Morgunblaðið - 11.11.1947, Side 2
MORCUftBLAÐlÐ
Þriðjudagur 11. nóv. 1947
CR HEIMAHÖGCM:
Jélatrje framlíðar-
innar
SENN LÍÐUR að jólum. Því
er eðlilegt að margar húsmæð-
urnar sjeu þegar farnar að
hugsa til að undirbúa jólafagn-
aðinn.
Fyrir nokkrum dögum hjelt
fíj álfstæðiskvennafj elagið Hvöt
fund. Fundurinn var að sjálf-
sögðu fjölmennur, eins og slík-
ir fundir ætíð eru. Og þar var
sem oft endranær rætt um
vundamál heimilanna.
í þetta sinn bar það m. a. á
góma, að eftir reglum og fyr-
irmælum, sem gilda um inn-
fl'utning frá útlöndum verði að
þessu sinin ekki lefður inn-
flutningur á grenitrjám til þess
að nota sem jólatrje í heimilum
rnanna. En eins og allir vita,
er það jafnan hámark jólagleð-
inrrar í ungum hjörtum, þegar
jóiatrje eru tendruð á aðfanga
dagskvöld. Húsmæðurnar vilja
í lengstu lög að sú saklausa jóla
gleði fái að eiga sjer stað á
heimilum þeirra.
Jeg legg engan dóm á það,
hvort taka eigi fyrir ínnflutn
in.g á jólatrjám eður eigi. En
vel mætti ætla, að ýmislegt ann
að myndi verða tilnefnt, sem
eðlilega ætti að sigla í kjölfar
þess innflutnings,
En mjer datt í hug að grípa
• þetta tækifæri til að benda hús
rnæðrunum sem sakna jóla-
trjánna og ö'ðrum á það að sú
kemur tíð að ekki þurfi erlend
an gjaldeyri, til að barrtrjáá-
jiiöntur, mátulegar til að prýða
híbýli manna á jólakvöldum.
Það hefir altof lengi verið
dregið í efa, að barrskógar geti
þrifist hjer á lanai. Að vísu
eru barrtrjen sem nú vaxa og
da'fna á íslenskri grund, ekki
sjerlega mörg. En þegar tekið
cr tillit til hinnar innlendu
rcynslu og samanburður gerður
á Islandi og norðlægustu barr-
skógalöndum, er það engum efa
undirorpið, að hjer geta vaxið
rniklir barrviðir ef rjett er á
haldið. Kunnur Reykvíkingur
á t. d. nú um 60 þús. barrviður-
plöntur í skógarseli sínu.
Máltækið segii.;, að „sjón er
sögu rikari“. Þeir Reykvíking-
ar sem betur trúa auga en eyra,
þurfa ekki að fara lengra en
að sýningarskála Haraldar-
búðar í Austurstræti, og sjá þar
með eigin augum trjástofna af
barrviðum, sem vaxið hafa hjer
á landi, og sannfærast um, að
bárrviðir geti dafnað hjer.
Foreldrar gerðu. börnum sín-
urn greiða með því, að vekja
athygli þeirra sem fyrst á skóg
ræktarmálum landsins og gera
þau að styrktarmönnum í Land
græðslusjóðnum. Það er yngsta
k.ynslóðin sem getur haft mesta
ánægju og mest not af þeim
íi arakvæmdum í skógrækt, sem
mi acanda fyrir dyrum.
Hvitð sfimpðniu Imgrikuiif i
passiiiin
Herdeild á flótía
VÍrfARBORG: — Austurriska
stjómin hefur tilkynt, að vopnað
uirgverskt herfylki hafi leitað inn
fyrir Jandamæri Austurríkis, og
'hítfi hermennímír gefið sig þar
fram sem pólitíska flóttamenn. —
Rússar munu þegar hafa handtek-
ið fiasta meim þessa.
„Zovod imjeni Stalina“.
Það er óneitalega skrítið að
þetta skuli vera fyrirsögn á
grein í „íslensku“ blaði. Svo var
engu að síður í Þjóðviljanum 7.
nóvember s.l.
Kommúnistar halda hátíS.
