Morgunblaðið - 29.10.1947, Page 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
EVITA PERON í Argentínu,
SUÐ-AUSTAN goia e3a
Iraltílí. — Skýjað en viðast úr-
koBniuIaust.
— Grein iim hana á bls. 7.
RÍKISSTJÖRNIN lagði í gær frumvarp til f;:irlaga fyrir
úrið'1948 fyrir Alþingi.
Niðurstöðutölur þess eru þær að á rekstraryfirliti eru
tekjur áætlaðar 155,2 millj. kr., en gjöldin 1561 millj. kr.,
þannig að rekstrarhalli verður tæpar 900 þús. kr.
Á sjóðsyfirliti er greiðslujöfnuður áætlaður óhagstæður
lim röskar 19 millj. kr.
Enda þótt frumvarpið sje*
mjklu' lægra en fjárlög ársins
1947 er það þó hæsta fjárlaga-
írurnvarp, sem flutt hefur verið.
Á rekstraryfirliti fjárlaga
jKtssavárs eru tekjur áætlaöar
202,2 millj. kr„ en gjöld 196,5
KÚJJj. kr. og rekstrarafgangur
þannig‘5,7 millj. kr. Á sjóðsyfir-
Itti var'greiðsiujöínuður áætlað-
«r óhagstæður um 7,9 milij. kr.
Gera má ráð fyrir að frum-
varpið taki nú eins og undan-
farin ár miklum hreytingum í
^weðferð Alþingis.
í athugasemdum f jármálaráð-
herra, sem fylgja frumvarpinu
segir m.a.:
Ovissa um framtí'Síina
„Fjárlagafrumvarp þetta er
siðar fram komið en skyidí og
eru til þess fleiri en ein ástæða,
en þó helst sú, að nú hvílir
rneiri óvissa yfir afkomu þjóð-
arinnar og ríkissjóðs en oft
áður. Útgjöld samkvæmt þessu
/Vumvarpi verða þau hæstu, sem
nokkurntíma hafa verið á f jár-
iagafrv. afgreiddu frá ríkis-
.stjórninni m. a. vegna þess, að
riú varð að reikna öli útgjöld
sem vísitala framfærslukostnað-
ar hefur áhrif áhrif á. með stór-
um hærri vísitölu hefur enn
hæklcað stórum er óvíst hvort
sá útreikningur stenst. Úr þessu
fæst þó fyrst skorið þegar sjeð
verður hvort Alþingi og ríkis-
stjórn tekst að ná samkomulagi
tim lausn dýrtíðarvandamálanna
þimn veg að reikna megi með
Ih-gri og viðráðanlegri vísitölu.
Rcynt að fœra niður útgjöld
Nú hefur að vísu verið reynt
við samning frv. að færa niður
útgjöld, en þar sem annars veg-
ar hefur orðið að taka tillit til
hinnar háu vísitölu, og hins veg
bc, að svo mikið af útgjöldum
fjárlaganna er bundið með lög-
um, hefur lækkunin óhjákvæmi-
lega orðið að lenda á þeim út-
gjaidaliðum, sem ekki eru fyrir
fram bundnir í lögum.
Þótt- samkvæmt framansögðu
hafi ekki tjáð annað við samning
þessa frv. en taka tiilit til gild-
andi Iaga varðandi ýmsa út-
gjaldaliði virðist nauðsynlegt að
taka til athugunar við meðíerð
rnálsins hvort ekki sje unt eins
eg nú horfir við að fresta að
eiuhverju leyti einstöku fram-
kvæmdum, sem krefjast stórra
iramlaga úr ríkissjóði, en eru þó
MÍsjafnlega aðkallandi.
Fjármálaráðherra geymir sjer
rjett til þess, um lcið og þetta
fjárlagafrv. er lagt fram með
útgjaldaáætlun samkvæmt gild-
andi lögum. að gera við meðferð
málsins tillögur til Alþingis um
frestun á framkvæmd ákveðinna
laga, sem nú hafa í för með sjer
mikla hækkun á útgjaldahlið
frv.“
Sjúnaður hverfur
Einar Moritz
SJÓMAÐUR hjeðan úr bæn
um er horfinn og hefur ekk-
ert til hans spurst í fjóra daga.
Maður þessi heitir Einar Jón
Karlsson Moritz, til heimilis að
Hverfisgötu 90.
Um kl. 8 á föstudagsmorg-
un fór hann að heiman frá sjer
til vinnu, en hann fiefuy ver-
ið við landvinnu í um það bil
mánuð. Þennan sama morgun
sáu menn hann á gangi vestur
á Ægisgarði og mun það hafa
verið um kl. 11. Síðan hefur
hans ekki orðið vart.
