Morgunblaðið - 02.11.1947, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Sunríudagur 2, nóv. 1947
MÁNADALUR
SLáldóag-a eftir JlacL cJLonJlo
n
45. dagur
,,Mjer dettur ekki í hug að
giftast þótt jeg gæti fengið
besta manninn í öllum heim-
inum“, sagði Mary. „Það væri
heldur engin ástæða til þess.
Það er þegar alt of margt fólk
í heiminum, eins og sjest á því
að tveir og þrír eru. um hvert
einasta starf. Auk þess er það
hræðilegt að ala börn“.
Saxon hafði hlustað þegjandi
á hana, eins og sá sem veit bet-
ur, og það vorkunnarsvipur ó
henni er hún svaraði:
,,Jeg ætti nú að vita best um
það. Jeg hefi reynt hvað það er
og er ekki búin að bíta úr nál-
ínni með það enn. En það skal
jeg segja þjer, að þrátt fyrir
alt er það eitthvað hið fegursta
og guðdómlegasta sem jeg get
hugsað mjer“.
Þegar Saxon var komin til
heilsu aftur og lækhirinn hafði
fullvissað Billy um það, að hún
væri jafngóð, langaði hana til
þess að frjetta hvernig lokið
hefði bardaganum þar fyrir ut-
an. Billy skýrði henni frá því
að herlið hefði þegar verið sent
þangað og lægi nú í herbúðum
við endann á Pine Street rjett
hjá vinnustöðvum járnbrautar-
fjelagsins. Fimtán af upp-
hlaupsmönnum voru í fangelsi.
Lögreglan hafði gert húsleit
þar í umhverfinu, farið hús úr
húsi og þannig klófest þessa
menn. Þeir voru flestir sárir.
Og þeir mundu eiga lítillar
vægðar von, sagði Billy. Blöðin
tieimtuðu auga fyrir auga og
tönn fyrir tönn og allir
prestarnir í Oakland höfðu
haldið þrumandi ræður gegn
verkfallsmönnum. Járnbraut-
arfjelagið hafði fengið menn I
stað allra verkfallsmanna og
það var á allra vitorði að þeir
mundu aldrei fá þar vínnu aft-
ur og ekki hjá neinu öðru járn-
brautarfjelagi í Bandaríkjun-
um. Það hafði heyrst að sam-
tök væri um þetta. Nokkrir
verkfallsmenn höfðu farið til
Panama og fjórir voru að hugsa
um að fara til Ecuador til þess
að reyna að fá vinnu við járn-
brautina, sem verið var að
leggja yfir Andesfjöllin til
Quito.
Saxon reyndi ósköp gætilega
að komast að því hvernig Billy
liti á þessi mál.
„Þetta er afleiðingin af því
að beita handaflinu, eirvs og
Bert vildi“, sagði hún.
Hann hristi höfuðið og var
aivarlegur.
„Chester Johnson verður
hengdur", sagði hann eins og
út í hött. „Þú þekkir hann. Þú
hefir sagt mjer að þú hafir oft
dansað við hann. Hann var
staðinn að verki, staðinn að því
að rota einn verkfallsbrjótinn.
Gamli ístrubelgurinn var með
þrjú skotsár, en hann deyr ekki
að þessu sinni og hann hefir
vitnað gegn Chester. Og eftir
íramburði hans verður Chester
sjálfsagt hengdur. Þetta stóð í
öllum blöðunum. Sá gamli
skarít líka á hann þótt hann
væri fastur í grindunum".
Það fór hrollur um Saxon.
Gamli ístrumaginn hl'áut að
vera sá sköllótti með tóbakið
í skegginu.
„Jeg sá þetta“, sagði hún.
Mjer fanst hann vera fastur
þarna í marga klukkutíma"'. i
(„Bardaginn stóð þó ekki Hún spurði: „Hvað varstu að
nema fimm mínútur“. I segja?“, en þá svaraði hann
' „Mjer fanst það vera óra- ekki. Hann var þungur á brá
tími“. 1 og ygldur á svip. Og harð-
j „Þeim gamla hefir víst fund- neskjudrættir voru í kring- um
ist það líka, þar sem hann munnvikin.
, hjekk fastur í grindunum“, Saxon fjell þetta mjög þungt.
| mælti Billy kuldalega. „En Var hann þá eins og allir hin-
; hann er hraustur. Hann hefir ir? Var'hann til að drepa menn,
. hvað eftir annað'fengið svona sem áttu konur og börn, alveg
útreið. En eftir þetta verður eins og Bert og Frank og Chest-
^hann örkumlamaður. 'Mjer er er Johnes? Var hann þá villu-
' sagt að hann muni þurfa að dýr eins og þeir — hundur,
nota hækjur það sem eftir er sem berst um bein?
