Morgunblaðið - 11.11.1947, Síða 12

Morgunblaðið - 11.11.1947, Síða 12
12 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. nóv. 1947 Fimm mmúina krossgéian Lárjett: — 1 heimskingi — 6 á litinn — 8 efstur — 10 efst- ur — 10 tala erl. — 11 versl- unarbækur — 12 komast — 13 eins — 14 skvaldur — 16 hýði. Lóðrjett: — 2 tenging — 3 svimar — 4 skammstöfun — 5 merkja — 7 afmarka — 9 rá ■— 10 óþverri — 14 dýramál ■— 15 alþingismaður. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 lurka — 6 rak •— 8 of — 10 bæ — 11 trommur — 12 tá — 13 rr — 14 egg — 16 lunga. Lóðrjett: — 2 ur — 3 raf-» magn — 4 kk — 5 rotta —- .7 hærra — 9 frá — 10 bur — 14 eu — 15 G.G. — Meðal annara orða Framh. af bls. 8 ur Antonini skýrt frá því, að háttsettir embættismenn ít- alskra kommúnista hafi oftar en einu sinni leitað til sín um fjárhagsaðstoð. • • „Frá Wall Street“. Eins og nærri má geta, komu uppljóstranir Antoninis illa við kommúnista, enda höfðu þeir haldið því fram opinberlega, að peningar þeir, sem banda- ríski verklýðsleiðtoginn á að hafa afhent öðrum ítölskum stjórnmálaflokkum, væru komnir frá „afturhaldinu í Wall Street“. Kommúmstar í Ítalíu verða því þessa dagana að geta sjer að góðu að hafa orðið uppvísir af að þiggja bandarískar doll- aragjafir, auk þess sem því er að sjálfsögðu ennþá haldið fram, að þeir fái álitlega hjálp frá Moskva. •iiilllllllllltltfl■l■lll■lllllllliiii11111111iiiii1111111iiiiiiiiiiiii I Almenna fasteignasalan i i Bankastræti 7, sími 7324 I I er miðstöð fasteignakaupa. i <iiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin — 62 þús. mél • Framh. af bls. I Victoria, sem eru saman um nót, 6000 mál. Flutningaskipin. Þeir erfiðleikar, sem L. I. U. hefur átt í við útvegun flutn- ingaskipa, virðast nú vera yfir stignir. í dag verður byrjað á að lesta Fjallfoss og mun hann taka allt að 11 þúsund mál. Ennfremur verður í dag byrj- að að lesta Sverri, sem ber um 800 mál. Síðan Ólaí Bjarnason, Huginn og Sæfelþ 62 þúsund mál. Eftir því sem næst verður komist, hafa nú alls veiðst hjer í Hvalfirði 34 þúsund mál síldar og á ísafirði 28 þús-., eða saSi- tals 62 þúsund. Til frystingar hafa farið, bæði sem landað hef- ur verið hjer og á Akranesi, um 10 þúsund tunnur. Til Akranesverksmiðjunnar höfðu borist í gær um 11000 mál. Fitumagn Hvalfjarðarsíldar- innar hefur nú verið mælt og reynist það vera tæplega 16%. Gott veður. Reynist Veðurstofan sannspá, má búast við að veiði verði góð í dag. Veðurstofan spáir að norð anáttin fari minkandi, veður' verði bjart og hiti um frost- mark. — Kommúnisfar lýsa.... (Framhald af bls. 2). Háttsettir breskir og amerískir herforingjar halda áfram að sækja Noreg heim“. Tala rússnesku hvertl dag. Kommúnistar verða því fyrir sömu hrellingum allsstaðar. Hið eina, sem verða má þeim til bjargar, er að hverfa allir fyrir fult og alt austur þangað, sem engum þykir neitt skrítið, þó að þeir hvern einasta dag segi: „Zovod imjeni Stalina". Mundi hafna varaforseta- emhœttinu. WASHINGTON.— Stassen, öld- ungadeildarþingmaðurýhefur tj áð frjettamönnum að hann mundi hafna embætti varaforseta Banda- ríkjanna, ef honum væri boðið það. Hann bætti því við, að hann vildi þó gjarnan vera forsetaefni repu- blikana. — Bæjarbygging- arnar Framh. af bls. 5 austan L,önguhlíðarhúsin, sem nú eru í byggingu. Verða það sennilega tvö hús og um 40 i- búðir í hverju, aðallega tveggja herbergja íbúðir. Verður hver íbúð um 70 fermetrar og líkt innrjettaðar og þær íbúðir sem nú er verið að bvggja. Þá hefir komið til mála að í framtiðinni verði bygð á veg um bæjarins ibúðarhús upp á 7 eða 10 hæðir. En það er alt á byrjunarstigi um þau hús ennþá. Svíar hafa bvgt slík hús og hafa þau líkað vel. Kunna leigjendur