Morgunblaðið - 11.11.1947, Qupperneq 6
6
MORGUTSBLÁÐIÐ
Þriðjudagur 11. nóv. 1947
Tillögur fulltrúafundar
Landsambands ísl.
Utvegsmanna
Að kaupgjald í framtíðinni verði miðað
við map og verðlag útflutíiingsins
HJER í blaðinu hefur verið
skýrt frá þeim tillögum full-
trúafundar Landssambands ísl.
útvegsmanna, er samþykktar
voru fyrir helgina og miða að
því að jafnvægi fáist á milli
framíeiðslukostnaðar innan-
lands og söluverðs á afurðun-
um á erlendum markaði, þann
ág að hægt verði að gera út
skip án hallareksturs miðað
við meðal aflámagn.
Aðrar tillögur. er fundurinn
samþykkti voru sem hjer segirr
I.
Að nú þegar sjeu gerðar ráð
stafanir til þess að unnt verði
að vinna að útflutningsfram-
leiðslu landsmanna á heilbrigð
um grundvelli, þ.e. að jafn-
vægi fáist á milli framleiðslu-
kostnaðar innanlands og sölu-
verðs á erlendum tnarkaði,
þannig að ha-gt verði að gera
út skip, án hallareksturs, mið
að við meðal aflamagn.
II.
Þar sem gera má ráð fyrir
að ekki verði hægt að selja ali-
ar sjávarafurðir i hinum ýmsu
markaðslöndum eingöngu fyr-
ir frjálsan gjaldeyrir með við-
unandi verði, sje lögð áhersla
á hagkvæma viðskiptasamn-
inga við þau clearing-lönd,
sem greiða hátt verð fyrir af-
urðirnar, enda sje þess þá sam
hliða gætt að hægt sje að kaupa
vörur, sem þjóðin þarfnast á
hagkvæmu verði miðað við
söluverð afurðanna. Þá sje og
bönkunum gert að skyldu að
kaupa allan clearing-gjaldeyrir
á skráðu gengi strax og
greiðsla á afurðunum hefur far
ið fram.
III.
Fulltrúaráðsfundurinn skor-
'ar á ríkisstjórnina að hefjast
n ú þegar handa um markaðs-
leit og sölu á sjávarafurðum
næsta árs, í þeim löndum, sem
samningar hafa ekki þegar ver
dð hafnir.
Leggur fundurinn áherslu á,
að ríkisstjómin geri alt, sem
unt er til að samningum um
verulegan hluta framleiðslunn
ar geti orðið lokið um eða upp
úr næstu áramótum.
IV.
Þar sem vitað er að undan-
farið hefur verið tilfinnanleg-
ur skortur á vinnuafli og fjár-
magni til framleiðslu sjávaraf-
urða, telur fulltrúafundur L. 1.
tJ. að nauðsynlegt sje að vinnu
afli og fjármagni landsmanna
verði beint sem mest að útflutn
ingsframleiðslunni. Er nauð-
synlegt að draga eftir því sem
unt er úr framkvæmdum ríkis
og bæjarfjelaga, fækka opinber
um starfsmönnum með sam-
færslu og í sumum tilfellum
niðurfellingu stðrfanna, lengri
vinnutíma á skrifstofum og
auknum afkostum (bættu eftir
liti og skipulagi).
V.
Fulltrúaráðsfundurinn vill
lýsa yfir því, að heilbrigður
starfsgrundvöllur fyrir fram-
leiðslutæki sjávarútvegsins geti
ekki byggst á neinu öðru en því
að markaðsverð afurðanna
verði lagt til grundvallar fyrir
rekstri framleiðslutækjanna
innanlands og í því sambandi
vill fundurinn unclirstrika
fyrri ályktanir L. I. Ú. a8
í'ramtíðarlausn þeirra mála
byggist á því, að öll þjónusta
og kaupgjöld í landinu verði
miðuð við magn og verðlag
útflutningsafurða lands-
manna.
Sje þefta ekki fyrir hendi,
virðist annað ekki geta komið
til greina en ríkisábyrgð eða
verðuppbætur á aðal-útflutn-
ingsvörur landsins, en slíkt
verður að teljast neyðarúrræði
og stundarfyrirbrigðý sem ekki
feli í sjer neina varanlega eða
heilbrigða láusn vandamál-
anna.
Telur fundurinn rjett að
benda ríkisstjórn og Alþingi á
það, að- fáist ekki viðunandi
lausn á vandamálum þeim,
sem hjer um raiðir, munu út-
vegsmenn krefjast 85 aura
ábyrgðarverðs ríkisins á slægð
um þorski með haus, og tilsvar
andi á öðrum fiskafurðum.
Fulltrúaráðsfundurinn sam-
þykkir að lokum að kjósa ,5
manna nefnd, sem vinni ásamt
stjórn L. I. Xj. að framgangi til
lagna þeirra, er fundurinn hef
ur þegar samþykkt og ákveður
fundurinn síðan að fresta störf
um um stundarsakir. Ef stjórn
L. 1. tJ. og nefndin telja að
ekki hafi náðst viðunandi ár-
angur til lausnar vandamála
útvegsins fyrir næstu mánaða-
mót, verði fulltrúaráðsfundur-
inn kcfllaður saman á ný og
taki hann þá endanlega ákvörð
un um rekstur útvegsins á ár-
inu 1948.