Skrítnara er þó hitt, að þjóð-
hátíð erlends ríkis skuli vera.
heikim íslenskum stjórnmála-
flokki svo hjartfólgin, að hann
gefur út sjerstakt myndskreytt
hátíðablað af því tilefni. — En
kommúnistarnir íslensku gerðu
sig bera að þessu með útgáfn
Þjóðviljans 7. nóvember s.l.
Fyrirsögnin furðulega, sem
birtist í hinu glæsta hátíðablaði,
er aðeins eitt merki þess anda,
sem þar rjeði; og sýnir glöggt,
hverjum hátíðahöld kommún-
ista hjer á landi þenna dag voru
raunverulega helguð.
Það mun að vísu verða mönn-
um lengi umhugsunarefni,
hvernig á því stendur, að komm
únistar hjerlendis skuli hafa
meiri helgi á erlendum þjóðhá-
tíðardegi en nokkrum minning-
ardegi hinnar íslensku þjóðar,
er þeir þó enn telja sig til.
Það er von að íslendingum
þyki þetta furðulegt. En menn
verða að hafa í huga, að eftir
lýsingum kommúnista sjálfra er
það skrítið ísland, sem þeir
telja sig búa í.
Skáld á fer'ðalagi.
Einn snjallasti rithöfundur ís
lands, Halldór Kiljan Laxness,
hefur nýlega verið á ferð í Nor-
egi. Svo sem nærri má geta um
jafn frægan mann, hafa þar-
lendir blaðamenn leitað á fun l
skáldsins til að fræðast um fóst-
urjörð þess.
Skáldið hefur og eigi fremur
en vant er, sett ljós sitt undir
mæliker. Það hefur óspart miðl-
að frændum okkar í Noregi af
visku sinni- um ástandið á ís-
landi.
Ávöxtur þeirrar iðju kemur
fram í blaðinu „Friheten" í
Oslo frá 15. október 1947. Þar
er birt mynd af skáldinu ásamt
þriggja dálka viðtali. Fyrirsögn-
in, sem er gleiðletruð yfir tvo
dálka, er á þessa leið í þýðingu:
erlendis ástandimi
ar á þessum ósköpum. Nær sú
hörmungacaga, eins ög fyrir-
sögnin sýnir, hápunkti sínum í
þessum orðum skáld.sins:
„Á yfirborðíhu er að vísu kyrt
en bara það, að íslendingur verð
ur að fá passa sinn stimplaðan
af amerískum yfirvöldum, þegar
hann ætlar til útlanda sýnir i
hversu auðvirðilega stöðu við
erum komnir“.
Haudór segisl ekki hafa
náó sér eftir höggi'ð.
Það er að vísu skiljaniegt, að
svo góðum íslandingi, sem Hall-
dóri Kiljani Laxness hrjósi hug-
ur við að þurfa að fá passann
sinn stimplaðan af Ameríkönurn
til að sleppa úr landi. En eiris og
hann lýsir ástandinu innanlands,
er ekki furða þó að hann fýsi
öðruhvoru til að sleppa úr slíku
andrúmslofti.
Skáldið lýsir þeirri breytingu,
sem varð við, að ílugvallarsamn
ingurinn var gerður og kommún
istar hurfu úr ríkisstjórn, svo:
„Leiði og vonleysi greip um
sig eftir þessi svik í tryggðum.
Þjóðinni fannst 'hún hafa verið
ginnt. Sú bjartsýni, sem ráðið
hafði þangað til, breyttist á einu
augabragði í dekksta svartsýni.
Andrúmsloftið breyttist gjör-
samlega, og vi'ð höfum ekki náð
okkur eftir þetta högg ennþá.
Þetta er hin sálfræðilega orsök
þeirrar kreppu, sem nú blasir
við“.
„íslendingur í utanlands-
ferð verður að hafa amerík-
anskan stimpil í passann“.
Úpphaf greinarinnar hljóðar
svo:
„íslensku þjóðinni finnst húp
vera ginnt af sínum íhaldssinn-
uðu og socialdemokratisku
stjórnmálamönnum og svikin í
tryggðum af skandinavisku
löndunum o'g Englandi. í stað
hins stutta frelsistíma með mik-
illi bjartsýni er komið glatað
fullveldi og kjarklaus vitund
um, að lýðveldið sje orðið „fylgi
fje með hernaðarbækistöð, nr
fljótlega geti breyst í atomstöð“.