ævinnar, eða vera í hjólastóli. j Hún stundi. Lífið var óleys-
,'Það er eina bótin að þá getur anleg gáta. Ef til vill hafði Mer-
! hann ekki lengur unnið skít- ' cedes Higgins besta dómgreind
verk fyrir járnbrautarfjelagið.1 á því þegar öllu var á botninn
I Hann var einn af helstu varð- hvolft.
1 hundum þess — altaf reiðubú- j „Hvað um það?“ mælti Billy
inn þegar deilur voru. Og það ( og hló kuldalega. Það var engu
j verður að segja honum til hróss \ líkara en að hann svaraði beint
að hann kunni ekki að æðrast". hugsunum hennar. „Einn hund
„Hvar á hann heima?“ spurði ur etur annan — og þannig
Saxon. j hefir þetta verið frá upphafi
„Hann á heima hjá Adeline, vega. Bardaginn hjerna fyrir
skamt frá tíundu götu. Það er utan var alveg eins og bardag-
fallegt hverfi pg hann á heima arnir milli Norðanmanna og
í stóru og fallegu tvílyftu húsi. Sunnanmanna hjerna um árið,
j Hann hlýtur að greiða þrjátíu þegar borgarastyrjöldin stóð“.
1 dollara leigu fyrir það á mán- j „Verkamennirnir geta ekki
uði að minsta kosti. Hann hefir sigrað á þennan hátt, Billy“,
víst haft góð laun hjá járn- sagði hún. ,,Og þú hefir sjálfur
brautarf jelaginu“. j viðurkent að þeir hafi tapað
j „Þá er hann sjálfsagt giftur?“ , öllu með því að beita hand-
„Jeg veit það ekki, jeg hefi
aldrei sjeð konu hans, en hann! >>Það er alveg satt“. sagði
GULLNÍ SPORiNN
á son, sem heitir Jack og er
eimlestarstjóri. Jeg kyntist hon
um einu sinni, hann var dug-
legur hnefaleikari, þótt hann
legði það ekki fyrir sig. Svo á
hann annan son, sem er kenn-
ari við mentaskóla. Hann heitir
Paul. Við höfum þekst síðan
i við vorum smástrákar. Hann
hann með semingi. ,,En jeg fæ
ekki sjeð að þeir hafi átt ann-
ars úrkosta. Og næst kemur
röðin að okkur“.
„Ökumönnunum?" spurði
hún dauðskelkuð.
Hann kinkaði kolli.
„Húsbændurnir láta eins og
vitlausir menn. Þeir segja að
var mesti fantur í baseball og Þeú' skuli svínbeygja okkur
i fór þrisvar sinnum illa með mig þangað til við komum skríð-
þegar Durant ljek á móti Cole“. i andi á fjórum fótum og grát-
i Saxon hallaðist aftur á bak í bamum þá um vinnu. Þeir um-
hægindastólinn og hugsaði. j turnuðust alveg eftir bardag-
Þetta varð æ flóknara. Gamli ann um daginn. Þeir þykjast
, ístrumaginn átti þá konu og alveg öruggir þar sem þeir hafa
tvo drengi. Og svo var það ( herlið sjer til verndar og biöðin
Frank Davis, hann hafði verið f °S prestarnir eru með þeim. Já,
giftur í tæpt ár og átti lítinn j allur almenningur líka. Þeir
dreng. Ef til vill átti verkfalls- j tala n-ú digurbarkalega um það
brjóturinn, sem hann skaut, ■ hvað þeir ætli að gera. í fyrsta
einnig' konu og börn? Það var, lagi á . nú að hengja Chester
engu líkara en að hver þekti Johnson o^ eins marga af þess-
annan, alveg eins og þeir væri um fimtán eins og þeir sjá sjer
allir úr sömu fjölskyldunni, og fært- Það er ekki verið að fara
. samt rjeðust þeir hver á annan í launkofa með það. Blöðin
' og drápu hver annan vegna fjöl hamra á þessu á hverjum degi
skyldu sinnar. Hún hafði sjeð — Tribune, Enquirer cg Times.
Chester Johnson drepa verk- j Þau hamast öll gegn verklýðs-
fallsbrjót, og nú átti að hengja fjelögunum. Og hugsaðu þjer
Chester Johnson. Hann var — þetta litla skitna blað, In-
kvæntur Kitty Brady. og þær telligencer, segir i morgun að
I Kitty höfðu einu sinni þekst, Þaó setti að hengja alla þá. sem
| þegar hún vann f pappaverk- eru i verklýðsfjelögum. Hvað
124. <
sakir óuppgerðar. Segðu mjer nú fyrst, hvað þú ert að
gera hjerna, og hvað þú hefur gert við Delíu Killigren.‘;
Jeg geri ráð fyrir, að þorparinn hafi til þessa haldið
að við værum einhverjir konungssinnar, sem af hend-
ingu hefðu rekist á hann. En þegar hann sá framan í mig',
bölvaði hann voðalega, en sagði að því loknu rólega:
„Jeg sje að það eruð þjer, sem hafið bestu spilin á
nendinni, og að þjer vinnið spilið, ef þjer kunnið að halda
á kortunum.“
,,Þar getið þjer sjálfir hjálpað mjer, Settle höfuðsmað-
ur; en fyrst skulum við koma okkur saman um, hvað
spilað er um. Fyrir yður gildir það líf eða dauða, fyrir
mig er Delía vinningurinn, og fái jeg hana ekki, drep jeg
yður á staðnum. Þjer eruð trompspilið, herra minn. Það
er jeg, sem hef yður á hendinni, og jeg spila yður út.