\
Reykjavík, 7. nóv 1947.
f.h. alsherjamefndar. dýrtíðar-
og afurðasölunefndar fulltrúa-
ráðs Landssambands ísl. útvegs
manna
Sigurður Ágúslsson,
Jakob Hafstein
Gísli Kristjánsson,
Hafsteinn Bergþórsson,
Sverrir Jálíusson,
Loftur Bjarnason,
Karvel ögmundsson,
J'ómas Guðjónsson,
Ólafur B. Björnsson,
Jón Árnason,
Jónas Jónsson,
GuSfinnur Einarsson,
Finnbogi Guðmundsson:
Bækur jóm Björns- Dregið s II, fl, Hðppdrættisins
sonar komaútáýms
um tuncumálum
DRAUPNISÚTGÁFAN HEFUR
nýlega sent frá sjer tvær bækur
í nýjum bókarflokki er nefnist
Bókasafn barnanna. Hin fyrri
heitir „Systkinin í Glaumbæ"
og er eftir ensku skáldkonuna
Ethel S. Turner. Bók þessi hefur
verið þýdd á fjölda mörg tungu-
mál og hvervetna náð miklum
vinsældum.
Síðari bókin heitir „I.eyndar-
dómar f jallanna" og er eftir Jón
Björnsson, rithöfund.
Sagan gerist á íslandi og að
mestu leyti í sveit. Bókin er
frumrituð á dönsku og kom út
í Kaupmannahöfn árið 1945. —
Nefnd er kennarasamtökin
dönsku settu á laggirpar til þess
að athuga bókakost barna og
unglinga mæltu raeð bókinni.
Leyndardómar íjallanna er
um það bil að komá út á sænsku
í safni úrvalsbóka handa ungl-
ingum er Gleerups Förlag í
Lundi gefur út. Einnig mun bók
in bráðlega koma út í Austur-
ríki og ennfremur steridur til að
hún komi útr .í fleiri löndum nú
á næstunni.
Sennilegt er aö skáldsaga
Jóns Björnssonar um Jón Ger-
reksson komi út í Sviss áður en
langt líður.
Bókin kemur út á íslensku
innan. skamms.
25 þúsund krónur:
11761
5000 krónur:
6834 16602
2000 krónur:
Dresipr sfasast
í GÆRMORGUN vildi það slys
til á Langholtsvegi, að drengur
varð undir mjólkurflöskukassa,
er fjell af bíl.
Þetta gerðist um kl. 10,30 í
gærmorgun. Einn af mjólkurbíl-
um Mjólkursamsölunnar hafði
verið að losa rnjólk við rnjólkur-
búið þar innfrá. Þegar bíllinn
fór, hlupu'tveir litlir drengir á
eftir bílnum og náði annar
þeirra taki í bílnum, en þá fjell
kassinn ofan á þann drenginn
er hjelt í kassann.
Drengur þessi heitir Þórir B.
Guðmundsson til heimilis að
Langholtsveg 182. Hann er að-
eins 5 ára. Svo vel vildi til að
ekki hlaut hann alvarleg meiðsl,
en Þóri varð að flytja í sjúkra-
hús og var þar gert að meiðslum
hans og hann svo fluttur heim
til sín.
Rannséknarlögregl-
unni vaniar upp-
lýsingar
SÍÐASTLIÐINN Laugardag, 8.
þ. m., milli kl. 3 og 3,30, voru
tveir menn staddir á gangstjett-
inni fyrir framan húsið nr. 62
við Skúlagötu, rjett við tvær
tunnur er standa á gangstjettar-
brúninni, við skurð, sem grafinn
hefur verið í gótuna.
Mennirnir stóðu þarna stund-
arkorn og töluöust við. Annar
þeirra var með reiðhjól. Maður
þessi getur gefið ranrisóknarlög-
reglunni mikilsverðar upplýsing
ar. Hefur rannsóknarlögreglan
beðið Morgunblaðið, að koma
þeim tilmælum sínum til manns
þessa, að hanr. komi til viðtals
við rannsóknarlögregluna nú í
dag.