— Þetta segir höfundur Sölku
Völku, Halldór Kiljan Laxness,
sem er einn af mest lesnu skáld-
um í Ameríku og bráðlega birtir
eftir sig nýtt skáldrit á norsku,
í samtali Við blaðamann vorn“.
Allir þrír dáikarnir, sem
eítir koma, eru nánari skýring-j Það má sjá, að þó að þessi
Rœður amerískt auðmagn
öllum atvinnuvegum á
Islandi?
Því miður lýsir skáldið krepþ-
unni ekki nánar og kemur því
ekki í ljós, hvort hugmyndir
þess um hana eru í samræmi við
aðra fræðslu þess um íslenska
hagi. Ef til vill hefur blaða-
maðurinn ekki talið ástæðu tii
að fara frekar út í þá sálmá,
vegna þess að honum hefur ver-
iö kunnug sú skýrsla, sem gefin
var frá einni helstu áróðursstöð
kommúnista úti' í löndum nú í
sumar, þegar frá íslandi var
sagt á þennan veg:
„Meðan á stríðinu stóð tak-
mörkuðust öll utanríkisviðskipti
íslands við Bandaríkin ein. —
Verslunarjöfnúður íslands, sem
hafði verið hagkvæmur fyrir
stríð, varð þá óhagstæður og
skuld þess við Eandaríkirí jókst
smám saman í verulega fjár-
hæð. Á þenna veg jókst einnig
fjárhagslegt ósjálfstæði íslands
gangvart' Bandaríkjunum.
Við stríðsiokin rjeði f jármagn
Bandaríkjanna öllum þýðingar-
miku.m atvinnugreinum á Is-
landi. Erlendar skuldir íslanðs,
sem aö langmestu leyti eru við
Bandaríkin,' voru meira en 60
milljónir íslenskar lcrónur, sem
er rnjög há upphæð fyrir lítið
land“.
Afrek flokksins, sem ekki
er til. ‘
fregn sje um nokkuð annað efr.i
en frjettaburður skáldsins, þá er
hvorttveggja furðulega keim-
iíkt. t báðum sögunum er verið
að lýsa þjóð, sem vissuiega er
illa á vegi stödd, ef satt væri
sagt. Það er að vísu engin furða,
að þeir, sem trúa á þessi ósköp,
vilji segja sig úr lögum við slík-
an óþjóðalýð, og telji sína einu
von að skríða inn á þjóð, þar
sem spillingunni og undirlægju-
hættinum er útrýmt. E.t.v. er
það skýringin á því, að komm-
únistarnir „íslensku“ hafa til-
einkað sjer sem sinn helgidag
þjóðhátíð þessa mikla ríkis, þar
sem kommúnisminn ræður.
Því að það er eitt af þessum
merkiiegu undrurn, að þó að
Þjóðviljinn í Reykjavík lýsi því
einarðlega" yfir, að enginn
kommúnistaflokkur sje til á ís-
landi, þá þarf Halldór Kiljan
Laxness ekki annað en að koma
út fyrir landssteinana til að
fræða menn þar á því, að það
hafi „aðeins verið kommúnist-
arnir einir, sem einhuga stóðu
vörð um fullveldið“.
Og er það þó síst furðulegra
en hitt, að þegar sænski komm-
únistaflokkurinn hjelt minning-
arhátíð á siðasta sumri og gaf út
hátíðarit, vegna afmælisins,
skrifaði í það „fjelagi" Einar Ol
geirsson frá Islandi um öll af-
rekin, sem „fjelagarnir" þar
hefðu unnið .
Það er von, að við hjer rugl-
umst dálitið á öllum þessum af-
rekum, þegar okkur er sagt, að
hann sje alls ekki til á ísiandi,
flokkurinn, sém úti í iöndum er
fullyrt, að hafi gert öll þessi
feikn til að frelsa okkur.
Vrá einni plágunni til
annarar.
Hið ömurlegasta af öllu fyrii
Haildór Kiljan Laxness og fje
laga hans er þó, að þeir sleppí
alls ekki undan hinni amerik
önslcu asonn mcð þvi að flyjc
frá íslandi. Á Norourlöndum eri
þeir raunar það borubrattari er
hjer, að þar þora þeir að skýn
frá því, að þeir sjeu kommúnist
ar. Samt er ástandið þar einni^
afleitt, ekki síst í Noregi.
