Morgunblaðið - 29.10.1947, Side 11

Morgunblaðið - 29.10.1947, Side 11
Miðvikudagur 29. okt. 1947 MORGVTSBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Handknattleiksflokkar I.R. ÍtRift, 3. fl. karla. Æfingin i Í.R.- Wjui húsinu í kvöld verður kl. ' 7, en ekki kl. 8. H. í. R. Ylfingar Skátafjelags Reykjavíkur Deildarfundur verður í Skétaheimilinu í dag kl. 5,30. Innritun nýrra meðlima. Deildarforingi. Dómcranámskeiðið í handknattleik. Næsti tími verður í kvöld kl. 8 í l.R.-húsinu. H. K. R. R. I Q G. T. St. Einingin no. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning embættismanna. Spilakvöld. Æ. T. St. Sóley no. 242. Fundur í kvöld í Bindindishöllinni kl. 8. St. Jólagjöf heimsækir. Til skemtunar verður: Leikþættir, Söng ur, Upplestur. Mætið öll og stundvís lega. 'Æ. T. Tilkynning FILADELFIA Vakningasamkoma hvert kvöld vik- unnar fram á sunnudag. Aðkomnir ' ræðumenn. Allir velkomnir. Fundið Fundmn sjálfblekungur. Uppl. í Samtúni 10. Kaup-Sala Kaupi gull hæsta verði, SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld barnaspítalasjóSs 'Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Simi. 4258. *$<»®>3x$x^Í>^4x^®*@x®k$^kSx^Sk®x$>$ Vinna ] HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar. ,Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Sími 4109. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113. Kristján og Pjetur. TEK HREINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þorsteinn, .....mimimiu.............. 1 Stofa | | til leigu I | Uppl. í síma 5516 frá kl. f f 2—6 e. h. • § líiniiiiiii «i 111111111111111111111111 ■••111111111111111111111 iii iii iii ■iinniii*******iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii111111111111111111111111111111111 | Tek að mjer | þýðingar I 1 úr ensku, dönsku og e.t.v. I I fleiri málum.-Tilboð með | | sem gleggstum upplýsíng 1 I um um efni og kaup legg | | ist inn á afgr. Mbh fyrir = I n, k. mánaðarmót, merkt: i Í „Þýðingar — 142“. l*iaiiiiAaiiiiiiiiii*<<iiiiii>'ii>»*i*>tiiiiii*(*iii*iiiiitii*iiiiaiiia 302. dagur ársins. Flóð kl. 4.50 og 17.15. Næturlæknir Læknavarðstof an, sími 5030. Næturvörður í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. □ Edda 594710307=7 □ Edda 594710317=7 Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Krist veig Björnsdóttir, Fjölnisveg 13 og Jóhann Finnsson, stud. med. dent., Nýja Garði. ' Hjónaefni. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ásgerður Jónasdóttir frá Alviðru, Dýrafirði og Tryggvi Jónsson, Hótel Borg. Hjónaefni. S.l. laugardag op inberuðu trúlofun sína ungfrú Vilborg Kristbjörnsd., Hörpu- götu 41, Rvík og Gísli Sig- tryggsson, bifreiðastjóri, Selja- veg 11, Rvík. Hjónaefni. S.l. laugardag op inberuðu trúlofun sína ungfrú Ása Jónasdóttir, Framnesveg 50, Rvík og Tryggvi Jónsson, Sólvallag. 74, Rvík. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Heiðveig Hálfdánardóttir versl unarmær, Strandg. 50, Hafnar firði og Sigurbjörn Þórðarson, prentmyndasmiður, Selvogsg. l, Hafnarfirði. Hjónaband. Laugard. 25. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band af sjera Sveini Víking, þau Ólafur G. Jóhannesson, stýrimaður frá Seyðisfirði og Nanna Gestsdóttir frá Flatey í Breiðafirði. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Magnea Kristvinsdóttir, Bar- ónsstíg 30 og Valgarður Magn ússon, málaranemi, Eskihlíð 14. — Systrabruðkaup. Laugardag inn 25. okt. voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Þor- varðssyni í Vík, Valgerður Guð laugsdóttir og Magnús Þórðar- son, loftskeytamaður og Guð- laug Guðlaugsdóttir og Einar Bárðarson, bifreiðastjóri frá Holti, Álftaveri. Eimreiðin, júlí—september- hefti þ. á. er komin út. Meðal annars er þetta efni í tímarit- inu: „Kom hann og söng“ er lag eftir Baldur Andrjesson, Sveinn Sigurðsson ritstjóri skrifar um Indland, Egill Hall grímsson um nafnbreytingu á íslandi og stingur upp á nafn- inu Eyland. Hafmær og Brotn- ir vængir eru kvæði eftir Jón- atan Jónsson, en Byltingamað- ur er skáldsaga eftir Hákon stúdent, Karl Einarsson birtir \ þarna úr safni Magnúsar Ein- arssonar, Bónorðið, kvæði frá 18. öld. Þá er ljóðakveðja eft- ir Þorstein Erlingsson, Jökull- j inn hleypur er eftir Vigfús Sig urðsson Grænlandsfara. Þá er ísland 1946, stutt yfirlit um árið sem leið eftir ritstjórann. Fjelagshugsjónir og valdsókn- in er grein eftir Halidór Jón- asson. Steinkopf-hjónin, saga eftir Helga Konráðsson. Sveinn Sigurðsson ritstjóri skrifar