1836 2886 5508 9829 15363
17788 18978 21464 23401 24686
1000 krór.ur:
6805 7860 8281 12644 13142
15328 16824 17625 17950 18405
19673 19944 19995 22998
500 krónur:
2565 2878 3650 3899 4192
5432 6302 6933 6987 7887
7956 9451 9663 10901 11436
11791 13689 15054 15738 16446
17714 18448 19623 19821 19993
21129 22591 22742
320 krónur:
40 135 164 185
223 293 380 541 704
750 830 855 1046 1400
1629 1662 1696 1747 1811
2021 2070 2218 2267 2802
3442 3762 3925 3963 3992
4066 4094 4194 4318 4391
4474 4523' 5115 5229 5329
5462 5484 5558 5920 ‘5931
5954 6004 6103 6245 6440
6574 6639 6673 6733 7213
7300 7340 7401 7608 7927
8423 8462 8524 8542 8651
8806 8885 8921 9091 9270
9387 9500 9607 9730 9864
9904 10070 10179 10780 10980
11030 11164 11209 11334 11411
11533 11899 11904 11977 12102
12137 12148 12550 12783 13023
13059 13084 13300 13371 13419
13423 13512 13572 13859 14046
14116 14321 14332 14351 14702
14711 14903 15099 15132 15210
15470 15995 16009 16291 16579
16643 16893 17660 17745 17860
17917 1-7937 18475 19036 19550
19792 19886 19890 19914 19752
20079 20531 20574 20653 20937
20995 21010 21186 21404 21457
21574 21593 21715 22011 22091
22587 22859 22875 22878 23155
32447 23557 23979 24475 24623
24959
200 krónur:
27 61 113 229 236
299 336 421 608 619
656 725 822 944 976
977 1136 1158 1187 1191
1213 1268 1366 1445 1460
1502 1531 1622 1665 1688
1694 1846 1908 1958 2040
2041 2097 2195 2197 2314
2316 2404 2460 2468 2517
2566 2568 2599 2618 2714
2746 2750 2784 2825 2830
2942 2967 3021 3059 3085
3096 3106 3248 3327 3390
3407 3603 3639 3653 3668
3744 3808 3944 3947 4014
4164 4201 4312 4342 4353
4370 4384 4425 4494 4533
4557 4603 4621 4686 4694
4702 4757 4784 4856 4915
4947 5023 5055 5150 5252
5293 5371 5519 5674 5828
5861 5966 6003 6062 6095
6124 6361 6430 6555 6594
6681 6719 6742 6831 7080
7220 7292 7351 7404 7480
7504 7519 7743 7753 7836
7898 7984 8034 8317 8469
8510 8553 8722 8744 8797
8867 8970 8976 8995 9065
9123 ' 9249 9327 9386 9544
9552 9560 9615 9743 9835
9838
10136
10326
10786
11082
11335
11595
11894
12128
12362
13202
13610
14152
14516
14795
14982
15201
15531
15777
15988
16474
16682
17098
1723«
17500
17840
18146
18517
18744
19061
19269
19702
20229
20904
21103
21268
21503
21846
22177
22387
22797
23199
23481
24015
24577
24907
9862
10159
10420
10794
11094
11337
11597
11957
12304
12365
13252
13694
14186
14369
14827
15027
15239
15538
15844
16063
16488
16802
17126
17366
17514
17891
18262
18594
18782
19091
19380
19884
20475
20919
21126
21435
21545
218J2
22234
22426
23010
23247
23718
24044
24690
24908
9889
10233
10562
10884
11151
11463
11684
11985
12348
12389
13270
13717
14218
14479
14908
15089
1535:!
15638
15852
16293
16510
16999
17138
17397
17622
18040
18268
18639
18811
19120
19396
19967
20580
21018
21175
21444
21658
21909
22264
22469
23025
23370
23807
24206
24717
24963
9993
10310
10569
10896
11170
11531
11783
12053
12349
12658
13401
13864
14229
14535
14911
15112
15486
15686
15893
1631.8
16587
17008
1715-5
17410
17652
18104
18371
18677
18843
19165
19544
20092
20801
21066
21230
21451
21700
21945
22273
22490
23090
23386
23926
24213
24733
10069
10313
10619
11024
11312
11544
11888
12059
12350
12993
13499
14136
14236
14561
14914
15140
15525
15752
15910
16361
16681
17036
17193
17415
17688
18128
18496
18735
18987
19201
19615
20129
20896
21087
21259
21465
21812
22118
22383
22596
23183
23440
23983
14571
24735
Aukavinningar 1900 krónur:
11760 11762
(Birt án ábyrgðar)
HIN ÞEKTA norska leikkona,
Johanné Dybwad, átti tvöfalt
afmæli nýíega. Hún varð átt-
ræð þann 2. ágúst í sumar og á
þessu ári heíur hún verið Ieik-
kona í 60 ár. Hún heíur starfað
við Þjóðleikhúsið frá þvi að það
tók til starfa, 1899.
í fyrradag var haldin hátíð-
arsýning í Þjóðleikhúsinu í Oslo
til að heiðra frú Dybwad og
voru sýndir þrír fyrstu þættirn-
ir af Pjetri Gaut, en eitt besta
hlutverk frúarinnar hefur ver-
ið Ása í þessu leikriti. Að leiks-
lokum var frú Dybwad hylt á
leiksviðinu af mörgum leikur-
um og leikkonum. Olav krón-
prins var viðstaddur hátíðasýn-
inguna ásamt fleira stórmenni.
Fru Johanne Dybwad hafði
sama dag verið sæmd stórkrossi
St. Olavs orðunnar, en það er í
fyrsta sinni sem leikari hlýtur
þá sæmd. — G. A.
Gull til Austurríkis.
WASHINGTON — Bandaríkin,
Bretland og Frakkland hafa ákveðið
að láta Austurríki fá um 26 miljón
dollara af gulli þvi, sem nasistar
stálu i styrjöldinni.