í einu helsta játningarrit:
kommúnista, er nefnist „Rauð:
flotinn" og út er gefið í Moskva
segir svo í grein eftir S. Ivano\
frá 10. sept. 1947:
„Bandaríkin og Bretlanc
sýna mikinn áhuga- fyrir land
vörnum Noregs. Hafa Ameríku-
menn náð undir sig eftirliti me?
kjarnorkurannsóknum þeim
sem fram fara í Bergen undii
handieiðslu amerískra vísinda-
manna. Alli-r helstu fiugvellii
Noregs eru. í höndum Breta og
Bandaríkjamanna með „Ieigu“-
kjörum. Hinu sama máli er aS
gegna um. norskar hafnir. Þai
eiga Bretar og JBandaríkjamenn
aðgang að eftirlitslausu, og
komu þangað mörg bresk og
bandarísk herskip árið sem leið.
{Framhald á bls. 12)
(;Ská!ho
sýni aftur
Jéiaieikrii hefur
þegar verið valið
EINS og kunnugt er þá bef-
ir Leikfjelag Reykjavíkur sýnt
undanfarið garnanleikinit
„Blúndur og blásýra“ og verð
ur 10. sýning annað kvöld, en
um eða eftir miðja næstu viku
liefjast sýningar á leikritinu
„Skálholt“ eftir Guðmund
Kamban. — Aðalhhi tverkin
verða leikin af sömu leikurum
og áður en nokkur breyting
verður á smáhlutverkunum.
Þá hefir fjelagið ákveðið
jólaleikritið, en það verður að
þessu sinni „Einu sinni var. . “
eftir Drachmann en músikkin
er eftir P. E. Lange-Muller. —-
Æfingar eru þegar byrjaðar.
Þetta leikrit var sýnt hjer ár-
ið 1925 og vakti þá mikinn
fögnuð. — Adam Poulsen setti
leikinn þá á svið og ljek sjálfur-
hlutverk prinsins. — Lárus
Pálsson er leikstjóri að þessu
sinni. —
Olíuskipið Þyrill
OLÍUSKIP það, sem ríkið keyptí
ásamt olíugeymunum í Hval-
firði, af bandaríska sjóliðinu,
hefur nú verið skírt. Hlaut það
nafnið Þyrill.
Undanfarið hefur verið unnið
að því að innrjetta skipið og
undirbúa það undir flutninga.
Því verki er nú brátt lokið og
fer skipið bráðiega í fyrstu för
sína.
Skipaútgerð ríkisins annast
rekstur þess. Skipstjóri verður
a. m. k. fyrst um sinn Lárus
Blöndal.
Béknientakynning
Heigafeiis
UPPLESTUR á kvæðum og
kafla úr óútkominni bók fór
fram í Austurbæjarbíó klukkan-
2 á sunnudaginn og var á veg-
um bókaútgáfu Helgafells.
Tómas Guðmundsson, skáld,
kynnti og gat þess, að tilgangur-
inn með þessari bókmenntakynn
ingu væri sá, að veita almenn-
ingi ánægjustund á sunnudög-
um og koma mönnum í nánara
samband við skáld og rithöf-
unda, en-hægt væri með útvarpi
og hinu ritaða orði.
Jón Sigurðsson frá Kaldaðar-
nesi, skrifstofustjóri Alþingis,
las kvæði eftir Stephan G. Step-
hanson, Árna Pálsson, próf., og
Örn Arnarson. Eru þetta kvæðí,
sem birt verða í úrvali íslenskrá
ijóða, „íslands þúsund ár“, sern
bráðlega mun koma út,
Þá las Þorbergur Þórðarson,
rithöfundur, úr þriðja hefti ævi -
minninga sr. Árna Þórarinsson-
ar frá Stórahrauni, sem nefnist
„Hjá vondu fólki“, en sú bók
mun koma út núna fyrir jólin.
Vöktu lestrarnir mikla á-
nægju hjá áhorfendum en hið
nýja, glæsilega hús Austurbæj-
arbíós var þjettsetið.
NEW YORK: — Stjórnarvölci
Júgóslava hafa sent Öryggisi'áði
brjef, þar sem þau halda því fram,
að Italir og Bretar hafi rofið sátt-.
málann um Trieste.