í gærmorgun lýsti Rannsókn
arlögreglan eftir Einari, en í
gærkvöldi hafði enginn gefið
sig fram við lögregluna, er var
hefði orðið ferða Einars.
Þegar Einar fór að heiman
frá sjer var hann klæddur í
Ijósbrúnum vinnubuxum, blá-
gráleitum jakka og berhöfðað-
ur. —
Þeir sem kynnu að hafa orð-
ið manns þessa varir eftir kl. 11
á föstudagsmorgun, eru beðnir
að hafa tal af rannsóknarlög-
reglunni.
Cjöf til Elisabelhar prinsessu
LONDON: — Enskar skatastúlkj
ur hafa nú hafist handa um að
safna í brúðarg.iöf handa Elisa-
bet prinsessu. Mun hver skáta*
stúlka leggja fram eitt pund.
Magnús Sigurðsson
látinn
AÐ KVÖLDI mánudags 27.
þ. m., ljest Magnús Sigurðsson
bankastjóri, úr hjartaslagi, í
borginni Genova á Italíu.
Magnús Sigurðsson hafði
undanfarna daga dvalið í Sviss,
sjer til hressingar og heilsu-
bóta, að ráði lækna. Mun hann
hafa verið í snöggri ferð í
Genova. Hann var 67 ára að
aldri.
Frá fyrstu tíð hefur Magnús
Sigurðsson mjög látið fjármál
landsins til sín taka. En sem
kunnugt er var hann aðal-
bankastjóri Landsbankans. Því
starfi gengdi hann í rúm þrjá-
tíu ár, eða frá því í byrjun árs-
ins 1917.
Þessa þjóðkunna manns verð
ur getið hjer nánar í baðinu.
Gátu ekki stolið pen-
ingunum
í fyrrinótt var framið innbrot
í vinnustofu- og skrifstofu Trje-
smiðjunnar, Brautarholti 30.
Þjófarnir brutu upp hlera á
gafli hússins og komust þannig
inn í vinnustofuna. Þar ná þeir
sjer í tæki til þess að brjóta upp
skrifstofuhurðina. Þar inni tóku
þeir lítinn peningaskáp og báru
hann út úr húsinu. Tókst þeim
að setja gat á skápinn, en ekki
tókst þeim að ná peningum úr
honum, en alls voru það 50 krón-
ur. Menn cru farnir að vara sig
á innbrotsþjófunum, sjerstak-
lega þegar sýnt var að peninga-
skápar eru þeim ekki erfiðir
viðureignar.
SR 46 byrjar bræðslu
ídag
Siglufirði, þriðjudag.
Á MORGUN verður SR 46 sett
á stað til þess að bræða það sem
komið er af síld.
í gær losaði Ernir hjer rúm
400 mál og í morgun Finnbjörn
500 og Narfi 700. Sú síld var öll
veidd í ísafjarðardjúpi. Von er
á fleiri skipum í nótt og á morg-
un að vestan.
Togarinn Elliði fór í morgun
á síldveiðar í fyrstu veiðiferðina.
Rússneskt flutningaskip ligg-
ur hjer og Iestar 600 tunnur síld
ar, og má þá heita að öll síld sje
farin hjeðan. — Guðjón.
Sæmilegur afli á síldar-
miðunum við Isafjarð
ardjúp
Um 13000 mál og tunnur hafa veiðsf
ÁFRAMHALD er á síldveiðinni í fjörðunum við Isafjarðar- :
djúp. Nú stunda fjórtán skip veiðar þar vestra. I gær voru 5000
inál síldar losuð í flutningaskip á ísafirði og 2000 mál voru
fiutt með skipum beint til Siglufjarðar.
Síldarsöltun er hafin á ísafirði.
Skipasmíðastöðin
í Yiri-Njarðvík
NÍT.EGA er tekin til starfa
ný dráttarbraut og skipasmíða
stöð í Ytri Njarðvíkum við
Keflavík. Unnið hefur verið að
byggingum mannvirkja þar alt
síðastliðið ár og er nú lokið við
að byggja stæði fyrir 9 báta á-
samt fyrstu hæð af verkstæðis
húsi. Gert er ráð fyrir að þeg
ar mannvirkjum er að fullu
lokið þá geti staðið þar upp 15
til 20 bátar, eftir stærð, en
stæðst skip sem hægt er að
taka upp í brautina meiga vera
um 150 tonn.