um klámbókmentir .grein sem hann nefnir Forboðinn ávöxtur. Þrátt fyrir það er kvæði eftir Stein Kr. Steindórs. — Þá er í heftinu þættirnir Leiklist, Raddir, Ritsjá og fleira. Tímaritið Flug, 3. Hefti, 2. árgangs, er nýkomið út og flyt ur greinar og myndir af flug- málum. Á forsíðu er mynd af skátahóp um borð í Heklu. Af greinum í tímaritinu má nefna „Hafa öryggismálin verið van- rækt“, eftir Jóhannes Snorra- son, flugmann, „Helicopter- flugvjelar", eftir Jón N. Páls- son, „Gætið tungunnar“, eftir Snæbjörn Jónsson, íslenskir flugmenn I. — Sigurður Jóns- son. Þá er grein um skymast- er flugvjel Loftleiða, Heklu, með myndum. Þá er greina- flokkurinn, „Það kendi mjer“, eftir Árna Friðjónsson og segir frá því hvernig áhuginn fyrir Heklu gömlu var nærri orðinn höfundi að fjörtjóni. Eric E. Cooney, flugumferðarstjóri, segir frá erfiðustu nóttinni sinni. Þá er þátturinn Hjer og þar og ýmislegt fleira. Málfundafjelagið Óðinn. í blaðinu í gær var skýrt frá aðalfundi Málfundafjelagsins Óðinn. í frsögninni urðu nokkr ar lieðinlegar prentvillur. Nafn formanns misritaðist, vár hann sagður heita Alfreð Guðmunds son, en átti að vera Axel Guð- mundsson. Þá eiga þeir Hákon Þorkelsson og Páll Magnússon sæti í aðalstjórn. í varastjórn eru: Ragnar Jónsson, Gísli Ingi mundarson, Sigurður Eyþórs- son, Guðmundur Kristmunds- son og Þorkell Þorkelsson. I hlutaveltu happdrætti Kvennadeildar Slysavarnafjel. íslands sem dregið var í hjá borgarfógeta 27. þ. m. komu upp eftirfarandi tölur: 4915, 22646, 4868, 8941, 16204, 21989, 13168, 11987, 28457, 6489, 15525, 8462, 15189, 4423, 2074, 23708, 4880, 22393, 8421, 13718, 1177, 165, 812, 18996, 4922, 27707, 4485, 1197, 5905. Mun- irnir verða afhentir í skrifstofu Slysavarnafjelags íslands í Hafnarhúsinu. Gjafir og. áheit í skrúðasjóð Kvenfjel. Hallgrímskirkju: Oddný Jónsdóttir kr. 100,00, í. B. 150,00, Ónefndur 25,00, V. J. 100,00, S. J. 100,00, J. G. 100,00. Samtals kr. 575,00. — Móttekið með þakklæti. Fyrir hönd sjóðsins. — Stefanía Gísladóttir, gjaldkeri. Frá höfninni. Skutull kom frá Englandi og Egill Skalla- grímsson kom einnig frá Eng- landi. Skipafrjettir. — (Eimskip): Bruarfoss kom til Kaupm.h. 27/10. frá Amsterdam. þ,agar- foss er á Húsavík í dag. Sel- foss fór frá Oscarshamn í Sví- þjóð 26/10. til London. Fjall- foss kom til Leith 25/10. frá Rvík Reykjafoss fór frá Siglu- firði 23/10. til Rotterdam. Sal man Knot er í New York. True Knot fór frá Rvík 18/10. til New York. Resistance fór frá Hull 25/10. til Frakklands. Lyngaa er í Hamborg. Horsa fer væntanlega frá Hull 28/10. til Rvíkur. Skogholt er í Kaupmannahöfn. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30-—9.00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19,00 Þýskpkensla, 2. fl. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Níels Dungal prófessor: Sitt af hverju frá Ameríku. Ferða- minningar. b) Heiðrekur Guð mundsson frá Sandi: Kvæði. c) Stefán Hannesson í Litla- Hvammi: Svarta þilið og stóra höndin. d) Friðgeir H. Berg rithöfundur: Á rjettar- veggnum. — Ennfremur tón- leikar. 22,00 Frjettir. 22,05 Óskalög. Danslög. . 23,00 Dagskrárlok.- Æær kveðja til allra vina og kunningja, sem jeg | náði ekki til áður en jeg kvaddi Island. Laíla M. Johansen. Hjartans þakkir til allra vina minna, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur. Ole Thorstensen, Leifsgötu 6. UNGLING vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: HávalSagaia Viö sendum blööin heim til barnánna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Til sölu vandaður 2ja manná Svefndávan t lítið notaður. Einnig mjög vandaður bókaskópur. Til t sýnis IJankastræti 6, sími 3632. Nokkrar stúlkur vantar við ljettan og hreinlegan iðnað. Uppl. i Thor- valdsenstræti 6. x SÓLVEIG BJÖRNSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund 27. þ.m. ASstandendur. Móðir okkar, INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, Brekkugötu 25, Hafnarfirði, andaðist 27. þ.m. Jenny Sigrún GuÖmundsdóttir, SigurÖur GuÖmundsson. MAGNUS SIGURÐSSON bankastjóri. andaðist í Genova 27. þ.m. ASstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför STEINS JÓNSSONAR frá Skúfslæk. FjTÍr hönd mína og barna minna og tengdabarna og annara vina. Ingunn Þorkelsdóttir. Öllum þeim mörgu, sem auðsýndu samúð, hlýhug og aðstoð við frófall og jarðarför konu minnar GUÐNtJAR GUÐFINNSDÓT TUR votta jeg mitt innilegasta þakklæti. Egill Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.