Morgunblaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.11.1947, Blaðsíða 7
 Þriðjudagur 11. nóv. 1947 MORGVISBLAÐIÐ P I, jslendingar viijum við allir vera Bætið og fegrið landið. Gerist styrktarmenn LandgrœöslusjóÖs. Jeg undirrit.......gerist hjer með stvrkt- armaður Landgræðslusjóðs og heiti kr. 50. — 100 — 150 á ári. Nafn ............'........................ Heimilisfang ............................. Jeg óska eftir að mjer verði send póstkrafa. — Sendi hjer með kr. undir það sem við á. Sfrikið cJJa n cla rœ oó íu óió&u lýt'œöóluóioour Ivlappastíg 29. ><^<§><^<^§X§X^<®H@X§X§><§X9><j § Tökum upp í dag •DAMASK-SÆNGURVER og DAMASK MATARDÚKA. \Jerólunin Vesturgötu 12. Simi 5859. 6>m Vist í Noregi Stúlka óskast á íslenskt heimili í Noregi. Þarf að hafa nokkra kunnáttu í einhverju Norðurlandamálanna og vera fær um að annast almenna matreiðslu og önnur hússtörf. Aðeins siðprúð og þrifin stúlka kemur til greina. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri atvinnu sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Noregur“. Skrifstofuhúsnæði 3ja hæðin í húsinu Laugavegur 24 (Fálkinn) er til leigu fyrir skrifstofur. Hæðin er ca. 220 ferm. og leigist í einu lagi. Lyfta verður í húsinu. Upplýsingar á skrifstofunni. \Jeróiuniu JJcíÍl? <ann Laugaveg 24. Ullargarn iiiiiiiiitmtiiinii klukka Vil kaupa gamla klukku. Má vera biluS. Uppl. í síma 4032. <jxJx«xSxSx$k3xSxíxSxSx«xS<Jx$x| l TILLEIGU / húsi Sjóklœðagerðar Islands h.f., Skúlagötu 51 er til leigu góður kjallari,-að stærð 300,5 fermetrar. Kjallar- inn er hentugur til iðnreksturs eða hverskonar geymslu Nánari upplýsingar á staðnum. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS Skúlagötu 51 I | « & é & i9 i Tjamarbíó JJu <>> (d uiLm tjncl frá Tjekkóslóvakíu getum vjer útvegað með stuttum fyrírvara gegn gjald- eyris- og innflutningsleyfum. Verð mjög hagkvæint. Bíanlon & Co. J4.f., Gamla Hamarshúsinu, Tryggvagötu BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGVISBLAÐWU rtn nma Lofts Guðmundssonctr * i S L A W ö verður sýnd í Tjarnarbíó í 6 skipti næstkomandi miðvikudag, fimmtudag og föstudag, 2 sýningar á dag, kl. 5 og kl. 9. Myndin hefir inni að halda m.a.: Rej-kjavík, frá laúdbún- aðinum, sildveiðunum, íþróttum, Geysi, lax- og silungsveið um, Heklugosinu og íslenskar blómarósir. Hr. Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og hljómsveit hans hefir leikið nokk- ur íslensk lög inn á plötu i tilefni af sýningu þessari, en að öðru leyti verða til-valin útlend lög leikin á meðan á sýningunni stendur, ennfremur hljóð- drunur frá Heklugosinu o.fl. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl.. 1 alla dagana og kosta kr. 15,00 og 20,00. Sýningin stendur um 3 klukkustundir. 5 mín. hvíld á milli hvers þáttar. <d> w <í> <b> f f f f (y AUPIÐ STEYPVIMA IJÁ STEYPUSTÖÐIMM Þá sparið þjer steypuefni. Ekkert efni í súginn. Nýtísku tæki tryggja fljóta afgreiðslu og mikil afköst. Nákvæmlega vegið efni trvggir góða steypu. Allar upplýsingar í skrifstofunni Lindargötu 9. Sími 7450. ÆVINTÝRI Jolianns Magntisar Bjarnasonar, hins góðkunna vestur- íslenska skálds, er nýkomin í bókabúðdr. Þau eru 3. bókin í heildar ritsafni hans, sem verið er að gefa út. Áður hafa komið: Brasilíufaramir og í Rauðárdalnum. — Ævintýrin eru með því fegursta, sem skrífað hefur verið á íslenska tungu og um þau fer höfundur þessum orðum í einu brjefa sinna: „Um.sum þeirra hefir mjer þótt einna vænst af þvi, sem jeg hefi skrifað“. Til útgáfunnar hefir verið vrandað og verðinu stillt í hóf. Fjallkonuútgáfam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.