R. B. kei LAUGARDAGINN 8. nóv. kemur saman hjer I bænum átt- unda þing Starfsmannafjelags ríkis og bæja. Þingið stendur yfir í þrjá daga, eða til mánu- dagskvölds, og starfar það í Fjelagsheimili verslunarmanna. Auk vénjulegra þingstarfa, verða rædd þar ýms mál, sem nú eru efst á baugi með þjóð- inni. Gylfi Þ. Gíslason docent, flytur erindi um dýrtíðarmál- in, en Sigurbjörn Þorbjörnsson viðskiptafræðingur um skatta- málin. Síðan munu fara fram umræður um erindi þessi. Þing- ið mun ennfremur taka fyrir ýms önnur þingmál. Um 60 fulltrúar munu sitja þingið. Eru þeir bæði hjeðan úr ;bænum ' og frá öðrum helstu kauptúnum landsins. Auglýsing nr. 20/1947 frá skömmtunarstjóra Viðskiptanefndin hefur, samkvæmt heimild í 4. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, tak- mörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, samþykkt að gefnir skuli út sjerstakir skömmtunarseðlar, ásamt stofnum til notkunar við úthlutun á hreinlætisvörum handa fyrirtækjum og öðnfm, sem þurfa á slíkum út- hlutunum ^ið halda til sjerstakrar notkunar, annarrar en heimilisnotkunar. Skömmtunarreitir þessir eru af sömu gerð og M- skömmtunarreitir þeir, sem um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 8/1947, með þeirri breytingu, að ’ í stað talanna 1, 2, 3 og 4, sem eru á eldri M-reitunum standa á þessum nýju reitum örðin: okt. nóv. des. Þessir nýju M-reitir skulu hafa sama gildi til kaupa á hreinlætisvörum og hinir eldri M-reitir, en afhend'ng í smásöluverslunum skal aðeins vera heimil í þt.m mánuði, sem hver reitur sýnir. Bæjarstjórar og oddvitar hafa með höndum úthlutun á þessum nýju reitum samkvæmt reglum, sem þeim |hafa verið sendar ásamt skömmtunarselðunum sjálfum. Reykjavik 28. .okt. 1947. ^Lömm tunaró tjórin n NÝ LJÓÐABÖK: „ílndir norrænum himni eftir Krislján Köðuls er nýlega komin í bóka- I búðir i vandaðri útgáfu. % Kvæðin eru byggð upp með þróttmikilli og ná- kvæmri hrynjandi, sem f hvergi skeikar. T. d. er x eitt kvæðið, Heklugos, 1 ort undir erfiðasta is- % lenskum bragarhætti. Útgefandi. »<S><S>^>'§><$><§><§><$><$><§><$><$><$><$><§><$><§><$><$><$><§><§><$><$><§><$><$><$><§><§><§><§>3><§>3><^^ <?><$><$^ri§><$>Q><$><&&$>Q>4><$^><$><§><$>&§>Q>^^ Oiesei^Sandvjel 100 ha. 350 Rpin. til sölu. Umboðs- og raftðekjaverslun Islands h.f. Hafnarstræti 17, Simi 6439. («& Góð ríkistrygð skuEdabrjef j til sölu. RAGNAR ÖLAFSSON, hrl. Vonarstræti 12, sími 5999. Kjöt- og nýlenduvöruverslun $ til sölu að hálfu í nýju hverfi. Tilboð merkt: „Fram- i tíð“ sendist afgr. blaðsins f.h. laugardag. <*>Sx@x@xS>-íx§x§X

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.