Verkstæðishúsið er 9 sinnum
35 metrar og er það búið öll-
um nýjustu tækjum til skipa-
smíða og viðgerða, því gert er
ráð fyrir að framkvæma ný-
smiði engu síður en viðgerðir.
Dráttarbrautin sjálf er 150
metra löng og er þar öllu mjög
haganlega komið fyrir. Dráttar
vindan og allar aðrar vjelar
eru rafdrifnar. Fyrsti báturinn
var tekinn upp 3. október og
reyndist allur útbúnaður hinn
besti.
Eigandi þessara mannvirkja
er Skipasmiðastöð Njarðvíkur
h.f. Framkvæmdastjóri og yfir
smiður er Bjarni Einarsson
skipasmiður. Þetta er þriðja
stóra dráttarbrautin á Suður-
nesjum, svo nú má telja að
nægjanlega miklir afkasta-
möguleikar á viðgerðum fiski-
flotans sjeu fyrir hendi.
Lúðrasveit Reykja-
víkur heidur hljóm-
leika á Akranesi
LÚÐRASVEIT REYKJAVÍK-
UR hjelt hljómleika á Akranesi
síðastl. sunnudag í Bíóhöllinni
og var gerður mjög góður róm-
ur að leik sveitarinnar. Áður en
hljómleikarnir hófust sat lúðra-
sveitin boð bæjarstjórnarinnar
og talaði þar Guðlaugur Einars-
son bæjarstjóri, en form. Lúðra-
sveitarinnar þakkaði fyrir hönd
fjelaga sinna.
Á hljómleikunum reis úr sæti
sínu Friðrik Hjartar skólastjóri
og bað menn hylla hljómsveitina
með ferföldu húrrahrópi„ og
óska henni allra heilla. Hús-
stjórn Bíóhallarinnar sýndi
Lúðrasveitinni þann rau^nar-
skap að leigja húsið endurgjalds
laust.
-<s>
Eins og sjá má af þéssu, er'
afli skipanna mjög saemilegur,
enda hefur veður vérið gott þár
s.l. sólarhring.
Aflahæsta skip 4900 mál.
Aflahæst síldarskipanna er
Huginn annar frá ísafirði, með
4900 mál og næst hæst er Hug-.
rún frá Bolungarvík, eða um
3000 mál.
Nú stunda síldarflutninga tif
Siglufjarðar átta skip. Fjögur
þeirra eru nú á leið til Siglu-
fjarðar með síld og eru þau
þessi: Grótta með 1900 mál. —
Björn Jónsson 650, Fanney 940
og Eyfirðingur 1700 mál.
Lagnetaveiði
Þar vestra er fyrir nokkrum
dögum hafin lagnetaveiði í ríld-
arnet. í fyrrinótt var aflinn ein
til iy2 tunna í net. Þessi síld er
öll fryst til beitu.
Björgvin Bjarnason útgeröar-
maður á ísafirði, er nú að hefja
söltun á síld. Enn sem komið er,
er söltunin aðeins í smáum stíl.
6000 má!
Síldarverksmiðjan SR- -46
byr jar í dag bræðslu á þeim 6000
málum, sem þegar hafa borist
til Sigluf jarðar.
Bygging fiskiðjuvcrs
I Veshnamæyjun
Vestmananeyjum í gær.
VINNSLU og sölumiðstöð
fiskframleiðenda í Vestmanna-
eyjum, sem er fyrirtæki, er út-
gerðarmenn hjer stofnuðu á s.
1. hausti, hóf í gær byggingu á
stórhýsi. Þetta stórhýsi á að
verða 2 hæðir, en fyrst í stað
verður lagt allt kapp á að koma
upp einnar hæðar álmu sem
verður 20x70 metrar. í þessari
álmu á að verða söltunarpláss,
sem stjórnendur fyrirtækisins
vona að verði komið upp fyi ir
vertíð, þar sem meginþorri út-
gerðamanna mun ekki hafa tök
á saltfiskverkun á vetri kom-
anda, nema þetta hús komist
upp, því að flest hinna göralu
fiskverkunarhúsa hafa undan-
farin ár verið rifin eða mjög
gengið úr sjer.
. Vinslu- og söltunarstöð fislc-
framleiðenda er sem fyrr er
sagt, samtök útgeðrarmanna
um að koma upp fiskiðjuveri,
sem á að geta unnið sem fjöl-
þættasta vöru úr fiski fjelags-
manna. Hið væntanlega stór-
hýsi á a<? standa upp af svo-
kallaðri Friðarhafnarbryggju.