Og eins og spilið stendur, er það ekkert nema drottningin,
sem getur bjargað yður.“
„Máske — en hvar er kóngurinn og ásinn?“
„Kóngurmn er her konungsins, sem hjer er skammt
irá, og ásinn er byssa mín.“
„Nú, já, þetta skil skil jeg vel — og nú læt jeg út
drottninguna.“
„Jæja, hvar er hún þá?“
í stað þess að svara, benti hann út á sjó, þar sem ljós-
kerið hjekk í mastri skútunnar.
„Áttu við að Delía sje úti í skútunni þarna?“ hrópaði
jeg. „Hver jir eru þá hjá henni?“
„Svarti Dick -—- til að byrja á þeim besta, og Rubin
Gedges — og Jeremias Toy.“
„Allir þessir þorparar? Guð hjálpi henni þá“, tautaði
jeg, um leið og jeg horfði út til skútunnar.
„Enn hefur henni ekkert mein verið gert — en hverra
launa get jeg vænst, ef jeg kem henni óskaddaðri til yðar?“
„Þjer fáið lífið að launum — eða að minnsta kosti skal
jeg lofa því, að reyna að koma í veg fyrir, að þjer verðið
hengdur, þegar jeg fæ yður mönnum konungsins í hend-
ur.“
Yeljið úr
smiðjunni.
Saxon beið þess með eftir
finst þjer? Er það ekki fallegt?
í Og nú er röðin komin að okk-
væntingu að Billy mundi segja ur' vegna þess að við ætl-
eitthvað um það, að hann for- um að Sera samúðarverkfall,
i i v ni rf i i wS tt!/C í r.tv,ÍÍC
dæmdi
anna.
morð verkfallsbrjót-
heldur eigum við í stríði við
vinnuveitendur, Þeir hafa rek-
„Það var rangt að fara þanq lð fjóra af okkar bestu mönn-
ig með þá“, sagði hún að lok- j um’ Þa sem voru í stjórn fje-
j lagsins. Og það var gert að. á-
stæðulausu. Vinnuveitendurnir
um.
„Þeir drápu Bért“, svaraði
hann, „og marga aðra. Þeir
drápu Frank Davis. Vissirðu
það ekki? Hann fjekk skot í
kjálkana og dó í sjúkrabílnum
á leið til spítalans. Aldrei hafa
vilja hleypa okkur upp og þeim
tekst það. Við búumst við því
á hverri stundu að fá fyrir-
skipan um verkfall og við höf-
um hafnarverkamennina í San
■ * , ... . Francisko með okkur, og það
venð drepnir jafn margir .. 6 ^
, . . . , _ , , |er mikill munur
menn í emu hjer í Oakland .
Sækið Kanadisku Alþjóða-vörusýninguna
í Toromto 31. niai til 12. júní 1948.
Drvalsvörur, hvarvetna að úr veröldinni, verða til
sýnis 'í Kanada, árið 1948. Þjer getið borið saman
vörur margra framleiðanda — margra þjóða — og
gert pantanir á sama stað.
Þessi fyrsta alþjóða-vörusýning í Kanada, sem
stofnað er til af Kanadisku stjórninni, gefur selj-
endum og kaupendum tækifæri til þess að hittast á
alþ j óða vettvangi.
Gerið nú þegar ráðstafanir til þess að sækja
kanadisku alþjóða-vörusýninguna, eða senda um-
boðsmann. Allar ‘upplýsingar um sýningarvörur,
ferðir, hótel o. s. frv. fást hjá:
1 Glasgow: C. F. G. Hughes, settur j
fulltrúi kanadisku stjórnarinnar, *
(Acting Canadian Govt. 'J'rade,
Commr.) 20Ö, St. Vincent Street.
Þeir áttu sök á bví“ saeði1 ”Ætlið Þið -Þa að gera verk-
„ U ® a/'!1 ’ Sagðl fall?“ stamaði Saxon.
vnn hoir htrri 11 Ai
Hann kinkaði kolli.
Saxon. „Þeir byrjuðu
Billy svaraði ekkí, en hún
heyrði að hann muldraði eitt-
hvað. Henni heyrðist hann
segja: „Bölvaðir þorpararnir“.
AUCLYSING
ER GU LLS ÍGILD I
(Department of Trade & Commerce)
OTTAWA
CANADA