jafnvel þess betur við sig, sem þeir búa hærra í þessum húsum. Sennilega verða 6 íbúðir á hverri hæð. Lyftur dýrar í 4 hœffa húsum Ýmsir hafa furðað sig á því að ekki skuli vera lyftur í fjögra hæða íbúðarhúsum bæj arins, sem þegar hafa verið bygð og eru í smíðum1. En Ein ar Sveinsson húsameistari bæj arins sagði mjer, að það mál hafi verið hugsað til hlýtar, en' það hafi komið í ljós, að kostn aður yrði of mikill, það myndi kosta 7—8 þúsund krónur á íbúð. Öðru máli er að gegna með 7 og 10 hæða hús, þar sem sjálfsagt væri að hafa lyft ur, enda myndi kostpaðurinn þá dreifast á fleiri ibúðir. ★ Það má segja að bæjarstjórn inni hafi farist giftusamlega við byggingu íbúðarhúsa í bæn um til hagsbóta fyrir borgar- ana og fegurðarauka fyrir bæ- inn sjálfan, því það er málá sannast, að bæjarbyggihgarnar eru til sóma fyrir bæjarfjelag ið og enda er þeim veitt athygli af gestum sem til bæjarins koma, bæði erlendum og inn- lendum. Erlendir blaðamenn, sem hingað hafa komið háfa kepst um að birta myndir af byggingunum og hrósa þeim á hvert reipi og telja þær til fyx- irmyndar. Ekki viösladdir WASHINGTON: — Marshall ut- anríkisráðherra, og ýmsir aðrir háttsettir bandarískir embættis- menn voru ekki viðstaddir, er sendi ráðið rússneska í Washington veitti móttöku í tilefni af 30 ára afmæli rússnesku bylting-arinnar. nmiiiin iiiiiim iiiiiii 8 Framh. af bls. I Til hernámsliðanna mun vanta um 125 miljón sterlings- pund, en giskað er á hjer i Washington, að aðstoðin við Kína mundi kosta um 375 milj. pund. Kynna sjer ífölsku nýlendumar London í gærkvöldi. FULLTRÚAR frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Rússlandi lögðu í dag af stað flugleiðis til Afríku, til þess að kynna sjer ástandið í ítölsku ný- lendunum þar. Á nefndin að gera- tillögur um framtíð ný- lendna þessara, og verða þær lagðar fyrir fund utanríkisráð- herra f jórveldanna í maí næsta ár. Fulltrúar utanríkisráðherr- anna sitja nu á fundum í Lond- on. Munu þeir hýða á álit ým- issa þjóða um framtíðarskipan nýlendnanna. — Reuter. Aðstoð handa Kína. Ógleymanlegar sögnr | í Sígildar bókmentaperlur, | I bamanna. 1 1111111111111111 WASHINGTON — Bandariska ut amríkisráðuneytið hefu'r tilkynnt að næstum 28 miljónum dollara verði varið til bráðabirgðaaðstoðar lianda Kína. Höfðatúni 8. Sími 7184. 5 i BEST AÐ AVGLÝSA t MORGVNBLAÐUSV & I Bæna- oy sjálfsafneitnnarvika Hjálpræðishersins 9.—10 nóv. — Styrkið starfið. — KtkKJU- ^ j> STZKUSyk Þriðjudag — miðvikudag — fimmtudag kl. 8,30 Opinber BÆNA- og IIJÁLPRÆÐISSAMKOMA Vitnisburðir — Söngttr —- Hljóðfaírasláttur. . Allir velkomnir —- (Bænasamkoma hv. degi kl. 10 f. h.) # M A T A R L Í M , fyrirliggjandi, J^ert ~J‘\PÍ5 tjánóó on (J (Jo. li.fi 1 X-9 Efiir Roberl Sform THI6 1-5 /MOSTLN A CAR60 FU6MT- FUK£ , 6L0VE5, ELECTRICAL APPLIANCEE’... ... ANP I PDNT 3LMB VOU FOK 6ETTIN6 TIKEP OF ^ITTINÖ gACIC TUERE WITM A PACklNö CA5E IN VOUK LAP i Æi THANK6, 5KV QUV j r ALWAV^ ÖET KICK6 RIDIN6 IN THE k. N06E i Features Syndicate. Inc. reservi DON'T DO THl'?, OFTEN ! V/AlT... I'M WANTED 0M TME FAIJ0 - WON’T VOU CATCH BLAZE5 FOR RIDIN6 ME UP HERE IN THE CLOCK BOX. ? FIV OVVER, AT 6RIFFIN, TO FU.úAT ' HAVE 5-OLD 6IN6LE CUOT ON Phil: — Þakka þjer fyrir! Jeg hefi altaf gam- an af að fá að vera frammí. Flugmaðurinn: •—• Þetta er hálfgert flutningaferð — olðskinn, kven- hanskar, rafmagnstæki .... Jeg get ekki láð þjer það, þótt þjer leiðist þarna aftur í. Phil: — Máttu leyfa mjer að sitja hjerna hjá þjer? Flugmaður- inn: — Jeg geri þetta ekki oft. Bíddu við, það er einhver í talstöðinni. — Flugmaðurinn hlustar, og honum er sagt að lenda og taka einn kvenfarþega á Griffin flugvelli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.